Fleiri fréttir

De Gea vill verða fyrirliði United

David de Gea vill verða fyrirliði Manchester United nú þegar hann hefur ákveðið að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Juan Mata: Saga Man. Utd heimtar stóra titla

Juan Mata, miðjumaður Manchester United, veit að það gengur ekki að fara titlalausir í gegnum þriðja tímabilið í röð. Mata talar um að vinna stóra titla í viðtali við breska ríkisútvarpið.

Sarri: Veit ekki hvort Pogba komi til Juve

Maurizio Sarri segir hurðina opna fyrir Paul Pogba að snúa aftur til Juventus. Ítalinn segist hafa mikið álit á franska miðjumanninum og útilokaði ekki að gera tilboð í hann.

Neymar viss um að Barca geri tilboð

Neymar og umboðsmenn hans eru fullvissir um að Barcelona muni leggja fram stórt tilboð í hann á næstu dögum og freista Paris Saint-Germain til þess að selja hann.

Tyrkneskur miðjumaður í Villa

Aston Villa heldur áfram að styrkja sig fyrir tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur samþykkt að borga 8,5 milljónir punda fyrir egypska miðjumanninn Mahmoud Hassan.

Sjá næstu 50 fréttir