Fleiri fréttir Enginn Íslendingur á meðal 25 bestu handboltamanna heims að mati Nyegaards Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard tók saman lista yfir 25 bestu handboltamenn heims. Enginn Íslendingur hlaut náð fyrir augum hans. 22.4.2020 10:44 Veiði byrjar í Elliðavatni á morgun Einn af vorboðunum ljúfu hjá veiðimönnum er klárlega fyrsti dagurinn í veiði við bakka Elliðavatns sem er ein helsta uppeldisstöð veiðimanna á höfuðborgarsvæðinu. 22.4.2020 10:00 Scholes kippir sér ekki upp við það að Roy Keane valdi hann ekki í draumaliðið sitt Roy Keane er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og þegar hann var beðinn um að velja draumalið sitt á tíma sínum hjá Manchester United vakti athygli margra að í liðinu var enginn Paul Scholes. 22.4.2020 10:00 „KR var svona klúbbur sem fór á Rauða ljónið á fimmtudegi eftir leik og fékk sér bjór“ 22.4.2020 09:30 Segja að ummæli Klopp hafi farið í taugarnar á Mane Franskir fjölmiðlar greina frá því að Sadio Mane, framherji Liverpool, hafi ekkert verið alltof sáttur með það að Jurgen Klopp stjóri liðsins hafi verið á því að Virgil van Dijk hefði átt að vinna Gullboltann á síðustu leiktíð. 22.4.2020 09:00 Grannt fylgst með bikarmeisturunum í gegnum iPad í samkomubanninu Leikmenn bikarmeistara Víkings í knattspyrnu þurfa að æfa einir þessa dagana eins og nær allir leikmenn landsins í einhverjum íþróttum. Sportið í dag fylgdist með Óttari Magnúsi Karlssyni á æfingu í gær. 22.4.2020 08:30 Villingavatn að vakna til lífsins Urriðaveiðin er að hrökkva í gang á helstu svæðum við Þingvallavatn og nú þegar loksins hlýnar þá má reikna með hækkandi veiðitölum. 22.4.2020 08:15 Segir að það sé ekki slæmt fyrir landsliðið að leikmenn séu að koma heim og spila Stefán Arnarson þjálfari deildarmeistara Fram í Olís-deild kvenna segir að það sé ekki slæmt fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta að sterkir leikmenn séu að snúa heim úr atvinnumennsku og spila hér heima. 22.4.2020 08:00 Guðmundur lét það í hendur Vignis að ákveða hvort hann kæmi með á Ólympíuleikana í Peking Vignir Svavarsson segir að það hafi verið bæði erfitt og sætt að fylgjast með Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ísland náði í silfur á mótinu en línumaðurinn meiddist rétt fyrir brottför og ferðast ekki með liðinu á mótið. 22.4.2020 07:00 Prufuðu boltaspuna á kollinum á Henry KKÍ hefur sett skemmtilegan leik á laggirnar á tímum samkomubanns en þar hefur verið svokölluð boltaspuna-áskorun í gangi þar sem fólk á öllum aldri er hvatt til þess að taka þátt. Þetta er ein þraut af mörgum sem KKÍ hyggst koma fram með á næstu dögum og vikum. 21.4.2020 23:00 Segir Fram-liðið í ár eitt það sterkasta sem hann hefur þjálfað Stefán Arnarson þjálfari Fram segir að liðið sem hann vann deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með í vetur sé eitt besta lið sem hann hefur þjálfað á sínum ferli. 21.4.2020 22:00 Vignir hefur ekki sérstaklega gaman af handbolta Vignir Svavarsson tilkynnti í gær að hann hafi ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann sér sig ekki fara út í þjálfun eða eitthvað tengt handboltanum því hann hafi ekkert sérstaklega gaman af íþróttinni. 21.4.2020 20:00 Grétar Ari á leið til Frakklands Markvörðurinn þreytir frumraun sína í atvinnumennsku á næsta tímabili. 21.4.2020 19:00 „Var Loga að þakka sem er meistari í að peppa upp góða stemningu“ Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að það sé Loga Geirssyni að þakka að EHF-bikarinn sem Lemgo vann árið 2006 hafi endað hér á landi. Lemgo hafði þá betur í tveimur leikjum gegn Göppingen í úrslitaeinvíginu. 21.4.2020 18:00 Sautján prósent knattspyrnuþjálfara á Íslandi fá greitt svart Könnum Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands leiddi í ljós að nær fimmtungur knattspyrnuþjálfara á Íslandi fá launagreiðslur sem eru ekki gefnar upp til skatts. 21.4.2020 15:57 „Frábær tímasetning og tækifæri fyrir félög að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri“ 21.4.2020 15:00 Tomsick fékk betri samning á Króknum en í Garðabænum Tindastóll bauð körfuboltamanninum Nikolas Tomsick betri samning en Stjarnan gat boðið honum. 21.4.2020 14:13 Árni Stefán hættur með Hauka Haukar þurfa að finna þjálfara fyrir kvennalið félagsins fyrir næsta tímabil. 21.4.2020 13:16 Damir varð vitni að heimilisofbeldi: „Hræddur að þetta yrði verra ef ég segði frá þessu“ Kærasti móður fótboltamannsins Damirs Muminovic beitti hana ofbeldi í mörg ár. Hann sagði frá þessu í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. 21.4.2020 12:37 Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. 21.4.2020 11:36 Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. 21.4.2020 11:05 Barcelona vildi fá Ásgeir Örn en félagaskiptin duttu upp fyrir eftir að þjálfarinn var rekinn Flest benti til þess að Ásgeir Örn Hallgrímsson væri á leið til Barcelona áður en örlögin gripu í taumana. 21.4.2020 11:00 Búningastjóri Liverpool útskýrir hvers vegna Alexander-Arnold spilar í treyju númer 66 Lee Radcliffe er ekki nafn sem margir þekkja. Lee er búningastjóri hjá Liverpool en hann var í viðtali við heimasíðu Evrópumeistarana á dögunum þar sem hann fór um nokkur treyju númer, þar á meðal númer Trent Alexander-Arnold sem spilar í treyju númer 66. 21.4.2020 10:45 Özil á hafa neitað launalækkun og Piers Morgan sagði honum að skammast sín Tilkynnt var í gær að leikmenn og þjálfarateymi Arsenal hefðu tekið á sig 12,5% launalækkun vegna kórónuveirunnar en allir leikmenn liðsins voru ekki sammála þessari ákvörðun. 21.4.2020 10:00 Lést eftir hjartaáfall á æfingu Það bárust sorglegar fréttir frá Rússlandi í gær er Lokomotiv Moskva tilkynnti að hinn 22 ára gamli leikmaður félagsins, Innokenty Samokhvalov, hafi látist vegna hjartaáfalls sem hann fékk á æfingu. 21.4.2020 09:30 KSÍ undirbýr að byrja Pepsi Max-deildirnar um miðjan júní og Mjólkurbikarinn 5. júní KSÍ birti í morgun frétt á vef sínum um að sambandið hefur nú nýjar dagsetningar í huga hvað varðar fótboltann hér heima í sumar en reiknað er með að boltinn fari að rúlla hér heima þann 5. júní. 21.4.2020 09:02 Vítið gegn Messi ekki eftirlætisminning Hannesar: „Andvaka til sex og mætti hálf ringlaður til leiks af svefnleysi“ Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að hann hafi ekkert sofið fyrir leikinn mikilvæga gegn Austurríki á EM en með sigri í leiknum komst Ísland upp úr riðlinum og í 16-liða úrslitin. 21.4.2020 08:30 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg og Dóra Gylfa er Þróttur varð Evrópumeistari Eins og kom fram á Vísi í gær unnu Þróttarar dramatískan 3-2 endurkomusigur í sýndarleiknum á móti Barcelona um helgina en leikurinn var liður í fjáröflun knattspyrnudeildar Þróttar á erfiðum tímum kórónuveirunnar. 21.4.2020 08:00 Balotelli valdi draumaliðið sitt: Einn leikmaður frá Liverpool-tímanum komst í liðið Hinn skrautlegi leikmaður Mario Balotelli valdi á dögunum draumaliðið sitt en hann hefur komið víða við og spilað með mörgum frábærum liðum. Það gerði hann á Instagram í spjalli við Thierry Henry. 21.4.2020 07:30 Ásgeir um Guðmund: Lausnin hans sú besta í heiminum og leikmennirnir byrja að trúa því Ásgeir Örn Hallgrímsson segist aldrei hafa verið ósáttur með lítinn spiltíma í landsliðinu enda hafi hann gert sér grein fyrir því að í byrjunarliðinu í hans stöðu hafi einn besti handboltamaður Íslands fyrr og síðar verið, Ólafur Stefánsson. 21.4.2020 07:00 Dagskráin í dag: Fannar mætir til Rikka, krakkamótin og bikartitill Selfoss Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 21.4.2020 06:00 Borgar launin hjá liði í 4. deildinni Thomas Partey, leikmaður Atletico Madrid, er greinilega með hjarta úr gulli því hann hefur samþykkt að borga launin hjá spænska 4. deildarliðinu Alcobendas 20.4.2020 23:00 Grótta uppfærði samninga við leikmenn en enn eru engar fastar launagreiðslur Birgir Tjörvi Pétursson formaður knattspyrnudeildar Gróttu segir að leikmenn liðsins fái engar fastar launagreiðslur þó að þeir séu komnir upp í deild þeirra bestu. Þeir haldi áfram á svokölluðu bónuskerfi. 20.4.2020 21:00 Áfram í Bæjaralandi eftir að hafa skrifað undir nýjan samning með grímu Alphonso Davies verður áfram hjá Bayern Munchen en hann skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2025. Samningur hans við félagið átti að renna út sumarið 2023. 20.4.2020 20:00 Bundesligan gæti byrjað 9. maí Pólitíkusar í Þýskalandi hafa gefið það til að kynna að þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu gæti snúið aftur þann 9. maí þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. 20.4.2020 19:00 Vignir einnig hættur Vignir Svavarsson er annar leikmaður Hauka og fyrrum landsliðsmaður sem tilkynnir það að handboltaskórnir séu komnir upp í hillu. 20.4.2020 18:22 Leikmenn og þjálfarateymi Arsenal taka á sig launalækkun Leikmenn og þjálfarateymi Arsenal hafa ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar en þetta var staðfest nú síðdegis. 20.4.2020 16:58 „Hefðum átt að vinna gull á Ólympíuleikunum 2012“ Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að það hafi sviðið sárt að hafa ekki unnið til gullverðlauna með íslenska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London 2012. 20.4.2020 16:05 Þróttarar unnu Barcelona og Evrópubikarinn um helgina Goðsagnakennt lið Þróttar tryggði sér Evrópumeistaratitilinn um helgina með mögnuðum sigri á stórliði Barcelona í sýndarleik á Heysel-leikvanginum í Brussel. 20.4.2020 16:00 Ásgeir Örn leggur skóna á hilluna Farsælum ferli handboltamannsins Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar er lokið. Aðeins einn leikmaður hefur farið á fleiri stórmót með íslenska landsliðinu en hann. 20.4.2020 15:18 Man. United og Arsenal eiga ekki einn leikmann af þeim 57 sem renna út á samning í sumar Sautján af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar eiga það á hættu að leikmenn renni út á samning áður en þeim tekst að spila leikina sem þau eiga eftir á þessu tímabili. 20.4.2020 15:00 Héldu að Cristiano Ronaldo héti Custódio þegar hann skoraði sitt fyrsta mark Myndband af fyrsta marki Cristiano Ronaldo í meistaraflokki hefur nú komið fram í dagsljósið en þetta sögulega fyrsta mark hans var einkar laglegt. 20.4.2020 14:30 Tuttugu leikmenn sem blómstruðu eftir að hafa yfirgefið enska boltann The Guardian tók saman lista yfir fótboltamenn sem fundu fjölina sína eftir að þeir fóru frá Englandi. 20.4.2020 14:00 Segir að Zlatan Ibrahimovic hafi hótað að drepa þann sem vogaði sér að tala við hann 20.4.2020 13:30 Lék viðbrögð stuðningsmanna allra tuttugu liðanna í enska boltanum Hvernig yrðu viðbrögð stuðningsmanna liðanna í ensku úrvalsdeildinni ef deildin yrði flautuð af? Grínistinn Lloyd Griffith setti sig í spor þeirra allra. 20.4.2020 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Enginn Íslendingur á meðal 25 bestu handboltamanna heims að mati Nyegaards Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard tók saman lista yfir 25 bestu handboltamenn heims. Enginn Íslendingur hlaut náð fyrir augum hans. 22.4.2020 10:44
Veiði byrjar í Elliðavatni á morgun Einn af vorboðunum ljúfu hjá veiðimönnum er klárlega fyrsti dagurinn í veiði við bakka Elliðavatns sem er ein helsta uppeldisstöð veiðimanna á höfuðborgarsvæðinu. 22.4.2020 10:00
Scholes kippir sér ekki upp við það að Roy Keane valdi hann ekki í draumaliðið sitt Roy Keane er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og þegar hann var beðinn um að velja draumalið sitt á tíma sínum hjá Manchester United vakti athygli margra að í liðinu var enginn Paul Scholes. 22.4.2020 10:00
„KR var svona klúbbur sem fór á Rauða ljónið á fimmtudegi eftir leik og fékk sér bjór“ 22.4.2020 09:30
Segja að ummæli Klopp hafi farið í taugarnar á Mane Franskir fjölmiðlar greina frá því að Sadio Mane, framherji Liverpool, hafi ekkert verið alltof sáttur með það að Jurgen Klopp stjóri liðsins hafi verið á því að Virgil van Dijk hefði átt að vinna Gullboltann á síðustu leiktíð. 22.4.2020 09:00
Grannt fylgst með bikarmeisturunum í gegnum iPad í samkomubanninu Leikmenn bikarmeistara Víkings í knattspyrnu þurfa að æfa einir þessa dagana eins og nær allir leikmenn landsins í einhverjum íþróttum. Sportið í dag fylgdist með Óttari Magnúsi Karlssyni á æfingu í gær. 22.4.2020 08:30
Villingavatn að vakna til lífsins Urriðaveiðin er að hrökkva í gang á helstu svæðum við Þingvallavatn og nú þegar loksins hlýnar þá má reikna með hækkandi veiðitölum. 22.4.2020 08:15
Segir að það sé ekki slæmt fyrir landsliðið að leikmenn séu að koma heim og spila Stefán Arnarson þjálfari deildarmeistara Fram í Olís-deild kvenna segir að það sé ekki slæmt fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta að sterkir leikmenn séu að snúa heim úr atvinnumennsku og spila hér heima. 22.4.2020 08:00
Guðmundur lét það í hendur Vignis að ákveða hvort hann kæmi með á Ólympíuleikana í Peking Vignir Svavarsson segir að það hafi verið bæði erfitt og sætt að fylgjast með Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ísland náði í silfur á mótinu en línumaðurinn meiddist rétt fyrir brottför og ferðast ekki með liðinu á mótið. 22.4.2020 07:00
Prufuðu boltaspuna á kollinum á Henry KKÍ hefur sett skemmtilegan leik á laggirnar á tímum samkomubanns en þar hefur verið svokölluð boltaspuna-áskorun í gangi þar sem fólk á öllum aldri er hvatt til þess að taka þátt. Þetta er ein þraut af mörgum sem KKÍ hyggst koma fram með á næstu dögum og vikum. 21.4.2020 23:00
Segir Fram-liðið í ár eitt það sterkasta sem hann hefur þjálfað Stefán Arnarson þjálfari Fram segir að liðið sem hann vann deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með í vetur sé eitt besta lið sem hann hefur þjálfað á sínum ferli. 21.4.2020 22:00
Vignir hefur ekki sérstaklega gaman af handbolta Vignir Svavarsson tilkynnti í gær að hann hafi ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann sér sig ekki fara út í þjálfun eða eitthvað tengt handboltanum því hann hafi ekkert sérstaklega gaman af íþróttinni. 21.4.2020 20:00
Grétar Ari á leið til Frakklands Markvörðurinn þreytir frumraun sína í atvinnumennsku á næsta tímabili. 21.4.2020 19:00
„Var Loga að þakka sem er meistari í að peppa upp góða stemningu“ Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að það sé Loga Geirssyni að þakka að EHF-bikarinn sem Lemgo vann árið 2006 hafi endað hér á landi. Lemgo hafði þá betur í tveimur leikjum gegn Göppingen í úrslitaeinvíginu. 21.4.2020 18:00
Sautján prósent knattspyrnuþjálfara á Íslandi fá greitt svart Könnum Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands leiddi í ljós að nær fimmtungur knattspyrnuþjálfara á Íslandi fá launagreiðslur sem eru ekki gefnar upp til skatts. 21.4.2020 15:57
„Frábær tímasetning og tækifæri fyrir félög að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri“ 21.4.2020 15:00
Tomsick fékk betri samning á Króknum en í Garðabænum Tindastóll bauð körfuboltamanninum Nikolas Tomsick betri samning en Stjarnan gat boðið honum. 21.4.2020 14:13
Árni Stefán hættur með Hauka Haukar þurfa að finna þjálfara fyrir kvennalið félagsins fyrir næsta tímabil. 21.4.2020 13:16
Damir varð vitni að heimilisofbeldi: „Hræddur að þetta yrði verra ef ég segði frá þessu“ Kærasti móður fótboltamannsins Damirs Muminovic beitti hana ofbeldi í mörg ár. Hann sagði frá þessu í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. 21.4.2020 12:37
Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. 21.4.2020 11:36
Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. 21.4.2020 11:05
Barcelona vildi fá Ásgeir Örn en félagaskiptin duttu upp fyrir eftir að þjálfarinn var rekinn Flest benti til þess að Ásgeir Örn Hallgrímsson væri á leið til Barcelona áður en örlögin gripu í taumana. 21.4.2020 11:00
Búningastjóri Liverpool útskýrir hvers vegna Alexander-Arnold spilar í treyju númer 66 Lee Radcliffe er ekki nafn sem margir þekkja. Lee er búningastjóri hjá Liverpool en hann var í viðtali við heimasíðu Evrópumeistarana á dögunum þar sem hann fór um nokkur treyju númer, þar á meðal númer Trent Alexander-Arnold sem spilar í treyju númer 66. 21.4.2020 10:45
Özil á hafa neitað launalækkun og Piers Morgan sagði honum að skammast sín Tilkynnt var í gær að leikmenn og þjálfarateymi Arsenal hefðu tekið á sig 12,5% launalækkun vegna kórónuveirunnar en allir leikmenn liðsins voru ekki sammála þessari ákvörðun. 21.4.2020 10:00
Lést eftir hjartaáfall á æfingu Það bárust sorglegar fréttir frá Rússlandi í gær er Lokomotiv Moskva tilkynnti að hinn 22 ára gamli leikmaður félagsins, Innokenty Samokhvalov, hafi látist vegna hjartaáfalls sem hann fékk á æfingu. 21.4.2020 09:30
KSÍ undirbýr að byrja Pepsi Max-deildirnar um miðjan júní og Mjólkurbikarinn 5. júní KSÍ birti í morgun frétt á vef sínum um að sambandið hefur nú nýjar dagsetningar í huga hvað varðar fótboltann hér heima í sumar en reiknað er með að boltinn fari að rúlla hér heima þann 5. júní. 21.4.2020 09:02
Vítið gegn Messi ekki eftirlætisminning Hannesar: „Andvaka til sex og mætti hálf ringlaður til leiks af svefnleysi“ Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að hann hafi ekkert sofið fyrir leikinn mikilvæga gegn Austurríki á EM en með sigri í leiknum komst Ísland upp úr riðlinum og í 16-liða úrslitin. 21.4.2020 08:30
Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg og Dóra Gylfa er Þróttur varð Evrópumeistari Eins og kom fram á Vísi í gær unnu Þróttarar dramatískan 3-2 endurkomusigur í sýndarleiknum á móti Barcelona um helgina en leikurinn var liður í fjáröflun knattspyrnudeildar Þróttar á erfiðum tímum kórónuveirunnar. 21.4.2020 08:00
Balotelli valdi draumaliðið sitt: Einn leikmaður frá Liverpool-tímanum komst í liðið Hinn skrautlegi leikmaður Mario Balotelli valdi á dögunum draumaliðið sitt en hann hefur komið víða við og spilað með mörgum frábærum liðum. Það gerði hann á Instagram í spjalli við Thierry Henry. 21.4.2020 07:30
Ásgeir um Guðmund: Lausnin hans sú besta í heiminum og leikmennirnir byrja að trúa því Ásgeir Örn Hallgrímsson segist aldrei hafa verið ósáttur með lítinn spiltíma í landsliðinu enda hafi hann gert sér grein fyrir því að í byrjunarliðinu í hans stöðu hafi einn besti handboltamaður Íslands fyrr og síðar verið, Ólafur Stefánsson. 21.4.2020 07:00
Dagskráin í dag: Fannar mætir til Rikka, krakkamótin og bikartitill Selfoss Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 21.4.2020 06:00
Borgar launin hjá liði í 4. deildinni Thomas Partey, leikmaður Atletico Madrid, er greinilega með hjarta úr gulli því hann hefur samþykkt að borga launin hjá spænska 4. deildarliðinu Alcobendas 20.4.2020 23:00
Grótta uppfærði samninga við leikmenn en enn eru engar fastar launagreiðslur Birgir Tjörvi Pétursson formaður knattspyrnudeildar Gróttu segir að leikmenn liðsins fái engar fastar launagreiðslur þó að þeir séu komnir upp í deild þeirra bestu. Þeir haldi áfram á svokölluðu bónuskerfi. 20.4.2020 21:00
Áfram í Bæjaralandi eftir að hafa skrifað undir nýjan samning með grímu Alphonso Davies verður áfram hjá Bayern Munchen en hann skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2025. Samningur hans við félagið átti að renna út sumarið 2023. 20.4.2020 20:00
Bundesligan gæti byrjað 9. maí Pólitíkusar í Þýskalandi hafa gefið það til að kynna að þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu gæti snúið aftur þann 9. maí þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. 20.4.2020 19:00
Vignir einnig hættur Vignir Svavarsson er annar leikmaður Hauka og fyrrum landsliðsmaður sem tilkynnir það að handboltaskórnir séu komnir upp í hillu. 20.4.2020 18:22
Leikmenn og þjálfarateymi Arsenal taka á sig launalækkun Leikmenn og þjálfarateymi Arsenal hafa ákveðið að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar en þetta var staðfest nú síðdegis. 20.4.2020 16:58
„Hefðum átt að vinna gull á Ólympíuleikunum 2012“ Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að það hafi sviðið sárt að hafa ekki unnið til gullverðlauna með íslenska landsliðinu á Ólympíuleikunum í London 2012. 20.4.2020 16:05
Þróttarar unnu Barcelona og Evrópubikarinn um helgina Goðsagnakennt lið Þróttar tryggði sér Evrópumeistaratitilinn um helgina með mögnuðum sigri á stórliði Barcelona í sýndarleik á Heysel-leikvanginum í Brussel. 20.4.2020 16:00
Ásgeir Örn leggur skóna á hilluna Farsælum ferli handboltamannsins Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar er lokið. Aðeins einn leikmaður hefur farið á fleiri stórmót með íslenska landsliðinu en hann. 20.4.2020 15:18
Man. United og Arsenal eiga ekki einn leikmann af þeim 57 sem renna út á samning í sumar Sautján af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar eiga það á hættu að leikmenn renni út á samning áður en þeim tekst að spila leikina sem þau eiga eftir á þessu tímabili. 20.4.2020 15:00
Héldu að Cristiano Ronaldo héti Custódio þegar hann skoraði sitt fyrsta mark Myndband af fyrsta marki Cristiano Ronaldo í meistaraflokki hefur nú komið fram í dagsljósið en þetta sögulega fyrsta mark hans var einkar laglegt. 20.4.2020 14:30
Tuttugu leikmenn sem blómstruðu eftir að hafa yfirgefið enska boltann The Guardian tók saman lista yfir fótboltamenn sem fundu fjölina sína eftir að þeir fóru frá Englandi. 20.4.2020 14:00
Lék viðbrögð stuðningsmanna allra tuttugu liðanna í enska boltanum Hvernig yrðu viðbrögð stuðningsmanna liðanna í ensku úrvalsdeildinni ef deildin yrði flautuð af? Grínistinn Lloyd Griffith setti sig í spor þeirra allra. 20.4.2020 12:30