Fleiri fréttir

Fyrsta tap Juventus í deildinni

Genoa kom öllum að óvörum í ítalska boltanum í dag og fór með sigur af hólmi gegn toppliði Juvenus en þetta var fyrsta tap Juventus í deildinni.

Kaka: Ronaldo vill ennþá gera betur en Messi

Ricardo Kaka, fyrrum knattspyrnumaður, segir að það komi sér lítið á óvart að Ronaldo skuli ennþá vera að spila svona vel þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára.

Valencia gæti farið til Arsenal

Antonio Valencia, leikmaður og fyrirliði Manchester United, gæti gengið til liðs við Arsenal eftir tímabilið eftir marka má orð umboðsmanns hans.

Sjáðu dramatíkina í enska í gær

Það voru fáir leikir en nóg af mörkum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur sem voru á dagskrá.

Víkingur vann á Ásvöllum

Haukar og Víkingur mættust í síðasta leik riðils 4 í A deild Lengjubikars karla að Ásvöllum í dag.

Zidane byrjaði á sigri

Zinedine Zidane byrjaði aðra stjórnartíð sína hjá Real Madrid með sigri, liðið vann Celta Vigo í dag.

Sigur hjá Alfreð og félögum

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg báru sigur úr býtum gegn Hannover eftir endurkomu á lokamínútunum í leiknum.

Sigur hjá Arnóri og Herði

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir í eldlínunni fyrir CSKA Moscow þegar liðið fór með sigur af hólmi gegn Ural í dag.

Viðar á leið til Hammarby

Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er á leið í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Hammarby. Sænska blaðið Expressen greinir frá þessu.

Sjá næstu 50 fréttir