Fleiri fréttir

Ís hamlar veiðum í þjóðgarðinum

Veiði hófst í þjóðgarðinum á Þingvöllum í gær en það sást engin veiðimaður við bakkann og það er kannski ekki skrítið miðað við aðstæður.

Lovren líkir árangri Liverpool við góða máltíð

Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins séu hungraðir í enn meiri árangur og vonast til þess að hryggjasúlan verði áfram hjá félaginu um ókomin ár. Hann hrósar Jurgen Klopp, stjóra liðsins, í hástert.

Messi og Ronaldo ekki meðal þeirra markahæstu

Á listanum yfir markahæstu táninga Meistaradeildar Evrópu, í núverandi mynd, er hvorki að finna Lionel Messi né Cristiano Ronaldo. Leikmennirnir sem gætu fetað í fótspor þeirra er hins vegar að finna á listanum.

Sara Björk vill ekkert staðfesta

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, vill ekki staðfesta að hún sé á leið til franska stórliðsins Lyon.

Smit leikmanns í sumar setur 50-60 manns í sóttkví

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sagði á upplýsingafundi í dag ljóst að setja þyrfti 50-60 manns í sóttkví ef upp kæmi smit hjá leikmanni sem spilað hefði leik í efstu deild í fótbolta hér á landi.

Figo baunar á Real vegna Haaland

Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Luis Figo gangrýnir sína gömlu vinnuveitendur hjá Real Madrid fyrir að hafa sofið á verðinum og ekki tryggt sér krafta norska ungstirnisins Erling Braut Haaland í janúar.

Neuer argur vegna leka hjá Bayern

Manuel Neuer, hinn 34 ára gamli markvörður og fyrirliði Bayern München, á í viðræðum við félagið um nýjan samning og kveðst pirraður yfir því að verið sé að leka upplýsingum um viðræðurnar í fjölmiðla.

Segir virði Mbappé falla um 160 milljónir evra

Ýmsir velta nú fyrir sér hverjar fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins verði fyrir fótboltaheiminn. Franskur stjórnmálamaður segir ljóst að stjörnur á borð við Kylian Mbappé muni hríðfalla í verði.

Hugur í Þórsurum sem ræða við þjálfara

John Júlíus Cariglia, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Þórs Akureyri, segir mikinn hug í mönnum fyrir norðan og mikinn áhuga á körfubolta í bænum. Þórsarar eru nú í þjálfaraleit.

Leikmönnum dauðbrá á EM – Stukku nánast í fang Víðis

„Þær voru þarna nokkrar sem nánast stukku upp í fangið á mér,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, þegar hann rifjaði upp skemmtilega sögu af Evrópumóti kvenna í fótbolta frá árinu 2017. Víðir var þá öryggisstjóri KSÍ.

Breki í fótspor föður síns og æskuvinar

Framarar hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Olís-deild karla í handbolta en þeir hafa samið við Breka Dagsson, besta leikmann Fjölnis á síðustu leiktíð.

Leikmenn Chelsea íhuga 10% launalækkun

Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, hefur fyrir hönd leikmanna átt í viðræðum við forráðamenn félagsins um möguleikann á að leikmenn lækki tímabundið í launum vegna kórónuveirukrísunnar.

Þjálfari bikarmeistaranna heldur áfram

Guðrún Ósk Ámundadóttir náði mögnuðum árangri á sínum fyrsta vetri sem aðalþjálfari Skallagríms og hún verður áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð.

Alisson verður klár í slaginn

Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér.

Kroppa upp bleikju í Vífilstaðavatni

Vífilstaðavatn er mjög þægilegur áningarstaður fyrir veiðimenn á höfuðborgarsvæðinu og það eru margir sem skjótast þangað í smá stund seinni part dags eftir vinnu.

Stórir birtingar í Eyjafjarðará

Það er víðar verið að veiða sjóbirting á landinu heldur en á suðurlandi og það eru fínar veiðitölur að berast til dæmis úr Eyjafjarðará.

Telja hægt að klára úrvalsdeildina á 40 dögum

Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum.

Lýsa Gylfa sem fílnum í herberginu

Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki eiga heima í uppáhalds leikkerfi Carlo Ancelotti og er „fíllinn í herberginu“ hjá Everton, líkt og í stjórnartíð Marco Silva, að mati blaðamanna The Athletic.

Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum

Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir