Fleiri fréttir

Rodgers óttast ekki að missa Sterling

Það er mikið rætt og ritað um framtíð Raheem Sterling hjá Liverpool en ekki hefur gengið að fá leikmanninn unga til þess að skrifa undir nýjan samning.

Mourinho: Þetta er karakter að mínu skapi

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður eftir 3-1 sigur á Derby í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Derby, Pride Park.

Chelsea í undanúrslit en Southampton er úr leik

Chelsea, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, og C-deildarliðið Sheffield United tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Chelsea sló út Derby en Sheffield United sendi úrvalsdeildarlið Southampton út úr keppninni.

Real Madrid komst auðveldlega í úrslitaleikinn

Evrópumeistaralið Real Madrid er komið í úrslitaleikinn í Heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 4-0 sigur á liði Cruz Azul frá Mexíkó í kvöld í undanúrslitaleik liðanna en úrslitakeppnin fer fram í Marokkó.

Margrét Lára spilar með systur sinni hjá Kristianstad

Margrét Lára Viðarsdóttir ætlar að spila með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta ári og mun því í fyrsta sinn á ferlinum spila í sama félagsliði og systir sín Elísa Viðarsdóttir.

Gylfi og Harpa valin knattspyrnufólk ársins 2014

Leikmannaval Knattspyrnusambands Íslands hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Hörpu Þorsteinsdóttur knattspyrnufólk ársins 2014 en þetta er í ellefta skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ.

Fyrsti sigur Mancini með Inter

Það hefur ekki gengið sérstaklega vel hjá ítalska liðinu Inter síðan Roberto Mancini byrjaði að þjálfa liðið á nýjan leik.

Sterling tryggir ekki eftir á

Ungstirni Liverpool, Raheem Sterling, er greinilega upptekinn í barnauppeldinu því hann heldur ekki nógu vel utan um tryggingarnar sínar.

Óheppnin elti Arsenal ekki endalaust

Arsenal hefur verið einstaklega óheppið með dráttinn í sextán liða úrslitin undanfarin ár en óheppnin elti lærisveinar Arsene Wenger ekki endalaust. Það kom í ljós í dag þegar Lundúnaliðið hafði heppnina með sér.

Leikmaður Manchester United flæktur í hneykslismál

Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, er meðal þeirra sem eru ákærðir fyrir að hafa tekið þátt í hagræðingu úrslita í leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta tímabilið 2010 til 2011.

Sjá næstu 50 fréttir