Fleiri fréttir

Bein útsending: Aserbaísjan - Ungverjaland

Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Það má horfa á leikinn í spilaranum hér fyrir neðan en beina textalýsingu má nálgast í flipanum fyrir ofan.

Þróttur vann sterkan sigur á Leikni

Þróttur vann mikilvægan sigur á Leikni, Grótta og Fjölnir skildu jöfn og Afturelding sigraði Magna í Inkassodeild karla í kvöld.

Elín Metta valtaði yfir Fylki

Valur valtaði yfir Fylki og hrifsaði toppsæti Pepsi Max deildarinnar aftur af Breiðabliki í lokaleik sjöttu umferðar.

Duffy bjargaði stigi fyrir Íra

Danir þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Írum á heimavelli í undankeppni EM 2020 og eru án sigurs eftir tvo leiki.

ÍBV hafði betur í Kórnum

ÍBV vann þægilegan sigur á HK/Víking í sjöttu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta.

Hefur ekki sagt markvörðunum frá því hver byrjar

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki búinn að segja neinum leikmanni landsliðsins hvort þeir verði í byrjunarliðinu eða ekki í leiknum á móti Albaníu á morgun.

Hamrén: Verðum að vinna þessa leiki ef við ætlum á EM

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist hafa góða tilfinningu fyrir heimaleikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi. Þetta eru fyrstu heimaleikir íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020.

Fram sótti sigur til Njarðvíkur

Fram lyfti sér upp í annað sæti Inkassodeildar karla með sigri á Njarðvík suður með sjó í fyrsta leik sjöttu umferðar.

Agla María skaut Blikum á toppinn

Breiðablik tók toppsæti Pepsi Max deildar kvenna, í það minnsta tímabundið, með eins marks sigri á Stjörnunni í kvöld.

Neymar er alltaf meiddur

Brasilíumaðurinn Neymar mun missa af Copa America en það er engin nýlunda. Hann er búinn að vera mikið meiddur síðan eftir HM 2014. Alls hefur Neymar meiðst 18 sinnum eftir HM 2014 og misst þá af 71 leik fyrir félags- og landslið.

Björgvin dæmdur í fimm leikja bann

Björgvin Stefánsson missir af næstu fimm leikjum með KR í Pepsi Max deildinni í fótbolta en Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ kvað í dag upp úrskurð sinn í máli KSÍ gegn Björgvini Stefánssyni vegna ummæla sem hann lét falla sem lýsanda í leik Hauka og Þrótta í Inkasso deild karla.

Svik ef Sarri fer til Juventus

Lorenzo Insigne, landsliðsmaður Ítalíu, tók undir orð Jorginho og sagði á blaðamannafundi að fari Maurizio Sarri til Juventus væru það svik við Napoli.

Sjá næstu 50 fréttir