Fleiri fréttir Stuðningsmaður reyndi að kyrkja dómarann Ótrúlegt atvik átti sér stað í úkraínsku úrvalsdeildinni í gær þegar stuðningsmaður réðst inn á völlinn og réðst á annan aðstoðardómara leiksins. 30.9.2012 23:30 Rodgers: Suárez fær ósanngjarna meðferð Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, stendur þétt við bakið á framherja sínum Luis Suárez og vill meina að hann fái óverðskuldaða meðferð frá dómurum deildarinnar, sem á áhorfendum andstæðingana. 30.9.2012 23:00 Gareth Bale hefur áhuga á því að leika utan Englands í nánustu framtíð Gareth Bale, leikmaður Tottenham Hotspurs, sagði í viðtalið við Sky Sports um helgina að hann hefði mikinn áhuga á því að spila utan Bretlandseyja í nánustu framtíð. 30.9.2012 22:30 Ferguon: Rio ætti að leggja landsliðsskóna á hilluna Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur rétt við Rio Ferdinand, leikmann liðsins, um það að leggja landsliðsskóna alfarið á hilluna. 30.9.2012 22:00 Inter Milan bar sigur úr býtum gegn Fiorentina | Öll úrslit dagsins Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og var nokkuð mikið um spennandi og skemmtilega leiki. 30.9.2012 20:48 Hannes Þór á reynslu til Randers í Danmörku Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, mun fara til reynslu til danska knattspyrnuliðsins Randers og verður þar næstu vikuna. 30.9.2012 19:43 Fimmtándi sigur Avaldsnes í röð Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði eitt mark þegar að Avaldsnes vann 3-0 sigur á Fortuna í norsku B-deildinni í dag. 30.9.2012 19:27 Skúli Jón í hóp í fyrsta sinn í fimm mánuði Skúli Jón Friðgeirsson var á varamannabekk Elfsborg þegar að liðið vann 1-0 sigur á Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 30.9.2012 18:54 Molde vann Stabæk í sjö marka leik | Veigar Páll skoraði eitt Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í raun var aðeins einn leikur sem var áhugaverður. 30.9.2012 18:35 Mourinho: Við höfum ekki efni á því að tapa fleiri stigum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að félagið hafi ekki efni á því að tapa fleiri stigum í spænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 30.9.2012 15:45 Helgi Valur hafði betur gegn Ara Frey í sænsku úrvalsdeildinni Sundsvall og AIK mættust í Íslendingaslag í sænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu í dag og voru það gestirnir í AIK sem stóðu uppi sem sigurvegarar. AIK vann leikinn 3-2. 30.9.2012 14:59 Enn skorar Matthías fyrir Start | 16. markið í ár Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt marka Start í 3-0 sigri á Bryne í norsku B-deildinni í dag. Með sigrinum náði Start níu stiga forystu á toppi deildarinnar. 30.9.2012 14:48 Aron skoraði enn og aftur fyrir AGF Aron Jóhannsson skoraði sitt ellefta mark á tímabilinu þegar að AGF vann 2-1 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 30.9.2012 14:39 Silkeborg með frábæran sigur á Álaborg Einn leikur fór fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla en Bjarni Þór Viðarsson og félagar í Silkeborg unnu fínan sigur á Álaborg 2-1 á heimavelli. 30.9.2012 14:09 Gerrard: Það þarf kraftaverk svo ég verði einn daginn meistari með Liverpool Enski knattspyrnumaðurinn Steven Gerrard telur að það þurfi kraftaverk svo hann verði einhvern daginn ensku meistari með Liverpool á sínum ferli. 30.9.2012 14:00 Hólmar Örn og félagar í Bochum gerðu jafntefli við Ingostadt Þrír leikir fóru fram í þýsku 2. deildinni í dag en Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Bochum gerðu 1-1 jafntefli við Ingostadt. 30.9.2012 13:46 Strákarnir töpuðu fyrir Portúgal U-17 landslið karla tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2013 en strákarnir máttu þola tap fyrir Portúgal í gær, 4-2. 30.9.2012 13:06 Hogdson heiðraður í Finnlandi Roy Hodgson hefur verið aðlaður í Finnlandi fyrir störf sín með finnska knattspyrnulandsliðinu á sínum tíma. 30.9.2012 12:15 Mancini: Carlos Tevez er breyttur maður Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að sóknarmaðurinn Carlos Tevez sé allt annar og breyttur maður í dag. 30.9.2012 11:30 Roy Keane á leið til Tyrklands Roy Keane, sem um tíma var orðaður við þjálfarastöðu íslenska landsliðsins, mun vera á leið til Tyrklands. 30.9.2012 11:00 Eiður á leið til Belgíu í dag Samkvæmt frétt Het Niewsblad í dag mun Eiður Smári Guðjohnsen koma til Belgíu í dag þar sem hann mun svo gangast undir læknisskoðun hjá Cercle Brügge. 30.9.2012 09:30 Fylkismenn nýttu landsleikjafríin vel í sumar Ásmundur Arnarsson og lærisveinar hans í Fylki náðu aldrei betri úrslitum í sumar en í fyrstu leikjunum eftir að landsleikjahlé var gert á Pepsi-deild karla í sumar. 30.9.2012 09:00 Elokobi meiddist illa og spilar ekki meira á tímabilinu George Elokobi meiddist afar illa á ökkla í dag en þá lék hann sinn fyrsta leik með Bristol City sem mætti Leeds í ensku B-deildinni í dag. 30.9.2012 06:00 Real Madrid burstaði Deportivo | Ronaldo með þrennu Real Madrid var í litlum vandræðum með Deportivo de La Coruña í spænsku úrvalsdeildinni þegar liðið gjörsigraði gestina 5-1. 30.9.2012 00:01 Aston Villa og West Brom skildu jöfn á Villa-Park Aston Villa og West Bromwich Albion gerði 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 30.9.2012 00:01 Pepsi-mörkin og uppgjör tímabilsins á Vísi Lokaumferð Pepsi-deildar karla og mótið allt var gert upp í löngum lokaþætti Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í dag. Þáttinn má sjá í heild sinni hér á Vísi. 29.9.2012 23:44 Agüero og dóttir Maradona að skilja Samkvæmt fjölmiðlum í Argentínu er hjónaband þeirra Sergio Agüero og Giannina Maradona senn á enda. 29.9.2012 23:45 Villas-Boas: Gylfi hefur verið veikur Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, staðfesti eftir sigur liðsins á Manchester United í kvöld að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið veikur síðustu dagana. 29.9.2012 22:33 Zidane hættur hjá Real og farinn á þjálfarnámskeið í Frakklandi Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að Zinedine Zidane hafi lætið af störfum sem yfirmaður íþróttamála hjá Real Madrid til að sækja sér þjálfararéttindi í Frakklandi. 29.9.2012 21:15 Juventus enn taplaust á toppnum Juventus er í góðum málum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 4-1 sigur á Roma í kvöld. Liðið er taplaust á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum. 29.9.2012 20:41 Stefán skoraði í Belgíu | Fyrsti sigur Arnars og félaga Stefán Gíslason var á skotskónum fyrir lið sitt, Leuven, þegar að liðið vann 5-2 sigur á Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í dag. 29.9.2012 20:06 Alfreð skoraði í sigri Heerenveen Alfreð Finnbogason lagði sitt af mörkum þegar að Heerenveen vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni. 29.9.2012 19:25 Stjórn knattspyrnudeildar Fram hætt störfum Guðmundur Torfason, varaformaður knattspyrnudeildar Fram, staðfesti við Vísi nú í kvöld að stjórn knattspyrnudeildarinnar hefði hætt störfum. 29.9.2012 19:02 FH tók á móti bikarnum í sjötta sinn | Myndir Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði FH, tók á móti Íslandsmeistarabikarnum á Kaplakrikavelli í kvöld en Hafnfirðingar unnu Pepsi-deild karla í ár með yfirburðum. 29.9.2012 16:52 Villa tryggði Börsungum dramatískan sigur Barcelona er með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman og dramatískan útisigur á Sevilla í kvöld. 29.9.2012 00:01 Atli Guðna fær gullskóinn Atli Guðnason, Kristinn Ingi Halldórsson og Ingimundur Níels Óskarsson urðu þrír markahæstu leikmenn tímabilsins í Pepsi-deild karla. 29.9.2012 17:02 Íslendingaliðin unnu og á toppnum Cardiff og Wolves unnu bæði sigra í ensku B-deildinni í dag. Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn í 3-0 sigri á Blackpool. 29.9.2012 16:38 Margrét Lára skoraði fyrir Kristianstad | Djurgården úr botnsæti Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt marka Kristianstad í 3-0 sigri á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Margrét Lára spilaði allan leikinn. 29.9.2012 15:40 Wenger: Höfum ekki efni á að gefa tvö mörk Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hafi verið sér mikil vonbrigði að tapa fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.9.2012 14:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fylkir 2-2 Grindavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik sínum í Pepsí deildinni í sumar. Afmælisbarnið Hafþór Ægir Vilhjálmsson jafnaði metin fyrir Grindavík á 97. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu. 29.9.2012 13:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Keflavík 3-0 KR-ingar unnu auðveldan 3-0 sigur á Keflvíkingum í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar í dag. Heimamenn komust yfir snemma leiks eftir sjálfsmark Keflvíkinga og voru það svo Guðmundur Reynir Gunnarsson og Þorsteinn Már Ragnarsson sem bættu við mörkum fyrir heimamenn. KR-ingar fengu að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks en það kom ekki að sök og var auðveldur sigur heimamanna staðreynd. 29.9.2012 13:15 David James kominn með nýtt félag Markvörðurinn David James er ekki hættur og gæti spilað með með Bournemouth í ensku C-deildinni í dag. 29.9.2012 12:30 Gylfi söng Stand By Me í Tottenham-vígslunni Gylfi Þór Sigurðsson er í ítarlegu viðtalið hjá Henry Winter, blaðamanni Daily Telegraph, sem birt er í dag. Þar segir hann frá fyrstu vikunum sínum sem leikmaður Tottenham. 29.9.2012 12:00 Hoffenheim spilar í dag þrátt fyrir að leikmaður sé í lífshættu Boris Vukcevic, 22 ára leikmaður þýska félagsins Hoffenheim, slasaðist alvarlega í bílslysi í gær og liggur nú þungt haldin á sjúkrahúsi. 29.9.2012 10:30 Fagna Framararnir enn á ný eftir lokaumferðina? Fram og Selfoss berjast fyrir lífi sínu í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag en það er þó óhætt að segja að liðin séu í ólíkri aðstöðu. Það er ekki nóg með að Framarar standi miklu betur að vígi í stigatöflunni heldur eru þeir ókrýndir Íslandsmeistarar í fallbaráttu enda búnir að fagna oftar í lokaumferðinni en flest önnur félög undanfarin ár. 29.9.2012 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stuðningsmaður reyndi að kyrkja dómarann Ótrúlegt atvik átti sér stað í úkraínsku úrvalsdeildinni í gær þegar stuðningsmaður réðst inn á völlinn og réðst á annan aðstoðardómara leiksins. 30.9.2012 23:30
Rodgers: Suárez fær ósanngjarna meðferð Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, stendur þétt við bakið á framherja sínum Luis Suárez og vill meina að hann fái óverðskuldaða meðferð frá dómurum deildarinnar, sem á áhorfendum andstæðingana. 30.9.2012 23:00
Gareth Bale hefur áhuga á því að leika utan Englands í nánustu framtíð Gareth Bale, leikmaður Tottenham Hotspurs, sagði í viðtalið við Sky Sports um helgina að hann hefði mikinn áhuga á því að spila utan Bretlandseyja í nánustu framtíð. 30.9.2012 22:30
Ferguon: Rio ætti að leggja landsliðsskóna á hilluna Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur rétt við Rio Ferdinand, leikmann liðsins, um það að leggja landsliðsskóna alfarið á hilluna. 30.9.2012 22:00
Inter Milan bar sigur úr býtum gegn Fiorentina | Öll úrslit dagsins Átta leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og var nokkuð mikið um spennandi og skemmtilega leiki. 30.9.2012 20:48
Hannes Þór á reynslu til Randers í Danmörku Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, mun fara til reynslu til danska knattspyrnuliðsins Randers og verður þar næstu vikuna. 30.9.2012 19:43
Fimmtándi sigur Avaldsnes í röð Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði eitt mark þegar að Avaldsnes vann 3-0 sigur á Fortuna í norsku B-deildinni í dag. 30.9.2012 19:27
Skúli Jón í hóp í fyrsta sinn í fimm mánuði Skúli Jón Friðgeirsson var á varamannabekk Elfsborg þegar að liðið vann 1-0 sigur á Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 30.9.2012 18:54
Molde vann Stabæk í sjö marka leik | Veigar Páll skoraði eitt Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í raun var aðeins einn leikur sem var áhugaverður. 30.9.2012 18:35
Mourinho: Við höfum ekki efni á því að tapa fleiri stigum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að félagið hafi ekki efni á því að tapa fleiri stigum í spænsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 30.9.2012 15:45
Helgi Valur hafði betur gegn Ara Frey í sænsku úrvalsdeildinni Sundsvall og AIK mættust í Íslendingaslag í sænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu í dag og voru það gestirnir í AIK sem stóðu uppi sem sigurvegarar. AIK vann leikinn 3-2. 30.9.2012 14:59
Enn skorar Matthías fyrir Start | 16. markið í ár Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt marka Start í 3-0 sigri á Bryne í norsku B-deildinni í dag. Með sigrinum náði Start níu stiga forystu á toppi deildarinnar. 30.9.2012 14:48
Aron skoraði enn og aftur fyrir AGF Aron Jóhannsson skoraði sitt ellefta mark á tímabilinu þegar að AGF vann 2-1 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 30.9.2012 14:39
Silkeborg með frábæran sigur á Álaborg Einn leikur fór fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla en Bjarni Þór Viðarsson og félagar í Silkeborg unnu fínan sigur á Álaborg 2-1 á heimavelli. 30.9.2012 14:09
Gerrard: Það þarf kraftaverk svo ég verði einn daginn meistari með Liverpool Enski knattspyrnumaðurinn Steven Gerrard telur að það þurfi kraftaverk svo hann verði einhvern daginn ensku meistari með Liverpool á sínum ferli. 30.9.2012 14:00
Hólmar Örn og félagar í Bochum gerðu jafntefli við Ingostadt Þrír leikir fóru fram í þýsku 2. deildinni í dag en Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Bochum gerðu 1-1 jafntefli við Ingostadt. 30.9.2012 13:46
Strákarnir töpuðu fyrir Portúgal U-17 landslið karla tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2013 en strákarnir máttu þola tap fyrir Portúgal í gær, 4-2. 30.9.2012 13:06
Hogdson heiðraður í Finnlandi Roy Hodgson hefur verið aðlaður í Finnlandi fyrir störf sín með finnska knattspyrnulandsliðinu á sínum tíma. 30.9.2012 12:15
Mancini: Carlos Tevez er breyttur maður Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að sóknarmaðurinn Carlos Tevez sé allt annar og breyttur maður í dag. 30.9.2012 11:30
Roy Keane á leið til Tyrklands Roy Keane, sem um tíma var orðaður við þjálfarastöðu íslenska landsliðsins, mun vera á leið til Tyrklands. 30.9.2012 11:00
Eiður á leið til Belgíu í dag Samkvæmt frétt Het Niewsblad í dag mun Eiður Smári Guðjohnsen koma til Belgíu í dag þar sem hann mun svo gangast undir læknisskoðun hjá Cercle Brügge. 30.9.2012 09:30
Fylkismenn nýttu landsleikjafríin vel í sumar Ásmundur Arnarsson og lærisveinar hans í Fylki náðu aldrei betri úrslitum í sumar en í fyrstu leikjunum eftir að landsleikjahlé var gert á Pepsi-deild karla í sumar. 30.9.2012 09:00
Elokobi meiddist illa og spilar ekki meira á tímabilinu George Elokobi meiddist afar illa á ökkla í dag en þá lék hann sinn fyrsta leik með Bristol City sem mætti Leeds í ensku B-deildinni í dag. 30.9.2012 06:00
Real Madrid burstaði Deportivo | Ronaldo með þrennu Real Madrid var í litlum vandræðum með Deportivo de La Coruña í spænsku úrvalsdeildinni þegar liðið gjörsigraði gestina 5-1. 30.9.2012 00:01
Aston Villa og West Brom skildu jöfn á Villa-Park Aston Villa og West Bromwich Albion gerði 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 30.9.2012 00:01
Pepsi-mörkin og uppgjör tímabilsins á Vísi Lokaumferð Pepsi-deildar karla og mótið allt var gert upp í löngum lokaþætti Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í dag. Þáttinn má sjá í heild sinni hér á Vísi. 29.9.2012 23:44
Agüero og dóttir Maradona að skilja Samkvæmt fjölmiðlum í Argentínu er hjónaband þeirra Sergio Agüero og Giannina Maradona senn á enda. 29.9.2012 23:45
Villas-Boas: Gylfi hefur verið veikur Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, staðfesti eftir sigur liðsins á Manchester United í kvöld að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið veikur síðustu dagana. 29.9.2012 22:33
Zidane hættur hjá Real og farinn á þjálfarnámskeið í Frakklandi Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segir að Zinedine Zidane hafi lætið af störfum sem yfirmaður íþróttamála hjá Real Madrid til að sækja sér þjálfararéttindi í Frakklandi. 29.9.2012 21:15
Juventus enn taplaust á toppnum Juventus er í góðum málum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 4-1 sigur á Roma í kvöld. Liðið er taplaust á toppi deildarinnar með sextán stig af átján mögulegum. 29.9.2012 20:41
Stefán skoraði í Belgíu | Fyrsti sigur Arnars og félaga Stefán Gíslason var á skotskónum fyrir lið sitt, Leuven, þegar að liðið vann 5-2 sigur á Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í dag. 29.9.2012 20:06
Alfreð skoraði í sigri Heerenveen Alfreð Finnbogason lagði sitt af mörkum þegar að Heerenveen vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni. 29.9.2012 19:25
Stjórn knattspyrnudeildar Fram hætt störfum Guðmundur Torfason, varaformaður knattspyrnudeildar Fram, staðfesti við Vísi nú í kvöld að stjórn knattspyrnudeildarinnar hefði hætt störfum. 29.9.2012 19:02
FH tók á móti bikarnum í sjötta sinn | Myndir Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði FH, tók á móti Íslandsmeistarabikarnum á Kaplakrikavelli í kvöld en Hafnfirðingar unnu Pepsi-deild karla í ár með yfirburðum. 29.9.2012 16:52
Villa tryggði Börsungum dramatískan sigur Barcelona er með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman og dramatískan útisigur á Sevilla í kvöld. 29.9.2012 00:01
Atli Guðna fær gullskóinn Atli Guðnason, Kristinn Ingi Halldórsson og Ingimundur Níels Óskarsson urðu þrír markahæstu leikmenn tímabilsins í Pepsi-deild karla. 29.9.2012 17:02
Íslendingaliðin unnu og á toppnum Cardiff og Wolves unnu bæði sigra í ensku B-deildinni í dag. Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn í 3-0 sigri á Blackpool. 29.9.2012 16:38
Margrét Lára skoraði fyrir Kristianstad | Djurgården úr botnsæti Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt marka Kristianstad í 3-0 sigri á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Margrét Lára spilaði allan leikinn. 29.9.2012 15:40
Wenger: Höfum ekki efni á að gefa tvö mörk Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hafi verið sér mikil vonbrigði að tapa fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.9.2012 14:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fylkir 2-2 Grindavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik sínum í Pepsí deildinni í sumar. Afmælisbarnið Hafþór Ægir Vilhjálmsson jafnaði metin fyrir Grindavík á 97. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu. 29.9.2012 13:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Keflavík 3-0 KR-ingar unnu auðveldan 3-0 sigur á Keflvíkingum í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar í dag. Heimamenn komust yfir snemma leiks eftir sjálfsmark Keflvíkinga og voru það svo Guðmundur Reynir Gunnarsson og Þorsteinn Már Ragnarsson sem bættu við mörkum fyrir heimamenn. KR-ingar fengu að líta rauða spjaldið undir lok fyrri hálfleiks en það kom ekki að sök og var auðveldur sigur heimamanna staðreynd. 29.9.2012 13:15
David James kominn með nýtt félag Markvörðurinn David James er ekki hættur og gæti spilað með með Bournemouth í ensku C-deildinni í dag. 29.9.2012 12:30
Gylfi söng Stand By Me í Tottenham-vígslunni Gylfi Þór Sigurðsson er í ítarlegu viðtalið hjá Henry Winter, blaðamanni Daily Telegraph, sem birt er í dag. Þar segir hann frá fyrstu vikunum sínum sem leikmaður Tottenham. 29.9.2012 12:00
Hoffenheim spilar í dag þrátt fyrir að leikmaður sé í lífshættu Boris Vukcevic, 22 ára leikmaður þýska félagsins Hoffenheim, slasaðist alvarlega í bílslysi í gær og liggur nú þungt haldin á sjúkrahúsi. 29.9.2012 10:30
Fagna Framararnir enn á ný eftir lokaumferðina? Fram og Selfoss berjast fyrir lífi sínu í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag en það er þó óhætt að segja að liðin séu í ólíkri aðstöðu. Það er ekki nóg með að Framarar standi miklu betur að vígi í stigatöflunni heldur eru þeir ókrýndir Íslandsmeistarar í fallbaráttu enda búnir að fagna oftar í lokaumferðinni en flest önnur félög undanfarin ár. 29.9.2012 10:00