Enski boltinn

Ferguson að skoða Wiese?

Wiese er 26 ára gamall
Wiese er 26 ára gamall NordcPhotos/GettyImages
Breska blaðið News of the World heldur því fram að útsendarar Manchester United hafi verið að skoða þýska markvörðinn Tim Wiese hjá Werder Bremen. Wiese hefur verið líkt við Oliver Kahn, en á það til að gera slæm mistök eins og sást í Meistaradeildinni bæði í ár og í fyrra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×