Fleiri fréttir Diouf á leið til Sunderland El-Hadji Diouf er á leið frá Bolton til Sunderland fyrir 2,5 milljónir punda. Þessi 27 ára senegalski landsliðsmaður vildi fara frá Bolton þar sem hann hefur verið síðustu fjögur tímabil. 27.7.2008 13:15 Barton fær annað tækifæri Kevin Keegan, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að miðjumaðurinn Joey Barton eigi enn framtíð hjá félaginu. Barton mun losna úr fangelsi í næstu viku eftir hálfs árs vist fyrir líkamsárás. 27.7.2008 13:00 Cristiano Ronaldo er enginn fyllibytta Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United segir það vera tóma þvælu að gulldrengur félagsins, Cristiano Ronaldo, hafi verið á stanslausu djammi í endurhæfingunni. Ronaldo fór í uppskurð ekki alls fyrir löngu en myndir af honum á hækjum á hinum ýmsu skemmtistöðum hafa birst í blöðunum undanfarið. 27.7.2008 10:11 Bouma meiddist illa Hollenski varnarmaðurinn Wilfred Bouma hjá Aston Villa verður líklega lengi frá vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Hann hlaut alvarleg meiðsli á hné í leik Villa gegn Odense í Intertoto-keppninni. 26.7.2008 23:00 Olofinjana til Stoke Stoke City hefur staðfest að félagið sé búið að ganga frá kaupum á nígeríska landsliðsmanninum Seyi Olofinjana frá Wolves. Kaupverðið er í kringum þrjár milljónir punda. 26.7.2008 22:00 Oleguer til liðs við Ajax Ajax hefur fengið spænska varnarmanninn Oleguer frá Barcelona. Samningur Oleguer er til ársins 2011. Þessi 28 ára leikmaður átti ekki fast sæti hjá Börsungum á síðasta tímabili. 26.7.2008 21:00 Fredrikstad í efsta sætið Fredrikstad vann Brann 1-0 í norska boltanum í kvöld. Með sigrinum komst Fredrikstad í efsta sæti deildarinnar, hefur eins stigs forskot á Stabæk sem á leik til góða. 26.7.2008 19:41 Eiður lék fyrri hálfleikinn með Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen lék fyrri hálfleikinn með Barcelona sem vann Dundee United 5-1 í æfingaleik í Skotlandi. Dundee komst yfir í leiknum en Börsungar tóku þá völdin. 26.7.2008 18:19 Friedel kominn í Aston Villa Bandaríski markvörðurinn Brad Friedel er genginn til Aston Villa frá Blackburn. Kaupverðið er talið vera 2 milljónir punda en Friedel er 37 ára gamall. 26.7.2008 17:18 United vann Vodacom bikarinn Manchester United vann 4-0 sigur á Kaizer Chiefs í úrslitaleik Vodacom æfingamótsins í dag. Leikurinn fór fram í Jóhannesarborg og var sigur United öruggur eins og tölurnar gefa til kynna. 26.7.2008 15:45 Bosingwa tæpur fyrir fyrsta leik Jose Bosingwa, hægri bakvörður Chelsea, gæti misst af byrjun tímabilsins á Englandi. Þessi portúgalski landsliðsmaður meiddist í æfingaleik með Chelsea í Asíu fyrr í vikunni. 26.7.2008 13:22 United að greiða metfé fyrir Tevez? The Sun heldur því fram að Manchester United hafi samþykkt að greiða 32 milljónir punda fyrir argentínska sóknarmanninn Carlos Tevez. Leikmaðurinn hefur verið á lánssamningi síðan í ágúst í fyrra. 26.7.2008 13:00 Gravesen á leið frá Celtic Gordon Strachan, knattspyrnustjóri Glasgow Celtic, segist ekki ætla að nota hinn danska Thomas Gravesen þar sem leikmaðurinn henti ekki leikkerfinu sem liðið spilar. 26.7.2008 12:40 Karel Brückner tekinn við Austurríki Tékkinn Karel Brückner var í gær ráðinn landsliðsþjálfari Austurríkis. Brückner er 68 ára en hann var þjálfari Tékklands frá 2001 og þar til Evrópumótinu lauk í sumar. 26.7.2008 12:09 Manchester United í beinni á Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13:30 verður flautað til leiks í úrslitaleik Vodacom æfingamótsins í Suður-Afríku. Heimamenn í Kaizer Chiefs munu þá mæta Englands- og Evrópumeisturum Manchester United. 26.7.2008 12:25 Þór/KA lagði Stjörnuna Einn leikur fór fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þór/KA vann góðan 2-0 sigur á Stjörnunni fyrir norðan 2-0. Það voru þær Ivana Ivanovic og Rakel Hönnudóttir sem skoruðu mörk norðanliðsins í síðari hálfleik. 25.7.2008 21:43 Paul Robinson semur við Blackburn Enski landsliðsmarkvörðurinn Paul Robinson gekk í kvöld formlega í raðir Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni fyrir 3,5 milljónir punda. Hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið. 25.7.2008 19:45 Scolari ætlar að spila sóknarknattspyrnu Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea mun væntanlega bjóða stuðningsmönnum sínum upp á talsvert breytta leikaðferð þegar liðið hefur leik í deildinni í næsta mánuði. 25.7.2008 18:38 Indriði framlengdi við Lyn Indriði Sigurðsson framlengdi í dag samning sinn við norska úrvalsdeildarfélagið Lyn út leiktíðina 2011. Indriði hefur verið hjá Lyn síðan árið 2005 og í samtali við Aftenposten í dag sagði Indriði aldrei hafa komið til greina að fara annað, en sagt var að nokkur dönsk félög hefðu verið að spyrjast fyrir um hann. 25.7.2008 18:05 Roma gefst upp á að fá Mutu Luciano Spalletti, þjálfari Roma, hefur gefið upp alla von um að fá Adrian Mutu frá Fiorentina. 25.7.2008 16:45 Garðar besti Íslendingurinn í Svíþjóð Þó svo að Norrköping sé á botni sænsku úrvalsdeildarinnar er Garðar Gunnlaugsson, leikmaður liðsins, besti íslenski leikmaður deildarinnar að mati Aftonbladet. 25.7.2008 14:30 Dóttur Mexes var rænt Vopnaðir menn rændu bíl Philippe Mexes meðan ung dóttir hans svaf í aftursætinu. Franski landsliðsmaðurinn var kominn fyrir utan heima hjá sér eftir að hafa farið út að borða með fjölskyldunni. 25.7.2008 14:25 Robinson færist nær Blackburn Blackburn vonast til að ganga frá kaupum á markverðinum Paul Robinson frá Tottenham á næstu klukkustundum. Talið er að félögin hafi komið sér saman um kaupverðið sem nemur 3,5 milljónum punda. 25.7.2008 14:00 Arnar: Kominn tími til að Blikar taki bikar Breiðabliksliðið hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Liðið hefur þótt spila skemmtilegan fótbolta og þá hafa nokkrir kornungir og efnilegir leikmenn vakið mikla athygli. 25.7.2008 13:28 Stoor á leið til Fulham Fulham er að ganga frá kaupum á sænska landsliðsmanninum Fredrik Stoor frá Rosenborg í Noregi. Þessi 24 ára varnarmaður lék með Svíum á Evrópumótinu í sumar. 25.7.2008 13:21 Ásmundur: Ætlum að gera betur en í fyrra „Það er endurtekin viðureign frá því í fyrra og það verður spennandi að mæta Fylkismönnum aftur," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir bikardráttinn í dag. 25.7.2008 12:35 Breiðablik og KR drógust saman Búið er að draga í undanúrslit VISA-bikarsins en það var gert í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu. 25.7.2008 11:56 Capello ætlar að hætta eftir HM Fabio Capello ætlar að hætta þjálfun eftir heimsmeistaramótið 2010. Capello er þjálfari enska landsliðsins en hann hefur enn ekki stýrt liðinu í mótsleik eftir að hafa tekið við því í desember. 25.7.2008 10:34 Martins gæti misst af byrjun tímabilsins Obafemi Martins, sóknarmaður Newcastle, gæti misst af byrjun tímabilsins vegna dauða móður hans. Hann er floginn út til Nígeríu í faðm fjölskyldunnar og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur. 25.7.2008 10:18 Phil Neville framlengir hjá Everton Phil Neville, fyrirliði Everton, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Neville verður því á Goodison Park til 2012 en hann vill ljúka ferlinum þar. 25.7.2008 09:34 Beckham og félagar unnu West Ham Stjörnulið MLS-deildarinnar vann enska úrvalsdeildarliðið West Ham í sýningarleik í Toronto í Kanada í gær. David Beckham, leikmaður LA Galaxy, var meðal leikmanna í stjörnuliðinu. 25.7.2008 09:24 Chelsea enn á eftir Robinho Chelsea hefur staðfest að félagið sé ekki búið að gefast upp á því að reyna að krækja í Robinho frá Real Madrid. Viðræður milli félagana standa yfir. 25.7.2008 09:00 Meiðsli hrjá Stewart Downing Vængmaðurinn Stewart Downing hjá Middlesbrough virðist ætla að missa af leikjum liðsins á æfingamótinu Algarve Cup í Portúgal eftir að hann meiddist á æfingu á mánudag. 24.7.2008 22:15 KR, Breiðablik, Fylkir og Fjölnir í undanúrslit KR, Breiðablik, Fylkir og Fjölnir tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í Visa-bikar karla í knattspyrnu. 24.7.2008 21:25 Eiður skoraði tvívegis í stórsigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á skoska liðinu Hibernian í æfingaleik. Eiður skoraði fyrsta og þriðja mark Barcelona á 5. og 17. mínútu leiksins. 24.7.2008 20:26 Sigur í fyrsta leik hjá Mourinho Inter Milan sýndi engin glæsitilþrif í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Al-Hilal í fyrsta æfingaleiknum undir stjórn Jose Mourinho. Það var Nicolas Burdisso sem skoraði sigurmark Inter í leiknum. 24.7.2008 18:58 Haukar komnir á Laugardalsvöll Átta liða úrslit VISA-bikars karla fara fram í kvöld. Tvö lið úr 1. deild eiga möguleika á því að komast í undanúrslit keppninnar. Haukar taka á móti Fylki og þá heimsækir Víkingur Reykjavík lið Fjölnis. 24.7.2008 16:37 Eiður Smári er túlkur fyrir Hleb Alexander Hleb er fullur tilhlökkunar fyrir komandi tímabil á Spáni en hann gekk til liðs við Barcelona frá Arsenal á dögunum. Eiður Smári Guðjohnsen og Thierry Henry eru túlkar fyrir Hleb á æfingum. 24.7.2008 15:59 Ræðst í dag hvort Bjarni fari í Val „Á einn eða annan hátt mun þetta skýrast í dag," sagði Bjarni Guðjónsson, leikmaður ÍA, þegar Vísir náði tali af honum fyrir skömmu. Bjarni er sterklega orðaður við Valsmenn sem vilja ólmir fá hann í sínar raðir. 24.7.2008 15:07 Anthony Gardner til Hull Hull City, nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni, eru að fá varnarmanninn Anthony Gardner lánaðan frá Tottenham. Þessi 27 ára leikmaður fer í læknisskoðun á morgun. 24.7.2008 14:41 Viðræður um Bjarna standa yfir Valsmenn ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að klófesta Bjarna Guðjónsson frá ÍA. Þetta sagði Börkur Edvardsson, formaður Vals, í viðtali í fréttum Ríkissjónvarpsins í gær. 24.7.2008 14:07 Pálmi og Kári Steinn æfa með Skagamönnum Pálmi Haraldsson og Kári Steinn Reynisson eru farnir að æfa með Skagamönnum. Báðir höfðu þeir lagt skóna á hilluna en eru til í að hjálpa liðinu í þeirri erfiðu fallbaráttu sem liðið er í. 24.7.2008 13:33 David Ngog til Liverpool Rafael Benítez hefur gengið frá kaupum á franska sóknarmanninum David Ngog frá Paris St Germain. Þessi efnilegi nítján ára leikmaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Liverpool. 24.7.2008 13:15 Auðun spáir óvæntum úrslitum að Ásvöllum í kvöld Átta liða úrslit VISA-bikars karla fara fram í kvöld. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15 en Vísir fékk Auðun Helgason, varnarmann Fram, til að spá í spilin fyrir leikina. Auðun spáir að heimavöllurinn muni vega þungt í kvöld. 24.7.2008 12:30 Arnar og Bjarki fá að stýra Skagamönnum gegn FH Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir munu stýra liði Skagamanna gegn FH á sunnudagskvöld. Þeir fá hinsvegar ekki að leika í leiknum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net. 24.7.2008 12:04 Sjá næstu 50 fréttir
Diouf á leið til Sunderland El-Hadji Diouf er á leið frá Bolton til Sunderland fyrir 2,5 milljónir punda. Þessi 27 ára senegalski landsliðsmaður vildi fara frá Bolton þar sem hann hefur verið síðustu fjögur tímabil. 27.7.2008 13:15
Barton fær annað tækifæri Kevin Keegan, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að miðjumaðurinn Joey Barton eigi enn framtíð hjá félaginu. Barton mun losna úr fangelsi í næstu viku eftir hálfs árs vist fyrir líkamsárás. 27.7.2008 13:00
Cristiano Ronaldo er enginn fyllibytta Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United segir það vera tóma þvælu að gulldrengur félagsins, Cristiano Ronaldo, hafi verið á stanslausu djammi í endurhæfingunni. Ronaldo fór í uppskurð ekki alls fyrir löngu en myndir af honum á hækjum á hinum ýmsu skemmtistöðum hafa birst í blöðunum undanfarið. 27.7.2008 10:11
Bouma meiddist illa Hollenski varnarmaðurinn Wilfred Bouma hjá Aston Villa verður líklega lengi frá vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Hann hlaut alvarleg meiðsli á hné í leik Villa gegn Odense í Intertoto-keppninni. 26.7.2008 23:00
Olofinjana til Stoke Stoke City hefur staðfest að félagið sé búið að ganga frá kaupum á nígeríska landsliðsmanninum Seyi Olofinjana frá Wolves. Kaupverðið er í kringum þrjár milljónir punda. 26.7.2008 22:00
Oleguer til liðs við Ajax Ajax hefur fengið spænska varnarmanninn Oleguer frá Barcelona. Samningur Oleguer er til ársins 2011. Þessi 28 ára leikmaður átti ekki fast sæti hjá Börsungum á síðasta tímabili. 26.7.2008 21:00
Fredrikstad í efsta sætið Fredrikstad vann Brann 1-0 í norska boltanum í kvöld. Með sigrinum komst Fredrikstad í efsta sæti deildarinnar, hefur eins stigs forskot á Stabæk sem á leik til góða. 26.7.2008 19:41
Eiður lék fyrri hálfleikinn með Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen lék fyrri hálfleikinn með Barcelona sem vann Dundee United 5-1 í æfingaleik í Skotlandi. Dundee komst yfir í leiknum en Börsungar tóku þá völdin. 26.7.2008 18:19
Friedel kominn í Aston Villa Bandaríski markvörðurinn Brad Friedel er genginn til Aston Villa frá Blackburn. Kaupverðið er talið vera 2 milljónir punda en Friedel er 37 ára gamall. 26.7.2008 17:18
United vann Vodacom bikarinn Manchester United vann 4-0 sigur á Kaizer Chiefs í úrslitaleik Vodacom æfingamótsins í dag. Leikurinn fór fram í Jóhannesarborg og var sigur United öruggur eins og tölurnar gefa til kynna. 26.7.2008 15:45
Bosingwa tæpur fyrir fyrsta leik Jose Bosingwa, hægri bakvörður Chelsea, gæti misst af byrjun tímabilsins á Englandi. Þessi portúgalski landsliðsmaður meiddist í æfingaleik með Chelsea í Asíu fyrr í vikunni. 26.7.2008 13:22
United að greiða metfé fyrir Tevez? The Sun heldur því fram að Manchester United hafi samþykkt að greiða 32 milljónir punda fyrir argentínska sóknarmanninn Carlos Tevez. Leikmaðurinn hefur verið á lánssamningi síðan í ágúst í fyrra. 26.7.2008 13:00
Gravesen á leið frá Celtic Gordon Strachan, knattspyrnustjóri Glasgow Celtic, segist ekki ætla að nota hinn danska Thomas Gravesen þar sem leikmaðurinn henti ekki leikkerfinu sem liðið spilar. 26.7.2008 12:40
Karel Brückner tekinn við Austurríki Tékkinn Karel Brückner var í gær ráðinn landsliðsþjálfari Austurríkis. Brückner er 68 ára en hann var þjálfari Tékklands frá 2001 og þar til Evrópumótinu lauk í sumar. 26.7.2008 12:09
Manchester United í beinni á Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13:30 verður flautað til leiks í úrslitaleik Vodacom æfingamótsins í Suður-Afríku. Heimamenn í Kaizer Chiefs munu þá mæta Englands- og Evrópumeisturum Manchester United. 26.7.2008 12:25
Þór/KA lagði Stjörnuna Einn leikur fór fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þór/KA vann góðan 2-0 sigur á Stjörnunni fyrir norðan 2-0. Það voru þær Ivana Ivanovic og Rakel Hönnudóttir sem skoruðu mörk norðanliðsins í síðari hálfleik. 25.7.2008 21:43
Paul Robinson semur við Blackburn Enski landsliðsmarkvörðurinn Paul Robinson gekk í kvöld formlega í raðir Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni fyrir 3,5 milljónir punda. Hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið. 25.7.2008 19:45
Scolari ætlar að spila sóknarknattspyrnu Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea mun væntanlega bjóða stuðningsmönnum sínum upp á talsvert breytta leikaðferð þegar liðið hefur leik í deildinni í næsta mánuði. 25.7.2008 18:38
Indriði framlengdi við Lyn Indriði Sigurðsson framlengdi í dag samning sinn við norska úrvalsdeildarfélagið Lyn út leiktíðina 2011. Indriði hefur verið hjá Lyn síðan árið 2005 og í samtali við Aftenposten í dag sagði Indriði aldrei hafa komið til greina að fara annað, en sagt var að nokkur dönsk félög hefðu verið að spyrjast fyrir um hann. 25.7.2008 18:05
Roma gefst upp á að fá Mutu Luciano Spalletti, þjálfari Roma, hefur gefið upp alla von um að fá Adrian Mutu frá Fiorentina. 25.7.2008 16:45
Garðar besti Íslendingurinn í Svíþjóð Þó svo að Norrköping sé á botni sænsku úrvalsdeildarinnar er Garðar Gunnlaugsson, leikmaður liðsins, besti íslenski leikmaður deildarinnar að mati Aftonbladet. 25.7.2008 14:30
Dóttur Mexes var rænt Vopnaðir menn rændu bíl Philippe Mexes meðan ung dóttir hans svaf í aftursætinu. Franski landsliðsmaðurinn var kominn fyrir utan heima hjá sér eftir að hafa farið út að borða með fjölskyldunni. 25.7.2008 14:25
Robinson færist nær Blackburn Blackburn vonast til að ganga frá kaupum á markverðinum Paul Robinson frá Tottenham á næstu klukkustundum. Talið er að félögin hafi komið sér saman um kaupverðið sem nemur 3,5 milljónum punda. 25.7.2008 14:00
Arnar: Kominn tími til að Blikar taki bikar Breiðabliksliðið hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur. Liðið hefur þótt spila skemmtilegan fótbolta og þá hafa nokkrir kornungir og efnilegir leikmenn vakið mikla athygli. 25.7.2008 13:28
Stoor á leið til Fulham Fulham er að ganga frá kaupum á sænska landsliðsmanninum Fredrik Stoor frá Rosenborg í Noregi. Þessi 24 ára varnarmaður lék með Svíum á Evrópumótinu í sumar. 25.7.2008 13:21
Ásmundur: Ætlum að gera betur en í fyrra „Það er endurtekin viðureign frá því í fyrra og það verður spennandi að mæta Fylkismönnum aftur," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir bikardráttinn í dag. 25.7.2008 12:35
Breiðablik og KR drógust saman Búið er að draga í undanúrslit VISA-bikarsins en það var gert í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu. 25.7.2008 11:56
Capello ætlar að hætta eftir HM Fabio Capello ætlar að hætta þjálfun eftir heimsmeistaramótið 2010. Capello er þjálfari enska landsliðsins en hann hefur enn ekki stýrt liðinu í mótsleik eftir að hafa tekið við því í desember. 25.7.2008 10:34
Martins gæti misst af byrjun tímabilsins Obafemi Martins, sóknarmaður Newcastle, gæti misst af byrjun tímabilsins vegna dauða móður hans. Hann er floginn út til Nígeríu í faðm fjölskyldunnar og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur. 25.7.2008 10:18
Phil Neville framlengir hjá Everton Phil Neville, fyrirliði Everton, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Neville verður því á Goodison Park til 2012 en hann vill ljúka ferlinum þar. 25.7.2008 09:34
Beckham og félagar unnu West Ham Stjörnulið MLS-deildarinnar vann enska úrvalsdeildarliðið West Ham í sýningarleik í Toronto í Kanada í gær. David Beckham, leikmaður LA Galaxy, var meðal leikmanna í stjörnuliðinu. 25.7.2008 09:24
Chelsea enn á eftir Robinho Chelsea hefur staðfest að félagið sé ekki búið að gefast upp á því að reyna að krækja í Robinho frá Real Madrid. Viðræður milli félagana standa yfir. 25.7.2008 09:00
Meiðsli hrjá Stewart Downing Vængmaðurinn Stewart Downing hjá Middlesbrough virðist ætla að missa af leikjum liðsins á æfingamótinu Algarve Cup í Portúgal eftir að hann meiddist á æfingu á mánudag. 24.7.2008 22:15
KR, Breiðablik, Fylkir og Fjölnir í undanúrslit KR, Breiðablik, Fylkir og Fjölnir tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í Visa-bikar karla í knattspyrnu. 24.7.2008 21:25
Eiður skoraði tvívegis í stórsigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið vann 6-0 stórsigur á skoska liðinu Hibernian í æfingaleik. Eiður skoraði fyrsta og þriðja mark Barcelona á 5. og 17. mínútu leiksins. 24.7.2008 20:26
Sigur í fyrsta leik hjá Mourinho Inter Milan sýndi engin glæsitilþrif í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Al-Hilal í fyrsta æfingaleiknum undir stjórn Jose Mourinho. Það var Nicolas Burdisso sem skoraði sigurmark Inter í leiknum. 24.7.2008 18:58
Haukar komnir á Laugardalsvöll Átta liða úrslit VISA-bikars karla fara fram í kvöld. Tvö lið úr 1. deild eiga möguleika á því að komast í undanúrslit keppninnar. Haukar taka á móti Fylki og þá heimsækir Víkingur Reykjavík lið Fjölnis. 24.7.2008 16:37
Eiður Smári er túlkur fyrir Hleb Alexander Hleb er fullur tilhlökkunar fyrir komandi tímabil á Spáni en hann gekk til liðs við Barcelona frá Arsenal á dögunum. Eiður Smári Guðjohnsen og Thierry Henry eru túlkar fyrir Hleb á æfingum. 24.7.2008 15:59
Ræðst í dag hvort Bjarni fari í Val „Á einn eða annan hátt mun þetta skýrast í dag," sagði Bjarni Guðjónsson, leikmaður ÍA, þegar Vísir náði tali af honum fyrir skömmu. Bjarni er sterklega orðaður við Valsmenn sem vilja ólmir fá hann í sínar raðir. 24.7.2008 15:07
Anthony Gardner til Hull Hull City, nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni, eru að fá varnarmanninn Anthony Gardner lánaðan frá Tottenham. Þessi 27 ára leikmaður fer í læknisskoðun á morgun. 24.7.2008 14:41
Viðræður um Bjarna standa yfir Valsmenn ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að klófesta Bjarna Guðjónsson frá ÍA. Þetta sagði Börkur Edvardsson, formaður Vals, í viðtali í fréttum Ríkissjónvarpsins í gær. 24.7.2008 14:07
Pálmi og Kári Steinn æfa með Skagamönnum Pálmi Haraldsson og Kári Steinn Reynisson eru farnir að æfa með Skagamönnum. Báðir höfðu þeir lagt skóna á hilluna en eru til í að hjálpa liðinu í þeirri erfiðu fallbaráttu sem liðið er í. 24.7.2008 13:33
David Ngog til Liverpool Rafael Benítez hefur gengið frá kaupum á franska sóknarmanninum David Ngog frá Paris St Germain. Þessi efnilegi nítján ára leikmaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Liverpool. 24.7.2008 13:15
Auðun spáir óvæntum úrslitum að Ásvöllum í kvöld Átta liða úrslit VISA-bikars karla fara fram í kvöld. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15 en Vísir fékk Auðun Helgason, varnarmann Fram, til að spá í spilin fyrir leikina. Auðun spáir að heimavöllurinn muni vega þungt í kvöld. 24.7.2008 12:30
Arnar og Bjarki fá að stýra Skagamönnum gegn FH Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir munu stýra liði Skagamanna gegn FH á sunnudagskvöld. Þeir fá hinsvegar ekki að leika í leiknum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net. 24.7.2008 12:04