Íslenski boltinn

Arnar og Bjarki fá að stýra Skagamönnum gegn FH

Elvar Geir Magnússon skrifar
Arnar og Bjarki á æfingu ÍA í vikunni.
Arnar og Bjarki á æfingu ÍA í vikunni.

Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir munu stýra liði Skagamanna gegn FH á sunnudagskvöld. Þeir fá hinsvegar ekki að leika í leiknum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net.

Arnar og Bjarki hættu sem leikmenn FH í vikunni og tóku við stjórnartaumunum á Akranesi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×