Fleiri fréttir

Coleman áfram hjá Sociedad

Chris Coleman ætlar að halda áfram starfi sínu sem knattspyrnustjóri spænska 2. deildarliðsins Real Sociedad þrátt fyrir að stjór liðsins sagði af sér í vikunni.

McClaren býst við því að komast á EM

Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englands, segist búast við því að liðið komist í úrslitakeppni EM í Austurríki og Sviss á næsta ári þó svo að útlitið sé dökkt.

Englendingar hafa 1-0 yfir í hálfleik

Englendingar hafa yfir 1-0 gegn Austurríkismönnum þegar kominn er hálfleikur í vináttuleik þjóðanna í knattspyrnu. Það var Peter Crouch sem skoraði mark Englendinga rétt fyrir hlé, en áður hafði Michael Owen verið skipt meiddum af velli hjá enska liðinu. Leikurinn er sýndur beint á Sýn.

Árni Gautur: Skoða öll tilboð með opnum huga

Landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason hefur ákveðið að hætta hjá norska liðinu Valerenga. Hann segir hafa verið kominn tíma til að breyta til eftir þrjú og hálft ár í herbúðum liðsins.

Beckham byrjar gegn Austurríki

David Beckham verður í byrjunarliði Englendinga annað kvöld þegar liðið mætir Austurríkismönnum í æfingaleik. Steve McClaren gerir nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu frá síðustu leikjum enda eru líka mikil meiðsli í herbúðum enska liðsins.

Lögreglumaðurinn ákærður fyrir morð

Lögreglumaðurinn sem banaði stuðningsmanni Lazio í átökunum sem urðu á Ítalíu um síðustu helgi verður ákærður fyrir morð. Þetta staðfestir lögmaður hans í frétt á vef breska sjónvarpsins í kvöld.

Ólafur virðir ástæður Eiðs Smára

"Það eru persónulegar ástæður fyrir því að Eiður dregur sig út úr hópnum og ég gef þær ekki upp í trúnaði við leikmanninn. Ég tók þessar ástæður góðar og gildar," sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari þegar Vísir spurði hann út í Eið Smára Guðjohnsen, sem hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Dönum í næstu viku.

Eiður Smári verður ekki með gegn Dönum

Eiður Smári Guðjohnsen hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Dönum í lokaleik sínum í undankeppni EM ytra í næstu viku. Ólafur Jóhannesson hefur í hans stað valið Eyjólf Héðinsson inn í hóp sinn, en Eiður mun ekki taka þátt í leiknum af persónulegum ástæðum.

Fengu 3700 krónur á dag í laun á HM

Ensku landsliðskonurnar í knattspyrnu gagnrýna enska knattspyrnusambandið harðlega fyrir að greiða landsliðsmönnunum aðeins um 3700 krónur á dag í laun meðan liðið spilaði á HM í Kína í sumar.

Veigar Páll: Býst við að byrja inn á

Veigar Páll Gunnarsson hefur jafnað sig fyllilega á meiðslum sínum og segist búast við því að fá tækifæri í byrjunarliði landsliðsins gegn Dönum í næstu viku.

Eiður húðskammaði Henry

Samkvæmt frétt sem birtist í Marca mun Eiður Smári Guðjohnsen hafa húðskammað liðsfélaga sína eftir 2-0 tap liðsins fyrir Getafe um síðustu helgi.

Ívar: Skoðun annarra snertir mig lítið

Ívar Ingimarsson segir í viðtali við Vísi að hann hafi ákveðið að hætta að gefa kost á sér í landsliðið þar sem hann vildi ekki setja sína atvinnu í hættu.

Messi hefur trú á Rijkaard

Lionel Messi hefur komið knattspyrnustjóra sínum, Frank Rijkaard, til varnar en hann hefur mátt þola mikla pressu í spænsku miðlunum að undanförnu.

Rijkaard: Eiður lék mjög vel

Frank Rijkaard lofaði Eið Smára Guðjohnsen mikið eftir leik Börsunga í spænsku bikarkeppninni í fyrrakvöld.

Heiðar fór aftur í uppskurð

Heiðar Helguson, leikmaður Bolton, fór í gær í uppskurð í Noregi öðru sinni vegna ökklameiðslanna sem hafa verið að angra hann síðan í byrjun tímabilsins í Englandi.

Þjálfari Ísraela vill Rússa á EM

Markvarðaþjálfari ísraelska landsliðsins í knattspyrnu segist vilja að Rússar komist áfram á EM í knattspyrnu á kostnað Englendinga. Þetta hefur breska blaðið The Sun eftir honum í dag.

Bruce fær ekki að ræða við Wigan

Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham neituðu í dag beiðni Wigan um að fá að ræða við knattspyrnustjórann Steve Bruce með það fyrir augum að fá hann til að taka við liðinu.

Belgar og Hollendingar sækja um HM 2018

Belgar og Hollendingar hafa nú lagt fram formlegt tilboð um að halda HM í knattspyrnu árið 2018. Þjóðirnar héldu EM árið 2000 með ágætum árangri en þær munu keppa við fjölda þjóða um að fá keppnina eftir 11 ár.

Jónas Guðni dýr en ekki rándýr

Vísir sagði frá því fyrr í dag að knattspyrnumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson hefði kostað KR 6 milljónir króna og að hann fái 600.000 krónur á mánuði í laun frá félaginu.

Níu lærisveinar Ferguson þjálfa á Englandi

Sir Alex Ferguson hefur stýrt liði Manchester United í 21 ár með frábærum árangri. Hann hefur líka alið af sér nokkra góða leikmenn sem síðar hafa gerst knattspyrnustjórar í fjórum efstu deildunum á Englandi.

KR: Upphæðin lægri

Baldur Stefánsson, formaður meistaraflokksráðs KR, segir að félagið hafi ekki greitt sex milljónir fyrir Jónas Guðna Sævarsson.

Carvalho frá í tvo mánuði

Portúgalski varnarmaðurinn Ricardo Carvalho verður frá næstu tvo mánuðina eftir að hann meiddist í baki í leik Chelsea og Everton um helgina.

Notodden vill kaupa Símun

Norska 1. deildarfélagið hefur áhuga að kaupa færeyska landsliðsmanninn Símun Samuelsen frá Keflavík.

Hargreaves ekki með á föstudag

Owen Hargreaves verður ekki með enska landsliðinu á föstudag er það mætir Austurríki í Vínarborg vegna hnémeiðsla.

Jónas Guðni kostaði KR sex milljónir

Samkvæmt traustum heimildum Vísis borgaði KR Keflavík tæpar sex milljónir króna fyrir Jónas Guðna Sævarsson sem samdi við félagið í gær.

Bröndby á eftir Kristjáni Erni

Ólafur Garðarsson segir í samtali við danska dagblaðið BT í dag að Bröndby hafi áhuga á Kristjáni Erni Sigurðssyni, leikmanni Brann í Noregi.

Garðar með tilboð frá öðru félagi

Garðar Gunnlaugsson segist vera með tilboð frá efstudeildarfélagi í Evrópu í samtali við sænska fjölmiðla. Hann er þó enn samningsbundinn Norrköping í Svíþjóð.

Berbatov ánægður með Ramos

Búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov er hæstánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá Tottenham, Spánverjann Juande Ramos. Berbatov lenti upp á kant við Martin Jol en eftirmaður hans er í meiri metum hjá honum.

Ánægður með að spila ekki á Ítalíu

Fabio Cannavaro, einn besti leikmaður heimsmeistaraliðs Ítalíu, segist hástánægður með að vera ekki að spila í heimalandinu. Ítalska deildarkeppnin hefur mikið verið í fréttunum síðustu ár, aðallega vegna neikvæðra mála.

Þjálfaraskipti á Ítalíu

Tvö lið í efstu deild á Ítalíu hafa skipt um þjálfara, það eru Cagliari og Siena. Nedo Sonetti er nýr þjálfari Cagliari sem rak Marco Giampaolo frá störfum fyrr í dag og þá er Mario Beretta tekinn við Siena á ný.

Rosicky er ekki á förum

Tomas Rosicky, leikmaður Arsenal, er orðinn þreyttur á sögusögnum í enskum fjölmiðlum þar sem hann er sífellt orðaður við önnur félög.

Stöðugleiki lykill að velgengni

Menn flykkjast við bak Steve McClaren, landsliðsþjálfara Englands. Þar á meðal er Phil Neville, stjarna Everton og enska landsliðsins. England á mikilvægan leik gegn Króatíu í næstu viku.

Jewell tekur ekki við Wigan á ný

Paul Jewell, fyrrum knattspyrnustjóri Wigan, útilokar að hann taki aftur við liðinu. Jewell hætti eftir síðasta leiktímabil og Chris Hutchings var ráðinn í hans stað.

Vefsíða kaupir fótboltafélag

Vefsíðan MyFootballClub.co.uk hefur tilkynnt um kaup á enska utandeildarliðinu Ebbsfleet United. Þar með hefur verið brotið blað í fótboltaheiminum en í gegnum þessa síðu hefur almenningi verið gefinn kostur á að kaupa hlut í fótboltaliði.

Ólafur Ingi eftirsóttur

Vísir hefur heimildir fyrir því að Ólafur Ingi Skúlason sé eftirsóttur af félögum víða um Evrópu, þeirra á meðal hjá Galatasaray í Tyrklandi.

Sjá næstu 50 fréttir