Fleiri fréttir

Við getum vel farið áfram

Eiður Smári Guðjohnsen er viss um að íslenska landsliðið eigi eftir að vekja enn meiri athygli þegar liðið slær Króatana úr leik. Strákarnir ætla sér til Brasilíu.

Æfðu með appelsínugulan bolta

Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði í gær á Kópavogsvelli en liðið býr sig nú af kappi undir leikinn gegn Króötum á föstudagskvöldið í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem fram fer á næsta ári.

Brooklyn Beckham spilaði með Fulham

Það er ekki langt síðan David Beckham henti skónum upp í hillu en það gæti orðið stutt í að annar Beckham fari að láta að sér kveða í knattspyrnuheiminum.

Rodgers: Henderson gat farið í sumar

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er gríðarlega ánægður með þann baráttuhug sem Jordan Henderson hefur sýnt með liðinu á tímabilinu.

Síðasta tímabil Henry með Red Bulls

Gerard Houllier, yfirmaður knattspyrnumála hjá NY Red Bulls, gerir ráð fyrir því að næsta tímabil verði svanasöngur Thierry Henry hjá félaginu.

Bardsley saknar ekki Di Canio

Phil Bardsley, varnarmaður Sunderland, var ekkert sérstaklega ánægður með lífið er Paolo di Canio var stjóri liðsins en hann er mjög ánægður með arftakann, Gus Poyet.

Mourinho og Olsson rifust heiftarlega

Það var allt vitlaust í göngunum eftir leik Chelsea og WBA um síðustu helgi. Chelsea jafnaði leikinn úr umdeildu víti í uppbótartíma.

Kolbeinn hvíldi á æfingunni í dag

Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í knattspyrnu æfi ekki með landsliðinu á Kópavogsvelli í dag en hann var hreinlega hvíldur sökum álags í undanförnum leikjum með Ajax.

Það hata allir bestu liðin

Phil Jones, varnarmaður Man. Utd, segir að það hafi hlakkað í ansi mörgum eftir brösuga byrjun Man. Utd á tímabilinu í enska boltanum.

Giroud er farinn að þreytast

Það hefur mikið mætt á framherja Arsenal, Olivier Giroud, í vetur enda er hann eini alvöru framherji liðsins.

Fyrirliði Aftureldingar á Skagann

1. deildarlið ÍA hefur gengið frá tveggja ára samningi við Arnór Snæ Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Aftureldingu.

Bjarki Gunnlaugsson: Ég stend í þakkarskuld við Moyes

Knattspyrnumaðurinn Bjarki Gunnlaugsson á að baki flottan feril sem atvinnumaður en hann lék með ÍA, KR, Val og FH hér á landi en sem atvinnumaður erlendis spilaði þessi magnaði miðjumaður með Feyenoord, Nuremberg, Waldhof Mannheim, Molde, Brann og Preston.

Vidic getur ekki spilað næstu vikur

Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, varð að fara af velli rétt fyrir leikhlé í leik Man. Utd og Arsenal um helgina. Hann hafði þá fengið heilahristing.

Rétta skrefið fyrir mig er kannski Holland

Það er fátt sem bendir til þess að Framarinn Hólmbert Aron Friðjónsson verði áfram í Safamýri. Celtic og hollenska liðið Heracles vilja bæði kaupa hann.

Stjóri Birkis rekinn

Sampdoria hefur rekið knattspyrnustjórann Delio Rossi. Liðið situr í fallsæti ítölsku deildarinnar.

Króatar sektaðir fyrir kynþáttaníð

Knattspyrnusamband Króatíu hefur fengið tvær sektir frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í síðustu tveimur leikjunum í undankeppninni.

Vidic útskrifaður af sjúkrahúsi

Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, hefur verið útksrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa fengið heilahristing í leik liðsins gegn Arsenal á sunnudag.

Ætla að reyna að lyfta dúknum í nótt

„Dúkurinn situr sem fastast og gerir sitt gagn því hann heldur allri bleytu frá vellinum,“ segir Jóhann Gunnar Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli.

Gunnar Örn til liðs við Fylki

Kantmaðurinn Gunnar Örn Jónsson er genginn til liðs við karlalið Fylkis í knattspyrnu. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag.

Sara meistari og valin besti nýliði

Grindvíkingurinn Sara Helgadóttir var valin nýliði tímabilsins í Gulf South-háskóladeildinni í knattspyrnu vestanhafs. Sara spilar á miðjunni hjá University of West Florida.

Alan Lowing samdi við Víking

Víkingur Reykjavík hefur samið við varnarmanninn Alan Lowing og mun hann spila með nýliðunum á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir