Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar: Erum í þessu til að vinna titla Grindavík komst í úrslit Geysis-bikarsins í körfubolta með sigri á Fjölni í Laugardalshöll í kvöld. 12.2.2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 74-91 | Grindavík í úrslitaleikinn Grindavík er komin í úrslit Geysis-bikars karla í körfubolta eftir góðan sigur á Fjölni. 12.2.2020 20:45 Chelsea að landa Ziyech Chelsea mun hafa náð samkomulagi við Ajax um kaup á kantmanninum Hakim Ziyech sem félagið reyndi að fá þegar opið var fyrir félagaskipti í janúar. 12.2.2020 20:30 Daníel um úrskurð aganefndar: Opnar hættulegar dyr Grindavík sigraði Fjölni í undanúrslitum Geysis-bikarsins í skemmtilegum körfuboltaleik í kvöld. Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur harmar hins vegar að vera án lykilmanns í úrslitaleiknum. 12.2.2020 20:06 Sigvaldi tók stórt skref að titlinum Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er á góðri leið með að kveðja Elverum sem norskur meistari en lið hans Elverum vann í kvöld 33-30 sigur á Drammen í toppslag. 12.2.2020 19:58 Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. 12.2.2020 19:30 Sportpakkinn: Ætti að styrkja færri sambönd? Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um styrk til Afrekssjóðs ÍSÍ í ár nemur rúmum einum og hálfum milljarði króna. Afrekssjóður styður samböndin um tæplega 30% en fyrir fjórum árum var hlutfallið 11%. 12.2.2020 19:15 Byrjun Zion Williamson þegar orðin söguleg Bandaríski körfuboltamaðurinn Zion Williamson lét bíða eftir sér á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni en frammistaðan hans hefur ekki ollið miklum vonbrigðum. 12.2.2020 18:30 Barcelona losaði sig við Ronaldo Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo er að margra mati einn hæfileikaríkasti knattspyrnumaður sögunnar og fékk tvisvar sinnum Gullboltann sem sá besti í heimi. 12.2.2020 17:30 Skoraði með hendinni og komst upp með það eins og Maradona Það hefur farið lítið fyrir hendi guðs á fótboltavellinum undanfarin ár en hún lét aftur á sér kræla í mikilvægum fótboltaleik á Filippseyjum á dögunum. 12.2.2020 16:30 Arjen Robben er kóngurinn í augum leikmannsins sem Liverpool reyndi að kaupa í janúar Liverpool reyndi án árangurs að kaupa tvítugan Nígeríumann í janúar samkvæmt fréttum frá hinu virta franska blaði France Football. 12.2.2020 16:00 Patrekur: Áður en ég hætti hjá Stjörnunni þá vinnum við eitthvað Patrekur Jóhannesson heyrði í Selfyssingum og fékk fyrirspurnir erlendis frá en ákvað að koma heim í Garðabæinn og taka við Stjörnunni. 12.2.2020 15:45 Stjarnan hefur aldrei tapað í bikarúrslitum í Höllinni Stjörnumenn mæta í kvöld í Laugardalshöllina og eiga góða möguleika á því að halda þar áfram sigurgöngu sinni í bikarúrslitum. 12.2.2020 15:30 Handboltastórveldið Vardar riðar til falls Evrópumeistarar Vardar eiga í miklum fjárhagsvandræðum. 12.2.2020 15:15 Sancho fer frá Borussia Dortmund í sumar Enski landsliðsmaðurinn Jadon Sancho mun yfirgefa þýsku deildina í sumar og líklegast er að hann endi hjá Manchester United. 12.2.2020 14:59 Grindvíkingurinn Seth LeDay dæmdur í eins leiks bann Bandaríkjamaðurinn Seth LeDay verður ekki með Grindavík í bikarúrslitaleiknum komist liðið þangað. Hann var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ í dag. 12.2.2020 14:15 Fjölnir aldrei tapað í undanúrslitum | Hvað gerist í dag? Grindavík og Fjölnir mætast í undanúrslitum Geysisbikarsins síðar í dag en bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar í Dominos deild karla í vetur. Það er hins vegar ekki spurt að því þegar mætt er í bikarleiki. Leikurinn hefst klukkan 17:30 og fer fram í Laugardalshöllinni. 12.2.2020 14:00 Kínverska kappakstrinum frestað Fjórða umferðin í Formúlu 1 sem átti að fara fram í Kína hefur verið frestað vegna Kóróna-veirunnar. Keppnin átti upprunalega að fara fram þann 19. apríl en keppnishaldarar og FIA vinna nú að því að finna nýja dagsetningu. 12.2.2020 13:15 Gummi Ben velur bestu samherjana á ferlinum Guðmundur Benediktsson einn ástsælasti knattspyrnumaður sem og íþróttalýsandi Íslands sögunnar var í hlaðvarpinu Draumaliðið á dögunum þar sem hann valdi 11 bestu, eða allavega sína uppáhalds, leikmenn sem hann lék með á ferlinum. 12.2.2020 13:00 Man. United sagt ætla kaupa tvo leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni fyrir 160 milljónir Manchester United er áberandi í slúðurfréttum dagsins í Englandi en öll blöðin búast við því að félagið verði stórtækt á leikmannamarkaðnum í sumar. 12.2.2020 12:30 Vilja spila heimaleiki í handboltanum í Ásgarði | Lítil ánægja hjá körfunni Handknattleiksdeild Stjörnunnar gerir tilraun með að leika tvo leiki í Ásgarði á laugardaginn. 12.2.2020 12:00 Liverpool skuldbindur sig til að hjálpa Klopp að yfirgefa félagið Það vill að sjálfsögðu enginn Liverpool stuðningsmaður að knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hætti með liðið en Klopp fékk hins vegar mjög sérstakt ákvæði í nýja samninginn sinn. 12.2.2020 11:30 Miðnæturfréttir úr Olís-deildinni Haukar og Stjarnan tilkynntu um nýja þjálfara í skjóli nætur. 12.2.2020 11:00 Dómari í ársbann fyrir að skalla leikmann Dómari í neðri deildunum á Ítalíu lét sér ekki nægja að reka leikmann af velli, heldur skallaði hann í kaupbæti. 12.2.2020 10:00 Segir að Karius hafi fengið ósanngjarna meðferð eftir mistökin í úrslitaleiknum Fyrrverandi samherji Loris Karius vill meina að Liverpool hafi brugðist full harkalega við eftir mistökin sem markvörðurinn gerði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2018. 12.2.2020 09:00 Dwyane Wade styður dóttur sína sem er transstelpa Næstelsta barn körfuboltamannsins fyrrverandi, Dwyanes Wade, er transstelpa. 12.2.2020 08:30 Valdís fann fyrir miklum leiða "Hvernig í ósköpunum átti ég að spila vel þegar engin gleði var í leik né á æfingum?“ spyr Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem fann fyrir miklum leiða á síðasta ári. 12.2.2020 08:00 Harden og Westbrook samtals með 78 stig þegar Houston stöðvaði sigurgöngu Boston Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 12.2.2020 07:30 Kobe og Gianna voru jörðuð á föstudaginn Feðginin Kobe og Gianna Bryant voru lögð til hinstu hvílu á föstudaginn var. 12.2.2020 06:59 Patrekur tekur við Stjörnunni | Lítur á liðið sem sofandi risa Patrekur Jóhannesson tekur við sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handbolta í sumar og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við sitt gamla félag. 12.2.2020 00:11 Seinni bylgjan: Fleygt á auglýsingaskilti, klaufagangur og Arna reið Kostulegur klaufaskapur, banvænt augnaráð og kampakátir knattspyrnumenn var meðal þess sem bar fyrir augu í Seinni bylgjunni í gærkvöld í dagskrárliðnum vinsæla "Hvað ertu að gera maður?“. 11.2.2020 23:30 Telur Klopp ekki vera stjóra ársins Liverpool hefur ekki tapað leik á tímabilinu og er með 22 stiga forskot á toppi deildarinnar en þó eru ekki allir á því að Jürgen Klopp eigi skilið að vera útnefndur knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni. 11.2.2020 23:00 Pochettino vill ólmur snúa aftur Mauricio Pochettino bíður og vonar að hann muni snúa sem fyrst aftur í ensku úrvalsdeildina í fótbolta en hann hefur verið án starfs síðan að Tottenham lét hann fara í nóvember. 11.2.2020 22:06 Leeds áfram í 2. sæti eftir jafntefli Leeds og Brentford gerðu 1:1-jafntefli á Griffin Park í afar mikilvægum leik í toppbaráttu ensku B-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 11.2.2020 21:51 Til liðs við gamlan félaga í Paragvæ Framherjinn Emmanuel Adebayor, sem lék meðal annars með Arsenal, Manchester City og Real Madrid, hefur ákveðið að halda til Paragvæ og spila þar með gömlum liðsfélaga sínum. 11.2.2020 21:15 Kórónaveiran ógnar sumarferð Man United Æfingaferð Manchester United í sumar er í uppnámi vegna útbreiðslu Kórónaveirunnar í Kína en United ætlaði að fara í Asíuferð á undirbúningstímabilinu í ár. 11.2.2020 20:45 Martin í rússíbana fyrir bikarúrslitaleikinn | Elvar góður í Svíþjóð Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu magnaðan sigur í framlengingu í sínum síðasta leik fyrir bikarúrslitaleikinn í þýska körfuboltanum. Elvar Már Friðriksson lék vel í sigri toppliðsins í Svíþjóð. 11.2.2020 20:20 Seinni bylgjan: Kláruðu leikinn með fjóra vinstri hornamenn inni á vellinum Óhefðbundin uppstilling reyndist ÍBV vel gegn Aftureldingu. 11.2.2020 20:15 Teitur með átta og Ágúst fékk stig gegn toppliðinu Ágúst Elí Björgvinsson varði mark meistara Sävehof í kvöld þegar liðið gerði 31-31 jafntefli við topplið Alingsås á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 11.2.2020 19:53 Man. City og West Ham kölluð fyrr úr fríi Manchester City og West Ham mætast á miðvikudaginn eftir rúma viku, á "Meistaradeildarkvöldi“, í leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem fresta þurfti vegna veðurs. 11.2.2020 19:00 Þurfa að færa leikinn um Samfélagsskjöldinn af Wembley vegna EM kvenna Enska knattspyrnusambandið er að leita sér að nýjum leikvelli fyrir Samfélagsskjöldinn á næsta ári. 11.2.2020 18:15 Dembele missir af EM | Barcelona fær líklega að versla Knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembele leikur ekki meira með Barcelona á þessari leiktíð vegna meiðsla. Hann á sömuleiðis ekki möguleika á að spila með Frökkum á EM í sumar. 11.2.2020 17:52 Solskjær staðfestir að Ighalo verði í hóp gegn Chelsea Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að Odion Ighalo, sem gekki í raðir félagsins undir lok félagaskiptagluggans, verði í leikmannahóp liðsins sem mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. 11.2.2020 17:30 Seinni bylgjan: Skriðtækling Ágústs í Dalhúsum Farið var yfir sérstaka varnartilburði FH-ingsins Ágústs Birgissonar í Seinni bylgjunni. 11.2.2020 17:00 Gerði grín að goðsögnum Liverpool Liverpool menn eru allt annað en ánægðir með þá óvirðingu sem þeir telja að forráðamaður Shrewsbury Town hafi sýnt tveimur af stærstu lifandi goðsögnum félagsins. 11.2.2020 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sigtryggur Arnar: Erum í þessu til að vinna titla Grindavík komst í úrslit Geysis-bikarsins í körfubolta með sigri á Fjölni í Laugardalshöll í kvöld. 12.2.2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 74-91 | Grindavík í úrslitaleikinn Grindavík er komin í úrslit Geysis-bikars karla í körfubolta eftir góðan sigur á Fjölni. 12.2.2020 20:45
Chelsea að landa Ziyech Chelsea mun hafa náð samkomulagi við Ajax um kaup á kantmanninum Hakim Ziyech sem félagið reyndi að fá þegar opið var fyrir félagaskipti í janúar. 12.2.2020 20:30
Daníel um úrskurð aganefndar: Opnar hættulegar dyr Grindavík sigraði Fjölni í undanúrslitum Geysis-bikarsins í skemmtilegum körfuboltaleik í kvöld. Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur harmar hins vegar að vera án lykilmanns í úrslitaleiknum. 12.2.2020 20:06
Sigvaldi tók stórt skref að titlinum Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er á góðri leið með að kveðja Elverum sem norskur meistari en lið hans Elverum vann í kvöld 33-30 sigur á Drammen í toppslag. 12.2.2020 19:58
Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. 12.2.2020 19:30
Sportpakkinn: Ætti að styrkja færri sambönd? Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um styrk til Afrekssjóðs ÍSÍ í ár nemur rúmum einum og hálfum milljarði króna. Afrekssjóður styður samböndin um tæplega 30% en fyrir fjórum árum var hlutfallið 11%. 12.2.2020 19:15
Byrjun Zion Williamson þegar orðin söguleg Bandaríski körfuboltamaðurinn Zion Williamson lét bíða eftir sér á sínu fyrsta tímabili í NBA-deildinni en frammistaðan hans hefur ekki ollið miklum vonbrigðum. 12.2.2020 18:30
Barcelona losaði sig við Ronaldo Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo er að margra mati einn hæfileikaríkasti knattspyrnumaður sögunnar og fékk tvisvar sinnum Gullboltann sem sá besti í heimi. 12.2.2020 17:30
Skoraði með hendinni og komst upp með það eins og Maradona Það hefur farið lítið fyrir hendi guðs á fótboltavellinum undanfarin ár en hún lét aftur á sér kræla í mikilvægum fótboltaleik á Filippseyjum á dögunum. 12.2.2020 16:30
Arjen Robben er kóngurinn í augum leikmannsins sem Liverpool reyndi að kaupa í janúar Liverpool reyndi án árangurs að kaupa tvítugan Nígeríumann í janúar samkvæmt fréttum frá hinu virta franska blaði France Football. 12.2.2020 16:00
Patrekur: Áður en ég hætti hjá Stjörnunni þá vinnum við eitthvað Patrekur Jóhannesson heyrði í Selfyssingum og fékk fyrirspurnir erlendis frá en ákvað að koma heim í Garðabæinn og taka við Stjörnunni. 12.2.2020 15:45
Stjarnan hefur aldrei tapað í bikarúrslitum í Höllinni Stjörnumenn mæta í kvöld í Laugardalshöllina og eiga góða möguleika á því að halda þar áfram sigurgöngu sinni í bikarúrslitum. 12.2.2020 15:30
Handboltastórveldið Vardar riðar til falls Evrópumeistarar Vardar eiga í miklum fjárhagsvandræðum. 12.2.2020 15:15
Sancho fer frá Borussia Dortmund í sumar Enski landsliðsmaðurinn Jadon Sancho mun yfirgefa þýsku deildina í sumar og líklegast er að hann endi hjá Manchester United. 12.2.2020 14:59
Grindvíkingurinn Seth LeDay dæmdur í eins leiks bann Bandaríkjamaðurinn Seth LeDay verður ekki með Grindavík í bikarúrslitaleiknum komist liðið þangað. Hann var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ í dag. 12.2.2020 14:15
Fjölnir aldrei tapað í undanúrslitum | Hvað gerist í dag? Grindavík og Fjölnir mætast í undanúrslitum Geysisbikarsins síðar í dag en bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar í Dominos deild karla í vetur. Það er hins vegar ekki spurt að því þegar mætt er í bikarleiki. Leikurinn hefst klukkan 17:30 og fer fram í Laugardalshöllinni. 12.2.2020 14:00
Kínverska kappakstrinum frestað Fjórða umferðin í Formúlu 1 sem átti að fara fram í Kína hefur verið frestað vegna Kóróna-veirunnar. Keppnin átti upprunalega að fara fram þann 19. apríl en keppnishaldarar og FIA vinna nú að því að finna nýja dagsetningu. 12.2.2020 13:15
Gummi Ben velur bestu samherjana á ferlinum Guðmundur Benediktsson einn ástsælasti knattspyrnumaður sem og íþróttalýsandi Íslands sögunnar var í hlaðvarpinu Draumaliðið á dögunum þar sem hann valdi 11 bestu, eða allavega sína uppáhalds, leikmenn sem hann lék með á ferlinum. 12.2.2020 13:00
Man. United sagt ætla kaupa tvo leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni fyrir 160 milljónir Manchester United er áberandi í slúðurfréttum dagsins í Englandi en öll blöðin búast við því að félagið verði stórtækt á leikmannamarkaðnum í sumar. 12.2.2020 12:30
Vilja spila heimaleiki í handboltanum í Ásgarði | Lítil ánægja hjá körfunni Handknattleiksdeild Stjörnunnar gerir tilraun með að leika tvo leiki í Ásgarði á laugardaginn. 12.2.2020 12:00
Liverpool skuldbindur sig til að hjálpa Klopp að yfirgefa félagið Það vill að sjálfsögðu enginn Liverpool stuðningsmaður að knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hætti með liðið en Klopp fékk hins vegar mjög sérstakt ákvæði í nýja samninginn sinn. 12.2.2020 11:30
Miðnæturfréttir úr Olís-deildinni Haukar og Stjarnan tilkynntu um nýja þjálfara í skjóli nætur. 12.2.2020 11:00
Dómari í ársbann fyrir að skalla leikmann Dómari í neðri deildunum á Ítalíu lét sér ekki nægja að reka leikmann af velli, heldur skallaði hann í kaupbæti. 12.2.2020 10:00
Segir að Karius hafi fengið ósanngjarna meðferð eftir mistökin í úrslitaleiknum Fyrrverandi samherji Loris Karius vill meina að Liverpool hafi brugðist full harkalega við eftir mistökin sem markvörðurinn gerði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2018. 12.2.2020 09:00
Dwyane Wade styður dóttur sína sem er transstelpa Næstelsta barn körfuboltamannsins fyrrverandi, Dwyanes Wade, er transstelpa. 12.2.2020 08:30
Valdís fann fyrir miklum leiða "Hvernig í ósköpunum átti ég að spila vel þegar engin gleði var í leik né á æfingum?“ spyr Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem fann fyrir miklum leiða á síðasta ári. 12.2.2020 08:00
Harden og Westbrook samtals með 78 stig þegar Houston stöðvaði sigurgöngu Boston Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 12.2.2020 07:30
Kobe og Gianna voru jörðuð á föstudaginn Feðginin Kobe og Gianna Bryant voru lögð til hinstu hvílu á föstudaginn var. 12.2.2020 06:59
Patrekur tekur við Stjörnunni | Lítur á liðið sem sofandi risa Patrekur Jóhannesson tekur við sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handbolta í sumar og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við sitt gamla félag. 12.2.2020 00:11
Seinni bylgjan: Fleygt á auglýsingaskilti, klaufagangur og Arna reið Kostulegur klaufaskapur, banvænt augnaráð og kampakátir knattspyrnumenn var meðal þess sem bar fyrir augu í Seinni bylgjunni í gærkvöld í dagskrárliðnum vinsæla "Hvað ertu að gera maður?“. 11.2.2020 23:30
Telur Klopp ekki vera stjóra ársins Liverpool hefur ekki tapað leik á tímabilinu og er með 22 stiga forskot á toppi deildarinnar en þó eru ekki allir á því að Jürgen Klopp eigi skilið að vera útnefndur knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni. 11.2.2020 23:00
Pochettino vill ólmur snúa aftur Mauricio Pochettino bíður og vonar að hann muni snúa sem fyrst aftur í ensku úrvalsdeildina í fótbolta en hann hefur verið án starfs síðan að Tottenham lét hann fara í nóvember. 11.2.2020 22:06
Leeds áfram í 2. sæti eftir jafntefli Leeds og Brentford gerðu 1:1-jafntefli á Griffin Park í afar mikilvægum leik í toppbaráttu ensku B-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 11.2.2020 21:51
Til liðs við gamlan félaga í Paragvæ Framherjinn Emmanuel Adebayor, sem lék meðal annars með Arsenal, Manchester City og Real Madrid, hefur ákveðið að halda til Paragvæ og spila þar með gömlum liðsfélaga sínum. 11.2.2020 21:15
Kórónaveiran ógnar sumarferð Man United Æfingaferð Manchester United í sumar er í uppnámi vegna útbreiðslu Kórónaveirunnar í Kína en United ætlaði að fara í Asíuferð á undirbúningstímabilinu í ár. 11.2.2020 20:45
Martin í rússíbana fyrir bikarúrslitaleikinn | Elvar góður í Svíþjóð Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín unnu magnaðan sigur í framlengingu í sínum síðasta leik fyrir bikarúrslitaleikinn í þýska körfuboltanum. Elvar Már Friðriksson lék vel í sigri toppliðsins í Svíþjóð. 11.2.2020 20:20
Seinni bylgjan: Kláruðu leikinn með fjóra vinstri hornamenn inni á vellinum Óhefðbundin uppstilling reyndist ÍBV vel gegn Aftureldingu. 11.2.2020 20:15
Teitur með átta og Ágúst fékk stig gegn toppliðinu Ágúst Elí Björgvinsson varði mark meistara Sävehof í kvöld þegar liðið gerði 31-31 jafntefli við topplið Alingsås á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 11.2.2020 19:53
Man. City og West Ham kölluð fyrr úr fríi Manchester City og West Ham mætast á miðvikudaginn eftir rúma viku, á "Meistaradeildarkvöldi“, í leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem fresta þurfti vegna veðurs. 11.2.2020 19:00
Þurfa að færa leikinn um Samfélagsskjöldinn af Wembley vegna EM kvenna Enska knattspyrnusambandið er að leita sér að nýjum leikvelli fyrir Samfélagsskjöldinn á næsta ári. 11.2.2020 18:15
Dembele missir af EM | Barcelona fær líklega að versla Knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembele leikur ekki meira með Barcelona á þessari leiktíð vegna meiðsla. Hann á sömuleiðis ekki möguleika á að spila með Frökkum á EM í sumar. 11.2.2020 17:52
Solskjær staðfestir að Ighalo verði í hóp gegn Chelsea Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að Odion Ighalo, sem gekki í raðir félagsins undir lok félagaskiptagluggans, verði í leikmannahóp liðsins sem mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. 11.2.2020 17:30
Seinni bylgjan: Skriðtækling Ágústs í Dalhúsum Farið var yfir sérstaka varnartilburði FH-ingsins Ágústs Birgissonar í Seinni bylgjunni. 11.2.2020 17:00
Gerði grín að goðsögnum Liverpool Liverpool menn eru allt annað en ánægðir með þá óvirðingu sem þeir telja að forráðamaður Shrewsbury Town hafi sýnt tveimur af stærstu lifandi goðsögnum félagsins. 11.2.2020 16:30