Fleiri fréttir

Barcelona í ágætum málum eftir fyrri leikinn

Barcelona vann í kvöld 3-1 heimasigur á Villarreal í fyrri undanúrslitaleik liðann í spænska Konungsbikarnum en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Villarreal.

Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld

Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld.

Ég er á pari við þá bestu

Sam Allardyce, stjóri West Ham, er með sjálfstraustið í botni enda að gera fína hluti með West Ham.

Fæ kannski smá athygli ef Dóra María hættir

Sigurður Egill Lárusson, 24 ára gamall leikmaður Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, átti viðburðarríkar 37 mínútur í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins sem Valur vann gegn Leikni, 3-0, á mánudagskvöldið.

Eiður Smári skoraði fyrir Bolton í kvöld

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrsta mark Bolton í kvöld í 3-1 sigri á Fulham í ensku b-deildinni í fótbolta. Eiður Smári er nú búinn að finna skotskóna og er heldur betur að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Bolton.

Reus framlengdi við Dortmund

Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir