Fleiri fréttir Þrír blaðamenn Liverpool Echo gefa Gylfa einkunn fyrir tímabilið Gylfi Þór Sigurðsson er nú orðin táknmynd misheppnaðra síðustu tímabila hjá Everton að mati sérfræðinga staðarblaðsins Liverpool Echo. 20.4.2020 09:30 „Bjarki spilaði kolvitlausa stöðu fyrstu tíu árin sem leikmaður“ Arnar Gunnlaugsson segir að tvíburabróðir sinn Bjarki Gunnlaugsson hafi spilað kolvitlausa stöðu fyrstu tíu til tólf árin í meistaraflokki. Hann hafi þá spilað í fremstu víglínu en hefði, að mati Arnars, átt að vera á miðsvæðinu. 20.4.2020 08:30 Vítið gegn Messi ekki eftirlætisminning Hannesar: „Andvaka til sex og mætti hálf ringlaður til leiks af svefnleysi“ Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að hann hafi ekkert sofið fyrir leikinn mikilvæga gegn Austurríki á EM en með sigri í leiknum komst Ísland upp úr riðlinum og í 16-liða úrslitin. 20.4.2020 08:30 Ís hamlar veiðum í þjóðgarðinum Veiði hófst í þjóðgarðinum á Þingvöllum í gær en það sást engin veiðimaður við bakkann og það er kannski ekki skrítið miðað við aðstæður. 20.4.2020 08:29 Segir að einungis þrjú úrvaldsdeildarfélög á Englandi geti keypt leikmenn í sumar Damien Comolli, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool og Tottenham, segir að umboðsmaður hafi tjáð honum að einungis þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni geti keypt leikmenn á félagaskiptamarkaðinn í sumar. 20.4.2020 08:00 Lovren líkir árangri Liverpool við góða máltíð Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins séu hungraðir í enn meiri árangur og vonast til þess að hryggjasúlan verði áfram hjá félaginu um ókomin ár. Hann hrósar Jurgen Klopp, stjóra liðsins, í hástert. 20.4.2020 07:30 Manchester City fjárfestir í táningi frá Perú Manchester City hefur fest kaup á Kluiverth Aguilar, 16 ára gömlum bakverði frá Alianza Lima í Perú. 20.4.2020 07:16 Midtjylland ætlar að bjóða stuðningsmönnum að horfa á leiki af bílastæðinu Danska úrvalsdeildarfélagið Midtjylland stefnir á að bjóða stuðningsmönnum sínum að horfa á leiki félagsins frá bílastæði vallarins. Þar gæti verið pláss fyrir allt að 10 þúsund stuðningsmenn. 20.4.2020 07:00 „Maður er þakklátur fyrir að fá að spila“ Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, er þakklát fyrir það að Íslandsmótið í knattspyrnu fari fram. 19.4.2020 23:00 Fyrrum leikmaður Manchester United rekur vinsæla fatalínu Alexander Büttner tókst ekki að gera garðinn frægan á tíma sínum hjá Manchester United en hefur þó átt ágætis feril til þessa. Hann hefur nú stofnað nokkuð vinsælt fatamerki. 19.4.2020 22:00 Messi og Ronaldo ekki meðal þeirra markahæstu Á listanum yfir markahæstu táninga Meistaradeildar Evrópu, í núverandi mynd, er hvorki að finna Lionel Messi né Cristiano Ronaldo. Leikmennirnir sem gætu fetað í fótspor þeirra er hins vegar að finna á listanum. 19.4.2020 21:00 „Ég var aldrei eins og Gary Lineker eða Ruud van Nistelrooy“ Wayne Rooney segir að hann hafi ekki verið „náttúrulegur“ markaskorari þrátt fyrir að eiga markamet Manchester United sem og enska landsliðsins. 19.4.2020 19:30 Enginn á launum hjá Roma næstu fjóra mánuði Ljóst er að leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Roma fá ekki greidd laun næstu fjóru mánuðina. Voru það leikmennirnir sjálfir sem stungu upp á því. 19.4.2020 19:00 Ensk úrvalsdeildarfélög ekki tilbúin að ógilda tímabilið Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa ekki enn íhugað þann möguleika að ógilda tímabilið í heild sinni. 19.4.2020 18:00 Sara Björk vill ekkert staðfesta Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, vill ekki staðfesta að hún sé á leið til franska stórliðsins Lyon. 19.4.2020 17:11 Keflavík heldur Wallen - Samið við þjálfara og 13 leikmenn Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við báða þjálfara og 13 leikmenn kvennaliðs félagsins sem varð í 3. sæti Domino‘s-deildarinnar á síðustu leiktíð. 19.4.2020 17:00 Úrvalsdeildin rifjar upp þrumufleyg Grétars: „Mark upp úr gjörsamlega engu“ Grétar Rafn Steinsson ætlaði svo sem ekki að skjóta en fyrsta mark hans fyrir Bolton var engu að siður stórkostlegt. Enska úrvalsdeildin rifjaði markið upp. 19.4.2020 16:00 Smit leikmanns í sumar setur 50-60 manns í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sagði á upplýsingafundi í dag ljóst að setja þyrfti 50-60 manns í sóttkví ef upp kæmi smit hjá leikmanni sem spilað hefði leik í efstu deild í fótbolta hér á landi. 19.4.2020 15:00 Figo baunar á Real vegna Haaland Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Luis Figo gangrýnir sína gömlu vinnuveitendur hjá Real Madrid fyrir að hafa sofið á verðinum og ekki tryggt sér krafta norska ungstirnisins Erling Braut Haaland í janúar. 19.4.2020 14:00 Neuer argur vegna leka hjá Bayern Manuel Neuer, hinn 34 ára gamli markvörður og fyrirliði Bayern München, á í viðræðum við félagið um nýjan samning og kveðst pirraður yfir því að verið sé að leka upplýsingum um viðræðurnar í fjölmiðla. 19.4.2020 13:00 Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon. 19.4.2020 11:15 Segir virði Mbappé falla um 160 milljónir evra Ýmsir velta nú fyrir sér hverjar fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins verði fyrir fótboltaheiminn. Franskur stjórnmálamaður segir ljóst að stjörnur á borð við Kylian Mbappé muni hríðfalla í verði. 19.4.2020 10:00 Hugur í Þórsurum sem ræða við þjálfara John Júlíus Cariglia, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Þórs Akureyri, segir mikinn hug í mönnum fyrir norðan og mikinn áhuga á körfubolta í bænum. Þórsarar eru nú í þjálfaraleit. 19.4.2020 09:30 Prófar Pep eitthvað nýtt þegar enska deildin fer aftur af stað? Pep Guardiola, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Manchester City, er duglegur við að prófa nýja hluti. Þar sem City hefur engu að tapa gæti hann tekið upp á einhverju sem við höfum ekki séð áður. 19.4.2020 08:00 Manchester City fjárfestir í táningi frá Perú Manchester City hefur fest kaup á Kluiverth Aguilar, 16 ára gömlum bakverði frá Alianza Lima í Perú. 19.4.2020 07:30 Stefnir í miklar breytingar hjá Newcastle United á næstunni Það stefnir í miklar breytingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United á næstunni. 18.4.2020 23:00 Leikmönnum dauðbrá á EM – Stukku nánast í fang Víðis „Þær voru þarna nokkrar sem nánast stukku upp í fangið á mér,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, þegar hann rifjaði upp skemmtilega sögu af Evrópumóti kvenna í fótbolta frá árinu 2017. Víðir var þá öryggisstjóri KSÍ. 18.4.2020 22:00 PGA-mótaröðin fer aftur af stað í júní Stefnt er að því að PGA-mótaröðin í golfi fari aftur af stað þann 11. júní samkvæmt fréttatilkynningu frá sambandinu. 18.4.2020 21:00 Guðrún Erla úr Hafnarfirði í Safamýri Guðrún Erla Bjarnadóttir, einn besti leikmaður Hauka í Olís-deild kvenna undanfarin ár, er á leiðinni til Fram 18.4.2020 20:00 Willum í byrjunarliði BATE er hvítrússneska deildin heldur áfram Willum Þór Willumsson lék 86. mínútur er BATE Borisov gerði markalaust jafntefli við Torpedo Zhodino í hvítrússnesku úrvalsdeildinni. 18.4.2020 19:30 Tróð sér inn á liðsmynd Man United fyrir stórleik | Myndband Í dag eru 19 ár síðan Karl Power, sem er og var alls ekki atvinnumaður í knattspyrnu, tróð sér á liðsmynd Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bayern Munich í Meistaradeild Evrópu. 18.4.2020 18:30 Breki í fótspor föður síns og æskuvinar Framarar hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Olís-deild karla í handbolta en þeir hafa samið við Breka Dagsson, besta leikmann Fjölnis á síðustu leiktíð. 18.4.2020 17:00 Leikmenn Chelsea íhuga 10% launalækkun Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, hefur fyrir hönd leikmanna átt í viðræðum við forráðamenn félagsins um möguleikann á að leikmenn lækki tímabundið í launum vegna kórónuveirukrísunnar. 18.4.2020 16:00 Þjálfari bikarmeistaranna heldur áfram Guðrún Ósk Ámundadóttir náði mögnuðum árangri á sínum fyrsta vetri sem aðalþjálfari Skallagríms og hún verður áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð. 18.4.2020 15:00 Alisson verður klár í slaginn Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér. 18.4.2020 14:00 Víðir lærði af landsliðsfólkinu og nýtir sér það í dag Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segist hafa lært mikið af því að fylgja íslensku landsliðunum í fótbolta í ferðalögum sem öryggisstjóri KSÍ. 18.4.2020 13:00 Anna fékk dýrmæt ár með mömmu og sýtir ekki lengur hvernig fór með atvinnumennskuna Handboltadrottningin sigursæla Anna Úrsúla Guðmundsdóttir missti mömmu sína fyrir þremur árum og segir það hafa sett hlutina í samhengi fyrir sig. Hún svekki sig ekki lengur á því að lítið hafi orðið úr atvinnumannsferlinum. 18.4.2020 12:00 Fékk háa sekt fyrir að mæta á röngum bíl á æfingu Kingsley Coman þurfti að biðjast afsökunar og greiða 50.000 evru sekt, tæplega 8 milljónir króna, fyrir að mæta á röngum bíl á æfingu Bayern München. 18.4.2020 11:30 Kroppa upp bleikju í Vífilstaðavatni Vífilstaðavatn er mjög þægilegur áningarstaður fyrir veiðimenn á höfuðborgarsvæðinu og það eru margir sem skjótast þangað í smá stund seinni part dags eftir vinnu. 18.4.2020 11:00 „Guðjón var gríðarlega langt á undan sinni samtíð“ Arnar Gunnlaugsson er einn hæfileikaríkasti leikmaður sem Guðjón Þórðarson hefur þjálfað og Arnar, sem sjálfur er orðinn þjálfari í dag, hrósar sínum gamla lærimeistara í hástert. 18.4.2020 10:45 Stórir birtingar í Eyjafjarðará Það er víðar verið að veiða sjóbirting á landinu heldur en á suðurlandi og það eru fínar veiðitölur að berast til dæmis úr Eyjafjarðará. 18.4.2020 10:01 Telja hægt að klára úrvalsdeildina á 40 dögum Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. 18.4.2020 10:00 Man. Utd leitar til unga fólksins til að bæta stemninguna Forráðamenn Manchester United eru með áætlanir um það hvernig hægt sé að bæta stemninguna á Old Trafford og gera leikvanginn að þeim háværasta á Englandi. 18.4.2020 09:30 Lýsa Gylfa sem fílnum í herberginu Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki eiga heima í uppáhalds leikkerfi Carlo Ancelotti og er „fíllinn í herberginu“ hjá Everton, líkt og í stjórnartíð Marco Silva, að mati blaðamanna The Athletic. 18.4.2020 08:00 Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag. 17.4.2020 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír blaðamenn Liverpool Echo gefa Gylfa einkunn fyrir tímabilið Gylfi Þór Sigurðsson er nú orðin táknmynd misheppnaðra síðustu tímabila hjá Everton að mati sérfræðinga staðarblaðsins Liverpool Echo. 20.4.2020 09:30
„Bjarki spilaði kolvitlausa stöðu fyrstu tíu árin sem leikmaður“ Arnar Gunnlaugsson segir að tvíburabróðir sinn Bjarki Gunnlaugsson hafi spilað kolvitlausa stöðu fyrstu tíu til tólf árin í meistaraflokki. Hann hafi þá spilað í fremstu víglínu en hefði, að mati Arnars, átt að vera á miðsvæðinu. 20.4.2020 08:30
Vítið gegn Messi ekki eftirlætisminning Hannesar: „Andvaka til sex og mætti hálf ringlaður til leiks af svefnleysi“ Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að hann hafi ekkert sofið fyrir leikinn mikilvæga gegn Austurríki á EM en með sigri í leiknum komst Ísland upp úr riðlinum og í 16-liða úrslitin. 20.4.2020 08:30
Ís hamlar veiðum í þjóðgarðinum Veiði hófst í þjóðgarðinum á Þingvöllum í gær en það sást engin veiðimaður við bakkann og það er kannski ekki skrítið miðað við aðstæður. 20.4.2020 08:29
Segir að einungis þrjú úrvaldsdeildarfélög á Englandi geti keypt leikmenn í sumar Damien Comolli, fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool og Tottenham, segir að umboðsmaður hafi tjáð honum að einungis þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni geti keypt leikmenn á félagaskiptamarkaðinn í sumar. 20.4.2020 08:00
Lovren líkir árangri Liverpool við góða máltíð Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins séu hungraðir í enn meiri árangur og vonast til þess að hryggjasúlan verði áfram hjá félaginu um ókomin ár. Hann hrósar Jurgen Klopp, stjóra liðsins, í hástert. 20.4.2020 07:30
Manchester City fjárfestir í táningi frá Perú Manchester City hefur fest kaup á Kluiverth Aguilar, 16 ára gömlum bakverði frá Alianza Lima í Perú. 20.4.2020 07:16
Midtjylland ætlar að bjóða stuðningsmönnum að horfa á leiki af bílastæðinu Danska úrvalsdeildarfélagið Midtjylland stefnir á að bjóða stuðningsmönnum sínum að horfa á leiki félagsins frá bílastæði vallarins. Þar gæti verið pláss fyrir allt að 10 þúsund stuðningsmenn. 20.4.2020 07:00
„Maður er þakklátur fyrir að fá að spila“ Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, er þakklát fyrir það að Íslandsmótið í knattspyrnu fari fram. 19.4.2020 23:00
Fyrrum leikmaður Manchester United rekur vinsæla fatalínu Alexander Büttner tókst ekki að gera garðinn frægan á tíma sínum hjá Manchester United en hefur þó átt ágætis feril til þessa. Hann hefur nú stofnað nokkuð vinsælt fatamerki. 19.4.2020 22:00
Messi og Ronaldo ekki meðal þeirra markahæstu Á listanum yfir markahæstu táninga Meistaradeildar Evrópu, í núverandi mynd, er hvorki að finna Lionel Messi né Cristiano Ronaldo. Leikmennirnir sem gætu fetað í fótspor þeirra er hins vegar að finna á listanum. 19.4.2020 21:00
„Ég var aldrei eins og Gary Lineker eða Ruud van Nistelrooy“ Wayne Rooney segir að hann hafi ekki verið „náttúrulegur“ markaskorari þrátt fyrir að eiga markamet Manchester United sem og enska landsliðsins. 19.4.2020 19:30
Enginn á launum hjá Roma næstu fjóra mánuði Ljóst er að leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Roma fá ekki greidd laun næstu fjóru mánuðina. Voru það leikmennirnir sjálfir sem stungu upp á því. 19.4.2020 19:00
Ensk úrvalsdeildarfélög ekki tilbúin að ógilda tímabilið Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa ekki enn íhugað þann möguleika að ógilda tímabilið í heild sinni. 19.4.2020 18:00
Sara Björk vill ekkert staðfesta Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, vill ekki staðfesta að hún sé á leið til franska stórliðsins Lyon. 19.4.2020 17:11
Keflavík heldur Wallen - Samið við þjálfara og 13 leikmenn Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við báða þjálfara og 13 leikmenn kvennaliðs félagsins sem varð í 3. sæti Domino‘s-deildarinnar á síðustu leiktíð. 19.4.2020 17:00
Úrvalsdeildin rifjar upp þrumufleyg Grétars: „Mark upp úr gjörsamlega engu“ Grétar Rafn Steinsson ætlaði svo sem ekki að skjóta en fyrsta mark hans fyrir Bolton var engu að siður stórkostlegt. Enska úrvalsdeildin rifjaði markið upp. 19.4.2020 16:00
Smit leikmanns í sumar setur 50-60 manns í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, sagði á upplýsingafundi í dag ljóst að setja þyrfti 50-60 manns í sóttkví ef upp kæmi smit hjá leikmanni sem spilað hefði leik í efstu deild í fótbolta hér á landi. 19.4.2020 15:00
Figo baunar á Real vegna Haaland Portúgalska knattspyrnugoðsögnin Luis Figo gangrýnir sína gömlu vinnuveitendur hjá Real Madrid fyrir að hafa sofið á verðinum og ekki tryggt sér krafta norska ungstirnisins Erling Braut Haaland í janúar. 19.4.2020 14:00
Neuer argur vegna leka hjá Bayern Manuel Neuer, hinn 34 ára gamli markvörður og fyrirliði Bayern München, á í viðræðum við félagið um nýjan samning og kveðst pirraður yfir því að verið sé að leka upplýsingum um viðræðurnar í fjölmiðla. 19.4.2020 13:00
Sara á leið til besta félagsliðs Evrópu Sara Björk Gunnarsdóttir er á leið til sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu og sennilega besta knattspyrnuliðs heims í dag, franska félagsins Lyon. 19.4.2020 11:15
Segir virði Mbappé falla um 160 milljónir evra Ýmsir velta nú fyrir sér hverjar fjárhagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins verði fyrir fótboltaheiminn. Franskur stjórnmálamaður segir ljóst að stjörnur á borð við Kylian Mbappé muni hríðfalla í verði. 19.4.2020 10:00
Hugur í Þórsurum sem ræða við þjálfara John Júlíus Cariglia, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Þórs Akureyri, segir mikinn hug í mönnum fyrir norðan og mikinn áhuga á körfubolta í bænum. Þórsarar eru nú í þjálfaraleit. 19.4.2020 09:30
Prófar Pep eitthvað nýtt þegar enska deildin fer aftur af stað? Pep Guardiola, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Manchester City, er duglegur við að prófa nýja hluti. Þar sem City hefur engu að tapa gæti hann tekið upp á einhverju sem við höfum ekki séð áður. 19.4.2020 08:00
Manchester City fjárfestir í táningi frá Perú Manchester City hefur fest kaup á Kluiverth Aguilar, 16 ára gömlum bakverði frá Alianza Lima í Perú. 19.4.2020 07:30
Stefnir í miklar breytingar hjá Newcastle United á næstunni Það stefnir í miklar breytingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United á næstunni. 18.4.2020 23:00
Leikmönnum dauðbrá á EM – Stukku nánast í fang Víðis „Þær voru þarna nokkrar sem nánast stukku upp í fangið á mér,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, þegar hann rifjaði upp skemmtilega sögu af Evrópumóti kvenna í fótbolta frá árinu 2017. Víðir var þá öryggisstjóri KSÍ. 18.4.2020 22:00
PGA-mótaröðin fer aftur af stað í júní Stefnt er að því að PGA-mótaröðin í golfi fari aftur af stað þann 11. júní samkvæmt fréttatilkynningu frá sambandinu. 18.4.2020 21:00
Guðrún Erla úr Hafnarfirði í Safamýri Guðrún Erla Bjarnadóttir, einn besti leikmaður Hauka í Olís-deild kvenna undanfarin ár, er á leiðinni til Fram 18.4.2020 20:00
Willum í byrjunarliði BATE er hvítrússneska deildin heldur áfram Willum Þór Willumsson lék 86. mínútur er BATE Borisov gerði markalaust jafntefli við Torpedo Zhodino í hvítrússnesku úrvalsdeildinni. 18.4.2020 19:30
Tróð sér inn á liðsmynd Man United fyrir stórleik | Myndband Í dag eru 19 ár síðan Karl Power, sem er og var alls ekki atvinnumaður í knattspyrnu, tróð sér á liðsmynd Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bayern Munich í Meistaradeild Evrópu. 18.4.2020 18:30
Breki í fótspor föður síns og æskuvinar Framarar hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Olís-deild karla í handbolta en þeir hafa samið við Breka Dagsson, besta leikmann Fjölnis á síðustu leiktíð. 18.4.2020 17:00
Leikmenn Chelsea íhuga 10% launalækkun Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, hefur fyrir hönd leikmanna átt í viðræðum við forráðamenn félagsins um möguleikann á að leikmenn lækki tímabundið í launum vegna kórónuveirukrísunnar. 18.4.2020 16:00
Þjálfari bikarmeistaranna heldur áfram Guðrún Ósk Ámundadóttir náði mögnuðum árangri á sínum fyrsta vetri sem aðalþjálfari Skallagríms og hún verður áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð. 18.4.2020 15:00
Alisson verður klár í slaginn Brasilíski markvörðurinn Alisson missti af síðustu þremur leikjum Liverpool vegna meiðsla áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð vegna kórónuveirufaraldursins en lauk endurhæfingunni heima hjá sér. 18.4.2020 14:00
Víðir lærði af landsliðsfólkinu og nýtir sér það í dag Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segist hafa lært mikið af því að fylgja íslensku landsliðunum í fótbolta í ferðalögum sem öryggisstjóri KSÍ. 18.4.2020 13:00
Anna fékk dýrmæt ár með mömmu og sýtir ekki lengur hvernig fór með atvinnumennskuna Handboltadrottningin sigursæla Anna Úrsúla Guðmundsdóttir missti mömmu sína fyrir þremur árum og segir það hafa sett hlutina í samhengi fyrir sig. Hún svekki sig ekki lengur á því að lítið hafi orðið úr atvinnumannsferlinum. 18.4.2020 12:00
Fékk háa sekt fyrir að mæta á röngum bíl á æfingu Kingsley Coman þurfti að biðjast afsökunar og greiða 50.000 evru sekt, tæplega 8 milljónir króna, fyrir að mæta á röngum bíl á æfingu Bayern München. 18.4.2020 11:30
Kroppa upp bleikju í Vífilstaðavatni Vífilstaðavatn er mjög þægilegur áningarstaður fyrir veiðimenn á höfuðborgarsvæðinu og það eru margir sem skjótast þangað í smá stund seinni part dags eftir vinnu. 18.4.2020 11:00
„Guðjón var gríðarlega langt á undan sinni samtíð“ Arnar Gunnlaugsson er einn hæfileikaríkasti leikmaður sem Guðjón Þórðarson hefur þjálfað og Arnar, sem sjálfur er orðinn þjálfari í dag, hrósar sínum gamla lærimeistara í hástert. 18.4.2020 10:45
Stórir birtingar í Eyjafjarðará Það er víðar verið að veiða sjóbirting á landinu heldur en á suðurlandi og það eru fínar veiðitölur að berast til dæmis úr Eyjafjarðará. 18.4.2020 10:01
Telja hægt að klára úrvalsdeildina á 40 dögum Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í gær og fóru yfir hvernig hægt yrði að klára tímabilið í deildinni. Þeir telja að hægt verði að klára tímabilið á 40 dögum. 18.4.2020 10:00
Man. Utd leitar til unga fólksins til að bæta stemninguna Forráðamenn Manchester United eru með áætlanir um það hvernig hægt sé að bæta stemninguna á Old Trafford og gera leikvanginn að þeim háværasta á Englandi. 18.4.2020 09:30
Lýsa Gylfa sem fílnum í herberginu Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki eiga heima í uppáhalds leikkerfi Carlo Ancelotti og er „fíllinn í herberginu“ hjá Everton, líkt og í stjórnartíð Marco Silva, að mati blaðamanna The Athletic. 18.4.2020 08:00
Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag. 17.4.2020 23:00