Fleiri fréttir Drogba í sex leikja bann Didier Drogba var í dag dæmdur í sex leikja bann fyrir framkomu sína að loknum leik Chelsea og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í vor. 17.6.2009 21:11 Höttur sló út Selfoss í dramatískum leik 32-liða úrslit VISA-bikarkeppni karla hófst í dag með fimm leikjum. Fjórum þeirra er nú lokið en sú fimmta er nú í gangi. 17.6.2009 20:05 Enn samið um ímyndarétt Ronaldo Enska götublaðið The Daily Mail greinir frá því í dag að snuðra sé hlaupin á þráðinn í samningaviðræðum Cristiano Ronaldo við Real Madrid. 17.6.2009 16:45 Villa skaut Spánverjum í undanúrslitin Spánverjar eru komnir í undanúrslit Álfukeppninnar eftir sigur á baráttuglöðum Írökum. 17.6.2009 15:52 Whelan: Ekki möguleiki að Owen kom til Wigan Dave Whelan, stjórnarformaðurinn málglaði hjá Wigan, hefur þverneitað því að félagið sé tilbúið að bjóða Michael Owen risasamning til þess að freistast til þess að fá hinn 29 ára gamla framherja á JJB-leikvanginn. 17.6.2009 15:15 Ferguson orðaður við Birmingham Barry Ferguson, leikmaður hjá skoska liðinu Glasgow Rangers, hefur verið orðað við Birmingham í ensku úrvalsdeildinni. 17.6.2009 14:45 Lescott efstur á óskalista Man. City Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City er sagður vera tilbúinn að mæta 20 milljón punda verðmiða Everton á varnarmanninum Joleon Lescott sem kom til Liverpoolborgarfélagsins á aðeins 4 milljónir punda árið 2006. 17.6.2009 14:15 Ástralía og Suður-Kórea taplaus Ástralía og Suður-Kórea léku í dag sína síðustu leiki í undankeppni HM 2010 í Asíu. Bæði lið komust taplaus í gegnum lokaumferð undankeppninnar. 17.6.2009 13:41 Beckenbauer: Ribery má fara ef hann vill Forráðamenn Bayern München hafa til þessa verið tregir til að sleppa hendinni af Franck Ribery og jafnan sagt að hann sé ekki til sölu, en flest af stærstu félögum Evrópu eru nú talin vera á höttunum eftir franska landsliðsmanninum. 17.6.2009 13:15 Robben ekki á leiðinni til Tottenham Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham er talið vera eitt af þeim félögum sem hafa áhuga á að fá hollenska landsliðsmanninn Arjen Robben í sínar raðir og spænskir fjölmiðlar greindu reyndar frá því að viðræður væru þegar hafnar á milli Tottenham og Robben. 17.6.2009 12:45 Hahnemann til Wolves Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefur ákveðið að semja við bandaríska markvörðinn Marcus Hahnemann sem lék síðast með Reading. 17.6.2009 12:15 Gattuso spenntur fyrir Chelsea Ítalinn Gennaro Gattuso hefur gefið í skyn að hann sé spenntur fyrir því að spila með Chelsea þar sem hann myndi hitta fyrir sinn gamla stjóra hjá AC Milan, Carlo Ancelotti. 17.6.2009 11:00 Meistararnir byrja gegn Birmingham Búið er að draga í leikjaröð ensku úrvalsdeildarinnar og munu meistarar Manchester United hefja titilvörn sína á heimavelli gegn nýliðum Birmingham. 17.6.2009 10:01 Viljum vera við toppinn eins lengi og hægt er Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, er leikmaður 7. umferðar Pepsi-deildarinnar að mati Fréttablaðsins. Hann skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Stjörnunnar á Fram á sunnudagskvöldið. 17.6.2009 06:00 Pepsi-deild kvenna: Valur og Breiðablik með sigra Valur og Breiðablik leiðast hönd í hönd á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. Bæði lið unnu örugga sigra í kvöld og eru með 19 stig í efsta sætinu. Valur á toppnum með betri markatölu. 16.6.2009 21:34 Rooney og ólétt Coleen busla í karabíska hafinu Wayne Rooney og hin innkaupaóða eiginkona hans, Coleen McLoughlin, skelltu sér til karabíska hafsins í sumarfrí að þessu sinni. 16.6.2009 21:15 60 þúsund manns mótmæltu eiganda Real Betis Ef að Manuel Ruiz de Lopera, eigandi Real Betis, var í einhverjum vafa um hvaða hug stuðningsmenn félagsins bera til hans þá var þeim spurningum svarað í gær þegar hvorki meira né minna en 60 þúsund manns þustu út á götur Sevilla til þess að mótmæla honum. 16.6.2009 20:30 Rio Ferdinand steggjaður Rio Ferdinand vakti óskipta athygli gesta á lúxushóteli í Tel Aviv þegar hann mætti út á sundlaugarbakka í þröngum, litlum, aðsniðnum gallabuxum og topp. 16.6.2009 19:45 Ronaldo mun stórtapa er hann selur húsið sitt Cristiano Ronaldo malar gull í knattspyrnuheiminum en hann mun stórtapa á fasteignamarkaðnum þegar hann flytur frá Manchester. 16.6.2009 19:00 Mowbray tekur við Celtic Celtic staðfesti í dag að það hefði ráðið Tony Mowbray sem þjálfara félagsins í stað Gordon Strachan sem hætti störfum í lok síðustu leiktíðar. 16.6.2009 18:15 Sagna hefur áhuga á Real Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segist ekki vera mótfallinn þeirri hugmynd að ganga til liðs við Real Madrid nú í sumar. 16.6.2009 16:45 Crouch á leið til Þýskalands? Svo gæti farið að framherjinn stóri, Peter Crouch, leiki með Þýskalandsmeisturum Wolfsburg á næstu leiktíð. 16.6.2009 16:15 Arsenal vill fá Hitzlsperger Enska götublaðið The Sun segir að Arsenal sé nú að íhuga að gera tilboð í Þjóðverjann Thomas Hitzlsperger, leikmann og fyrirliða Stuttgart. 16.6.2009 15:45 Björgólfur lagður inn á sjúkrahús Björgólfur Takefusa, leikmaður KR, þurfti að dvelja á sjúkrahúsi eina nótt eftir að hann meiddist á æfingu með KR fyrir skemmstu. 16.6.2009 14:08 Torres vill fá Villa til Liverpool Fernando Torres, leikmaður Liverpool, vill að Rafael Benitez stjóri liðsins kaupi David Villa frá Valencia nú í sumar. 16.6.2009 13:45 Steinþór og Bjarni bestir Steinþór Freyr Þorsteinsson og Bjarni Jóhannsson, báðir úr Stjörnunni, voru í dag valdir besti leikmaður og besti þjálfari fyrstu sjö umferðanna í Pepsi-deild karla. 16.6.2009 13:11 Shearer líklega áfram með Newcastle Talið er líklegt að Alan Shearer verði áfram knattspyrnustjóri Newcastle að því gefnu að þeir kaupendur sem hafa áhuga á félaginu samþykki það. 16.6.2009 12:45 United vill fá Ribery Karl-öHeinz Rummenigge, stjórnarformaður FC Bayern, segir að Manchester United hafi bæst í hóp þann liða sem hafa áhuga á að fá Franck Ribery í sínar raðir. 16.6.2009 12:15 Loksins gengið frá ráðningu Martinez Enska úrvalsdeildarfélagið Wigan hefur loksins gengið frá ráðningunni á Roberto Martinez í stöðu knattspyrnustjóra. 16.6.2009 11:45 Ronaldo ekki kærður fyrir áreksturinn Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Cristiano Ronaldo vegna árekstursins sem hann lenti í fyrr í vetur. 16.6.2009 11:15 Gerrard íhugar að hætta árið 2013 Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, segir það vel koma til greina að leggja skóna á hilluna þegar að núverandi samningur hans við félagið rennur út í lok leiktíðar 2013. 16.6.2009 10:45 Glen Johnson á leið til Liverpool Allt útlit er fyrir að Glen Johnson sé á leið til Liverpool frá Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni eftir að félögin komust að samkomulagi um kaupverð. 16.6.2009 10:11 Real Madrid játar ósigur í baráttunni um Villa Jorge Valdano, framkvæmdarstjóri Real Madrid, segir að félagið geti ekki jafnað boð Barcelona í David Villa, leikmann Valencia. 16.6.2009 09:45 Búið að draga í fyrstu umferð deildabikarsins Nú þegar er búið að draga í fyrstu umferð ensku deildabikarkeppninnar fyrir næsta keppnistímabil. Fjölmörg Íslendingalið voru með í hattinum. 16.6.2009 09:20 Eitt af því fáa í lífinu sem ég sé virkilega eftir „Ég veit ekki hvað ég var að spá. Þetta gerðist í einhverri bræði. Ég var ekki að reyna að hitta neinn, kastaði bara frá mér flöskunni í bræði,“ sagði Keflvíkingurinn Haraldur Bjarni Magnússon sem varð uppvís að því að kasta hálfs lítra kókflösku inn á KR-völlinn á sunnudagskvöld. Hún lenti rétt hjá KR-ingnum Prince Rajcomar. 16.6.2009 08:00 Fáum stundum háðsglósur frá áhorfendum Það vakti óneitanlega athygli að íþróttafréttamennirnir Hjörtur Hjartarson og Guðmundur Benediktsson voru báðir á skotskónum með sínum liðum í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið. 16.6.2009 07:00 Hraðinn á Ronaldo-kaupunum kom Kaká á óvart Brasilíumaðurinn Kaká hefur viðurkennt að það hafi komið sér algjörlega í opna skjöldu að Ronaldo skyldi verða seldur til Real svo skömmu eftir að hann var keyptur til félagsins. 15.6.2009 23:45 Ólafur Kristjánsson: Náðum ekki að opna þá Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var sáttur við vinnuframlag sinna manna en fannst hugmyndaauðgi á hættusvæðinu vanta í tapinu gegn Val í kvöld. 15.6.2009 22:43 Marel Baldvinsson: Hafa hugmyndaflugið í lagi „Það hafa örugglega ekki mörg lið komið hingað og verið svona þétt varnarlega. Ég og Helgi vorum fremstir og vorum fyrir aftan miðju,“ sagði kátur Marel Baldvinsson eftir sigur sinna manna í Kópavogi í kvöld. 15.6.2009 22:36 Yfirlýsing frá Keflavík: Svona gerum við ekki Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna flöskukasts stuðningsmanna Keflavíkur á KR-velli í gær. 15.6.2009 21:14 Ítalir mörðu tíu Bandaríkjamenn Heimsmeistarar Ítala sluppu með skrekkinn í opnunarleik sínum í Álfukeppninni gegn Bandaríkjamönnum. Eftir að hafa verið undir í hálfleik landaði Ítalía sigri, 3-1. 15.6.2009 20:16 Carvalho hefur ekkert rætt við Mourinho Eins og fram kom í morgun þá hefur ítalska félagið Inter áhuga á að fá bæði Deco og Ricardo Carvalho frá Chelsea. 15.6.2009 18:00 Stuðningsmenn Blika hafa útbúið Marels-seðla Marel Baldvinsson fær líkast til óblíðar móttökur á Kópavogsvelli í kvöld enda eru fjölmargir Blikar enn afar ósáttur við að hann hafi farið yfir í Val skömmu fyrir Íslandsmótið. 15.6.2009 17:15 Umfjöllun: Varnarsigur Vals Valsmenn sóttu þrjú mikilvæg stig á Kópavogsvöll í kvöld þar sem gæði fótboltans viku fyrir baráttu og þéttum varnarleik. 15.6.2009 16:46 Guðmann: Marel verður tekinn nokkrum sinnum niður í kvöld Sjöundu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld þegar Breiðablik tekur á móti Val á Kópavogsvellinum. 15.6.2009 16:35 Sjá næstu 50 fréttir
Drogba í sex leikja bann Didier Drogba var í dag dæmdur í sex leikja bann fyrir framkomu sína að loknum leik Chelsea og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í vor. 17.6.2009 21:11
Höttur sló út Selfoss í dramatískum leik 32-liða úrslit VISA-bikarkeppni karla hófst í dag með fimm leikjum. Fjórum þeirra er nú lokið en sú fimmta er nú í gangi. 17.6.2009 20:05
Enn samið um ímyndarétt Ronaldo Enska götublaðið The Daily Mail greinir frá því í dag að snuðra sé hlaupin á þráðinn í samningaviðræðum Cristiano Ronaldo við Real Madrid. 17.6.2009 16:45
Villa skaut Spánverjum í undanúrslitin Spánverjar eru komnir í undanúrslit Álfukeppninnar eftir sigur á baráttuglöðum Írökum. 17.6.2009 15:52
Whelan: Ekki möguleiki að Owen kom til Wigan Dave Whelan, stjórnarformaðurinn málglaði hjá Wigan, hefur þverneitað því að félagið sé tilbúið að bjóða Michael Owen risasamning til þess að freistast til þess að fá hinn 29 ára gamla framherja á JJB-leikvanginn. 17.6.2009 15:15
Ferguson orðaður við Birmingham Barry Ferguson, leikmaður hjá skoska liðinu Glasgow Rangers, hefur verið orðað við Birmingham í ensku úrvalsdeildinni. 17.6.2009 14:45
Lescott efstur á óskalista Man. City Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City er sagður vera tilbúinn að mæta 20 milljón punda verðmiða Everton á varnarmanninum Joleon Lescott sem kom til Liverpoolborgarfélagsins á aðeins 4 milljónir punda árið 2006. 17.6.2009 14:15
Ástralía og Suður-Kórea taplaus Ástralía og Suður-Kórea léku í dag sína síðustu leiki í undankeppni HM 2010 í Asíu. Bæði lið komust taplaus í gegnum lokaumferð undankeppninnar. 17.6.2009 13:41
Beckenbauer: Ribery má fara ef hann vill Forráðamenn Bayern München hafa til þessa verið tregir til að sleppa hendinni af Franck Ribery og jafnan sagt að hann sé ekki til sölu, en flest af stærstu félögum Evrópu eru nú talin vera á höttunum eftir franska landsliðsmanninum. 17.6.2009 13:15
Robben ekki á leiðinni til Tottenham Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham er talið vera eitt af þeim félögum sem hafa áhuga á að fá hollenska landsliðsmanninn Arjen Robben í sínar raðir og spænskir fjölmiðlar greindu reyndar frá því að viðræður væru þegar hafnar á milli Tottenham og Robben. 17.6.2009 12:45
Hahnemann til Wolves Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves hefur ákveðið að semja við bandaríska markvörðinn Marcus Hahnemann sem lék síðast með Reading. 17.6.2009 12:15
Gattuso spenntur fyrir Chelsea Ítalinn Gennaro Gattuso hefur gefið í skyn að hann sé spenntur fyrir því að spila með Chelsea þar sem hann myndi hitta fyrir sinn gamla stjóra hjá AC Milan, Carlo Ancelotti. 17.6.2009 11:00
Meistararnir byrja gegn Birmingham Búið er að draga í leikjaröð ensku úrvalsdeildarinnar og munu meistarar Manchester United hefja titilvörn sína á heimavelli gegn nýliðum Birmingham. 17.6.2009 10:01
Viljum vera við toppinn eins lengi og hægt er Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, er leikmaður 7. umferðar Pepsi-deildarinnar að mati Fréttablaðsins. Hann skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Stjörnunnar á Fram á sunnudagskvöldið. 17.6.2009 06:00
Pepsi-deild kvenna: Valur og Breiðablik með sigra Valur og Breiðablik leiðast hönd í hönd á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. Bæði lið unnu örugga sigra í kvöld og eru með 19 stig í efsta sætinu. Valur á toppnum með betri markatölu. 16.6.2009 21:34
Rooney og ólétt Coleen busla í karabíska hafinu Wayne Rooney og hin innkaupaóða eiginkona hans, Coleen McLoughlin, skelltu sér til karabíska hafsins í sumarfrí að þessu sinni. 16.6.2009 21:15
60 þúsund manns mótmæltu eiganda Real Betis Ef að Manuel Ruiz de Lopera, eigandi Real Betis, var í einhverjum vafa um hvaða hug stuðningsmenn félagsins bera til hans þá var þeim spurningum svarað í gær þegar hvorki meira né minna en 60 þúsund manns þustu út á götur Sevilla til þess að mótmæla honum. 16.6.2009 20:30
Rio Ferdinand steggjaður Rio Ferdinand vakti óskipta athygli gesta á lúxushóteli í Tel Aviv þegar hann mætti út á sundlaugarbakka í þröngum, litlum, aðsniðnum gallabuxum og topp. 16.6.2009 19:45
Ronaldo mun stórtapa er hann selur húsið sitt Cristiano Ronaldo malar gull í knattspyrnuheiminum en hann mun stórtapa á fasteignamarkaðnum þegar hann flytur frá Manchester. 16.6.2009 19:00
Mowbray tekur við Celtic Celtic staðfesti í dag að það hefði ráðið Tony Mowbray sem þjálfara félagsins í stað Gordon Strachan sem hætti störfum í lok síðustu leiktíðar. 16.6.2009 18:15
Sagna hefur áhuga á Real Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segist ekki vera mótfallinn þeirri hugmynd að ganga til liðs við Real Madrid nú í sumar. 16.6.2009 16:45
Crouch á leið til Þýskalands? Svo gæti farið að framherjinn stóri, Peter Crouch, leiki með Þýskalandsmeisturum Wolfsburg á næstu leiktíð. 16.6.2009 16:15
Arsenal vill fá Hitzlsperger Enska götublaðið The Sun segir að Arsenal sé nú að íhuga að gera tilboð í Þjóðverjann Thomas Hitzlsperger, leikmann og fyrirliða Stuttgart. 16.6.2009 15:45
Björgólfur lagður inn á sjúkrahús Björgólfur Takefusa, leikmaður KR, þurfti að dvelja á sjúkrahúsi eina nótt eftir að hann meiddist á æfingu með KR fyrir skemmstu. 16.6.2009 14:08
Torres vill fá Villa til Liverpool Fernando Torres, leikmaður Liverpool, vill að Rafael Benitez stjóri liðsins kaupi David Villa frá Valencia nú í sumar. 16.6.2009 13:45
Steinþór og Bjarni bestir Steinþór Freyr Þorsteinsson og Bjarni Jóhannsson, báðir úr Stjörnunni, voru í dag valdir besti leikmaður og besti þjálfari fyrstu sjö umferðanna í Pepsi-deild karla. 16.6.2009 13:11
Shearer líklega áfram með Newcastle Talið er líklegt að Alan Shearer verði áfram knattspyrnustjóri Newcastle að því gefnu að þeir kaupendur sem hafa áhuga á félaginu samþykki það. 16.6.2009 12:45
United vill fá Ribery Karl-öHeinz Rummenigge, stjórnarformaður FC Bayern, segir að Manchester United hafi bæst í hóp þann liða sem hafa áhuga á að fá Franck Ribery í sínar raðir. 16.6.2009 12:15
Loksins gengið frá ráðningu Martinez Enska úrvalsdeildarfélagið Wigan hefur loksins gengið frá ráðningunni á Roberto Martinez í stöðu knattspyrnustjóra. 16.6.2009 11:45
Ronaldo ekki kærður fyrir áreksturinn Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Cristiano Ronaldo vegna árekstursins sem hann lenti í fyrr í vetur. 16.6.2009 11:15
Gerrard íhugar að hætta árið 2013 Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, segir það vel koma til greina að leggja skóna á hilluna þegar að núverandi samningur hans við félagið rennur út í lok leiktíðar 2013. 16.6.2009 10:45
Glen Johnson á leið til Liverpool Allt útlit er fyrir að Glen Johnson sé á leið til Liverpool frá Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni eftir að félögin komust að samkomulagi um kaupverð. 16.6.2009 10:11
Real Madrid játar ósigur í baráttunni um Villa Jorge Valdano, framkvæmdarstjóri Real Madrid, segir að félagið geti ekki jafnað boð Barcelona í David Villa, leikmann Valencia. 16.6.2009 09:45
Búið að draga í fyrstu umferð deildabikarsins Nú þegar er búið að draga í fyrstu umferð ensku deildabikarkeppninnar fyrir næsta keppnistímabil. Fjölmörg Íslendingalið voru með í hattinum. 16.6.2009 09:20
Eitt af því fáa í lífinu sem ég sé virkilega eftir „Ég veit ekki hvað ég var að spá. Þetta gerðist í einhverri bræði. Ég var ekki að reyna að hitta neinn, kastaði bara frá mér flöskunni í bræði,“ sagði Keflvíkingurinn Haraldur Bjarni Magnússon sem varð uppvís að því að kasta hálfs lítra kókflösku inn á KR-völlinn á sunnudagskvöld. Hún lenti rétt hjá KR-ingnum Prince Rajcomar. 16.6.2009 08:00
Fáum stundum háðsglósur frá áhorfendum Það vakti óneitanlega athygli að íþróttafréttamennirnir Hjörtur Hjartarson og Guðmundur Benediktsson voru báðir á skotskónum með sínum liðum í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið. 16.6.2009 07:00
Hraðinn á Ronaldo-kaupunum kom Kaká á óvart Brasilíumaðurinn Kaká hefur viðurkennt að það hafi komið sér algjörlega í opna skjöldu að Ronaldo skyldi verða seldur til Real svo skömmu eftir að hann var keyptur til félagsins. 15.6.2009 23:45
Ólafur Kristjánsson: Náðum ekki að opna þá Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var sáttur við vinnuframlag sinna manna en fannst hugmyndaauðgi á hættusvæðinu vanta í tapinu gegn Val í kvöld. 15.6.2009 22:43
Marel Baldvinsson: Hafa hugmyndaflugið í lagi „Það hafa örugglega ekki mörg lið komið hingað og verið svona þétt varnarlega. Ég og Helgi vorum fremstir og vorum fyrir aftan miðju,“ sagði kátur Marel Baldvinsson eftir sigur sinna manna í Kópavogi í kvöld. 15.6.2009 22:36
Yfirlýsing frá Keflavík: Svona gerum við ekki Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna flöskukasts stuðningsmanna Keflavíkur á KR-velli í gær. 15.6.2009 21:14
Ítalir mörðu tíu Bandaríkjamenn Heimsmeistarar Ítala sluppu með skrekkinn í opnunarleik sínum í Álfukeppninni gegn Bandaríkjamönnum. Eftir að hafa verið undir í hálfleik landaði Ítalía sigri, 3-1. 15.6.2009 20:16
Carvalho hefur ekkert rætt við Mourinho Eins og fram kom í morgun þá hefur ítalska félagið Inter áhuga á að fá bæði Deco og Ricardo Carvalho frá Chelsea. 15.6.2009 18:00
Stuðningsmenn Blika hafa útbúið Marels-seðla Marel Baldvinsson fær líkast til óblíðar móttökur á Kópavogsvelli í kvöld enda eru fjölmargir Blikar enn afar ósáttur við að hann hafi farið yfir í Val skömmu fyrir Íslandsmótið. 15.6.2009 17:15
Umfjöllun: Varnarsigur Vals Valsmenn sóttu þrjú mikilvæg stig á Kópavogsvöll í kvöld þar sem gæði fótboltans viku fyrir baráttu og þéttum varnarleik. 15.6.2009 16:46
Guðmann: Marel verður tekinn nokkrum sinnum niður í kvöld Sjöundu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld þegar Breiðablik tekur á móti Val á Kópavogsvellinum. 15.6.2009 16:35