Fleiri fréttir

Elfar Árni í KA

Elfar Árni Aðalsteinsson er genginn í raðir KA frá Breiðablik þar sem hann hefur leikið undanfarin ár. Elfar Árni gerir þriggja ára samning við Akureyrarfélagið.

Jóhann Berg á skotskónum fyrir Charlton

Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum fyrir Charlton þgar liðið sigraði Brentford örugglega á heimavelli í dag, 3-0. Jóhann Berg skoraði fyrsta mark leiksins.

Sherwood ráðinn til Villa

Tim Sherwood hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Aston Villa fram til ársins 2018, en félagið staðfesti þetta í dag.

Real Madrid aftur á sigurbraut

Mörk frá Isco og Karim Benzema tryggðu Real Madrid 2-0 sigur á Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna

Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð.

Arna Sif samdi við þriðja besta lið Svíþjóðar

Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði Þór/KA, mun spila með einu besta liði Svíþjóðar í sumar en hún hefur samið við Kopparbergs/Göteborg FC. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins.

Katrín spilar með Klepp í sumar

Katrín Ásbjörnsdóttir mun spila með norska úrvalsdeildarliðinu Klepp í sumar en þetta staðfesti þjálfari liðsins, Jón Páll Pálmason, við íþróttadeild 365.

Viktor Bjarki snýr aftur í Víking

Viktor Bjarki Arnarsson, sem lék með Fram í Pepsi deild karla í fótbolta á síðasta sumri snýr aftur í sitt uppeldisfélag og spilar með Víkingum í Pepsi deildinni á komandi sumri samkvæmt heimildum Vísis.

Koeman og Kane bestir í janúar

Framherji Tottenham og knattspyrnustjóri Southampton þóttu skara fram úr í janúarmánuði í ensku úrvalsdeildinni.

Sölvi lentur í Kína

Landsliðsmiðvörðurinn gæti orðið samherji Viðars Arnar Kjartanssonar á næstu dögum.

Sjá næstu 50 fréttir