Fleiri fréttir Wenger tippar á fimm manna miðju Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með að Steve McClaren tefli fram fimm manna miðju á miðvikudagskvöldið þegar Englendingar mæta Króötum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM. 20.11.2007 10:31 Newcastle fær 13 milljónir á viku vegna Owen Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle gæti fengið allt að 13 milljónir króna á viku í tryggingabætur á meðan framherjinn Michael Owen er frá keppni vegna meiðsla sem hann varð fyrir þegar hann spilaði með enska landsliðinu. 20.11.2007 10:11 Jol neitaði Birmingham Martin Jol, fyrrum stjóri Tottenham á Englandi, neitaði beiðni forráðamenna Birmingham um að hefja viðræður um að taka við stjórn liðsins um helgina. Jol bar því við að hann vildi ekki snúa strax aftur til starfa. 20.11.2007 10:08 Innbrotsþjófar herja enn á leikmenn Liverpool Á fimmtudaginn síðasta brutust innbrotsþjófar inn í íbúð framherjans Dirk Kuyt þegar hann var að spila með landsliði Hollands. Hann er fimmti leikmaður Liverpool sem verður fyrir þessari óskemmtilegu reynslu á aðeins einu og hálfu ári. 20.11.2007 10:04 Chelsea vill Luca Modric Chelsea hefur mikinn áhuga á króatíska miðjumanninum Luca Modric. Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, fylgdist með Modric í landsleik gegn Makedóníu um helgina. Modric leikur með Dinamo Zagreb. 19.11.2007 22:45 Ballack stefnir á endurkomu í desember Þýski miðjumaðurinn Michael Ballack vonast til að spila aftur fyrir Chelsea áður en árið er liðið. Ballack byrjaði að æfa á nýjan leik í síðustu viku eftir að hafa gengist undir tvær aðgerðir vegna ökklameiðsla. 19.11.2007 21:30 Eriksson lærir á harmonikku Sven Göran Eriksson er sífellt í fréttunum fyrir furðulegar sakir. Nú hefur komið í ljóst að hann er að læra á harmonikku og er það Tord Grip, fyrrum aðstoðarmaður hans hjá enska landsliðinu, sem sér um kennsluna. 19.11.2007 20:45 Ólafur óttast ekki danska liðið Landsliðið æfir af krafti fyrir leikinn gegn Dönum á miðvikudag og voru tvær æfingar á dagskrá liðsins í dag. Ólafur Jóhannesson er að fara að stýra liðinu í fyrsta sinn og hefur varnarleikurinn verið vel æfður. 19.11.2007 19:11 Risar berjast um Riquelme Líklegt er talið að argentínski miðjumaðurinn Juan Roman Riquelme færi sig um set þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Hann er hjá spænska liðinu Villareal en hefur átt í útistöðum við Manuel Pellegrini, þjálfara liðsins. 19.11.2007 19:00 Engar afsakanir gildar Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englands, segir að engar afsaknir verði teknar gildar ef liðið nær ekki að komast í lokakeppni Evrópumótsins. 19.11.2007 17:15 Juventus sektað fyrir að kalla Zlatan skítugan sígauna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus var í dag sektað um 1,8 milljónir króna vegna framkomu stuðningsmanna A-deildarliðsins í garð fyrrum leikmanns félagsins, Zlatan Ibrahimovic, þann 4. nóvember sl. 19.11.2007 16:29 Aragones er útrunnin mjólk Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja í knattspyrnu, segist ekki ætla að framlengja samning sinn við knattspyrnusambandið fram yfir EM á næsta ári þó spænska liðið hafi verið að rétta úr kútnum undir hans stjórn undanfarið. 19.11.2007 16:21 Írakskir landsliðsmenn struku í Ástralíu Þrír landsliðsmenn og einn þjálfari hafa strokið frá írakska Ólympíulandsliðinu þar sem það var við æfingar í Ástralíu með það fyrir augum að leita pólitísks hælis í landinu. 19.11.2007 16:08 Bruce tekur við Wigan Steve Bruce er næsti knattspyrnustjóri hjá úrvalsdeildarfélaginu Wigan á Englandi í annað sinn á ferlinum. Bruce fékk sig lausan frá Birmingham í dag og fær félagið 3 milljónir punda fyrir að sleppa honum. 19.11.2007 14:25 Merk vill afnema aldurstakmark dómara Þýski dómarinn Markus Merk dæmir að öllu óbreyttu sinn síðasta landsleik á miðvikudagskvöldið þegar hann flautar leik Norðmanna og Tyrkja í undankeppni EM. 19.11.2007 13:35 Terry klár gegn Króötum? Svo gæti farið að John Terry sneri óvænt aftur í enska landsliðið fyrir leikinn mikilvæga gegn Króötum á miðvikudaginn, en hann hefur ekki spilað síðan í síðasta mánuði vegna meiðsla. 19.11.2007 11:51 Sms-skilaboðunum rigndi yfir Ben-Haim Ensku landsliðsmennirnir voru vitanlega ánægðir þegar Ísraelar lögðu Rússa í undankeppni EM á laugardaginn en það þýddi að enska liðið á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM. 19.11.2007 11:02 Skotar vilja framlengja við McLeish Skoska knattspyrnusambandið er sagt hafa fullan áhuga á að framlengja samning þjálfarans Alex McLeish fram yfir árið 2010 þegar núverandi samningur hans rennur út. 19.11.2007 10:41 Hafa fulla trú á Morten Olsen Þjálfarar í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru á einu máli um að Morten Olsen eigi að sitja áfram sem þjálfari danska landsliðsins þó það tryggi sér ekki sæti á EM í knattspyrnu. 19.11.2007 10:24 Glæsimark Kaka dugði skammt Miðjumaðurinn Kaka skoraði glæsilegt mark af 30 metra færi í gærkvöld en það dugði Brasilíumönnum ekki í 1-1 jafntefli liðsins gegn Perú í undankeppni HM í Suður-Ameríku. 19.11.2007 10:15 Healy stoltur af markametinu Norður-írski framherjinn David Healy sló á laugardaginn 12 ára gamalt markamet Króatans Davor Suker þegar hann skoraði 13. mark sitt í undankeppni EM og tryggði Norður-Írum sigur á Dönum á Windsor Park. 19.11.2007 10:08 McLeish vill setja dómarann í bann Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota, er allt annað en sáttur við spænska dómarann Mejuto Gonzalez sem dæmdi leik Skotlands og Ítalíu í undankeppni EM 2008 í gær. 18.11.2007 16:53 Viðar Guðjónsson til Fylkis Viðar Guðjónsson hefur gengið til liðs við Fylki og skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 18.11.2007 16:42 Steve Bruce að taka við Wigan Allt útlit er fyrir að Steve Bruce taki við Wigan á allra næstu dögum en Dave Whelan, eigandi liðsins, sagði að allir aðilar væru búnir að ná samkomulagi um það. 18.11.2007 14:56 Donadoni réð sér ekki af kæti Roberto Donadoni, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að hann hafi ekki getað haldið aftur af tilfinningum sínum eftir sigur sinna manna í Skotlandi í gær. 18.11.2007 14:13 Fjögur sæti enn laus á EM Vísir fylgist grannt með gangi mála á næstsíðasta leikdegi í undankeppni EM 2008, allt frá því þegar fyrsti leikurinn er flautaður á klukkan 14.00 og sá síðasti flautaður af undir miðnætti í kvöld. 17.11.2007 13:33 Spánverjar á EM eftir sigur á Svíum Spánverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni EM 2008 með 3-0 sigri á Svíþjóð Santiago Bernabeu-vellinum í Madríd. 17.11.2007 22:48 Leik Serbíu og Kasakstan frestað Fresta varð leik Serbíu og Kasakstan í A-riðli vegna mikillar snjókomu í Belgrad, höfuðborg Serbíu, í kvöld. 17.11.2007 22:09 Norður-Írar unnu Dani Norður-Írland gerði sér lítið fyrir og vann Danmörku á Windsor Park í kvöld, 2-1. David Healy skoraði sigurmark leiksins, nema hvað. 17.11.2007 21:56 McClaren í sjöunda himni Steve McClaren er vitanlega hæstánægður með úrslit í leik Ísraels og Rússlands. Sigur Ísraela þýðir að England á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni EM 2008. 17.11.2007 21:48 Pólland, Króatía og Holland á EM Þrjú lið hafa bæst í þann hóp liða sem hafa tryggt sér sæti á EM í Austurríki og Sviss á næsta ári. Aðeins eru fjögur sæti nú laus. 17.11.2007 21:36 Ísraelar redduðu Englendingum Ísrael vann í dag 2-1 sigur á Rússlandi í undankeppni EM 2008. Sigur Rússa hefði þýtt að England ætti engan möguleika að komast í úrslitakeppnina í Austurríki og Sviss á næsta ári. 17.11.2007 19:57 Eiður verður ekki með í góðgerðarleiknum Eiður Smári Guðjohnsen mun ekki leika í góðgerðarleik sem fer fram á mánudag. Leikurinn er háður til stuðnings baráttunni gegn hungri, eftir því sem fram kom í fréttum RÚV í kvöld. Ástæðan er sú að Eiður hyggst einbeita sér að æfingum með Barcelona. Fram kom á vefsíðu Barcelona í dag að Eiður hefði beðist undan þátttöku í landsleik Íslendinga og Dana af sömu ástæðu. 17.11.2007 19:34 Ítalía og Frakkland á EM á kostnað Skotlands Christian Panucci er nú þjóðhetja á Ítalíu og Frakklandi eftir að hann tryggði heimsmeisturunum sigur á Skotum á útivelli með marki í uppbótartíma. 17.11.2007 19:15 Ísland lendir ekki í neðsta sæti F-riðils Lettland vann í dag 4-1 sigur á Liechtenstein í F-riðli undankeppni EM 2008. Það þýðir að Ísland mun lenda í sjötta og næstneðsta sæti riðilsins. 17.11.2007 18:07 Valur hefur titilvörnina í Keflavík Nú er búið að raða niður leikjum næsta sumars í Landsbankadeildum karla og kvenna sem og 1. og 2. deild karla. 17.11.2007 17:07 Finnar sluppu með skrekkinn gegn Aserum Finnar skoruðu tvö mörk á síðasta korterinu gegn Aserbaídsjan í undankeppni EM 2008 í dag. Þar með eru vonir liðsins um að komast í úrslitakeppnina enn á lífi. 17.11.2007 16:16 Eiður fékk frí til að æfa með Barcelona Á heimasíðu Barcelona í dag segir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi beðið Ólaf Jóhannesson landsliðsþjálfara um frí til að einbeita sér að æfingum með Barcelona. 17.11.2007 15:35 Tilþrifalítill sigur Englendinga - Owen meiddur Englendingar lögðu Austurríkismenn 1-0 í æfingaleik þjóðanna í knattspyrnu í kvöld. Sigur Englendinga var ekki sérlega glæsilegur en Peter Crouch skoraði sigurmarkið með skalla á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. 16.11.2007 21:59 Skellur í Trier Íslenska U-21 árs landslið karla tapaði í kvöld 3-0 fyrir Þjóðverjum í æfingaleik þjóðanna í Trier. Þjóðverjar komust yfir skömmu fyrir leikhlé og skoruðu svo annað mark í upphafi síðari hálfleiksins og eftir það var róðurinn þungur hjá íslenska liðinu. 16.11.2007 21:16 Baldur skrifar undir hjá Val: Langaði ekkert að fara í KR „Það lá alltaf fyrir að ég stefndi á að vera áfram hjá Val. Það er rökrétt framhald þar sem það hefur gengið vel undanfarið og það er gaman að vera í Val,” segirBaldur Ingimar Aðalsteinsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. 16.11.2007 18:43 Sven lætur City-menn glíma Sænski knattspyrnustjórinn Sven-Göran Eriksson hefur oft beitt frumlegum aðferðum við að koma leikmönnum sínum í gott form. Hann lætur leikmenn Manchester City æfa grísk-rómverska glímu til að bæta þol og styrk. 16.11.2007 18:37 Við frjósum ekki á örlagastundu Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, lofar að hans menn muni ekki frjósa á ögurstundu þegar þeir taka á móti Ítölum á Hampden Park í Glasgow á morgun. Sigur í leiknum tryggir Skotum sæti á stórmóti í fyrsta skipti síðan á HM árið 1998. 16.11.2007 17:49 Danskur leikmaður semur við Þrótt Danski leikmaðurinn Dennis Danry hefur samið við Landsbankadeildarlið Þróttar til næstu tveggja ára. 16.11.2007 15:42 Kári: Ég á að vera í landsliðinu Kári Árnason segir í samtali við Jyllandsposten í dag að hann sé besti varnartengiliður Ísland og að hann eigi heima í landsliðinu. 16.11.2007 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger tippar á fimm manna miðju Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með að Steve McClaren tefli fram fimm manna miðju á miðvikudagskvöldið þegar Englendingar mæta Króötum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM. 20.11.2007 10:31
Newcastle fær 13 milljónir á viku vegna Owen Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle gæti fengið allt að 13 milljónir króna á viku í tryggingabætur á meðan framherjinn Michael Owen er frá keppni vegna meiðsla sem hann varð fyrir þegar hann spilaði með enska landsliðinu. 20.11.2007 10:11
Jol neitaði Birmingham Martin Jol, fyrrum stjóri Tottenham á Englandi, neitaði beiðni forráðamenna Birmingham um að hefja viðræður um að taka við stjórn liðsins um helgina. Jol bar því við að hann vildi ekki snúa strax aftur til starfa. 20.11.2007 10:08
Innbrotsþjófar herja enn á leikmenn Liverpool Á fimmtudaginn síðasta brutust innbrotsþjófar inn í íbúð framherjans Dirk Kuyt þegar hann var að spila með landsliði Hollands. Hann er fimmti leikmaður Liverpool sem verður fyrir þessari óskemmtilegu reynslu á aðeins einu og hálfu ári. 20.11.2007 10:04
Chelsea vill Luca Modric Chelsea hefur mikinn áhuga á króatíska miðjumanninum Luca Modric. Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, fylgdist með Modric í landsleik gegn Makedóníu um helgina. Modric leikur með Dinamo Zagreb. 19.11.2007 22:45
Ballack stefnir á endurkomu í desember Þýski miðjumaðurinn Michael Ballack vonast til að spila aftur fyrir Chelsea áður en árið er liðið. Ballack byrjaði að æfa á nýjan leik í síðustu viku eftir að hafa gengist undir tvær aðgerðir vegna ökklameiðsla. 19.11.2007 21:30
Eriksson lærir á harmonikku Sven Göran Eriksson er sífellt í fréttunum fyrir furðulegar sakir. Nú hefur komið í ljóst að hann er að læra á harmonikku og er það Tord Grip, fyrrum aðstoðarmaður hans hjá enska landsliðinu, sem sér um kennsluna. 19.11.2007 20:45
Ólafur óttast ekki danska liðið Landsliðið æfir af krafti fyrir leikinn gegn Dönum á miðvikudag og voru tvær æfingar á dagskrá liðsins í dag. Ólafur Jóhannesson er að fara að stýra liðinu í fyrsta sinn og hefur varnarleikurinn verið vel æfður. 19.11.2007 19:11
Risar berjast um Riquelme Líklegt er talið að argentínski miðjumaðurinn Juan Roman Riquelme færi sig um set þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Hann er hjá spænska liðinu Villareal en hefur átt í útistöðum við Manuel Pellegrini, þjálfara liðsins. 19.11.2007 19:00
Engar afsakanir gildar Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englands, segir að engar afsaknir verði teknar gildar ef liðið nær ekki að komast í lokakeppni Evrópumótsins. 19.11.2007 17:15
Juventus sektað fyrir að kalla Zlatan skítugan sígauna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus var í dag sektað um 1,8 milljónir króna vegna framkomu stuðningsmanna A-deildarliðsins í garð fyrrum leikmanns félagsins, Zlatan Ibrahimovic, þann 4. nóvember sl. 19.11.2007 16:29
Aragones er útrunnin mjólk Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja í knattspyrnu, segist ekki ætla að framlengja samning sinn við knattspyrnusambandið fram yfir EM á næsta ári þó spænska liðið hafi verið að rétta úr kútnum undir hans stjórn undanfarið. 19.11.2007 16:21
Írakskir landsliðsmenn struku í Ástralíu Þrír landsliðsmenn og einn þjálfari hafa strokið frá írakska Ólympíulandsliðinu þar sem það var við æfingar í Ástralíu með það fyrir augum að leita pólitísks hælis í landinu. 19.11.2007 16:08
Bruce tekur við Wigan Steve Bruce er næsti knattspyrnustjóri hjá úrvalsdeildarfélaginu Wigan á Englandi í annað sinn á ferlinum. Bruce fékk sig lausan frá Birmingham í dag og fær félagið 3 milljónir punda fyrir að sleppa honum. 19.11.2007 14:25
Merk vill afnema aldurstakmark dómara Þýski dómarinn Markus Merk dæmir að öllu óbreyttu sinn síðasta landsleik á miðvikudagskvöldið þegar hann flautar leik Norðmanna og Tyrkja í undankeppni EM. 19.11.2007 13:35
Terry klár gegn Króötum? Svo gæti farið að John Terry sneri óvænt aftur í enska landsliðið fyrir leikinn mikilvæga gegn Króötum á miðvikudaginn, en hann hefur ekki spilað síðan í síðasta mánuði vegna meiðsla. 19.11.2007 11:51
Sms-skilaboðunum rigndi yfir Ben-Haim Ensku landsliðsmennirnir voru vitanlega ánægðir þegar Ísraelar lögðu Rússa í undankeppni EM á laugardaginn en það þýddi að enska liðið á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM. 19.11.2007 11:02
Skotar vilja framlengja við McLeish Skoska knattspyrnusambandið er sagt hafa fullan áhuga á að framlengja samning þjálfarans Alex McLeish fram yfir árið 2010 þegar núverandi samningur hans rennur út. 19.11.2007 10:41
Hafa fulla trú á Morten Olsen Þjálfarar í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru á einu máli um að Morten Olsen eigi að sitja áfram sem þjálfari danska landsliðsins þó það tryggi sér ekki sæti á EM í knattspyrnu. 19.11.2007 10:24
Glæsimark Kaka dugði skammt Miðjumaðurinn Kaka skoraði glæsilegt mark af 30 metra færi í gærkvöld en það dugði Brasilíumönnum ekki í 1-1 jafntefli liðsins gegn Perú í undankeppni HM í Suður-Ameríku. 19.11.2007 10:15
Healy stoltur af markametinu Norður-írski framherjinn David Healy sló á laugardaginn 12 ára gamalt markamet Króatans Davor Suker þegar hann skoraði 13. mark sitt í undankeppni EM og tryggði Norður-Írum sigur á Dönum á Windsor Park. 19.11.2007 10:08
McLeish vill setja dómarann í bann Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota, er allt annað en sáttur við spænska dómarann Mejuto Gonzalez sem dæmdi leik Skotlands og Ítalíu í undankeppni EM 2008 í gær. 18.11.2007 16:53
Viðar Guðjónsson til Fylkis Viðar Guðjónsson hefur gengið til liðs við Fylki og skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 18.11.2007 16:42
Steve Bruce að taka við Wigan Allt útlit er fyrir að Steve Bruce taki við Wigan á allra næstu dögum en Dave Whelan, eigandi liðsins, sagði að allir aðilar væru búnir að ná samkomulagi um það. 18.11.2007 14:56
Donadoni réð sér ekki af kæti Roberto Donadoni, landsliðsþjálfari Ítalíu, segir að hann hafi ekki getað haldið aftur af tilfinningum sínum eftir sigur sinna manna í Skotlandi í gær. 18.11.2007 14:13
Fjögur sæti enn laus á EM Vísir fylgist grannt með gangi mála á næstsíðasta leikdegi í undankeppni EM 2008, allt frá því þegar fyrsti leikurinn er flautaður á klukkan 14.00 og sá síðasti flautaður af undir miðnætti í kvöld. 17.11.2007 13:33
Spánverjar á EM eftir sigur á Svíum Spánverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni EM 2008 með 3-0 sigri á Svíþjóð Santiago Bernabeu-vellinum í Madríd. 17.11.2007 22:48
Leik Serbíu og Kasakstan frestað Fresta varð leik Serbíu og Kasakstan í A-riðli vegna mikillar snjókomu í Belgrad, höfuðborg Serbíu, í kvöld. 17.11.2007 22:09
Norður-Írar unnu Dani Norður-Írland gerði sér lítið fyrir og vann Danmörku á Windsor Park í kvöld, 2-1. David Healy skoraði sigurmark leiksins, nema hvað. 17.11.2007 21:56
McClaren í sjöunda himni Steve McClaren er vitanlega hæstánægður með úrslit í leik Ísraels og Rússlands. Sigur Ísraela þýðir að England á enn möguleika á að komast í úrslitakeppni EM 2008. 17.11.2007 21:48
Pólland, Króatía og Holland á EM Þrjú lið hafa bæst í þann hóp liða sem hafa tryggt sér sæti á EM í Austurríki og Sviss á næsta ári. Aðeins eru fjögur sæti nú laus. 17.11.2007 21:36
Ísraelar redduðu Englendingum Ísrael vann í dag 2-1 sigur á Rússlandi í undankeppni EM 2008. Sigur Rússa hefði þýtt að England ætti engan möguleika að komast í úrslitakeppnina í Austurríki og Sviss á næsta ári. 17.11.2007 19:57
Eiður verður ekki með í góðgerðarleiknum Eiður Smári Guðjohnsen mun ekki leika í góðgerðarleik sem fer fram á mánudag. Leikurinn er háður til stuðnings baráttunni gegn hungri, eftir því sem fram kom í fréttum RÚV í kvöld. Ástæðan er sú að Eiður hyggst einbeita sér að æfingum með Barcelona. Fram kom á vefsíðu Barcelona í dag að Eiður hefði beðist undan þátttöku í landsleik Íslendinga og Dana af sömu ástæðu. 17.11.2007 19:34
Ítalía og Frakkland á EM á kostnað Skotlands Christian Panucci er nú þjóðhetja á Ítalíu og Frakklandi eftir að hann tryggði heimsmeisturunum sigur á Skotum á útivelli með marki í uppbótartíma. 17.11.2007 19:15
Ísland lendir ekki í neðsta sæti F-riðils Lettland vann í dag 4-1 sigur á Liechtenstein í F-riðli undankeppni EM 2008. Það þýðir að Ísland mun lenda í sjötta og næstneðsta sæti riðilsins. 17.11.2007 18:07
Valur hefur titilvörnina í Keflavík Nú er búið að raða niður leikjum næsta sumars í Landsbankadeildum karla og kvenna sem og 1. og 2. deild karla. 17.11.2007 17:07
Finnar sluppu með skrekkinn gegn Aserum Finnar skoruðu tvö mörk á síðasta korterinu gegn Aserbaídsjan í undankeppni EM 2008 í dag. Þar með eru vonir liðsins um að komast í úrslitakeppnina enn á lífi. 17.11.2007 16:16
Eiður fékk frí til að æfa með Barcelona Á heimasíðu Barcelona í dag segir að Eiður Smári Guðjohnsen hafi beðið Ólaf Jóhannesson landsliðsþjálfara um frí til að einbeita sér að æfingum með Barcelona. 17.11.2007 15:35
Tilþrifalítill sigur Englendinga - Owen meiddur Englendingar lögðu Austurríkismenn 1-0 í æfingaleik þjóðanna í knattspyrnu í kvöld. Sigur Englendinga var ekki sérlega glæsilegur en Peter Crouch skoraði sigurmarkið með skalla á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. 16.11.2007 21:59
Skellur í Trier Íslenska U-21 árs landslið karla tapaði í kvöld 3-0 fyrir Þjóðverjum í æfingaleik þjóðanna í Trier. Þjóðverjar komust yfir skömmu fyrir leikhlé og skoruðu svo annað mark í upphafi síðari hálfleiksins og eftir það var róðurinn þungur hjá íslenska liðinu. 16.11.2007 21:16
Baldur skrifar undir hjá Val: Langaði ekkert að fara í KR „Það lá alltaf fyrir að ég stefndi á að vera áfram hjá Val. Það er rökrétt framhald þar sem það hefur gengið vel undanfarið og það er gaman að vera í Val,” segirBaldur Ingimar Aðalsteinsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. 16.11.2007 18:43
Sven lætur City-menn glíma Sænski knattspyrnustjórinn Sven-Göran Eriksson hefur oft beitt frumlegum aðferðum við að koma leikmönnum sínum í gott form. Hann lætur leikmenn Manchester City æfa grísk-rómverska glímu til að bæta þol og styrk. 16.11.2007 18:37
Við frjósum ekki á örlagastundu Alex McLeish, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, lofar að hans menn muni ekki frjósa á ögurstundu þegar þeir taka á móti Ítölum á Hampden Park í Glasgow á morgun. Sigur í leiknum tryggir Skotum sæti á stórmóti í fyrsta skipti síðan á HM árið 1998. 16.11.2007 17:49
Danskur leikmaður semur við Þrótt Danski leikmaðurinn Dennis Danry hefur samið við Landsbankadeildarlið Þróttar til næstu tveggja ára. 16.11.2007 15:42
Kári: Ég á að vera í landsliðinu Kári Árnason segir í samtali við Jyllandsposten í dag að hann sé besti varnartengiliður Ísland og að hann eigi heima í landsliðinu. 16.11.2007 14:30