Fleiri fréttir

Stuðningsmaður reyndi að kyrkja dómarann

Ótrúlegt atvik átti sér stað í úkraínsku úrvalsdeildinni í gær þegar stuðningsmaður réðst inn á völlinn og réðst á annan aðstoðardómara leiksins.

Rodgers: Suárez fær ósanngjarna meðferð

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, stendur þétt við bakið á framherja sínum Luis Suárez og vill meina að hann fái óverðskuldaða meðferð frá dómurum deildarinnar, sem á áhorfendum andstæðingana.

Aron skoraði enn og aftur fyrir AGF

Aron Jóhannsson skoraði sitt ellefta mark á tímabilinu þegar að AGF vann 2-1 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Silkeborg með frábæran sigur á Álaborg

Einn leikur fór fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla en Bjarni Þór Viðarsson og félagar í Silkeborg unnu fínan sigur á Álaborg 2-1 á heimavelli.

Strákarnir töpuðu fyrir Portúgal

U-17 landslið karla tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2013 en strákarnir máttu þola tap fyrir Portúgal í gær, 4-2.

Hogdson heiðraður í Finnlandi

Roy Hodgson hefur verið aðlaður í Finnlandi fyrir störf sín með finnska knattspyrnulandsliðinu á sínum tíma.

Roy Keane á leið til Tyrklands

Roy Keane, sem um tíma var orðaður við þjálfarastöðu íslenska landsliðsins, mun vera á leið til Tyrklands.

Eiður á leið til Belgíu í dag

Samkvæmt frétt Het Niewsblad í dag mun Eiður Smári Guðjohnsen koma til Belgíu í dag þar sem hann mun svo gangast undir læknisskoðun hjá Cercle Brügge.

Villas-Boas: Gylfi hefur verið veikur

Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, staðfesti eftir sigur liðsins á Manchester United í kvöld að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið veikur síðustu dagana.

Juventus enn taplaust á toppnum

Juventus er í góðum málum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 4-1 sigur á Roma í kvöld. Liðið er taplaust á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum.

Alfreð skoraði í sigri Heerenveen

Alfreð Finnbogason lagði sitt af mörkum þegar að Heerenveen vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni.

Atli Guðna fær gullskóinn

Atli Guðnason, Kristinn Ingi Halldórsson og Ingimundur Níels Óskarsson urðu þrír markahæstu leikmenn tímabilsins í Pepsi-deild karla.

Íslendingaliðin unnu og á toppnum

Cardiff og Wolves unnu bæði sigra í ensku B-deildinni í dag. Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn í 3-0 sigri á Blackpool.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fylkir 2-2

Grindavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik sínum í Pepsí deildinni í sumar. Afmælisbarnið Hafþór Ægir Vilhjálmsson jafnaði metin fyrir Grindavík á 97. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Keflavík 3-0

KR-ingar unnu auðveldan 3-0 sigur á Keflvíkingum í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar í dag. Heimamenn komust yfir snemma leiks eftir sjálfsmark Keflvíkinga og voru það svo Guðmundur Reynir Gunnarsson og Þorsteinn Már Ragnarsson sem bættu við mörkum fyrir heimamenn. KR-ingar fengu að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks en það kom ekki að sök og var auðveldur sigur heimamanna staðreynd.

Gylfi söng Stand By Me í Tottenham-vígslunni

Gylfi Þór Sigurðsson er í ítarlegu viðtalið hjá Henry Winter, blaðamanni Daily Telegraph, sem birt er í dag. Þar segir hann frá fyrstu vikunum sínum sem leikmaður Tottenham.

Fagna Framararnir enn á ný eftir lokaumferðina?

Fram og Selfoss berjast fyrir lífi sínu í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag en það er þó óhætt að segja að liðin séu í ólíkri aðstöðu. Það er ekki nóg með að Framarar standi miklu betur að vígi í stigatöflunni heldur eru þeir ókrýndir Íslandsmeistarar í fallbaráttu enda búnir að fagna oftar í lokaumferðinni en flest önnur félög undanfarin ár.

Sjá næstu 50 fréttir