Fleiri fréttir Forráðamenn Notts County töluðu við Mancini Stjórnarformaðurinn Peter Trembling hjá enska d-deildarfélaginu Notts County viðurkennir í viðtali við Nottingham Evening Post í dag að félagið hafi fundað með knattspyrnustjóranum Roberto Mancini um möguleikann á að Ítalinn tæki að sér knattspyrnustjórn Notts County. 29.10.2009 19:30 Quaresma orðaður við Everton Portúgalska undrabarnið sem aldrei hefur staðið undir væntingum, Ricardo Quaresma, er þessa dagana orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Everton. 29.10.2009 18:45 King spilar aldrei aftur með Wigan Dave Whelan, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, segir að Marlon King muni aldrei aftur spila með félaginu. 29.10.2009 18:18 Auðun: Skil við Fram í góðri sátt Auðun Helgason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Grindavík en hann hefur verið í herbúðum Framara undanfarin tvö ár. 29.10.2009 18:08 Ronaldo: Ég er ekki bjargvættur Real Það hefur lítið gengið hjá Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo meiddist. Liðið hefur tapað tveim leikjum, gert eitt jafntefli og aðeins sigrað einn leik. Steininn tók þó úr er liðið tapaði fyrir Alcorcon í spænska bikarnum. 29.10.2009 18:00 Auðun Helgason til Grindavíkur Varnarmaðurinn Auðun Helgason er þessa stundina staddur í Grindavík þar sem hann skrifar undir samning við Pepsi-deildarlið Grindavíkur. 29.10.2009 17:02 King dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði Marlon King, leikmaður Wigan, var í dag sakfelldur fyrir líkamsárás og kynferðislegt áreiti og dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði. 29.10.2009 16:52 Atli á leið til Stjörnunnar Miðjumaðurinn Atli Jóhannsson verður væntanlega orðinn leikmaður Stjörnunnar á næstu klukkutímum. Þetta fékk Vísir staðfest fyrr í dag. 29.10.2009 16:30 Larsson lék kveðjuleikinn í gær - keppnistreyjan hans hengd upp Það var dramatísk stund á Olympia-leikvanginum í Helsingborg í gærkvöldi þegar marvarðahrellirinn Henrik „Henke“ Larsson lék lokaleik sinn á ferlinum þegar Helsingborg tók á móti Djurgarden. 29.10.2009 16:00 Landsliðshópar fyrir Íran og Lúxemborg klárir Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt tvo landsliðshópa fyrir vináttulandsleikina gegn Íran og Lúxemborg. Fyrri leikurinn gegn Íran fer fram í Teheran þriðjudaginn 10. nóvember en seinni leikurinn við Lúxemborg fer fram 14. nóvember í Lúxemborg. 29.10.2009 16:00 Frá varamannabekk Fredrikstad til AC Milan? Samkvæmt norskum fjölmiðlum í dag er framherjinn Dominic Adiyiah, liðsfélagi Garðars Jóhannssonar hjá Fredrikstad í Noregi, líklega á leið til ítalska stórliðsins AC Milan. 29.10.2009 15:30 Brown vonast til að halda starfi sínu hjá Hull Það gengur mikið á hjá Hull City þessa dagana en stjórnarformaður félagsins, Paul Duffen, er hættur hjá félaginu. Í gær var talið að búið væri að sparka stjóranum, Phil Brown, en hann vonast til að starfa áfram fyrir félagið. 29.10.2009 14:30 Drenthe: Verðum að sýna fólki okkar rétta andlit Hollenski landsliðsmaðurinn Royston Drenthe hjá Real Madrid hefur komið knattspyrnustjóra félagsins Manuel Pellegrini til varnar en hann hefur ekki átt sjö dagana sæla í starfi undanfarið. 29.10.2009 12:30 Góðgerðarleikur í Kórnum á milli HR og HÍ Úrvalslið Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands mætast í góðgerðarleik í fótbolta í Kórnum á laugardag kl. 17. Bæði liðin eru skipuð leikmönnum úr liðum í Pepsi-deild karla en Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, stýrir liði HR og Magnús Gylfason stýrir liði HÍ. 29.10.2009 12:00 Myndi kosta 11 milljónir evra að reka Pellegrini Spænskir fjölmiðlar eru fullvissir um að starf knattspyrnustjórans Manuel Pellegrini hjá Real Madrid hangi á bláþræði eftir að félagið hefur tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. 29.10.2009 11:30 Keane: Erum með sterkari leikmannahóp en Arsenal Framherjinn Robbie Keane hjá Tottenham er byrjaður á sálfræðihernaði fyrir Lundúnaslaginn gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann lýsti því yfir á blaðamannafundi að leikmannahópur Tottenham væri sterkari en hjá Arsenal. 29.10.2009 11:00 Villa rekur umboðsmann sinn - stórlið bíða í röðum Flest virðist benda til þess að spænski landsliðsframherjinn David Villa fari frá Valencia þegar félagaskiptaglugginn opnar aftur í janúar. 29.10.2009 10:30 Pavlyuchenko líklega á förum frá Tottenham í janúar Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að framherjinn Roman Pavlyuchenko yfirgefi herbúðir Tottenham þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 29.10.2009 10:00 NBA-deildin: Lebron með þrefalda tvennu í tapi Cavs Cleveland Cavaliers hafa farið illa af stað í NBA-deildinni og tapað báðum leikjum sínum til þessa en í nótt tapaði liðið 101-91 fyrir Toronto Raptors. 29.10.2009 09:15 Pedro með tvö í sigri Barcelona Pedro skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri á neðrideildarliðinu Cultural Leonesa í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Nou Camp. 28.10.2009 23:51 Hearts sló Celtic úr deildabikarnum Hearts vann í kvöld 1-0 sigur á Celtic í fjórðungsúrslitum skosku deildabikarkeppninnar. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu. 28.10.2009 23:14 Hammarby féll úr sænsku úrvalsdeildinni Næstsíðasta umferð tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eftir leiki kvöldsins er ljóst að Hammarby er fallið úr deildinni. 28.10.2009 22:44 Arsenal vann Liverpool Arsenal vann í kvöld 2-1 sigur á Liverpool í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 28.10.2009 21:43 Naumt í Norður-Írlandi Katrín Ómarsdóttir var hetja íslenska landsliðsins sem vann nauman 1-0 sigur á Norður-Írlandi ytra í undankeppni HM 2011. 28.10.2009 21:21 Messi skilur ekkert í Real Madrid Það er um fátt annað talað á Spáni í dag en niðurlægingu Real Madrid en liðið tapaði eins og kunnugt er 4-0 fyrir Alcorcon. Líklega mesta niðurlæging í sögu félagsins. 28.10.2009 20:00 Martinez neitar að hafa tjáð sig um Ferguson Breskir fjölmiðlar margir hverjir birtu í dag þýtt viðtal úr spænska blaðinu AS þar sem knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan fullyrðir að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United fái sérmeðferð hjá enska knattspyrnusambandinu. 28.10.2009 19:15 Frakkar skoruðu einnig tólf gegn Eistlendingum Frakkland vann í dag 12-0 sigur á Eistlandi í undankeppni HM 2011 en Ísland vann Eistlendinga með sama mun í síðasta mánuði á Laugardalsvellinum. 28.10.2009 19:08 Undarleg u-beygja í máli Davenport - hann sjálfur einnig ákærður Mál varnarmannsins Calum Davenport hjá West Ham, sem varð fyrir hrottalegri árás í ágúst þar sem hann var stunginn með hnífi í báðar lappir, er nú byrjað að fara fyrir rétt á Englandi. 28.10.2009 18:30 Tíu lélegusta kaup sumarsins Strákarnir á vefsíðunni sport.co.uk hafa tekið saman lista yfir tíu lélegustu kaupin í Evrópuboltanum í sumar. Eflaust eru ekki allir á eitt sáttir um þennan lista. 28.10.2009 17:45 Mourinho: Zenga er ekki vinur minn á morgun Jose Mourinho, þjálfari Inter, hefur tjáð Walter Zenga, þjálfara Palermo, að vinskapur þeirra fjúki út um gluggann á meðan liðin þeirra mætast á vellinum. 28.10.2009 16:45 Mancini og Spalletti orðaðir við Real Madrid Ítalskir og spænskir fjölmiðlar keppast nú við að setja saman lista af líklegum eftirmönnum Manuel Pellegrini í starfi hjá Real Madrid fari svo að knattspyrnustjórinn verði látinn fara. 28.10.2009 16:15 Paris viðurkennir að hafa pantað seiðkarlinn Pepe Furðulegasta fréttamáli í áraraðir er ekki lokið. Paris Hilton hefur nú viðurkennt að seiðkarlinn Pepe sé á sínum snærum. Seiðkarlinn segist hafa lagt álögur á Cristiano Ronaldo sem sé ástæðan fyrir því að hann sé meiddur. 28.10.2009 15:45 Vill ekki sjá Celtic og Rangers í ensku úrvalsdeildinni Richard Scudamore, yfirmaður stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar, hefur lokað hurðinni á möguleikann á að Glasgow félögin Celtic og Rangers fái inngöngu í ensku úrvalsdeildina. 28.10.2009 15:15 Aquilani og Nasri spila væntanlega í kvöld Þrír leikir fara fram í enska deildabikarnum í kvöld. Chelsea fær Bolton í heimsókn, Scunthorpe sækir Man. City heim en stórleikurinn er á Emirates þar sem Arsenal og Liverpool mætast. 28.10.2009 14:15 Maradona: Di Maria getur orðið næsta stórstjarna Argentínu knattspyrnugoðsögnin og landsliðsþjálfarinn Diego Maradona hjá Argentínu fer fögrum orðum um vængmanninn Angel Di Maria hjá Benfica í nýlegu viðtali. 28.10.2009 13:45 Harðkjarnastuðningsmenn Lazio mótmæltu slöku gengi liðsins Tvö hundruð manna hópur af svokölluðum „Irriducibili Ultras“ harðkjarnastuðningsmönnum ítalska félagsins Lazio stóðu fyrir mótmælaaðgerðum fyrir utan æfingarsvæði félagsins í gær. 28.10.2009 13:00 Portsmouth sett í straff - má ekki kaupa nýja leikmenn Enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth hefur verið bannað að kaupa nýja leikmenn af stjórn deildarinnar vegna vanskila við greiðslur af eldri félagaskiptum félagsins. 28.10.2009 12:30 Eyjamenn hafa rætt við Atla - mál Gunnars Heiðars enn í frosti Sigursveinn Þórðarson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, viðurkennir að félagið hafi sett sig í samband við Atla Jóhannsson en tilkynnt var formlega á heimasíðu KR í gær að leikmaðurinn myndi ekki skrifa undir nýjan samning við Vesturbæjarliðið. 28.10.2009 12:15 Martinez: Sir Alex Ferguson fær sérmeðferð hjá FA Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan gagnrýnir enska knattspyrnusambandið (FA) harðlega fyrir að þora ekki að taka á knattspyrnustjóranum Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United. 28.10.2009 12:00 Tony Adams að taka við stjórastarfinu hjá Aldershot? Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsenal goðsögnin Tony Adams hafi sótt um staf sem knattspyrnustjóri enska d-deildarfélagsins Aldershot Town. 28.10.2009 11:30 Ólæti á leik Barnsley og Manchester United tekin fyrir (myndband) Aganefnd enska knattspyrnusambandsins mun rannsaka ólæti stuðningsmanna Barnsley og Manchester United á meðan á leik liðanna stóð í enska deildarbikarnum á Oakwell-leikvanginum í gærkvöldi. 28.10.2009 11:00 Pellegrini: Vona að stuðningsmennirnir fyrirgefi okkur Það var ekki hátt risið á knattspyrnustjóranum Manuel Pellegrini hjá Real Madrid þegar hann svaraði blaðamönnum eftir vægast sagt vandræðalegt 4-0 tap gegn þriðju deildarliðinu Alcorcon, sem er einnig frá Madrid, í fjórðu umferð Konungsbikarsins á Spáni í gærkvöldi. 28.10.2009 10:30 United tilbúið að bjóða í stórstjörnur Valencia í janúar Samkvæmt heimildum Daily Mirror er knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United tilbúinn að eyða eitthvað af þeim peningum sem félagið fékk fyrir söluna á Cristiano Ronaldo í sumar. 28.10.2009 09:30 Davíð Þór til reynslu hjá Norrköping Davíð Þór Viðarsson er nú til reynslu hjá sænska B-deildarfélaginu Norrköping. 28.10.2009 00:01 Stjörnumprýtt lið Real Madrid steinlá gegn Alcorcon Real Madrid hóf göngu sína í konungsbikarnum á Spáni vægast sagt hörmulega í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 gegn c-deildarliðinu og grönnum sínum í Alcorcon á Santo Domingo-leikvanginum en staðan var 3-0 fyrir heimamönnum í hálfleik. 27.10.2009 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Forráðamenn Notts County töluðu við Mancini Stjórnarformaðurinn Peter Trembling hjá enska d-deildarfélaginu Notts County viðurkennir í viðtali við Nottingham Evening Post í dag að félagið hafi fundað með knattspyrnustjóranum Roberto Mancini um möguleikann á að Ítalinn tæki að sér knattspyrnustjórn Notts County. 29.10.2009 19:30
Quaresma orðaður við Everton Portúgalska undrabarnið sem aldrei hefur staðið undir væntingum, Ricardo Quaresma, er þessa dagana orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Everton. 29.10.2009 18:45
King spilar aldrei aftur með Wigan Dave Whelan, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wigan, segir að Marlon King muni aldrei aftur spila með félaginu. 29.10.2009 18:18
Auðun: Skil við Fram í góðri sátt Auðun Helgason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Grindavík en hann hefur verið í herbúðum Framara undanfarin tvö ár. 29.10.2009 18:08
Ronaldo: Ég er ekki bjargvættur Real Það hefur lítið gengið hjá Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo meiddist. Liðið hefur tapað tveim leikjum, gert eitt jafntefli og aðeins sigrað einn leik. Steininn tók þó úr er liðið tapaði fyrir Alcorcon í spænska bikarnum. 29.10.2009 18:00
Auðun Helgason til Grindavíkur Varnarmaðurinn Auðun Helgason er þessa stundina staddur í Grindavík þar sem hann skrifar undir samning við Pepsi-deildarlið Grindavíkur. 29.10.2009 17:02
King dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði Marlon King, leikmaður Wigan, var í dag sakfelldur fyrir líkamsárás og kynferðislegt áreiti og dæmdur til fangelsisvistar í átján mánuði. 29.10.2009 16:52
Atli á leið til Stjörnunnar Miðjumaðurinn Atli Jóhannsson verður væntanlega orðinn leikmaður Stjörnunnar á næstu klukkutímum. Þetta fékk Vísir staðfest fyrr í dag. 29.10.2009 16:30
Larsson lék kveðjuleikinn í gær - keppnistreyjan hans hengd upp Það var dramatísk stund á Olympia-leikvanginum í Helsingborg í gærkvöldi þegar marvarðahrellirinn Henrik „Henke“ Larsson lék lokaleik sinn á ferlinum þegar Helsingborg tók á móti Djurgarden. 29.10.2009 16:00
Landsliðshópar fyrir Íran og Lúxemborg klárir Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt tvo landsliðshópa fyrir vináttulandsleikina gegn Íran og Lúxemborg. Fyrri leikurinn gegn Íran fer fram í Teheran þriðjudaginn 10. nóvember en seinni leikurinn við Lúxemborg fer fram 14. nóvember í Lúxemborg. 29.10.2009 16:00
Frá varamannabekk Fredrikstad til AC Milan? Samkvæmt norskum fjölmiðlum í dag er framherjinn Dominic Adiyiah, liðsfélagi Garðars Jóhannssonar hjá Fredrikstad í Noregi, líklega á leið til ítalska stórliðsins AC Milan. 29.10.2009 15:30
Brown vonast til að halda starfi sínu hjá Hull Það gengur mikið á hjá Hull City þessa dagana en stjórnarformaður félagsins, Paul Duffen, er hættur hjá félaginu. Í gær var talið að búið væri að sparka stjóranum, Phil Brown, en hann vonast til að starfa áfram fyrir félagið. 29.10.2009 14:30
Drenthe: Verðum að sýna fólki okkar rétta andlit Hollenski landsliðsmaðurinn Royston Drenthe hjá Real Madrid hefur komið knattspyrnustjóra félagsins Manuel Pellegrini til varnar en hann hefur ekki átt sjö dagana sæla í starfi undanfarið. 29.10.2009 12:30
Góðgerðarleikur í Kórnum á milli HR og HÍ Úrvalslið Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands mætast í góðgerðarleik í fótbolta í Kórnum á laugardag kl. 17. Bæði liðin eru skipuð leikmönnum úr liðum í Pepsi-deild karla en Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, stýrir liði HR og Magnús Gylfason stýrir liði HÍ. 29.10.2009 12:00
Myndi kosta 11 milljónir evra að reka Pellegrini Spænskir fjölmiðlar eru fullvissir um að starf knattspyrnustjórans Manuel Pellegrini hjá Real Madrid hangi á bláþræði eftir að félagið hefur tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. 29.10.2009 11:30
Keane: Erum með sterkari leikmannahóp en Arsenal Framherjinn Robbie Keane hjá Tottenham er byrjaður á sálfræðihernaði fyrir Lundúnaslaginn gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann lýsti því yfir á blaðamannafundi að leikmannahópur Tottenham væri sterkari en hjá Arsenal. 29.10.2009 11:00
Villa rekur umboðsmann sinn - stórlið bíða í röðum Flest virðist benda til þess að spænski landsliðsframherjinn David Villa fari frá Valencia þegar félagaskiptaglugginn opnar aftur í janúar. 29.10.2009 10:30
Pavlyuchenko líklega á förum frá Tottenham í janúar Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að framherjinn Roman Pavlyuchenko yfirgefi herbúðir Tottenham þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 29.10.2009 10:00
NBA-deildin: Lebron með þrefalda tvennu í tapi Cavs Cleveland Cavaliers hafa farið illa af stað í NBA-deildinni og tapað báðum leikjum sínum til þessa en í nótt tapaði liðið 101-91 fyrir Toronto Raptors. 29.10.2009 09:15
Pedro með tvö í sigri Barcelona Pedro skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri á neðrideildarliðinu Cultural Leonesa í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Nou Camp. 28.10.2009 23:51
Hearts sló Celtic úr deildabikarnum Hearts vann í kvöld 1-0 sigur á Celtic í fjórðungsúrslitum skosku deildabikarkeppninnar. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu. 28.10.2009 23:14
Hammarby féll úr sænsku úrvalsdeildinni Næstsíðasta umferð tímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eftir leiki kvöldsins er ljóst að Hammarby er fallið úr deildinni. 28.10.2009 22:44
Arsenal vann Liverpool Arsenal vann í kvöld 2-1 sigur á Liverpool í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 28.10.2009 21:43
Naumt í Norður-Írlandi Katrín Ómarsdóttir var hetja íslenska landsliðsins sem vann nauman 1-0 sigur á Norður-Írlandi ytra í undankeppni HM 2011. 28.10.2009 21:21
Messi skilur ekkert í Real Madrid Það er um fátt annað talað á Spáni í dag en niðurlægingu Real Madrid en liðið tapaði eins og kunnugt er 4-0 fyrir Alcorcon. Líklega mesta niðurlæging í sögu félagsins. 28.10.2009 20:00
Martinez neitar að hafa tjáð sig um Ferguson Breskir fjölmiðlar margir hverjir birtu í dag þýtt viðtal úr spænska blaðinu AS þar sem knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan fullyrðir að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United fái sérmeðferð hjá enska knattspyrnusambandinu. 28.10.2009 19:15
Frakkar skoruðu einnig tólf gegn Eistlendingum Frakkland vann í dag 12-0 sigur á Eistlandi í undankeppni HM 2011 en Ísland vann Eistlendinga með sama mun í síðasta mánuði á Laugardalsvellinum. 28.10.2009 19:08
Undarleg u-beygja í máli Davenport - hann sjálfur einnig ákærður Mál varnarmannsins Calum Davenport hjá West Ham, sem varð fyrir hrottalegri árás í ágúst þar sem hann var stunginn með hnífi í báðar lappir, er nú byrjað að fara fyrir rétt á Englandi. 28.10.2009 18:30
Tíu lélegusta kaup sumarsins Strákarnir á vefsíðunni sport.co.uk hafa tekið saman lista yfir tíu lélegustu kaupin í Evrópuboltanum í sumar. Eflaust eru ekki allir á eitt sáttir um þennan lista. 28.10.2009 17:45
Mourinho: Zenga er ekki vinur minn á morgun Jose Mourinho, þjálfari Inter, hefur tjáð Walter Zenga, þjálfara Palermo, að vinskapur þeirra fjúki út um gluggann á meðan liðin þeirra mætast á vellinum. 28.10.2009 16:45
Mancini og Spalletti orðaðir við Real Madrid Ítalskir og spænskir fjölmiðlar keppast nú við að setja saman lista af líklegum eftirmönnum Manuel Pellegrini í starfi hjá Real Madrid fari svo að knattspyrnustjórinn verði látinn fara. 28.10.2009 16:15
Paris viðurkennir að hafa pantað seiðkarlinn Pepe Furðulegasta fréttamáli í áraraðir er ekki lokið. Paris Hilton hefur nú viðurkennt að seiðkarlinn Pepe sé á sínum snærum. Seiðkarlinn segist hafa lagt álögur á Cristiano Ronaldo sem sé ástæðan fyrir því að hann sé meiddur. 28.10.2009 15:45
Vill ekki sjá Celtic og Rangers í ensku úrvalsdeildinni Richard Scudamore, yfirmaður stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar, hefur lokað hurðinni á möguleikann á að Glasgow félögin Celtic og Rangers fái inngöngu í ensku úrvalsdeildina. 28.10.2009 15:15
Aquilani og Nasri spila væntanlega í kvöld Þrír leikir fara fram í enska deildabikarnum í kvöld. Chelsea fær Bolton í heimsókn, Scunthorpe sækir Man. City heim en stórleikurinn er á Emirates þar sem Arsenal og Liverpool mætast. 28.10.2009 14:15
Maradona: Di Maria getur orðið næsta stórstjarna Argentínu knattspyrnugoðsögnin og landsliðsþjálfarinn Diego Maradona hjá Argentínu fer fögrum orðum um vængmanninn Angel Di Maria hjá Benfica í nýlegu viðtali. 28.10.2009 13:45
Harðkjarnastuðningsmenn Lazio mótmæltu slöku gengi liðsins Tvö hundruð manna hópur af svokölluðum „Irriducibili Ultras“ harðkjarnastuðningsmönnum ítalska félagsins Lazio stóðu fyrir mótmælaaðgerðum fyrir utan æfingarsvæði félagsins í gær. 28.10.2009 13:00
Portsmouth sett í straff - má ekki kaupa nýja leikmenn Enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth hefur verið bannað að kaupa nýja leikmenn af stjórn deildarinnar vegna vanskila við greiðslur af eldri félagaskiptum félagsins. 28.10.2009 12:30
Eyjamenn hafa rætt við Atla - mál Gunnars Heiðars enn í frosti Sigursveinn Þórðarson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, viðurkennir að félagið hafi sett sig í samband við Atla Jóhannsson en tilkynnt var formlega á heimasíðu KR í gær að leikmaðurinn myndi ekki skrifa undir nýjan samning við Vesturbæjarliðið. 28.10.2009 12:15
Martinez: Sir Alex Ferguson fær sérmeðferð hjá FA Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan gagnrýnir enska knattspyrnusambandið (FA) harðlega fyrir að þora ekki að taka á knattspyrnustjóranum Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United. 28.10.2009 12:00
Tony Adams að taka við stjórastarfinu hjá Aldershot? Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsenal goðsögnin Tony Adams hafi sótt um staf sem knattspyrnustjóri enska d-deildarfélagsins Aldershot Town. 28.10.2009 11:30
Ólæti á leik Barnsley og Manchester United tekin fyrir (myndband) Aganefnd enska knattspyrnusambandsins mun rannsaka ólæti stuðningsmanna Barnsley og Manchester United á meðan á leik liðanna stóð í enska deildarbikarnum á Oakwell-leikvanginum í gærkvöldi. 28.10.2009 11:00
Pellegrini: Vona að stuðningsmennirnir fyrirgefi okkur Það var ekki hátt risið á knattspyrnustjóranum Manuel Pellegrini hjá Real Madrid þegar hann svaraði blaðamönnum eftir vægast sagt vandræðalegt 4-0 tap gegn þriðju deildarliðinu Alcorcon, sem er einnig frá Madrid, í fjórðu umferð Konungsbikarsins á Spáni í gærkvöldi. 28.10.2009 10:30
United tilbúið að bjóða í stórstjörnur Valencia í janúar Samkvæmt heimildum Daily Mirror er knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United tilbúinn að eyða eitthvað af þeim peningum sem félagið fékk fyrir söluna á Cristiano Ronaldo í sumar. 28.10.2009 09:30
Davíð Þór til reynslu hjá Norrköping Davíð Þór Viðarsson er nú til reynslu hjá sænska B-deildarfélaginu Norrköping. 28.10.2009 00:01
Stjörnumprýtt lið Real Madrid steinlá gegn Alcorcon Real Madrid hóf göngu sína í konungsbikarnum á Spáni vægast sagt hörmulega í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 gegn c-deildarliðinu og grönnum sínum í Alcorcon á Santo Domingo-leikvanginum en staðan var 3-0 fyrir heimamönnum í hálfleik. 27.10.2009 23:00