Fleiri fréttir

Zlatan nálgast Milan

Zlatan Ibrahimovic leikur væntanlega með AC Milan seinni huta tímabilsins.

Bjarte Myr­hol missir af EM

Bjarte Myrhol, landsliðsfyrirliði Noregs, verður ekki með liðinu á EM í janúar en þetta staðfesti norska handknattleikssambandið í dag.

Solskjær vill fylgja fordæmi Liverpool

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonar að hann og lærisveinar hans fylgi fordæmi Liverpool og verði betri í að brjóta varnarmúr andstæðinganna niður.

Áfrýjun Tottenham skilaði engu

Áfrýun Tottenham vegna rauða spjaldsins sem Heung-Min Son fékk í leik liðsins gegn Chelsea á dögunum hefur verið hafnað.

Segja Helsingborg vilja kaupa Brand

Færeyingurinn Brandur Olsen gæti verið á leið frá FH en sænska blaðið Helsingborg Dagblad greinir frá því að Helsingborg vilji kaupa miðjumanninn.

Markalaust í fjörugum leik í Blackburn

Það gengur áfram illa hjá Wigan að vinna á útivelli í ensku Championshipdeildinni en liðið gerði markalaust jafntefli við Blackburn í kvöld.

Sverrir skoraði er PAOK fór á toppinn

Sverrir Ingi Ingason hélt áfram frábæru formi sínu með gríska liðinu PAOK í kvöld. Hann var á markaskónum þegar PAOK hafði betur gegn Atromitos.

Ragnar yfirgefur Rostov

Ragnar Sigurðsson er laus allra mála frá rússneska félaginu Rostov. Hann komst að samkomulagi við félagið um að rifta samningi sínum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir