Fleiri fréttir Wenger ætlar ekki að fara frá Arsenal Arsene Wenger hefur vísað á bug fréttum þess efnis að hann muni taka við Real Madrid ef Florentino Perez nær kjöri í forsetakosningunum í sumar. 20.5.2009 13:30 Messi skilur ekkert í Manchester United Argentínumaðurinn Lionel Messi segir það mikil mistök hjá Manchester United að láta landa sinn Carlos Tevez fara frá liðinu en allt bendir til þess að Tevez spili ekki á Old Trafford á næsta tímabili. 20.5.2009 13:00 Rómverjar vara stuðningsmenn Manchester United við Það er óttast að um tíu þúsund miðalausir stuðningsmenn Manchester United munu ferðast til Rómar vegna úrslitaleik Meistaradeildarinnar í næstu viku og eru heimamenn farnir að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða til þess að koma í veg fyrir ólæti og slagsmál í borginni. 20.5.2009 12:30 Það hefur ekkert gengið hjá Djurgården án Guðbjargar Sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården byrjaði tímabilið frábærlega en hefur síðan fallið niður töfluna og situr nú í 8. sætið. Liðið er búið að tapa fjórum leikjum í röð síðan að íslenski landsliðsmarkvörðurinn, Guðbjörg Gunnarsdóttir, meiddist. 20.5.2009 11:30 Mijatovic er hættur hjá Real Madrid Predrag Mijatovic, Íþróttastjóri Real Madrid, hefur náð samkomulagi við félagið um að hætta störfum einu ári fyrr en samningur hans hljóðar upp á. Félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. 20.5.2009 11:15 Gary Speed nær ekki úrslitaleiknum hjá Sheffield United Gary Speed, reynsluboltinn á miðju Sheffield United, hefur gefið upp á bátinn að hann geti spilað úrslitaleikinn við Burnley á Wembley þar sem liðin spila um sæti í ensku úrvalsdeildinni. 20.5.2009 11:00 Maradona: Það eiga allir möguleika á að spila hjá mér Diego Maradona, þjálfari argentínska landsliðsins, stýrir liðinu í fyrsta sinn í nótt eftir að liðið tapaði 1-6 á móti Bólívíu í undankeppni HM. Argentína mætir þá Panama í vináttlandsleik í Santa Fe. 20.5.2009 10:30 Liverpool ætlar að bjóða Tevez 32 milljónir á viku Liverpool virðist vera að taka forustuna í kapphlaupinu um Argentínumanninn Carlos Tevez en hann er að öllum líkindum á leiðinni frá ensku meisturunum í Manchester United. 20.5.2009 10:00 Platini hrósar leikstíl Barcelona-liðsins Michel Platini, forseti UEFA, hefur komið fram og hrósað Barcelona-liðinu fyrir leikstíl sinn en liðið mætir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir eina viku. 20.5.2009 09:30 Jagielka vill vera áfram hjá Everton Phil Jagielka, varnarmaður Everton, segist gjarnan vilja framlengja samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið. 19.5.2009 23:45 Stefán missir af lokaspretti tímabilsins Stefán Gíslason hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að traðka á andstæðingi í leik með Bröndby um helgina. 19.5.2009 23:15 Zlatan bað um skiptingu en fékk ekki - myndband Áhugaverð uppákoma var í leik Ítalíumeistara Inter og Siena um helgina er sænska ofurstjarnan Zlatan Ibrahimovic bað Jose Mourinho, stjóra Inter, um skiptingu snemma í síðari hálfleik en fékk ekki. 19.5.2009 22:45 Fyrrum leikmaður Vals segir frá fangelsisvist sinni Mark Ward, fyrrum leikmaður Everton og annarra félaga í ensku úrvalsdeildinni, lék með Val í skamman tíma árið 1998. Hann er nú nýlaus úr fangelsi og hefur gefið út ævisögu sína. 19.5.2009 22:09 Sandfjord náði jafntefli gegn Rosenborg Nýliðar Sandefjord gerðu í kvöld 2-2 jafntefli við topplið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.5.2009 20:47 Dóra tryggði Malmö sigur Dóra Stefánsdóttir skoraði sigurmark Malmö gegn AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.5.2009 19:20 Arnar frá næstu vikurnar Arnar Grétarsson, aðstoðarþjálfari og leikmaður Breiðabliks, verður frá næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Breiðabliks og FH í gær. 19.5.2009 18:39 Bielefeld semur við "slökkviliðsmanninn" Þýska úrvalsdeildarfélagið Bielefeld er í bullandi fallhættu þegar ein umferð er eftir. Félagið rak þjálfarann eftir 6-0 skell gegn Dortmun um helgina og hefur nú kallað á sérstakan kraftaverkamann til að halda liðinu uppi. 19.5.2009 17:54 Jankovic í tveggja leikja bann Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ vegna rauða spjaldsins sem hann fékk að líta eftir að leikur liðsins gegn Fjölni var flautaður af. 19.5.2009 17:34 Ummæli Lehmann vekja reiði Bayern Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Stuttgart er jafnan með munninn fyrir neðan nefið og nýjustu ummæli hans hafa gert allt vitlaust í herbúðum Bayern Munchen. 19.5.2009 17:13 Owen verður væntanlega klár á sunnudaginn Framherjinn Michael Owen verður að öllum líkindum í liði Newcastle á sunnudaginn þegar það spilar lokaleik sinn í ensku úrvalsdeildinni á Villa Park í Birmingham. 19.5.2009 16:36 Bassong verður í banni í lokaleiknum Varnarmaðurinn Sebastien Bassong hjá Newcastle verður í banni í lokaleik liðsins í úrvalsdeildinni um næstu helgi eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Fulham á dögunum. 19.5.2009 15:53 Öll lið á Englandi myndu vilja hafa Vidic í sínum röðum Sir Bobby Charlton er mjög hrifinn af nýkjörnum leikmanni ársins hjá Manchester United, varnarjaxlinum Nemanja Vidic. 19.5.2009 15:15 Beckham: Ancelotti á það til að beita hárblæstrinum Carlo Ancelotti þjálfari AC Milan hefur mikið verið orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea í sumar. David Beckham leikur undir hans stjórn hjá Milan og segir Ítalann ekkert lamb að leika sér við. 19.5.2009 14:45 Vill að Ferguson og Benitez grafi stríðsöxina Richard Bevan, yfirmaður samtaka knattspyrnustjóra á Englandi, hvetur þá Rafa Benitez og Alex Ferguson til að hætta að munnhöggvast í fjölmiðlum. 19.5.2009 14:15 Hughes ætlar á topp sex Mark Hughes hefur sett sér það markmið að koma Manchester City í hóp sex bestu liðanna í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Liðið er sem stendur í tíunda sæti deildarinnar eftir upp og niður gengi í vetur. 19.5.2009 13:45 Real Madrid bauð í Antonio Valencia Umboðsmaðuri kantmannsins Antonio Valencia hjá Wigan hefur staðfest að Real Madrid hafi gert tilboð í leikmanninn. Hann hefur einnig verið orðaður við Manchester United. 19.5.2009 13:15 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar og Júróvisjón á sama tíma að ári Laugardagurinn 22.maí 2010 verður svo sannarlega viðburðarríkur því þá fá Evrópubúar bæði að vita hvaða þjóð á besta lagið í Júróvisjón og hvaða þjóð á besta fótboltafélag álfunnar. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar og úrslitakvöld Júróvisjón fara nefnilega bæði fram þetta laugardagskvöld. 19.5.2009 12:45 Sofnaði á varamannabekknum á meðan Real missti titilinn Julien Faubert kom til spænska liðsins Real Madrid í vetur á láni frá West Ham en hann hefur fengið fá tækifæri með liðinu. Hann hefur hinsvegar komist í spænsku fjölmiðlanna fyrir allt annað en að standa sig vel inn á vellinum. 19.5.2009 12:15 Cannavaro kominn aftur „heim“ til Juventus Ítalski landsliðsfyrirliðinn, Fabio Cannavaro, mun gera eins árs samning við sitt gamla félag á Ítalíu, Juventus, þegar samningur hans við Real Madrid rennur út í lok júní. 19.5.2009 11:15 Johan Cruyff: Barcelona er búið að ná markmiðum tímabilsins Ein helsta hetja hollensku knattspyrnusögunnar og fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, Johann Cruyff, segir árangur Barcelona á tímabilinu sé frábær hvernig sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari í næstu viku. 19.5.2009 10:45 Það verður erfitt að fylla í skarð Laursen Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, gerir sér vel grein fyrir því að það mun reyna á hann og hans samstarfsmenn á félagsskiptamarkaðnum í sumar. O'Neill segir það verði erfitt að fylla í skarð Danans Martin Laursen sem varð á dögunum að leggja skónna á hilluna. 19.5.2009 10:15 Tevez skrópaði í sigurveislu United á sunnudaginn Það þykir flestum orðið ljóst að Argentínumaðurinn Carlos Tevez sé á förum frá ensku meisturunum í Manchester United enda keppast enskir fjölmiðlar að ýta undir þær sögusagnir. 19.5.2009 09:45 Lippi: Enska úrvalsdeildin getur varla talist vera ensk Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, hefur fulla trú á því að hans lið geti varið heimsmeistaratitilinn í Suður-Afríku á næsta ári. Hann óttast ekki Englendinga þrátt fyrir frábæran árangur enskra liða í Meistaradeildinni í ár. 19.5.2009 09:15 Lionel Messi: Vill enda ferillinn í argentínsku deildinni Lionel Messi, framherjinn snjalli hjá spænsku meisturunum í Barcelona, ætlar ekki að spila allan ferillinn með Barcelona því hann ætlar að spila síðustu árin sín í boltanum í heimalandinu. 19.5.2009 09:00 David James þarf að fara í aðgerð á öxl David James, markvörður Portsmouth, var ekki með í 3-1 sigri Portsmouth á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær og mun missa af komandi leikjum enska landsliðsins í undankeppni HM. 19.5.2009 06:00 Jankovic fékk rautt spjald í leikslok Grindvíkingar voru afar ósáttir við Þorvald Árnason dómara í lok leiks þeirra gegn Fjölni í kvöld. Fyrirliðinn Orri Freyr Hjaltalín hafði á orði að dómarinn hefði dæmt á móti þeim „eins og hann fengi borgað fyrir það“. 18.5.2009 22:58 Orri Freyr: Hann dæmdi á móti okkur „Við vorum að spila mjög fínan bolta mestan partinn af leiknum,“ sagði hundsvekktur Orri Freyr Hjaltalín eftir að lið hans Grindavík þurfti að láta í minni pokann fyrir Fjölni fyrr í kvöld. 18.5.2009 22:35 Ásmundur: Þetta er karaktersigur „Áttu ekki skilið það sem þú færð? Þú leggur þig fram og færð það sem þú átt skilið,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sposkur á svip eftir 3-2 sigur sinna manna á Grindavík fyrr í kvöld. 18.5.2009 22:33 Heimir: Erum að skemmta fólkinu Heimir Guðjónsson þjálfari FH var brosmildur og kátur eftir ótrúlegan sigur FH á Breiðabliki í kvöld. 18.5.2009 22:30 Ólafur: Þriðja markið hefði sett þá ofan í sekkinn Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ekki upphrifinn eftir ósigur sinna manna gegn FH í kvöld. 18.5.2009 22:21 Umfjöllun: Valsmenn réðu ekkert við hraða Keflvíkinga Keflvíkingar svöruðu því, að missa fyrirliðann og einn besta leikmann sinn, Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli, með því að vinna öruggan og stórglæsilegan 3-0 sigur á Valsmönnum á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. 18.5.2009 22:20 Willum Þór: Við réðum bara illa við þá Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var rólegur í viðtölum eftir 3-0 tap á móti Keflavík í kvöld en hann var allt annað en sáttur með spilamennsku sinna manna í Keflavík í kvöld. 18.5.2009 22:05 Guðjón Árni: Kristján sagði mér að skora í dag Guðjón Árni Antoníusson tók við fyrirliðabandinu í Keflavíkurliðinu eftir að liðið missti Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli og hann hélt upp á það með því að koma sínu liði yfir í 3-0 sigri á Val í kvöld. 18.5.2009 21:56 Hannes: Heppnir að fara með 0-0 í hálfleik „Það var legið á okkur í fyrri hálfleiknum og við í raun heppnir að fá ekki á okkur mark," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, eftir markalausa jafnteflið gegn Fylki í kvöld. 18.5.2009 21:32 Sunderland enn í fallhættu Portsmouth vann í kvöld 3-1 sigur á Sunderland í lokaleik næstsíðustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 18.5.2009 20:57 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger ætlar ekki að fara frá Arsenal Arsene Wenger hefur vísað á bug fréttum þess efnis að hann muni taka við Real Madrid ef Florentino Perez nær kjöri í forsetakosningunum í sumar. 20.5.2009 13:30
Messi skilur ekkert í Manchester United Argentínumaðurinn Lionel Messi segir það mikil mistök hjá Manchester United að láta landa sinn Carlos Tevez fara frá liðinu en allt bendir til þess að Tevez spili ekki á Old Trafford á næsta tímabili. 20.5.2009 13:00
Rómverjar vara stuðningsmenn Manchester United við Það er óttast að um tíu þúsund miðalausir stuðningsmenn Manchester United munu ferðast til Rómar vegna úrslitaleik Meistaradeildarinnar í næstu viku og eru heimamenn farnir að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða til þess að koma í veg fyrir ólæti og slagsmál í borginni. 20.5.2009 12:30
Það hefur ekkert gengið hjá Djurgården án Guðbjargar Sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården byrjaði tímabilið frábærlega en hefur síðan fallið niður töfluna og situr nú í 8. sætið. Liðið er búið að tapa fjórum leikjum í röð síðan að íslenski landsliðsmarkvörðurinn, Guðbjörg Gunnarsdóttir, meiddist. 20.5.2009 11:30
Mijatovic er hættur hjá Real Madrid Predrag Mijatovic, Íþróttastjóri Real Madrid, hefur náð samkomulagi við félagið um að hætta störfum einu ári fyrr en samningur hans hljóðar upp á. Félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. 20.5.2009 11:15
Gary Speed nær ekki úrslitaleiknum hjá Sheffield United Gary Speed, reynsluboltinn á miðju Sheffield United, hefur gefið upp á bátinn að hann geti spilað úrslitaleikinn við Burnley á Wembley þar sem liðin spila um sæti í ensku úrvalsdeildinni. 20.5.2009 11:00
Maradona: Það eiga allir möguleika á að spila hjá mér Diego Maradona, þjálfari argentínska landsliðsins, stýrir liðinu í fyrsta sinn í nótt eftir að liðið tapaði 1-6 á móti Bólívíu í undankeppni HM. Argentína mætir þá Panama í vináttlandsleik í Santa Fe. 20.5.2009 10:30
Liverpool ætlar að bjóða Tevez 32 milljónir á viku Liverpool virðist vera að taka forustuna í kapphlaupinu um Argentínumanninn Carlos Tevez en hann er að öllum líkindum á leiðinni frá ensku meisturunum í Manchester United. 20.5.2009 10:00
Platini hrósar leikstíl Barcelona-liðsins Michel Platini, forseti UEFA, hefur komið fram og hrósað Barcelona-liðinu fyrir leikstíl sinn en liðið mætir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir eina viku. 20.5.2009 09:30
Jagielka vill vera áfram hjá Everton Phil Jagielka, varnarmaður Everton, segist gjarnan vilja framlengja samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið. 19.5.2009 23:45
Stefán missir af lokaspretti tímabilsins Stefán Gíslason hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að traðka á andstæðingi í leik með Bröndby um helgina. 19.5.2009 23:15
Zlatan bað um skiptingu en fékk ekki - myndband Áhugaverð uppákoma var í leik Ítalíumeistara Inter og Siena um helgina er sænska ofurstjarnan Zlatan Ibrahimovic bað Jose Mourinho, stjóra Inter, um skiptingu snemma í síðari hálfleik en fékk ekki. 19.5.2009 22:45
Fyrrum leikmaður Vals segir frá fangelsisvist sinni Mark Ward, fyrrum leikmaður Everton og annarra félaga í ensku úrvalsdeildinni, lék með Val í skamman tíma árið 1998. Hann er nú nýlaus úr fangelsi og hefur gefið út ævisögu sína. 19.5.2009 22:09
Sandfjord náði jafntefli gegn Rosenborg Nýliðar Sandefjord gerðu í kvöld 2-2 jafntefli við topplið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.5.2009 20:47
Dóra tryggði Malmö sigur Dóra Stefánsdóttir skoraði sigurmark Malmö gegn AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.5.2009 19:20
Arnar frá næstu vikurnar Arnar Grétarsson, aðstoðarþjálfari og leikmaður Breiðabliks, verður frá næstu 2-3 vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Breiðabliks og FH í gær. 19.5.2009 18:39
Bielefeld semur við "slökkviliðsmanninn" Þýska úrvalsdeildarfélagið Bielefeld er í bullandi fallhættu þegar ein umferð er eftir. Félagið rak þjálfarann eftir 6-0 skell gegn Dortmun um helgina og hefur nú kallað á sérstakan kraftaverkamann til að halda liðinu uppi. 19.5.2009 17:54
Jankovic í tveggja leikja bann Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ vegna rauða spjaldsins sem hann fékk að líta eftir að leikur liðsins gegn Fjölni var flautaður af. 19.5.2009 17:34
Ummæli Lehmann vekja reiði Bayern Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Stuttgart er jafnan með munninn fyrir neðan nefið og nýjustu ummæli hans hafa gert allt vitlaust í herbúðum Bayern Munchen. 19.5.2009 17:13
Owen verður væntanlega klár á sunnudaginn Framherjinn Michael Owen verður að öllum líkindum í liði Newcastle á sunnudaginn þegar það spilar lokaleik sinn í ensku úrvalsdeildinni á Villa Park í Birmingham. 19.5.2009 16:36
Bassong verður í banni í lokaleiknum Varnarmaðurinn Sebastien Bassong hjá Newcastle verður í banni í lokaleik liðsins í úrvalsdeildinni um næstu helgi eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Fulham á dögunum. 19.5.2009 15:53
Öll lið á Englandi myndu vilja hafa Vidic í sínum röðum Sir Bobby Charlton er mjög hrifinn af nýkjörnum leikmanni ársins hjá Manchester United, varnarjaxlinum Nemanja Vidic. 19.5.2009 15:15
Beckham: Ancelotti á það til að beita hárblæstrinum Carlo Ancelotti þjálfari AC Milan hefur mikið verið orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea í sumar. David Beckham leikur undir hans stjórn hjá Milan og segir Ítalann ekkert lamb að leika sér við. 19.5.2009 14:45
Vill að Ferguson og Benitez grafi stríðsöxina Richard Bevan, yfirmaður samtaka knattspyrnustjóra á Englandi, hvetur þá Rafa Benitez og Alex Ferguson til að hætta að munnhöggvast í fjölmiðlum. 19.5.2009 14:15
Hughes ætlar á topp sex Mark Hughes hefur sett sér það markmið að koma Manchester City í hóp sex bestu liðanna í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Liðið er sem stendur í tíunda sæti deildarinnar eftir upp og niður gengi í vetur. 19.5.2009 13:45
Real Madrid bauð í Antonio Valencia Umboðsmaðuri kantmannsins Antonio Valencia hjá Wigan hefur staðfest að Real Madrid hafi gert tilboð í leikmanninn. Hann hefur einnig verið orðaður við Manchester United. 19.5.2009 13:15
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar og Júróvisjón á sama tíma að ári Laugardagurinn 22.maí 2010 verður svo sannarlega viðburðarríkur því þá fá Evrópubúar bæði að vita hvaða þjóð á besta lagið í Júróvisjón og hvaða þjóð á besta fótboltafélag álfunnar. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar og úrslitakvöld Júróvisjón fara nefnilega bæði fram þetta laugardagskvöld. 19.5.2009 12:45
Sofnaði á varamannabekknum á meðan Real missti titilinn Julien Faubert kom til spænska liðsins Real Madrid í vetur á láni frá West Ham en hann hefur fengið fá tækifæri með liðinu. Hann hefur hinsvegar komist í spænsku fjölmiðlanna fyrir allt annað en að standa sig vel inn á vellinum. 19.5.2009 12:15
Cannavaro kominn aftur „heim“ til Juventus Ítalski landsliðsfyrirliðinn, Fabio Cannavaro, mun gera eins árs samning við sitt gamla félag á Ítalíu, Juventus, þegar samningur hans við Real Madrid rennur út í lok júní. 19.5.2009 11:15
Johan Cruyff: Barcelona er búið að ná markmiðum tímabilsins Ein helsta hetja hollensku knattspyrnusögunnar og fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, Johann Cruyff, segir árangur Barcelona á tímabilinu sé frábær hvernig sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari í næstu viku. 19.5.2009 10:45
Það verður erfitt að fylla í skarð Laursen Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, gerir sér vel grein fyrir því að það mun reyna á hann og hans samstarfsmenn á félagsskiptamarkaðnum í sumar. O'Neill segir það verði erfitt að fylla í skarð Danans Martin Laursen sem varð á dögunum að leggja skónna á hilluna. 19.5.2009 10:15
Tevez skrópaði í sigurveislu United á sunnudaginn Það þykir flestum orðið ljóst að Argentínumaðurinn Carlos Tevez sé á förum frá ensku meisturunum í Manchester United enda keppast enskir fjölmiðlar að ýta undir þær sögusagnir. 19.5.2009 09:45
Lippi: Enska úrvalsdeildin getur varla talist vera ensk Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, hefur fulla trú á því að hans lið geti varið heimsmeistaratitilinn í Suður-Afríku á næsta ári. Hann óttast ekki Englendinga þrátt fyrir frábæran árangur enskra liða í Meistaradeildinni í ár. 19.5.2009 09:15
Lionel Messi: Vill enda ferillinn í argentínsku deildinni Lionel Messi, framherjinn snjalli hjá spænsku meisturunum í Barcelona, ætlar ekki að spila allan ferillinn með Barcelona því hann ætlar að spila síðustu árin sín í boltanum í heimalandinu. 19.5.2009 09:00
David James þarf að fara í aðgerð á öxl David James, markvörður Portsmouth, var ekki með í 3-1 sigri Portsmouth á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær og mun missa af komandi leikjum enska landsliðsins í undankeppni HM. 19.5.2009 06:00
Jankovic fékk rautt spjald í leikslok Grindvíkingar voru afar ósáttir við Þorvald Árnason dómara í lok leiks þeirra gegn Fjölni í kvöld. Fyrirliðinn Orri Freyr Hjaltalín hafði á orði að dómarinn hefði dæmt á móti þeim „eins og hann fengi borgað fyrir það“. 18.5.2009 22:58
Orri Freyr: Hann dæmdi á móti okkur „Við vorum að spila mjög fínan bolta mestan partinn af leiknum,“ sagði hundsvekktur Orri Freyr Hjaltalín eftir að lið hans Grindavík þurfti að láta í minni pokann fyrir Fjölni fyrr í kvöld. 18.5.2009 22:35
Ásmundur: Þetta er karaktersigur „Áttu ekki skilið það sem þú færð? Þú leggur þig fram og færð það sem þú átt skilið,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sposkur á svip eftir 3-2 sigur sinna manna á Grindavík fyrr í kvöld. 18.5.2009 22:33
Heimir: Erum að skemmta fólkinu Heimir Guðjónsson þjálfari FH var brosmildur og kátur eftir ótrúlegan sigur FH á Breiðabliki í kvöld. 18.5.2009 22:30
Ólafur: Þriðja markið hefði sett þá ofan í sekkinn Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ekki upphrifinn eftir ósigur sinna manna gegn FH í kvöld. 18.5.2009 22:21
Umfjöllun: Valsmenn réðu ekkert við hraða Keflvíkinga Keflvíkingar svöruðu því, að missa fyrirliðann og einn besta leikmann sinn, Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli, með því að vinna öruggan og stórglæsilegan 3-0 sigur á Valsmönnum á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. 18.5.2009 22:20
Willum Þór: Við réðum bara illa við þá Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var rólegur í viðtölum eftir 3-0 tap á móti Keflavík í kvöld en hann var allt annað en sáttur með spilamennsku sinna manna í Keflavík í kvöld. 18.5.2009 22:05
Guðjón Árni: Kristján sagði mér að skora í dag Guðjón Árni Antoníusson tók við fyrirliðabandinu í Keflavíkurliðinu eftir að liðið missti Hólmar Örn Rúnarsson í meiðsli og hann hélt upp á það með því að koma sínu liði yfir í 3-0 sigri á Val í kvöld. 18.5.2009 21:56
Hannes: Heppnir að fara með 0-0 í hálfleik „Það var legið á okkur í fyrri hálfleiknum og við í raun heppnir að fá ekki á okkur mark," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, eftir markalausa jafnteflið gegn Fylki í kvöld. 18.5.2009 21:32
Sunderland enn í fallhættu Portsmouth vann í kvöld 3-1 sigur á Sunderland í lokaleik næstsíðustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 18.5.2009 20:57