Fleiri fréttir Loksins vann Everton deildarleik | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta deildarleik síðan 31. janúar þegar liðið lagði Newcastle að velli í Guttagarði í dag, 3-0. James McCarthy, Romelo Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15.3.2015 17:45 United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15.3.2015 17:45 Gunnar Heiðar skaut Häcken í undanúrslit Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós þegar Häcken tryggði sér sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar. Liðið lagði IFK Norrköping að velli, 3-1. 15.3.2015 16:57 Rooney skoraði og rotaði sjálfan sig í fagninu | Myndband Wayne Rooney skoraði þriðja mark Manchester United í stórleik gegn Tottenham í dag. Í ljósi frétta dagsins ákvað Rooney að fagna með því að taka létt box-fagn. 15.3.2015 16:44 Baldur Sigurðsson á leið í aðgerð Baldur Sigurðsson, leikmaður SönderjyskE, er á leið í aðgerð á hné. Þessu greinir hann frá á fésbókarsíðu sinni nú síðdegis. 15.3.2015 16:01 Kjartan Henry skoraði í tapi gegn botnliðinu Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark AC Horsens í 2-1 gegn FC Roskilde í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Tapið var slæmt fyrir Horsens í ljósi þess að Roskilde er á botninum. 15.3.2015 15:43 Ótrúlegt tap Arnars og félaga Arnar Þór Viðarsson, Sverrir Ingi Ingason og Ólafur Ingi Skúlason voru allir í eldlínunni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.3.2015 15:31 Dýrlingarnir náðu í stig á Brúnni | Sjáðu mörkin Southampton sótti eitt stig á Stamford Bridge í fyrsta leik dagsins í enska boltanum, en lokatölur í fjörugum leik á Brúnni urðu 1-1. 15.3.2015 15:15 Arnór bjargaði stigi gegn toppliðinu Arnór Smárason var bjargvættur Torpedo Moskvu þegar liðið náði í stig gegn stórliði Zenit frá Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni, en lokatölur 1-1. 15.3.2015 15:00 Guðjón skoraði í Íslendingaslag Guðjón Baldvinsson skoraði fyrra mark FC Nordsjælland gegn FC Vestsjælland í Íslendingarslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nordsjælland vann 2-0 sigur, en mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. 15.3.2015 14:45 Mourinho: Mjög fáir sem geta borið sig saman við mig Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segist vera stoltur yfir því hversu fáir stjórar í heiminum geta borið sig saman við hans árangur. Þessi 52 ára gamli stjóri hefur unnið tvo Evróputitla og sjö landstitla með Porto, Inter Milan, Real Madrid og Chelsea. 15.3.2015 14:15 Bardsley kýldi Rooney í jörðina | Myndband Afar athyglisvert myndband lak á veraldarvefinn í dag, en þar sjást Wayne Rooney, framherji Manchester United og Phil Bardsley, varnarmaður Stoke, vera að berjast í heimahúsi. 15.3.2015 12:29 Þrír leikmenn unglingaliðs Ajax sendir í bann Þrír leikmenn unglingaliðs Ajax hafa verið settir í bann af félaginu á meðan rannsakað er hvort þeir hafi átt einhvern þátt í því að ráðast á lögreglukonu. 15.3.2015 12:15 Fyrsti löglegi sigur Breiðabliks í Lengjubikarnum Breiðablik vann sinn fyrsta leik leik í A-deild Lengjubikars karla þegar liðið sigraði fyrstu deildarlið Þrótt, 3-1, í kvöldleik í Kórnum í gærkvöldi. 15.3.2015 11:30 Tvö stigin dregin af Parma Ítalska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að draga tvö stig af Parma í Seríu A, en liðið hefur átt í erfiðleikum með að greiða út laun. Leikmenn hafa ekki fengið neitt greitt á tímabilinu og er liðið í mikilli skuldarstöðu. 15.3.2015 11:00 Sjáðu mörk FH gegn Noregsmeisturunum og viðtal við Davíð Þór FH vann Noregsmeistara Molde 3-2 á æfingarmóti á Marbella á Spáni eins og Vísir greindi frá í gær. Mörkin í leiknum hafa nú verið klippt saman í eitt myndband. 15.3.2015 10:00 Kristinn kom inn á sem varamaður í sigri Columbus Crew vann Jozy Altidore og félaga í Toronto FC á heimavelli í MLS-deildinni í fótbolta. 15.3.2015 06:00 Bale þaggaði niður í baulinu Gareth Bale sá um Levante í kvöld en Bale skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Levante. 15.3.2015 00:01 Pellegrini: Ekki slæm frammistaða Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, sagði eftir 1-0 tap sinna manna gegn Burnley að frammistaðan hafi ekki verið alslæm. 14.3.2015 22:15 Varamaðurinn Morata hetja Juventus Alvaro Morata tryggði Juventus sigur gegn Palermo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum náði Juventus 14 stiga forystu. 14.3.2015 20:45 Fimmti sigur Bayern í röð Bayern stefnir hraðbyri að þýska deildarmeistaratitlinum, en liðið sigraði Werder Bremen 4-0 í úrvalsdeildinni í dag. Bayern skoraði samtals tíu mörk gegn Bremen á tímabilinu. 14.3.2015 20:18 Boyd hetja nýliðanna gegn meisturunum | Sjáðu markið George Boyd tryggði nýliðum Burnley sigur á stórliði Manchester City í síðasta leik dagsins í enska boltanum, en lokatölur 1-0 á Turf Moor í Burnley. 14.3.2015 19:15 Messi sá um Eibar | Sjáðu mörkin Lionel Messi afgreiddi Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri. 14.3.2015 18:30 Rodgers rólegur yfir samningaviðræðum Sterling Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist vera afar rólegur yfir því að Raheem Sterling sé ekki búinn að skrifa undir lengri samning við Bítlaborgarliðið. Núverandi samningur rennur út sumarið 2017. 14.3.2015 18:00 Atli Ævar næstmarkahæstur í sigri Atli Ævar Ingólfsson var í stuði fyrir Eskilstuna Guif sem vann tveggja marka sigur á Melsungen, 27-27, í EHF-bikarnum í handbolta í dag. 14.3.2015 17:20 Frábær endurkoma FH gegn Molde FH gerði sér lítið fyrir og lagði tvöfalda Noregsmeistara, Molde, að velli 3-2 á Marbella æfingarmótinu á Spáni í dag. FH lenti 0-2 undir, en sýndu frábæran karakter og komu til baka. 14.3.2015 17:12 Atletico heldur áfram að tapa stigum Atletico Madrid heldur áfram að tapa stigum í spænska fótboltanum, en nú síðdegis gerðu þeir markalaust jafntefli við Espanyol. 14.3.2015 17:04 Aston Villa rúllaði yfir Sunderland Aston Villa skellti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag með fjórum mörkum gegn engu. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. WBA vann einnig, en þeir unnu Stoke og Leicester og Hull skildu jöfn. 14.3.2015 16:49 Eiður og Aron í sigurliði | Pennant sá um Kára og félaga Íslendingarnir fjórir voru allir í byrjunarliði sinna liða í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Heil umferð fór fram í deildinni í dag. 14.3.2015 16:47 Áttundi heimasigur Arsenal í röð | Sjáðu mörkin Arsenal sigraði West Ham nokkuð þægilega 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er eftir sigurinn einu stigi á eftir Manchester City sem er í öðru sætinu. 14.3.2015 16:45 Sjáðu ansi athyglisvert sigurmark Orlando Orlando City vann sinn fyrsta leik í MLS-deildinni i í nótt þegar liðið lagði Houston Dynamo af velli í nótt, 1-0. Eina mark leiksins var með skrautlegri hætti. 14.3.2015 16:10 Birkir hetja Pescara gegn toppliðinu Birkir Bjarnason var hetja Pescara gegn toppliði Carpi á útivelli í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Með sigrinum skaust Pescara upp í sjöunda sætið. Lokatölur 2-1 sigur Pescara. 14.3.2015 16:02 Van Gaal hefur trú á að United nái öðru sætinu Louis van Gaal, stjóri Manchester United, hefur fulla trú á að sínir menn geti endað í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. United er sem stendur í fjórða sætinu. 14.3.2015 15:15 Er þetta mark tímabilsins? | Myndband Matthew Phillips skoraði heldur betur mark af dýrari gerðinni þegar hann skoraði eina mark QPR í 3-1 tapi gegn Crystal Palace á útivelli. Leikurinn var fyrsti leikurinn af sex í enska boltanum í dag. 14.3.2015 14:45 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 14.3.2015 14:45 Palace í engum vandræðum með QPR Palace heldur sig í tólfta sætinu, en QPR er í bullandi vandræðum. Þeir eru í botnsæti og með þessari spilamennsku fara þeir ekki ofar í töflunni. 14.3.2015 14:30 Mist áfram hjá Val Mist Edvardsdóttir framlengdi í gær samning sinn við Pepsi-deildar lið Vals, en Mist á þrettán landsleiki að baki fyrir A-landsliðið. Nokkur lið voru á eftir Mist, en hún ákvað að halda kyrru fyrir hjá Val. 14.3.2015 14:00 Hjörtur Logi hetja Örebro Hjörtur Logi Valgarðsson var hetja Örebro þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í dag. Hjörtur skoraði eina markið í 1-0 sigri gegn Malmö. 14.3.2015 13:41 Viðar Örn spilaði allan leikinn í sigri Viðar Örn Kjartansson spilaði allan leikinn fyrir Jiangsu Guoxin-Sainty sem vann sinn fyrsta leik í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur 2-0. 14.3.2015 13:31 Zaha skoraði og lenti illa á stönginni | Myndband Kom Crystal Palace yfir gegn QPR, en lenti mjög illa á stönginni og þurfti að fara útaf í nokkrar mínútur. Samstuðið var ansi harkalegt, en Zaha kom boltanum yfir línuna. 14.3.2015 13:17 Kristján Gauti skoraði í fyrsta leik eftir þrálát meiðsli Kristján Gauti Emilsson skoraði síðara mark NEC Nijmegen í 2-0 sigri á Telstar í hollensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Nijmegen er á toppi deildarinnar. 14.3.2015 12:45 Pellegrini blæs á sögusagnir um ósætti hjá Englandsmeisturunum Manuel Pellegrini, stjóri Manchester Cty, blæs á þær sögusagnir um að ósætti ríki í leikmannahóp Englandsmeistarana. Ensk götublöð hafa verið full af sögusögnum um að allt sé ekki með felldu í leikmannahópnum og leikmenn og þjálfarar rói ekki í sömu átt. 14.3.2015 11:30 Xavi gæti spilað 750. leik fyrir Barcelona í dag Barcelona getur náð fjögurra stiga forystu á Real Madríd takist Katalóníuliðinu að vinna Eibar í spænsku 1. deildinni í dag. 14.3.2015 07:00 Aron markalaus á 90 mínútum í tapleik Aron Jóhannsson og félagar í AZ Alkmaar töpuðu 3-1 á útivelli á móti Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.3.2015 21:06 KR skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum KR vann 2-1 sigur á Leikni í kvöld í Lengjubikar karla í fótbolta en liðið mættust þá í Egilshöllinni. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. 13.3.2015 20:56 Sjá næstu 50 fréttir
Loksins vann Everton deildarleik | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta deildarleik síðan 31. janúar þegar liðið lagði Newcastle að velli í Guttagarði í dag, 3-0. James McCarthy, Romelo Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15.3.2015 17:45
United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15.3.2015 17:45
Gunnar Heiðar skaut Häcken í undanúrslit Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós þegar Häcken tryggði sér sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar. Liðið lagði IFK Norrköping að velli, 3-1. 15.3.2015 16:57
Rooney skoraði og rotaði sjálfan sig í fagninu | Myndband Wayne Rooney skoraði þriðja mark Manchester United í stórleik gegn Tottenham í dag. Í ljósi frétta dagsins ákvað Rooney að fagna með því að taka létt box-fagn. 15.3.2015 16:44
Baldur Sigurðsson á leið í aðgerð Baldur Sigurðsson, leikmaður SönderjyskE, er á leið í aðgerð á hné. Þessu greinir hann frá á fésbókarsíðu sinni nú síðdegis. 15.3.2015 16:01
Kjartan Henry skoraði í tapi gegn botnliðinu Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark AC Horsens í 2-1 gegn FC Roskilde í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Tapið var slæmt fyrir Horsens í ljósi þess að Roskilde er á botninum. 15.3.2015 15:43
Ótrúlegt tap Arnars og félaga Arnar Þór Viðarsson, Sverrir Ingi Ingason og Ólafur Ingi Skúlason voru allir í eldlínunni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.3.2015 15:31
Dýrlingarnir náðu í stig á Brúnni | Sjáðu mörkin Southampton sótti eitt stig á Stamford Bridge í fyrsta leik dagsins í enska boltanum, en lokatölur í fjörugum leik á Brúnni urðu 1-1. 15.3.2015 15:15
Arnór bjargaði stigi gegn toppliðinu Arnór Smárason var bjargvættur Torpedo Moskvu þegar liðið náði í stig gegn stórliði Zenit frá Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni, en lokatölur 1-1. 15.3.2015 15:00
Guðjón skoraði í Íslendingaslag Guðjón Baldvinsson skoraði fyrra mark FC Nordsjælland gegn FC Vestsjælland í Íslendingarslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nordsjælland vann 2-0 sigur, en mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. 15.3.2015 14:45
Mourinho: Mjög fáir sem geta borið sig saman við mig Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segist vera stoltur yfir því hversu fáir stjórar í heiminum geta borið sig saman við hans árangur. Þessi 52 ára gamli stjóri hefur unnið tvo Evróputitla og sjö landstitla með Porto, Inter Milan, Real Madrid og Chelsea. 15.3.2015 14:15
Bardsley kýldi Rooney í jörðina | Myndband Afar athyglisvert myndband lak á veraldarvefinn í dag, en þar sjást Wayne Rooney, framherji Manchester United og Phil Bardsley, varnarmaður Stoke, vera að berjast í heimahúsi. 15.3.2015 12:29
Þrír leikmenn unglingaliðs Ajax sendir í bann Þrír leikmenn unglingaliðs Ajax hafa verið settir í bann af félaginu á meðan rannsakað er hvort þeir hafi átt einhvern þátt í því að ráðast á lögreglukonu. 15.3.2015 12:15
Fyrsti löglegi sigur Breiðabliks í Lengjubikarnum Breiðablik vann sinn fyrsta leik leik í A-deild Lengjubikars karla þegar liðið sigraði fyrstu deildarlið Þrótt, 3-1, í kvöldleik í Kórnum í gærkvöldi. 15.3.2015 11:30
Tvö stigin dregin af Parma Ítalska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að draga tvö stig af Parma í Seríu A, en liðið hefur átt í erfiðleikum með að greiða út laun. Leikmenn hafa ekki fengið neitt greitt á tímabilinu og er liðið í mikilli skuldarstöðu. 15.3.2015 11:00
Sjáðu mörk FH gegn Noregsmeisturunum og viðtal við Davíð Þór FH vann Noregsmeistara Molde 3-2 á æfingarmóti á Marbella á Spáni eins og Vísir greindi frá í gær. Mörkin í leiknum hafa nú verið klippt saman í eitt myndband. 15.3.2015 10:00
Kristinn kom inn á sem varamaður í sigri Columbus Crew vann Jozy Altidore og félaga í Toronto FC á heimavelli í MLS-deildinni í fótbolta. 15.3.2015 06:00
Bale þaggaði niður í baulinu Gareth Bale sá um Levante í kvöld en Bale skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Levante. 15.3.2015 00:01
Pellegrini: Ekki slæm frammistaða Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, sagði eftir 1-0 tap sinna manna gegn Burnley að frammistaðan hafi ekki verið alslæm. 14.3.2015 22:15
Varamaðurinn Morata hetja Juventus Alvaro Morata tryggði Juventus sigur gegn Palermo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum náði Juventus 14 stiga forystu. 14.3.2015 20:45
Fimmti sigur Bayern í röð Bayern stefnir hraðbyri að þýska deildarmeistaratitlinum, en liðið sigraði Werder Bremen 4-0 í úrvalsdeildinni í dag. Bayern skoraði samtals tíu mörk gegn Bremen á tímabilinu. 14.3.2015 20:18
Boyd hetja nýliðanna gegn meisturunum | Sjáðu markið George Boyd tryggði nýliðum Burnley sigur á stórliði Manchester City í síðasta leik dagsins í enska boltanum, en lokatölur 1-0 á Turf Moor í Burnley. 14.3.2015 19:15
Messi sá um Eibar | Sjáðu mörkin Lionel Messi afgreiddi Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri. 14.3.2015 18:30
Rodgers rólegur yfir samningaviðræðum Sterling Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist vera afar rólegur yfir því að Raheem Sterling sé ekki búinn að skrifa undir lengri samning við Bítlaborgarliðið. Núverandi samningur rennur út sumarið 2017. 14.3.2015 18:00
Atli Ævar næstmarkahæstur í sigri Atli Ævar Ingólfsson var í stuði fyrir Eskilstuna Guif sem vann tveggja marka sigur á Melsungen, 27-27, í EHF-bikarnum í handbolta í dag. 14.3.2015 17:20
Frábær endurkoma FH gegn Molde FH gerði sér lítið fyrir og lagði tvöfalda Noregsmeistara, Molde, að velli 3-2 á Marbella æfingarmótinu á Spáni í dag. FH lenti 0-2 undir, en sýndu frábæran karakter og komu til baka. 14.3.2015 17:12
Atletico heldur áfram að tapa stigum Atletico Madrid heldur áfram að tapa stigum í spænska fótboltanum, en nú síðdegis gerðu þeir markalaust jafntefli við Espanyol. 14.3.2015 17:04
Aston Villa rúllaði yfir Sunderland Aston Villa skellti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag með fjórum mörkum gegn engu. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. WBA vann einnig, en þeir unnu Stoke og Leicester og Hull skildu jöfn. 14.3.2015 16:49
Eiður og Aron í sigurliði | Pennant sá um Kára og félaga Íslendingarnir fjórir voru allir í byrjunarliði sinna liða í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Heil umferð fór fram í deildinni í dag. 14.3.2015 16:47
Áttundi heimasigur Arsenal í röð | Sjáðu mörkin Arsenal sigraði West Ham nokkuð þægilega 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er eftir sigurinn einu stigi á eftir Manchester City sem er í öðru sætinu. 14.3.2015 16:45
Sjáðu ansi athyglisvert sigurmark Orlando Orlando City vann sinn fyrsta leik í MLS-deildinni i í nótt þegar liðið lagði Houston Dynamo af velli í nótt, 1-0. Eina mark leiksins var með skrautlegri hætti. 14.3.2015 16:10
Birkir hetja Pescara gegn toppliðinu Birkir Bjarnason var hetja Pescara gegn toppliði Carpi á útivelli í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Með sigrinum skaust Pescara upp í sjöunda sætið. Lokatölur 2-1 sigur Pescara. 14.3.2015 16:02
Van Gaal hefur trú á að United nái öðru sætinu Louis van Gaal, stjóri Manchester United, hefur fulla trú á að sínir menn geti endað í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. United er sem stendur í fjórða sætinu. 14.3.2015 15:15
Er þetta mark tímabilsins? | Myndband Matthew Phillips skoraði heldur betur mark af dýrari gerðinni þegar hann skoraði eina mark QPR í 3-1 tapi gegn Crystal Palace á útivelli. Leikurinn var fyrsti leikurinn af sex í enska boltanum í dag. 14.3.2015 14:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 14.3.2015 14:45
Palace í engum vandræðum með QPR Palace heldur sig í tólfta sætinu, en QPR er í bullandi vandræðum. Þeir eru í botnsæti og með þessari spilamennsku fara þeir ekki ofar í töflunni. 14.3.2015 14:30
Mist áfram hjá Val Mist Edvardsdóttir framlengdi í gær samning sinn við Pepsi-deildar lið Vals, en Mist á þrettán landsleiki að baki fyrir A-landsliðið. Nokkur lið voru á eftir Mist, en hún ákvað að halda kyrru fyrir hjá Val. 14.3.2015 14:00
Hjörtur Logi hetja Örebro Hjörtur Logi Valgarðsson var hetja Örebro þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í dag. Hjörtur skoraði eina markið í 1-0 sigri gegn Malmö. 14.3.2015 13:41
Viðar Örn spilaði allan leikinn í sigri Viðar Örn Kjartansson spilaði allan leikinn fyrir Jiangsu Guoxin-Sainty sem vann sinn fyrsta leik í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur 2-0. 14.3.2015 13:31
Zaha skoraði og lenti illa á stönginni | Myndband Kom Crystal Palace yfir gegn QPR, en lenti mjög illa á stönginni og þurfti að fara útaf í nokkrar mínútur. Samstuðið var ansi harkalegt, en Zaha kom boltanum yfir línuna. 14.3.2015 13:17
Kristján Gauti skoraði í fyrsta leik eftir þrálát meiðsli Kristján Gauti Emilsson skoraði síðara mark NEC Nijmegen í 2-0 sigri á Telstar í hollensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Nijmegen er á toppi deildarinnar. 14.3.2015 12:45
Pellegrini blæs á sögusagnir um ósætti hjá Englandsmeisturunum Manuel Pellegrini, stjóri Manchester Cty, blæs á þær sögusagnir um að ósætti ríki í leikmannahóp Englandsmeistarana. Ensk götublöð hafa verið full af sögusögnum um að allt sé ekki með felldu í leikmannahópnum og leikmenn og þjálfarar rói ekki í sömu átt. 14.3.2015 11:30
Xavi gæti spilað 750. leik fyrir Barcelona í dag Barcelona getur náð fjögurra stiga forystu á Real Madríd takist Katalóníuliðinu að vinna Eibar í spænsku 1. deildinni í dag. 14.3.2015 07:00
Aron markalaus á 90 mínútum í tapleik Aron Jóhannsson og félagar í AZ Alkmaar töpuðu 3-1 á útivelli á móti Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.3.2015 21:06
KR skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum KR vann 2-1 sigur á Leikni í kvöld í Lengjubikar karla í fótbolta en liðið mættust þá í Egilshöllinni. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. 13.3.2015 20:56