Fótbolti

Karel Brückner tekinn við Austurríki

Elvar Geir Magnússon skrifar
Karel Brückner.
Karel Brückner.

Tékkinn Karel Brückner var í gær ráðinn landsliðsþjálfari Austurríkis. Brückner er 68 ára en hann var þjálfari Tékklands frá 2001 og þar til Evrópumótinu lauk í sumar.

Besti árangur Brückner á þjálfaraferlinum var á Evrópumótinu 2004 þar sem hann kom Tékklandi í undanúrslit.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×