Fleiri fréttir Suarez fór frá Liverpool vegna ensku fjölmiðlanna Luis Suarez, fyrrum framherji Liverpool og núverandi leikmaður spænska liðsins Barcelona, segist hafa yfirgefið Liverpool síðasta haust vegna þess að hann var orðinn þreyttur á ensku fjölmiðlunum. 13.3.2015 16:30 Spekingar Sky spá því að United nái ekki Meistaradeildarsætinu Manchester United hefur gefið mikið eftir að undanförnu og leikur liðsins hefur ekki verið sannfærandi. Liðið hefur verið í hóp fjögurra efstu liðanna síðan í nóvember en knattspyrnuspekingar Sky hafa ekki trú að liðið endi í Meistaradeildinni. 13.3.2015 16:00 Löw mun þjálfara heimsmeistarana fram yfir HM 2018 Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið um tvö ár og mun því stýra heimsmeisturunum á HM í Rússlandi 2018. 13.3.2015 15:30 Valdi Víking fram yfir MLS Arnþór Ingi Kristinsson hefur framlengt samning við Víking R. um tvö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 13.3.2015 13:36 Zimbabve dæmt úr leik í undankeppni HM 2018 FIFA hefur meinað Zimbabve þátttöku í undankeppni HM 2018 vegna vongoldinna launa Jose Claudinei Georgini, fyrrverandi þjálfara landsliðsins. 13.3.2015 13:30 Bruce áfram hjá Hull til ársins 2018 Steve Bruce hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Hull City. 13.3.2015 13:00 Glæsimörk Pedersen í Lengjubikarnum | Sjáðu mörkin Patrick Pedersen skoraði tvö mörk þegar Valur lagði ÍA að velli, 3-1, í Lengjubikarnum í gær. 13.3.2015 12:30 Bosnískur framherji til Blika Breiðablik hefur samið við bosníska framherjann Ismar Tandir. 13.3.2015 11:30 Fernandinho: Reifst ekki við Kompany - þetta var hávært samtal Miðjumanni Englandsmeistaranna finnst enskir fjölmiðlar vera að gera úlfalda úr mýflugu. 13.3.2015 11:00 Saga þjálfarans sem var með leikmannalaust lið ári fyrir fyrsta leik | Myndband Jason Kreis, þjálfari New York City FC, var skuggi Patrick Viera á undirbúningstímabilinu hjá Man. City. 13.3.2015 10:30 Leikbann Evans útskýrt: Ógeðfelld framkoma Aganefnd enska knattspyrnusambandsins var sammála um að Evans hrækti á Papiss Cissé. 13.3.2015 10:00 Scholes skýtur á Mourinho: Chelsea er ekki frábært lið Ellefufaldi Englandsmeistarinn segir frábær lið ekki klúðra málunum eins og Chelsea gerði í seinni leiknum gegn PSG. 13.3.2015 09:00 Harry Kane í hóp með Fowler, Bergkamp og Ronaldo Framherji Tottenham kjörinn leikmaður mánaðarins í úrvalsdeildinni og Tony Pulis besti stjórinn. 13.3.2015 08:00 Ísland eina Norðurlandaþjóðin á uppleið Íslenska fótboltalandsliðið fór upp um tvö sæti á FIFA-listanum en nýr listi var kynntur í gær. 13.3.2015 06:00 Totti skrifaði slösuðum stuðningsmanni bréf og gaf honum fyrirliðaband Francesco Totti, leikmaður Roma, er toppmaður og hann sannaði það enn eina ferðina á dögunum. 12.3.2015 23:30 Lukaku: Ein af mínum bestu frammistöðum Belgíski framherjinn hjá Everton var virkilega ánægður með sig og liðsfélaga sína í öflugum sigri í Evrópudeildinni í kvöld. 12.3.2015 22:20 Inter komst yfir en tapaði 3-1 | Sjáið mörkin hjá De Bruyne Fjórum fyrstu leikjum dagsins í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er nú lokið. Hollenska liðið Ajax og ítalska liðið Internazionale töpuðu bæði sínum leikjum á útivelli en þetta eru fyrri leikirnir. 12.3.2015 19:55 Steig á brotinn tebolla og verður ekki með um helgina Enner Valencia, framherji West Ham United, missir líklega af leik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 12.3.2015 17:00 Leikur HK og Breiðabliks verður styrktarleikur fyrir Ólaf Inga HK og Breiðablik mætast í Kópavogsslag í Lengjubikarnum á fimmtudaginn eftir viku. Leikurinn fer fram í Kórnum og hefst klukkan 18:15. 12.3.2015 16:30 Rekstur knattspyrnufélags verður hluti af háskólamenntun Nemendur í viðskiptaháskóla í Colorado geta lært hvernig það er að reka knattspyrnufélag. 12.3.2015 15:30 Demichelis áfram hjá Englandsmeisturunum Martin Demichelis hefur framlengt samning sinn við Manchester City um eitt ár. 12.3.2015 15:00 Romelu Lukaku tryggði Everton sigur á vítapunktinum | Sjáið mörkin Everton vann 2-1 endurkomusigur á úkraínska liðinu Dynamo Kiev á Goodison Park í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 12.3.2015 14:45 Higuaín með þrennu fyrir Napoli | Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín var maður kvöldsins í Evrópudeildinni en hann skoraði öll þrjú mörk Napoli í 3-1 sigri á Dinamo Moskvu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 12.3.2015 14:40 Pepe: Ég sakna ekki Mourinho Portúgalski varnarmaðurinn segir meiri ákafa á æfingum undir stjórn Ancelotti en Mourinho. 12.3.2015 14:00 Bayern München jafnaði eigið met Bayern München tryggði sér sæti í átta-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með stórsigri, 7-0, á Shakhtar Donetsk á Allianz Arena í gærkvöldi. 12.3.2015 12:30 Neymar: Ég, Suárez og Messi erum betri en Benzema, Bale og Ronaldo Brasilíumaðurinn stefnir á þrennuna með Barcelona sem er sjóðheitt um þessar mundir. 12.3.2015 10:00 Ísland upp um tvö sæti á heimslistanum | Þjóðverjar enn á toppnum Ísland hækkar um tvö sæti á styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12.3.2015 09:21 Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. 12.3.2015 09:00 Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 12.3.2015 08:30 360 markalausar mínútur á Algarve Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með margt í varnarleik liðsins á Algarve-mótinu. Ísland skoraði ekki á mótinu og þjálfarinn segir að markaleysið valdi honum áhyggjum. 12.3.2015 06:30 Það verður að kaupa hann ef hann ætlar að fara Guðmundur Steinn Hafsteinsson, framherji Fram sem leikur í 1. deild karla í sumar, hefur á síðustu dögum æft með Pepsi-deildarliði Vals þrátt fyrir að vera samningsbundinn Fram. 12.3.2015 06:00 Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. 11.3.2015 22:59 David Luiz: Þetta er stórkostlegt fyrir alla í París David Luiz átti mikinn þátt í því að slá út sína gömlu félaga í Chelsea út úr Meistaradeildinni í kvöld en Paris St-Germain fór áfram í átta liða úrslit á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11.3.2015 22:40 Eiður Smári spilaði ekki og Bolton tapaði á marki í uppbótartíma Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Bolton töpuðu í kvöld 1-0 á útivelli á móti Blackburn Rovers í ensku b-deildinni í fótbolta. 11.3.2015 21:59 Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. 11.3.2015 19:49 Schalke búið að ganga frá kaupum á Nastasic Matija Nastasic er formlega orðinn leikmaður Schalke 04 í Þýskalandi. 11.3.2015 18:30 FH-ingar gerðu jafntefli við Vålerenga FH-ingar gerðu 1-1 jafntefli í æfingaleik á móti norska úrvalsdeildarliðinu Vålerenga í dag en FH-liðið er í æfingaferð til Marbella á Spáni. 11.3.2015 18:23 Guðmundur Kristjáns nýr fyrirliði Start Guðmundur Kristjánsson er nýr fyrirliði norska úrvalsdeildarliðsins IK Start. 11.3.2015 17:45 Fábregas lofar að Chelsea leggi ekki rútunni í kvöld Spánverjinn vill sækja á Paris Saint-Germain í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11.3.2015 17:00 Enginn bjór fyrir rasista Stuðningsmenn Dortmund hafa tekið höndum saman í baráttunni gegn rasistum. 11.3.2015 16:15 Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11.3.2015 16:03 Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11.3.2015 15:59 Freyr: Framkvæmdum föstu leikatriðin illa Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Japans í leiknum um 9. sætið á Algarve-mótinu í Portúgal. 11.3.2015 15:16 Tap gegn heimsmeisturunum | Ísland skoraði ekki mark á Algarve Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Japans með tveimur mörkum gegn engu í leik um 9. sætið á Algarve-mótinu í Portúgal í dag. Þetta var fyrsti A-landsleikur þjóðanna. 11.3.2015 14:07 Mourinho: PSG grófasta liðið sem við höfum mætt José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á leikstíl Paris Saint-Germain fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 11.3.2015 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Suarez fór frá Liverpool vegna ensku fjölmiðlanna Luis Suarez, fyrrum framherji Liverpool og núverandi leikmaður spænska liðsins Barcelona, segist hafa yfirgefið Liverpool síðasta haust vegna þess að hann var orðinn þreyttur á ensku fjölmiðlunum. 13.3.2015 16:30
Spekingar Sky spá því að United nái ekki Meistaradeildarsætinu Manchester United hefur gefið mikið eftir að undanförnu og leikur liðsins hefur ekki verið sannfærandi. Liðið hefur verið í hóp fjögurra efstu liðanna síðan í nóvember en knattspyrnuspekingar Sky hafa ekki trú að liðið endi í Meistaradeildinni. 13.3.2015 16:00
Löw mun þjálfara heimsmeistarana fram yfir HM 2018 Joachim Löw hefur framlengt samning sinn við þýska knattspyrnusambandið um tvö ár og mun því stýra heimsmeisturunum á HM í Rússlandi 2018. 13.3.2015 15:30
Valdi Víking fram yfir MLS Arnþór Ingi Kristinsson hefur framlengt samning við Víking R. um tvö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 13.3.2015 13:36
Zimbabve dæmt úr leik í undankeppni HM 2018 FIFA hefur meinað Zimbabve þátttöku í undankeppni HM 2018 vegna vongoldinna launa Jose Claudinei Georgini, fyrrverandi þjálfara landsliðsins. 13.3.2015 13:30
Bruce áfram hjá Hull til ársins 2018 Steve Bruce hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Hull City. 13.3.2015 13:00
Glæsimörk Pedersen í Lengjubikarnum | Sjáðu mörkin Patrick Pedersen skoraði tvö mörk þegar Valur lagði ÍA að velli, 3-1, í Lengjubikarnum í gær. 13.3.2015 12:30
Bosnískur framherji til Blika Breiðablik hefur samið við bosníska framherjann Ismar Tandir. 13.3.2015 11:30
Fernandinho: Reifst ekki við Kompany - þetta var hávært samtal Miðjumanni Englandsmeistaranna finnst enskir fjölmiðlar vera að gera úlfalda úr mýflugu. 13.3.2015 11:00
Saga þjálfarans sem var með leikmannalaust lið ári fyrir fyrsta leik | Myndband Jason Kreis, þjálfari New York City FC, var skuggi Patrick Viera á undirbúningstímabilinu hjá Man. City. 13.3.2015 10:30
Leikbann Evans útskýrt: Ógeðfelld framkoma Aganefnd enska knattspyrnusambandsins var sammála um að Evans hrækti á Papiss Cissé. 13.3.2015 10:00
Scholes skýtur á Mourinho: Chelsea er ekki frábært lið Ellefufaldi Englandsmeistarinn segir frábær lið ekki klúðra málunum eins og Chelsea gerði í seinni leiknum gegn PSG. 13.3.2015 09:00
Harry Kane í hóp með Fowler, Bergkamp og Ronaldo Framherji Tottenham kjörinn leikmaður mánaðarins í úrvalsdeildinni og Tony Pulis besti stjórinn. 13.3.2015 08:00
Ísland eina Norðurlandaþjóðin á uppleið Íslenska fótboltalandsliðið fór upp um tvö sæti á FIFA-listanum en nýr listi var kynntur í gær. 13.3.2015 06:00
Totti skrifaði slösuðum stuðningsmanni bréf og gaf honum fyrirliðaband Francesco Totti, leikmaður Roma, er toppmaður og hann sannaði það enn eina ferðina á dögunum. 12.3.2015 23:30
Lukaku: Ein af mínum bestu frammistöðum Belgíski framherjinn hjá Everton var virkilega ánægður með sig og liðsfélaga sína í öflugum sigri í Evrópudeildinni í kvöld. 12.3.2015 22:20
Inter komst yfir en tapaði 3-1 | Sjáið mörkin hjá De Bruyne Fjórum fyrstu leikjum dagsins í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er nú lokið. Hollenska liðið Ajax og ítalska liðið Internazionale töpuðu bæði sínum leikjum á útivelli en þetta eru fyrri leikirnir. 12.3.2015 19:55
Steig á brotinn tebolla og verður ekki með um helgina Enner Valencia, framherji West Ham United, missir líklega af leik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 12.3.2015 17:00
Leikur HK og Breiðabliks verður styrktarleikur fyrir Ólaf Inga HK og Breiðablik mætast í Kópavogsslag í Lengjubikarnum á fimmtudaginn eftir viku. Leikurinn fer fram í Kórnum og hefst klukkan 18:15. 12.3.2015 16:30
Rekstur knattspyrnufélags verður hluti af háskólamenntun Nemendur í viðskiptaháskóla í Colorado geta lært hvernig það er að reka knattspyrnufélag. 12.3.2015 15:30
Demichelis áfram hjá Englandsmeisturunum Martin Demichelis hefur framlengt samning sinn við Manchester City um eitt ár. 12.3.2015 15:00
Romelu Lukaku tryggði Everton sigur á vítapunktinum | Sjáið mörkin Everton vann 2-1 endurkomusigur á úkraínska liðinu Dynamo Kiev á Goodison Park í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 12.3.2015 14:45
Higuaín með þrennu fyrir Napoli | Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín var maður kvöldsins í Evrópudeildinni en hann skoraði öll þrjú mörk Napoli í 3-1 sigri á Dinamo Moskvu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 12.3.2015 14:40
Pepe: Ég sakna ekki Mourinho Portúgalski varnarmaðurinn segir meiri ákafa á æfingum undir stjórn Ancelotti en Mourinho. 12.3.2015 14:00
Bayern München jafnaði eigið met Bayern München tryggði sér sæti í átta-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með stórsigri, 7-0, á Shakhtar Donetsk á Allianz Arena í gærkvöldi. 12.3.2015 12:30
Neymar: Ég, Suárez og Messi erum betri en Benzema, Bale og Ronaldo Brasilíumaðurinn stefnir á þrennuna með Barcelona sem er sjóðheitt um þessar mundir. 12.3.2015 10:00
Ísland upp um tvö sæti á heimslistanum | Þjóðverjar enn á toppnum Ísland hækkar um tvö sæti á styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 12.3.2015 09:21
Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. 12.3.2015 09:00
Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 12.3.2015 08:30
360 markalausar mínútur á Algarve Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með margt í varnarleik liðsins á Algarve-mótinu. Ísland skoraði ekki á mótinu og þjálfarinn segir að markaleysið valdi honum áhyggjum. 12.3.2015 06:30
Það verður að kaupa hann ef hann ætlar að fara Guðmundur Steinn Hafsteinsson, framherji Fram sem leikur í 1. deild karla í sumar, hefur á síðustu dögum æft með Pepsi-deildarliði Vals þrátt fyrir að vera samningsbundinn Fram. 12.3.2015 06:00
Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. 11.3.2015 22:59
David Luiz: Þetta er stórkostlegt fyrir alla í París David Luiz átti mikinn þátt í því að slá út sína gömlu félaga í Chelsea út úr Meistaradeildinni í kvöld en Paris St-Germain fór áfram í átta liða úrslit á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11.3.2015 22:40
Eiður Smári spilaði ekki og Bolton tapaði á marki í uppbótartíma Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Bolton töpuðu í kvöld 1-0 á útivelli á móti Blackburn Rovers í ensku b-deildinni í fótbolta. 11.3.2015 21:59
Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. 11.3.2015 19:49
Schalke búið að ganga frá kaupum á Nastasic Matija Nastasic er formlega orðinn leikmaður Schalke 04 í Þýskalandi. 11.3.2015 18:30
FH-ingar gerðu jafntefli við Vålerenga FH-ingar gerðu 1-1 jafntefli í æfingaleik á móti norska úrvalsdeildarliðinu Vålerenga í dag en FH-liðið er í æfingaferð til Marbella á Spáni. 11.3.2015 18:23
Guðmundur Kristjáns nýr fyrirliði Start Guðmundur Kristjánsson er nýr fyrirliði norska úrvalsdeildarliðsins IK Start. 11.3.2015 17:45
Fábregas lofar að Chelsea leggi ekki rútunni í kvöld Spánverjinn vill sækja á Paris Saint-Germain í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11.3.2015 17:00
Enginn bjór fyrir rasista Stuðningsmenn Dortmund hafa tekið höndum saman í baráttunni gegn rasistum. 11.3.2015 16:15
Bæjarar skoruðu sjö mörk á móti tíu mönnum Shakhtar | Sjáið mörkin Bayern München átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 7-0 stórsigur á úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í kvöld. 11.3.2015 16:03
Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða spjaldið Franska liðið Paris Saint-Germain varð í kvöld fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir að liðið náði 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í dramatískum leik svo ekki sé meira sagt. Paris Saint-Germain fer þar með áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 11.3.2015 15:59
Freyr: Framkvæmdum föstu leikatriðin illa Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Japans í leiknum um 9. sætið á Algarve-mótinu í Portúgal. 11.3.2015 15:16
Tap gegn heimsmeisturunum | Ísland skoraði ekki mark á Algarve Ísland tapaði fyrir heimsmeisturum Japans með tveimur mörkum gegn engu í leik um 9. sætið á Algarve-mótinu í Portúgal í dag. Þetta var fyrsti A-landsleikur þjóðanna. 11.3.2015 14:07
Mourinho: PSG grófasta liðið sem við höfum mætt José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á leikstíl Paris Saint-Germain fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 11.3.2015 12:30