Fleiri fréttir Arnar Sveinn aftur í Val Arnar Sveinn Geirsson gerði í dag tveggja ára samning við Val og er því aftur kominn á heimaslóðir. 2.11.2012 17:30 Galaxy komið í undanúrslit David Beckham og félagar í LA Galaxy eru komnir í undanúrslit Vesturdeildar MLS-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Vancouver Whitecaps í nótt. Landon Donovan skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 2.11.2012 16:45 Silvestre: Van Persie sýndi hugrekki með að fara til Man Utd Mikael Silvestre, fyrrum leikmaður Manchester United og Arsenal, hefur hrósað Robin van Persie fyrir að fara frá Arsenal til Manchester United en framundan er fyrsti leikur Van Persie á móti gömlu félögunum. 2.11.2012 15:15 Neymar: Engin getur það sem Messi gerir Neymar, framherji Santos og brasilíska landsliðsins, hefur verið mikið borinn saman við Lionel Messi á undanförnum misserum og menn eins og Pele hafa jafnvel sagt að hann sé betri en Argentínumaðurinn. 2.11.2012 13:45 Villas-Boas vonast til að Dembele sleppi við aðgerð Mousa Dembele, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar og einn af samkeppnisaðilum íslenska miðjumannsins um sæti á miðju Tottenham-liðsins, hefur misst af síðustu fjórum leikjum vegna meiðsla og verður ekki með liðinu um helgina. Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, er að vonast til að leikmaðurinn þurfi ekki að fara í aðgerð. 2.11.2012 13:15 Mourinho: Ég veit ekki hvað ég geri eftir Real Madrid Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki ákveðið neitt um hvað hann gerir þegar hann hættir sem þjálfari spænska liðsins. Portúgalinn var síðasta vor fyrsti stjórinn til að vinna Ítölsku, ensku og spænsku deildina. 2.11.2012 12:30 Meistaradeildarlið Málaga getur ekki borgað leikmönnum laun Málaga hefur slegið í gegn í Meistaradeildinni á þessu tímabili en spænska liðið er búið að vinna fyrstu þrjá leiki sína í riðlakeppninni og er með fimm stiga forskot á AC Milan á toppi síns riðils. Málaga er einnig í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og því ætti allt að vera í fínu lagi hjá félaginu en svo er þó ekki. 2.11.2012 11:45 Ferguson trúir því ekki að Clattenburg hafi sagt þetta Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, trúir því ekki að dómarinn Mark Clattenburg hafi notað óheppilegt orðalag í leik Chelsea og Manchester United um síðustu helgi. Sir Alex var spurður út í málið á blaðamannafundi fyrir leik United og Arsenal á morgun. 2.11.2012 10:30 Wenger: Van Persie hafnaði Manchester City Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur sagt frá því að Robin van Persie hafi ekki viljað fara til Englandsmeistara Manchester City í sumar en hollenski framherjinn gat valið á milli Manchester-liðanna. 2.11.2012 09:45 Ballack þykist ekki hafa efni á hraðasekt Þjóðverjinn Michael Ballack, sem lagði skóna á hilluna, í sumar reynir nú að berjast gegn hraðasekt upp á eina og hálfa milljón króna. Hann segist ekki hafa efni á henni. 1.11.2012 23:30 Stuðningsmenn Man. Utd stríddu Chelsea Stuðningsmenn Man. Utd á Stamford Bridge í gær voru margir hverjir með húmorinn á réttum stað. Þeir mættu með borða sem slógu í gegn. 1.11.2012 22:45 Helgi Valur gerði titilvonir Häcken að engu Helgi Valur Daníelsson skoraði mikilvægt mark fyrir toppbaráttuna í sænsku úrvalsdeildinni er hann tryggði sínum mönnum í AIK 1-1 jafntefli gegn Häcken. 1.11.2012 21:15 Alfreð frá vegna meiðsla Alfreð Finnbogason missti af leik með liði sínu, Heerenveen, vegna meiðsla í mjöðm. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 1.11.2012 20:16 Rúrik spilaði í bikarsigri Rúrik Gíslason var í byrjunarliði FCK er liðið komst í kvöld áfram í fjórðungsúrslit dönsku bikarkeppninnar með 3-0 sigri á SönderjyskE. 1.11.2012 19:39 Gunnar Heiðar meðal tíu bestu í Svíþjóð Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Alfreð Finnbogason og Ari Freyr Skúlason komust allir í hóp 50 bestu leikmanna sænsku úrvalsdeildarinnar að mati sænska dagblaðsins Expressen. 1.11.2012 18:15 Apamaður í stúkunni á Stamford Bridge Það ætlar að ganga illa að útrýma kynþáttaníði af knattspyrnuvöllum. Á leik Chelsea og Man. Utd í deildarbikarnum í gær var einn stuðningsmaður Chelsea gripinn glóðvolgur. 1.11.2012 17:15 Atli Eðvaldsson snýr aftur í íslenska boltann Atli Eðvaldsson tók í dag við C-deildarliði Reynis Sandgerði en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. 1.11.2012 15:28 Wenger: Sýnið Van Persie virðingu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að vera ekki of leiðinlegir við Robin van Persie þegar þessi fyrrum hetja og fyrirliði Arsenal-liðsins mætir Arsenal í fyrsta sinn í búningi Manchester United. 1.11.2012 13:45 Ari einn af 50 bestu leikmönnunum í sænsku deildinni Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason hefur spilað vel með Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar og sérstök valnefnd á vegum sænska blaðsins Expressen hefur valið hann í hóp bestu leikmanna deildarinnar. 1.11.2012 13:15 Rodgers kvartar yfir þunnum hóp hjá Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, sá sína menn tapa í fjórða sinn á Anfield í vetur þegar liðið datt út úr enska deildarbikarnum í gær eftir 1-3 tap á móti hans gömlu lærisveinum í Swansea. 1.11.2012 12:00 Sir Alex kennir Nani um tapið á móti Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var afar ósáttur við hugsunarleysi Nani á lokasekúndum leiksins á móti Chelsea í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. Manchester United komst þrisvar yfir í venjulegum leiktíma en tapaði leiknum síðan 4-5 í framlengingu. 1.11.2012 10:15 Di Matteo: Vildum sanna óréttlæti sunnudagsins Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, fagnaði 5-4 sigri á Manchester United í enska deildarbikarnum í gær aðeins nokkrum dögum eftir deildartap fyrir United á sama stað. United vann deildarleikinn á rangstöðumarki Javier Hernandez og Di Matteo var ekki sáttur við það ekki frekar en rauða spjaldið sem Fernando Torres fékk. 1.11.2012 09:45 Áhugi annarra liða hvetur mig áfram Aron Jóhannsson, leikmaður AGF og markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar, hefur víða vakið athygli fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans, sagði við danska fjölmiðla að lið úr alls átta deildum víða um Evrópu hefðu fylgst með kappanum síðustu vikur og mánuði. 1.11.2012 06:00 Umboðsmaður Zlatans: Michel Platini er mafíuforingi Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, líkti starfsemi UEFA og FIFA við mafíuna og kallaði Michel Platini, forseta UEFA, mafíuforingja í viðtali við sænska blaðið Expressen. 31.10.2012 23:30 Leeds mætir Chelsea í deildabikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Chelsea og Arsenal fengu bæði útileiki. 31.10.2012 22:55 Juventus og Inter á skriði Fjölargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Juventus er enn ósigrað á toppi deildarinnar en Inter er skammt undan. 31.10.2012 22:45 Chelsea hefndi ófaranna gegn United Chelsea er komið áfram í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar eftir 5-4 sigur á Manchester United í framlengdum leik. 31.10.2012 22:18 Liverpool steinlá fyrir Swansea á Anfield Liverpool mun ekki verja titil sinn í ensku deildabikarkeppninni en liðið tapaði í kvöld fyrir Swansea, 3-1, í 16-liða úrslitum keppninnar. 31.10.2012 22:11 Norwich sló Gylfa og félaga úr leik Norwich tryggði sér 2-1 sigur á Tottenham í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld en bæði mörk liðsins komu á lokamínútum leiksins. 31.10.2012 22:05 Shakhtar-Brassarnir ekki nógu góðir fyrir landsliðið Mano Menezes, þjálfari brasilíska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki mikla trú á löndum sínum sem spila með úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni. 31.10.2012 22:00 Enginn Aron og AGF tapaði í bikarnum Danska úrvalsdeildarfélagið AGF tapaði í kvöld óvænt fyrir B-deildarliði Lyngby í bikarnum en markahrókurinn Aron Jóhannsson gat ekki spilað með AGF í kvöld vegna meiðsla. 31.10.2012 20:29 Eiður skoraði í fjórða leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen heldur áfram að gera það gott í belgíska boltanum en hann hefur nú skorað í sínum fyrstu fjórum leikjum með Cercle Brugge. 31.10.2012 20:22 Hjálmar fékk rautt í tapleik Íslendingaliðið IFK Gautaborg tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni. Í þetta sinn fyrir Helsingborg, 2-0. 31.10.2012 20:06 Malmö hafði betur í fyrri leiknum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spiluðu báðar allan leikinn þegar að Malmö hafði betur gegn Verona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 31.10.2012 19:53 Gylfi í byrjunarliði Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Tottenham sem mætir Norwich á útivelli í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 31.10.2012 19:13 Mikel og Mata í byrjunarliði Chelsea John Obi Mikel og Juan Mata eru báðir í byrjunarliði Chelsea sem mætir Manchester United í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. 31.10.2012 19:09 Chelsea kvartar formlega undan Clattenburg Chelsea hefur staðfest á heimasíðu sinni að félagið hafi lagt fram formlega kvörtun til enska knattspyrnusambandsins vegna Mark Clattenburg, knattspyrnudómara. 31.10.2012 18:23 David Villa: Ég vil fá að spila David Villa var orðinn óþolinmóður að fá ekki að spila meira með Barcelona-liðinu en Villa hefur lengstum verið aukaleikari hjá liðinu eftir að hann snéri til baka eftir fótbrot. 31.10.2012 18:15 Fær loksins Ólympíubronsið sitt Suður-Kóreumaðurinn sem mátti ekki mæta á verðlaunaafhendinguna í fótbolta karla á Ólympíuleikunum í London mun fá bronsverðlaun sín eftir allt saman. 31.10.2012 16:45 Strákarnir náðu ekki jafnteflinu og eru úr leik Íslenska 19 ára landsliðið er úr leik í undankeppni EM í fótbolta eftir 0-2 tap á móti Georgíu í lokaleik sínum í riðlinum. Strákarnir fengu þrjú stig af fjórum mögulegum í fyrstu tveimur leikjunum og nægði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í milliriðli. 31.10.2012 15:18 Henning Berg tekur við Blackburn Henning Berg, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Manchester United, verður næsti stjóri enska b-deildarfélagsins Blackburn Rovers. Enskir miðlar greinar frá því að hann verði kynntur á blaðamannafundi á morgun. 31.10.2012 15:00 Gazzetta dello Sport: PSG vill fá bæði Ronaldo og Mourinho Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport slær því upp í dag að franska félagið Paris Saint-Germain ætli að fá bæði Cristiano Ronaldo og José Mourinho til liðsins fyrir næsta tímabil. 31.10.2012 13:15 Logi fór út og ræddi við Veigar Pál Logi Ólafsson, nýr þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, er nýkominn heim frá Noregi þar sem hann hitti meðal annars Veigar Pál Gunnarsson og ræddi við hann um að spila með Garðabæjarliðinu næsta sumar. 31.10.2012 12:15 Gerrard dregur til baka gagnrýni sína á Everton Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, gagnrýndi leikstíl erkifjendanna í Everton harðlega eftir 2-2 jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og bar þá bláu í Bítlaborginni saman við Stoke. 31.10.2012 11:45 Áhugi á Aroni í átta deildum Aron Jóhannsson hefur vakið mikla athygli með liði AGF í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en strákurinn er nú markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar með tólf mörk í þrettán leikjum. 31.10.2012 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Arnar Sveinn aftur í Val Arnar Sveinn Geirsson gerði í dag tveggja ára samning við Val og er því aftur kominn á heimaslóðir. 2.11.2012 17:30
Galaxy komið í undanúrslit David Beckham og félagar í LA Galaxy eru komnir í undanúrslit Vesturdeildar MLS-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Vancouver Whitecaps í nótt. Landon Donovan skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 2.11.2012 16:45
Silvestre: Van Persie sýndi hugrekki með að fara til Man Utd Mikael Silvestre, fyrrum leikmaður Manchester United og Arsenal, hefur hrósað Robin van Persie fyrir að fara frá Arsenal til Manchester United en framundan er fyrsti leikur Van Persie á móti gömlu félögunum. 2.11.2012 15:15
Neymar: Engin getur það sem Messi gerir Neymar, framherji Santos og brasilíska landsliðsins, hefur verið mikið borinn saman við Lionel Messi á undanförnum misserum og menn eins og Pele hafa jafnvel sagt að hann sé betri en Argentínumaðurinn. 2.11.2012 13:45
Villas-Boas vonast til að Dembele sleppi við aðgerð Mousa Dembele, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar og einn af samkeppnisaðilum íslenska miðjumannsins um sæti á miðju Tottenham-liðsins, hefur misst af síðustu fjórum leikjum vegna meiðsla og verður ekki með liðinu um helgina. Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, er að vonast til að leikmaðurinn þurfi ekki að fara í aðgerð. 2.11.2012 13:15
Mourinho: Ég veit ekki hvað ég geri eftir Real Madrid Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki ákveðið neitt um hvað hann gerir þegar hann hættir sem þjálfari spænska liðsins. Portúgalinn var síðasta vor fyrsti stjórinn til að vinna Ítölsku, ensku og spænsku deildina. 2.11.2012 12:30
Meistaradeildarlið Málaga getur ekki borgað leikmönnum laun Málaga hefur slegið í gegn í Meistaradeildinni á þessu tímabili en spænska liðið er búið að vinna fyrstu þrjá leiki sína í riðlakeppninni og er með fimm stiga forskot á AC Milan á toppi síns riðils. Málaga er einnig í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og því ætti allt að vera í fínu lagi hjá félaginu en svo er þó ekki. 2.11.2012 11:45
Ferguson trúir því ekki að Clattenburg hafi sagt þetta Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, trúir því ekki að dómarinn Mark Clattenburg hafi notað óheppilegt orðalag í leik Chelsea og Manchester United um síðustu helgi. Sir Alex var spurður út í málið á blaðamannafundi fyrir leik United og Arsenal á morgun. 2.11.2012 10:30
Wenger: Van Persie hafnaði Manchester City Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur sagt frá því að Robin van Persie hafi ekki viljað fara til Englandsmeistara Manchester City í sumar en hollenski framherjinn gat valið á milli Manchester-liðanna. 2.11.2012 09:45
Ballack þykist ekki hafa efni á hraðasekt Þjóðverjinn Michael Ballack, sem lagði skóna á hilluna, í sumar reynir nú að berjast gegn hraðasekt upp á eina og hálfa milljón króna. Hann segist ekki hafa efni á henni. 1.11.2012 23:30
Stuðningsmenn Man. Utd stríddu Chelsea Stuðningsmenn Man. Utd á Stamford Bridge í gær voru margir hverjir með húmorinn á réttum stað. Þeir mættu með borða sem slógu í gegn. 1.11.2012 22:45
Helgi Valur gerði titilvonir Häcken að engu Helgi Valur Daníelsson skoraði mikilvægt mark fyrir toppbaráttuna í sænsku úrvalsdeildinni er hann tryggði sínum mönnum í AIK 1-1 jafntefli gegn Häcken. 1.11.2012 21:15
Alfreð frá vegna meiðsla Alfreð Finnbogason missti af leik með liði sínu, Heerenveen, vegna meiðsla í mjöðm. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 1.11.2012 20:16
Rúrik spilaði í bikarsigri Rúrik Gíslason var í byrjunarliði FCK er liðið komst í kvöld áfram í fjórðungsúrslit dönsku bikarkeppninnar með 3-0 sigri á SönderjyskE. 1.11.2012 19:39
Gunnar Heiðar meðal tíu bestu í Svíþjóð Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Alfreð Finnbogason og Ari Freyr Skúlason komust allir í hóp 50 bestu leikmanna sænsku úrvalsdeildarinnar að mati sænska dagblaðsins Expressen. 1.11.2012 18:15
Apamaður í stúkunni á Stamford Bridge Það ætlar að ganga illa að útrýma kynþáttaníði af knattspyrnuvöllum. Á leik Chelsea og Man. Utd í deildarbikarnum í gær var einn stuðningsmaður Chelsea gripinn glóðvolgur. 1.11.2012 17:15
Atli Eðvaldsson snýr aftur í íslenska boltann Atli Eðvaldsson tók í dag við C-deildarliði Reynis Sandgerði en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. 1.11.2012 15:28
Wenger: Sýnið Van Persie virðingu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að vera ekki of leiðinlegir við Robin van Persie þegar þessi fyrrum hetja og fyrirliði Arsenal-liðsins mætir Arsenal í fyrsta sinn í búningi Manchester United. 1.11.2012 13:45
Ari einn af 50 bestu leikmönnunum í sænsku deildinni Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason hefur spilað vel með Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar og sérstök valnefnd á vegum sænska blaðsins Expressen hefur valið hann í hóp bestu leikmanna deildarinnar. 1.11.2012 13:15
Rodgers kvartar yfir þunnum hóp hjá Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, sá sína menn tapa í fjórða sinn á Anfield í vetur þegar liðið datt út úr enska deildarbikarnum í gær eftir 1-3 tap á móti hans gömlu lærisveinum í Swansea. 1.11.2012 12:00
Sir Alex kennir Nani um tapið á móti Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var afar ósáttur við hugsunarleysi Nani á lokasekúndum leiksins á móti Chelsea í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. Manchester United komst þrisvar yfir í venjulegum leiktíma en tapaði leiknum síðan 4-5 í framlengingu. 1.11.2012 10:15
Di Matteo: Vildum sanna óréttlæti sunnudagsins Roberto Di Matteo, stjóri Chelsea, fagnaði 5-4 sigri á Manchester United í enska deildarbikarnum í gær aðeins nokkrum dögum eftir deildartap fyrir United á sama stað. United vann deildarleikinn á rangstöðumarki Javier Hernandez og Di Matteo var ekki sáttur við það ekki frekar en rauða spjaldið sem Fernando Torres fékk. 1.11.2012 09:45
Áhugi annarra liða hvetur mig áfram Aron Jóhannsson, leikmaður AGF og markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar, hefur víða vakið athygli fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans, sagði við danska fjölmiðla að lið úr alls átta deildum víða um Evrópu hefðu fylgst með kappanum síðustu vikur og mánuði. 1.11.2012 06:00
Umboðsmaður Zlatans: Michel Platini er mafíuforingi Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, líkti starfsemi UEFA og FIFA við mafíuna og kallaði Michel Platini, forseta UEFA, mafíuforingja í viðtali við sænska blaðið Expressen. 31.10.2012 23:30
Leeds mætir Chelsea í deildabikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Chelsea og Arsenal fengu bæði útileiki. 31.10.2012 22:55
Juventus og Inter á skriði Fjölargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Juventus er enn ósigrað á toppi deildarinnar en Inter er skammt undan. 31.10.2012 22:45
Chelsea hefndi ófaranna gegn United Chelsea er komið áfram í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar eftir 5-4 sigur á Manchester United í framlengdum leik. 31.10.2012 22:18
Liverpool steinlá fyrir Swansea á Anfield Liverpool mun ekki verja titil sinn í ensku deildabikarkeppninni en liðið tapaði í kvöld fyrir Swansea, 3-1, í 16-liða úrslitum keppninnar. 31.10.2012 22:11
Norwich sló Gylfa og félaga úr leik Norwich tryggði sér 2-1 sigur á Tottenham í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld en bæði mörk liðsins komu á lokamínútum leiksins. 31.10.2012 22:05
Shakhtar-Brassarnir ekki nógu góðir fyrir landsliðið Mano Menezes, þjálfari brasilíska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki mikla trú á löndum sínum sem spila með úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni. 31.10.2012 22:00
Enginn Aron og AGF tapaði í bikarnum Danska úrvalsdeildarfélagið AGF tapaði í kvöld óvænt fyrir B-deildarliði Lyngby í bikarnum en markahrókurinn Aron Jóhannsson gat ekki spilað með AGF í kvöld vegna meiðsla. 31.10.2012 20:29
Eiður skoraði í fjórða leiknum í röð Eiður Smári Guðjohnsen heldur áfram að gera það gott í belgíska boltanum en hann hefur nú skorað í sínum fyrstu fjórum leikjum með Cercle Brugge. 31.10.2012 20:22
Hjálmar fékk rautt í tapleik Íslendingaliðið IFK Gautaborg tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni. Í þetta sinn fyrir Helsingborg, 2-0. 31.10.2012 20:06
Malmö hafði betur í fyrri leiknum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spiluðu báðar allan leikinn þegar að Malmö hafði betur gegn Verona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 31.10.2012 19:53
Gylfi í byrjunarliði Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Tottenham sem mætir Norwich á útivelli í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 31.10.2012 19:13
Mikel og Mata í byrjunarliði Chelsea John Obi Mikel og Juan Mata eru báðir í byrjunarliði Chelsea sem mætir Manchester United í ensku deildabikarkeppninni í kvöld. 31.10.2012 19:09
Chelsea kvartar formlega undan Clattenburg Chelsea hefur staðfest á heimasíðu sinni að félagið hafi lagt fram formlega kvörtun til enska knattspyrnusambandsins vegna Mark Clattenburg, knattspyrnudómara. 31.10.2012 18:23
David Villa: Ég vil fá að spila David Villa var orðinn óþolinmóður að fá ekki að spila meira með Barcelona-liðinu en Villa hefur lengstum verið aukaleikari hjá liðinu eftir að hann snéri til baka eftir fótbrot. 31.10.2012 18:15
Fær loksins Ólympíubronsið sitt Suður-Kóreumaðurinn sem mátti ekki mæta á verðlaunaafhendinguna í fótbolta karla á Ólympíuleikunum í London mun fá bronsverðlaun sín eftir allt saman. 31.10.2012 16:45
Strákarnir náðu ekki jafnteflinu og eru úr leik Íslenska 19 ára landsliðið er úr leik í undankeppni EM í fótbolta eftir 0-2 tap á móti Georgíu í lokaleik sínum í riðlinum. Strákarnir fengu þrjú stig af fjórum mögulegum í fyrstu tveimur leikjunum og nægði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í milliriðli. 31.10.2012 15:18
Henning Berg tekur við Blackburn Henning Berg, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Manchester United, verður næsti stjóri enska b-deildarfélagsins Blackburn Rovers. Enskir miðlar greinar frá því að hann verði kynntur á blaðamannafundi á morgun. 31.10.2012 15:00
Gazzetta dello Sport: PSG vill fá bæði Ronaldo og Mourinho Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport slær því upp í dag að franska félagið Paris Saint-Germain ætli að fá bæði Cristiano Ronaldo og José Mourinho til liðsins fyrir næsta tímabil. 31.10.2012 13:15
Logi fór út og ræddi við Veigar Pál Logi Ólafsson, nýr þjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, er nýkominn heim frá Noregi þar sem hann hitti meðal annars Veigar Pál Gunnarsson og ræddi við hann um að spila með Garðabæjarliðinu næsta sumar. 31.10.2012 12:15
Gerrard dregur til baka gagnrýni sína á Everton Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, gagnrýndi leikstíl erkifjendanna í Everton harðlega eftir 2-2 jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og bar þá bláu í Bítlaborginni saman við Stoke. 31.10.2012 11:45
Áhugi á Aroni í átta deildum Aron Jóhannsson hefur vakið mikla athygli með liði AGF í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en strákurinn er nú markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar með tólf mörk í þrettán leikjum. 31.10.2012 10:30