Fleiri fréttir

Vilja City í bann frá Meistaradeildinni

Rannsóknarnefnd UEFA mun leggja til að Manchester City fari í bann frá keppni í Meistaradeild Evrópu í að minnsta kosti eitt tímabil samkvæmt frétt New York Times.

Blikar fóru á toppinn

Breiðablik tók toppsæti Pepsi Max deildar kvenna, í það minnsta þar til annað kvöld, með sigri á Keflavík í kvöld.

Inter vann botnliðið

Inter vann tveggja marka sigur á Chievo í ítölsku Seria A deildinni í fótbolta í kvöld.

Elís lánaður til Fjölnis

Stjarnan hefur lánað varnarmanninn Elís Rafn Björnsson til Fjölnis og mun hann spila með liðinu í Inkassodeildinni.

Nálgast sitt fyrra form

Dagný Brynjarsdóttir gekk á nýjan leik til liðs við bandaríska knattspyrnuliðið Portland Thorns í byrjun febrúar síðastliðins. Dagný hafði ekkert spilað í tæpt eitt og hálft ár þegar hún hélt til Bandaríkjanna en hún hafði glímt við meiðsli og þar á eftir eignast barn.

Kompany óviss um framtíð sína

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segist ekki vera viss um það hvort hann verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Trent og Robertson settu met

Bakvarðarpar Liverpool, Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson, settu met á þessari leiktíð yfir fjölda stoðsendinga á einu tímabili.

Henderson: Við gáfum allt sem við áttum

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var að vonum vonsvikinn eftir úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool þurfti að sætta sig við annað sætið.

Klopp: Þetta er aðeins fyrsta skrefið

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum vonsvikin með úrslit dagsins í dag en sagði þó að þetta væri aðeins fyrsta skref Liverpool í átt að velgegni.

Guardiola: Liverpool hjálpaði okkur

Pep Guardiola, stjóri City, segir að titilinn sem hann og lið hans vann í dag sé sá erfiðasti sem hann hefur unnið á ferlinum.

Sjá næstu 50 fréttir