Fleiri fréttir

Arftaki Buffon fundinn?

Juventus hefur klófest Mattia Perin, markvörð Genoa, en hann skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við Juventus eða til ársins 2022.

„Guti verður næsti stjóri Real Madrid"

Forseti Real Murcia segir að Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, verði næsti stjóri liðsins. Liðið er stjóralaust eftir að Zinedine Zidane hætti á dögunum.

Helgi Sig: 6-0 sigur hefði ekki verið ósanngjarn

„Þetta var frábær leikur frá fyrstu til síðustu mínútu. Ég man varla eftir færi frá Keflvíkingum í dag á meðan við áttum urmul af færum. 6-0 hefði ekki verið ósanngjarnt,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, eftir 2-0 sigur hans manna á Keflavík í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta.

Heimsmeistararnir mörðu Sádi-Arabíu

Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, mörðu Sádi-Araba, 2-1, í síðasta vináttulandsleik þjóðanna áður en haldið verður á HM í Rússlandi.

Skagamenn á toppinn

Skagamenn eru á toppi Inkasso-deildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur á ÍR á Akranesi í kvöld en leikurinn var liður í sjöttu umferð deildarinnar.

Juventus búið að kaupa Costa

Ítalíumeistarar Juventus gengu í gær frá kaupunum á brasilíska landsliðsmanninum Douglas Costa frá FC Bayern.

Ari Freyr: Heimir veit hvað ég get

Ari Freyr Skúlason fékk tækifæri til þess að minna á sig í landsleiknum gegn Gana í gær er hann byrjaði í vinstri bakvarðarstöðunni.

Suarez skoraði í sigri Úrúgvæ

Úrúgvæ fer til Rússlands með góðan sigur á bakinu enda lentu Úrúgvæar ekki í neinum vandræðum gegn Úsbekistan í nótt.

Hólmar: Þægilegt að spila bakvörð í þessu liði

Það kom mörgum á óvart að sjá Hólmar Örn Eyjólfsson byrja í stöðu hægri bakvarðar í liði Íslands í vináttulandsleiknum gegn Gana í kvöld. Hólmar sjálfur vissi þó af áætlunum landsliðsþjálfarans.

Sjá næstu 50 fréttir