Fleiri fréttir Capello: Rooney einn sá besti sem ég hef þjálfað Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands segir að Wayne Rooney sé einn besti leikmaður sem hann hefur þjálfað á ferlinum. 13.5.2010 22:10 Birkir skoraði í fjórða leiknum í röð Birkir Bjarnason skoraði í fjórða leik sínum í röð með norska úrvalsdeildarfélaginu Viking. 13.5.2010 21:03 Hermann fær líklega ekki nýjan samning hjá Portsmouth Ef marka má ummæli skiptastjóra enska knattspyrnufélagsins Portsmouth er Hermann Hreiðarsson í hópi þeirra sem eru á leið frá félaginu nú í sumar. 13.5.2010 20:13 Markalaust hjá IFK Gautaborg Íslendingaliðið IFK Gautaborg gerði í dag markalaust jafntefli við Örebro á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 13.5.2010 19:25 Beckham heilsaði upp á félaga sína hjá Milan David Beckham mætti mjög óvænt á æfingu hjá AC Milan í dag en hann mætti þangað til þess að hvetja fyrrum félaga sína til dáða fyrir lokaleik liðsins gegn Juventus. 13.5.2010 19:00 Mourinho: Ég mun þjálfa Real Madrid Portúgalski þjálfarinn José Mourinho heldur áfram að halda forráðamönnum Inter á tánum en hann hefur nú sagt að hann muni þjálfa Real Madrid fyrr frekar en síðar. 13.5.2010 18:15 Engin eftirsjá hjá Maradona Diego Armando Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, sér ekki eftir því að hafa skilið Inter-mennina Esteban Cambiasso og Javier Zanetti eftir heima fyrir HM og ætlar svo sannarlega ekki að biðjast afsökunar á vali sínu eins og einhverjir hafa farið fram á. 13.5.2010 17:30 Terry er klár fyrir bikarúrslitaleikinn John Terry segir að hann geti spilað með sínum mönnum í Chelsea gegn Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á laugardaginn. 13.5.2010 16:45 Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Fyrstu leikirnir i Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag og lokaleikur umferðarinnar, Grindavík-Þór/KA, hófst klukkan 16.00. 13.5.2010 16:27 Pepsi-deild kvenna: Breiðablik lagði Fylki Breiðablik vann afar sanngjarnan sigur á Fylki, 3-1, er liðin mættust á Kópavogsvelli í dag. Leikurinn var í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna. 13.5.2010 15:42 Myndi bara yfirgefa Arsenal fyrir Barcelona Sagan endalausa um það hvort Cesc Fabregas fari frá Arsenal eður ei fékk nýja vængi í dag þegar Fabregas lýsti því yfir að eina félagið sem hann myndi yfirgefa Arsenal fyrir væri Barcelona. 13.5.2010 15:15 Campbell vill fá nýjan samning hjá Arsenal Varnarmaðurinn Sol Campbell er himinlifandi með hversu vel gekk hjá honum með Arsenal í vetur og hann vonast nú til þess að fá að spila áfram með félaginu. 13.5.2010 14:30 Olic vill fá Vidic til Bayern Hinn króatíski framherji FC Bayern, Ivica Olic, hefur skipað félaginu að reyna að kaupa serbneska varnarmanninn Nemjanja Vidic frá Man. Utd. 13.5.2010 13:45 Berbatov leggur landsliðsskóna á hilluna Dimitar Berbatov, leikmaður Man. Utd, er hættur að leika með búlgarska landsliðinu þó svo hann sé aðeins 29 ára gamall. Berbatov er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins með 48 mörk í rúmlega 70 leikjum. 13.5.2010 13:00 Gallas væntanlega á förum frá Arsenal Franski varnarmaðurinn William Gallas hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal en félagið ætlar ekki að mæta himinháum launakröfum leikmannsins. 13.5.2010 12:15 Drogba myndi fagna komu Torres til Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, segist vera mjög spenntur fyrir því að spila með Fernando Torres en spænski framherjinn er mikið orðaður við Chelsea þessa dagana. 13.5.2010 11:30 Terry æfir með Chelsea í dag John Terry, fyrirliði Chelsea, mun æfa með liðinu í dag en óttast var að hann væri illa meiddur og gæti ekki spilað með liðinu í bikarúrslitunum. 13.5.2010 11:03 Fögnuður Madrídinga - myndasyrpa Atletico Madrid fagnaði í gær vel og innilega sigri sínum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa lagt Fulham í úrslitaleiknum í Hamburg, 2-1. 13.5.2010 08:30 Forlan: Fáum vonandi frið frá eldfjallinu til að fagna Diego Forlan sagði að Atletico Madrid hafi átt skilið að vinna Fulham í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. 12.5.2010 22:42 Boateng má spila með Gana Þýski miðvallarleikmaðurinn Kevin Prince Boateng má spila með Gana á HM í Suður-Afríku í sumar. Þetta fullyrðir knattspyrnusamband Gana. 12.5.2010 23:15 Krasic spenntur fyrir ensku úrvalsdeildinni Umboðsmaður Milos Krasic segir að það væri heimskulegt af honum að hafna boði um að spila í ensku úrvalsdeildinni. 12.5.2010 22:45 Hogdson: Við spiluðum vel Roy Hodgson, stjóri Fulham, hrósaði sínum mönnum þrátt fyrir að liðið tapaði í kvöld fyrir Atletico Madrid í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld. 12.5.2010 22:19 Van Bronckhorst ætlar að hætta eftir HM Giovanni van Bronckhorst, fyrirliði hollenska landsliðsins, hefur tilkynnt að hann ætli að leggja skóna á hilluna eftir HM í Suður-Afríku næsta sumar. 12.5.2010 22:15 Aquilani ekki á leið frá Liverpool Umboðsmaður Alberto Aquilani segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að leikmaðurinn kunni að vera á leið frá Liverpool. 12.5.2010 21:45 Blackpool eða Cardiff fara upp í ensku úrvalsdeildina Það verða Blackpool og Cardiff sem mætast í úrslitum umspilskeppninnar í ensku B-deildinni á Wembley-leikvanginum þann 22. maí næstkomandi. 12.5.2010 21:29 Wenger segir að hann þurfi að styrkja vörnina hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur gefið það út að hann ætli sér að styrkja vörn liðsins fyrir næsta tímabil þar sem frammistaða varnarmanna liðsins á nýloknu tímabili hafi aðeins verið í meðallagi. Arsenal hefur nú ekki unnið titil í fimm ár en hefur á þessum tíma sjaldan verið nærri meistaratitlinum en í vetur. 12.5.2010 20:15 Markalaust hjá Örebro og Umeå Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en í honum gerðu Örebro og Umeå markalaust jafntefli. 12.5.2010 19:31 Helmingur tippara lét freistast og tippaði á Haukasigur Helmingur þeirra sem ákváðu að tippa á leik KR og Hauka á Lengjunni í 1. umferð Pepsi-deild karla í gær lét freistast af hæsta stuðli sögunnar og tippuðu á útisigur nýliðanna. Aðeins tíu prósent tipparanna spáðu réttum úrslitum það er jafntefli. 12.5.2010 19:30 Meiðsli Terry ekki alvarleg Meiðsli John Terry sem hann hlaut á æfingu með Chelsea í dag eru ekki alvarleg og er talið að hann geti spilað með liðinu í bikarúrslitaleiknum gegn Portsmouth á laugardaginn. 12.5.2010 18:45 Skoskur varnarmaður til liðs við Val Valsmenn hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin sumarsins í Pepsi-deild karla en skoski varnarmaðurinn Greg Ross hefur samið við Val um að leika með liðinu út leiktíðina. 12.5.2010 18:00 Þrír „Frakkar“ fá leyfi frá FIFA til að spila með Alsír á HM í sumar Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið þremur fyrrum unglingalandsliðsmönnum Frakka leyfi til þess að spila með alsírska landsliðinu á HM í Suður-Afríku í sumar. Þetta kemur sér vel fyrir Alsírbúa þar sem margir landsliðsmanna þeirra eru meiddir. 12.5.2010 17:30 Petit til varnar Vieira: Domenech er að gera mistök Emmanuel Petit, fyrrum liðsfélagi Patrick Vieira hjá Arsenal og franska landsliðinu, segir að Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka sé að gera mistök með því að velja Patrick Vieira ekki í HM-hópinn sinn. 12.5.2010 17:00 Matthías segist ekki hafa látið sig detta FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson tjáði sig við netsíðuna fotbolti.net um vítaspyrnuna sem hann fiskaði á móti Val á mánudagskvöldið en úr henni skoraði Gunnar Már Guðmundsson jöfnunarmark FH-inga. 12.5.2010 16:30 Robbie Fowler: Tími fyrir Benitez að fara Robbie Fowler, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því að það sé kominn tími fyrir stjórann Rafael Benitez að hætta með liðið. Liverpool endaði í 7. sæti í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem er slakasti árangur liðsins í meira en áratug. 12.5.2010 16:00 Biðu í 1980 mínútur eftir víti í fyrra en í aðeins 90 sekúndur í ár Stjörnumenn fögnuðu 4-0 sigri á Grindavík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær en örlög leiksins réðust eiginlega eftir aðeins 90 sekúndur þegar Grindvíkingurinn Auðun Helgason felldi Steinþór Frey Þorsteinsson innan vítateigs og fékk dæmt á sig víti og rautt spjald. 12.5.2010 15:30 Terry meiddist á æfingu Chelsea og er tæpur fyrir bikarúrslitaleikinn John Terry, fyrirliði Chelsea, meiddist á æfingu með liðinu í morgun og er tæpur með að vera orðinn góður fyrir bikarúrslitaleikinn á móti Portsmouth á laugardaginn. 12.5.2010 15:00 Fernando Torres í endurhæfingu í sex tíma á hverjum degi Fernando Torres, leikmaður Liverpool og spænska landsliðsins, ætlar að gera allt sem er í sínu valdi til þess að ná sér góðum að hnémeiðslinum áður en Heimsmeistarakeppnin hefst í Suður-Afríku í næsta mánuði. 12.5.2010 14:00 Haukarnir þegar búnir að bæta árangurinn sinn frá því 1979 Nýliðar Hauka náðu ótrúlegu jafntefli á móti meistaraefnunum í KR á KR-vellinum í Pepsi-deild karla í gær og það þrátt fyrir að hafa lent 2-0 undir eftir aðeins rúmlega hálftíma leik. 12.5.2010 13:30 Martin O'Neill og James Milner verða áfram hjá Aston Villa Randy Lerner, eigandi Aston Villa er búinn að staðfesta það að Martin O'Neill verði áfram stjóri liðsins en félagarnir hittust og fóru yfir málin í gær. 12.5.2010 13:00 Mun betri mæting á fyrstu umferðina en í fyrrasumar Það var fín aðsókn að leikjum 1. umferðar Pepsi-deildar karla sem lauk í gær með fimm leikjum. Alls komu 8259 manns á leikina sex sem er mun betri mæting en í fyrra þegar 6885 manns létu sjá sig á fyrstu umferðina. 12.5.2010 12:30 FH-ingar staðfesta það að Sverrir verði ekkert með í sumar Stuðningsmannasíða FH-inga, www.fhingar.net, staðfesti nú áðan að miðvörðurinn Sverrir Garðarsson verði ekkert með Íslandsmeisturum FH í sumar. 12.5.2010 12:00 Mourinho: Ætlar að velja sólina, stöndina og svefninn frekar en HM Jose Mourinho, þjálfari Inter, ætlar að taka sér gott sumarfrí með fjölskyldunni og mun ekki eyða því í að fylgjast með Heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku í sumar. Mourinho á eftir tvo úrslitaleiki með Inter þar sem lærisveinar hans gætu fullkomnað þrennuna en eftir það er hann farinn í frí á sólarströnd. 12.5.2010 11:30 Tony Adams orðinn þjálfari Radar-mannanna í Aserbaídsjan Tony Adams, fyrrum fyrirliði Arsenal og stjóri Portsmouth, hefur söðlað um og ákveðið að gerast þjálfari lítt þekkt liðs í Aserbaídsjan sem er ríki í Kákasusfjöllum við Kaspíahaf á mörkum Evrópu og Asíu. 12.5.2010 11:00 Maradona valdi ekki Inter-mennina Cambiasso og Zanetti í HM-hópinn Diego Maradona hefur ekki pláss fyrir Inter-mennina Esteban Cambiasso og Javier í HM-hóp sínum en þeir Cambiasso og Zanetti eru lykilmenn hjá ítalska liðinu sem er komið alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 12.5.2010 10:30 Paul Scholes afþakkaði sæti í enska HM-hópnum Manchester United maðurinn Paul Scholes var ekki tilbúinn að svara kalli landsliðsþjálfarans Fabio Capello þegar ítalinn vildi að hann gæfi kost á sér á nýjan leik í enska landsliðið fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. 12.5.2010 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Capello: Rooney einn sá besti sem ég hef þjálfað Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands segir að Wayne Rooney sé einn besti leikmaður sem hann hefur þjálfað á ferlinum. 13.5.2010 22:10
Birkir skoraði í fjórða leiknum í röð Birkir Bjarnason skoraði í fjórða leik sínum í röð með norska úrvalsdeildarfélaginu Viking. 13.5.2010 21:03
Hermann fær líklega ekki nýjan samning hjá Portsmouth Ef marka má ummæli skiptastjóra enska knattspyrnufélagsins Portsmouth er Hermann Hreiðarsson í hópi þeirra sem eru á leið frá félaginu nú í sumar. 13.5.2010 20:13
Markalaust hjá IFK Gautaborg Íslendingaliðið IFK Gautaborg gerði í dag markalaust jafntefli við Örebro á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 13.5.2010 19:25
Beckham heilsaði upp á félaga sína hjá Milan David Beckham mætti mjög óvænt á æfingu hjá AC Milan í dag en hann mætti þangað til þess að hvetja fyrrum félaga sína til dáða fyrir lokaleik liðsins gegn Juventus. 13.5.2010 19:00
Mourinho: Ég mun þjálfa Real Madrid Portúgalski þjálfarinn José Mourinho heldur áfram að halda forráðamönnum Inter á tánum en hann hefur nú sagt að hann muni þjálfa Real Madrid fyrr frekar en síðar. 13.5.2010 18:15
Engin eftirsjá hjá Maradona Diego Armando Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, sér ekki eftir því að hafa skilið Inter-mennina Esteban Cambiasso og Javier Zanetti eftir heima fyrir HM og ætlar svo sannarlega ekki að biðjast afsökunar á vali sínu eins og einhverjir hafa farið fram á. 13.5.2010 17:30
Terry er klár fyrir bikarúrslitaleikinn John Terry segir að hann geti spilað með sínum mönnum í Chelsea gegn Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á laugardaginn. 13.5.2010 16:45
Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Fyrstu leikirnir i Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag og lokaleikur umferðarinnar, Grindavík-Þór/KA, hófst klukkan 16.00. 13.5.2010 16:27
Pepsi-deild kvenna: Breiðablik lagði Fylki Breiðablik vann afar sanngjarnan sigur á Fylki, 3-1, er liðin mættust á Kópavogsvelli í dag. Leikurinn var í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna. 13.5.2010 15:42
Myndi bara yfirgefa Arsenal fyrir Barcelona Sagan endalausa um það hvort Cesc Fabregas fari frá Arsenal eður ei fékk nýja vængi í dag þegar Fabregas lýsti því yfir að eina félagið sem hann myndi yfirgefa Arsenal fyrir væri Barcelona. 13.5.2010 15:15
Campbell vill fá nýjan samning hjá Arsenal Varnarmaðurinn Sol Campbell er himinlifandi með hversu vel gekk hjá honum með Arsenal í vetur og hann vonast nú til þess að fá að spila áfram með félaginu. 13.5.2010 14:30
Olic vill fá Vidic til Bayern Hinn króatíski framherji FC Bayern, Ivica Olic, hefur skipað félaginu að reyna að kaupa serbneska varnarmanninn Nemjanja Vidic frá Man. Utd. 13.5.2010 13:45
Berbatov leggur landsliðsskóna á hilluna Dimitar Berbatov, leikmaður Man. Utd, er hættur að leika með búlgarska landsliðinu þó svo hann sé aðeins 29 ára gamall. Berbatov er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins með 48 mörk í rúmlega 70 leikjum. 13.5.2010 13:00
Gallas væntanlega á förum frá Arsenal Franski varnarmaðurinn William Gallas hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal en félagið ætlar ekki að mæta himinháum launakröfum leikmannsins. 13.5.2010 12:15
Drogba myndi fagna komu Torres til Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, segist vera mjög spenntur fyrir því að spila með Fernando Torres en spænski framherjinn er mikið orðaður við Chelsea þessa dagana. 13.5.2010 11:30
Terry æfir með Chelsea í dag John Terry, fyrirliði Chelsea, mun æfa með liðinu í dag en óttast var að hann væri illa meiddur og gæti ekki spilað með liðinu í bikarúrslitunum. 13.5.2010 11:03
Fögnuður Madrídinga - myndasyrpa Atletico Madrid fagnaði í gær vel og innilega sigri sínum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa lagt Fulham í úrslitaleiknum í Hamburg, 2-1. 13.5.2010 08:30
Forlan: Fáum vonandi frið frá eldfjallinu til að fagna Diego Forlan sagði að Atletico Madrid hafi átt skilið að vinna Fulham í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. 12.5.2010 22:42
Boateng má spila með Gana Þýski miðvallarleikmaðurinn Kevin Prince Boateng má spila með Gana á HM í Suður-Afríku í sumar. Þetta fullyrðir knattspyrnusamband Gana. 12.5.2010 23:15
Krasic spenntur fyrir ensku úrvalsdeildinni Umboðsmaður Milos Krasic segir að það væri heimskulegt af honum að hafna boði um að spila í ensku úrvalsdeildinni. 12.5.2010 22:45
Hogdson: Við spiluðum vel Roy Hodgson, stjóri Fulham, hrósaði sínum mönnum þrátt fyrir að liðið tapaði í kvöld fyrir Atletico Madrid í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld. 12.5.2010 22:19
Van Bronckhorst ætlar að hætta eftir HM Giovanni van Bronckhorst, fyrirliði hollenska landsliðsins, hefur tilkynnt að hann ætli að leggja skóna á hilluna eftir HM í Suður-Afríku næsta sumar. 12.5.2010 22:15
Aquilani ekki á leið frá Liverpool Umboðsmaður Alberto Aquilani segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að leikmaðurinn kunni að vera á leið frá Liverpool. 12.5.2010 21:45
Blackpool eða Cardiff fara upp í ensku úrvalsdeildina Það verða Blackpool og Cardiff sem mætast í úrslitum umspilskeppninnar í ensku B-deildinni á Wembley-leikvanginum þann 22. maí næstkomandi. 12.5.2010 21:29
Wenger segir að hann þurfi að styrkja vörnina hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur gefið það út að hann ætli sér að styrkja vörn liðsins fyrir næsta tímabil þar sem frammistaða varnarmanna liðsins á nýloknu tímabili hafi aðeins verið í meðallagi. Arsenal hefur nú ekki unnið titil í fimm ár en hefur á þessum tíma sjaldan verið nærri meistaratitlinum en í vetur. 12.5.2010 20:15
Markalaust hjá Örebro og Umeå Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en í honum gerðu Örebro og Umeå markalaust jafntefli. 12.5.2010 19:31
Helmingur tippara lét freistast og tippaði á Haukasigur Helmingur þeirra sem ákváðu að tippa á leik KR og Hauka á Lengjunni í 1. umferð Pepsi-deild karla í gær lét freistast af hæsta stuðli sögunnar og tippuðu á útisigur nýliðanna. Aðeins tíu prósent tipparanna spáðu réttum úrslitum það er jafntefli. 12.5.2010 19:30
Meiðsli Terry ekki alvarleg Meiðsli John Terry sem hann hlaut á æfingu með Chelsea í dag eru ekki alvarleg og er talið að hann geti spilað með liðinu í bikarúrslitaleiknum gegn Portsmouth á laugardaginn. 12.5.2010 18:45
Skoskur varnarmaður til liðs við Val Valsmenn hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin sumarsins í Pepsi-deild karla en skoski varnarmaðurinn Greg Ross hefur samið við Val um að leika með liðinu út leiktíðina. 12.5.2010 18:00
Þrír „Frakkar“ fá leyfi frá FIFA til að spila með Alsír á HM í sumar Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið þremur fyrrum unglingalandsliðsmönnum Frakka leyfi til þess að spila með alsírska landsliðinu á HM í Suður-Afríku í sumar. Þetta kemur sér vel fyrir Alsírbúa þar sem margir landsliðsmanna þeirra eru meiddir. 12.5.2010 17:30
Petit til varnar Vieira: Domenech er að gera mistök Emmanuel Petit, fyrrum liðsfélagi Patrick Vieira hjá Arsenal og franska landsliðinu, segir að Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka sé að gera mistök með því að velja Patrick Vieira ekki í HM-hópinn sinn. 12.5.2010 17:00
Matthías segist ekki hafa látið sig detta FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson tjáði sig við netsíðuna fotbolti.net um vítaspyrnuna sem hann fiskaði á móti Val á mánudagskvöldið en úr henni skoraði Gunnar Már Guðmundsson jöfnunarmark FH-inga. 12.5.2010 16:30
Robbie Fowler: Tími fyrir Benitez að fara Robbie Fowler, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því að það sé kominn tími fyrir stjórann Rafael Benitez að hætta með liðið. Liverpool endaði í 7. sæti í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem er slakasti árangur liðsins í meira en áratug. 12.5.2010 16:00
Biðu í 1980 mínútur eftir víti í fyrra en í aðeins 90 sekúndur í ár Stjörnumenn fögnuðu 4-0 sigri á Grindavík í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær en örlög leiksins réðust eiginlega eftir aðeins 90 sekúndur þegar Grindvíkingurinn Auðun Helgason felldi Steinþór Frey Þorsteinsson innan vítateigs og fékk dæmt á sig víti og rautt spjald. 12.5.2010 15:30
Terry meiddist á æfingu Chelsea og er tæpur fyrir bikarúrslitaleikinn John Terry, fyrirliði Chelsea, meiddist á æfingu með liðinu í morgun og er tæpur með að vera orðinn góður fyrir bikarúrslitaleikinn á móti Portsmouth á laugardaginn. 12.5.2010 15:00
Fernando Torres í endurhæfingu í sex tíma á hverjum degi Fernando Torres, leikmaður Liverpool og spænska landsliðsins, ætlar að gera allt sem er í sínu valdi til þess að ná sér góðum að hnémeiðslinum áður en Heimsmeistarakeppnin hefst í Suður-Afríku í næsta mánuði. 12.5.2010 14:00
Haukarnir þegar búnir að bæta árangurinn sinn frá því 1979 Nýliðar Hauka náðu ótrúlegu jafntefli á móti meistaraefnunum í KR á KR-vellinum í Pepsi-deild karla í gær og það þrátt fyrir að hafa lent 2-0 undir eftir aðeins rúmlega hálftíma leik. 12.5.2010 13:30
Martin O'Neill og James Milner verða áfram hjá Aston Villa Randy Lerner, eigandi Aston Villa er búinn að staðfesta það að Martin O'Neill verði áfram stjóri liðsins en félagarnir hittust og fóru yfir málin í gær. 12.5.2010 13:00
Mun betri mæting á fyrstu umferðina en í fyrrasumar Það var fín aðsókn að leikjum 1. umferðar Pepsi-deildar karla sem lauk í gær með fimm leikjum. Alls komu 8259 manns á leikina sex sem er mun betri mæting en í fyrra þegar 6885 manns létu sjá sig á fyrstu umferðina. 12.5.2010 12:30
FH-ingar staðfesta það að Sverrir verði ekkert með í sumar Stuðningsmannasíða FH-inga, www.fhingar.net, staðfesti nú áðan að miðvörðurinn Sverrir Garðarsson verði ekkert með Íslandsmeisturum FH í sumar. 12.5.2010 12:00
Mourinho: Ætlar að velja sólina, stöndina og svefninn frekar en HM Jose Mourinho, þjálfari Inter, ætlar að taka sér gott sumarfrí með fjölskyldunni og mun ekki eyða því í að fylgjast með Heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku í sumar. Mourinho á eftir tvo úrslitaleiki með Inter þar sem lærisveinar hans gætu fullkomnað þrennuna en eftir það er hann farinn í frí á sólarströnd. 12.5.2010 11:30
Tony Adams orðinn þjálfari Radar-mannanna í Aserbaídsjan Tony Adams, fyrrum fyrirliði Arsenal og stjóri Portsmouth, hefur söðlað um og ákveðið að gerast þjálfari lítt þekkt liðs í Aserbaídsjan sem er ríki í Kákasusfjöllum við Kaspíahaf á mörkum Evrópu og Asíu. 12.5.2010 11:00
Maradona valdi ekki Inter-mennina Cambiasso og Zanetti í HM-hópinn Diego Maradona hefur ekki pláss fyrir Inter-mennina Esteban Cambiasso og Javier í HM-hóp sínum en þeir Cambiasso og Zanetti eru lykilmenn hjá ítalska liðinu sem er komið alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 12.5.2010 10:30
Paul Scholes afþakkaði sæti í enska HM-hópnum Manchester United maðurinn Paul Scholes var ekki tilbúinn að svara kalli landsliðsþjálfarans Fabio Capello þegar ítalinn vildi að hann gæfi kost á sér á nýjan leik í enska landsliðið fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. 12.5.2010 10:00