Fleiri fréttir

Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum

Ísland ætlar að freista þess að komast á þriðja stórmótið í röð og vegferðin á EM 2020 hefst með tilkynningu á landsliðshópi í dag fyrir fyrstu leikina í undankeppni mótsins.

Hamrén: Ég vona að Kolbeinn verði klár í júní

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í framherjamál íslenska landliðsins fyrir leikina á móti Andorra og Frakklandi í undankeppni EM 2020 en aðeins tveir hreinræktaðir framherjar eru í íslenska hópnum að þessu sinni.

Hamrén kynnir hópinn í dag

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, mun í dag tilkynna leikmannahópinn fyrir leiki liðsins gegn Andorra og Frakklandi í undankeppni Evrópumótsins 2020.

Eftir bragðdauf jafntefli verður allt undir í kvöld

Það er allt undir í kvöld þegar tveir leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu. Í Barcelona taka heimamenn á móti franska liðinu Lyon og í Bæjaralandi mætir Jürgen Klopp með lærisveina sína í Liverpool á heimavöll Þýskalandsmeistaranna, Bayern München.

Cristiano Ronaldo: Þess vegna fengu þeir mig hingað

Cristiano Ronaldo átti nú alveg rétt á því að vera svolítið hrokafullur eftir 3-0 sigur Juventus á Atletico Madrid í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Ronaldo skoraði öll mörkin og tryggði með því Juventus liðinu sæti í átta liða úrslitunum.

City niðurlægði Schalke

Manchester City vann fyrri leikinn 3-2 í Þýskalandi en þeir slógu upp veislu á Etihad í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir