Dwyane Wade styður dóttur sína sem er transstelpa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2020 08:30 Wade-fjölskyldan á góðri stundu. vísir/getty Fyrrverandi körfuboltastjarnan Dwyane Wade styður þétt við bakið á næstelsta barni sínu sem kom nýlega út úr skápnum sem transstelpa. Í viðtali við Ellen DeGeneres greindi Wade frá því að næstelsta barnið sitt, sem er tólf ára, hefði greint fjölskyldunni frá því að hún liti á sig sem transstelpu og vildi nota annað nafn en það sem henni var gefið við fæðingu. Hún gengur núna undir nafninu Zaya. „Þegar barnið þitt kemur heim með spurningu eða eitthvað mál til að ræða um er það hlutverk okkar sem foreldra að hlusta og gefa því góð ráð,“ sagði Wade við Ellen. Í gær birti Gabrielle Union, eiginkona Wades, myndband á Twitter þar sem hún kynnti Zaya. „Hver er tilgangurinn með þessu ef þú reynir að vera einhver sem þú ert ekki?“ sagði Union í myndbandinu. Meet Zaya. She's compassionate, loving, whip smart and we are so proud of her. It’s Ok to listen to, love & respect your children exactly as they are. Love and light good people. pic.twitter.com/G2lLVdD2VT— Gabrielle Union (@itsgabrielleu) February 11, 2020 Zaya fæddist 29. maí 2007 og var gefið nafnið Zion Malachi Airamis Wade. Wade á hana með fyrri eiginkonu sinni, Siohvaughn Funches. Wade á alls fjögur börn. Bandaríkin Hinsegin NBA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Sjá meira
Fyrrverandi körfuboltastjarnan Dwyane Wade styður þétt við bakið á næstelsta barni sínu sem kom nýlega út úr skápnum sem transstelpa. Í viðtali við Ellen DeGeneres greindi Wade frá því að næstelsta barnið sitt, sem er tólf ára, hefði greint fjölskyldunni frá því að hún liti á sig sem transstelpu og vildi nota annað nafn en það sem henni var gefið við fæðingu. Hún gengur núna undir nafninu Zaya. „Þegar barnið þitt kemur heim með spurningu eða eitthvað mál til að ræða um er það hlutverk okkar sem foreldra að hlusta og gefa því góð ráð,“ sagði Wade við Ellen. Í gær birti Gabrielle Union, eiginkona Wades, myndband á Twitter þar sem hún kynnti Zaya. „Hver er tilgangurinn með þessu ef þú reynir að vera einhver sem þú ert ekki?“ sagði Union í myndbandinu. Meet Zaya. She's compassionate, loving, whip smart and we are so proud of her. It’s Ok to listen to, love & respect your children exactly as they are. Love and light good people. pic.twitter.com/G2lLVdD2VT— Gabrielle Union (@itsgabrielleu) February 11, 2020 Zaya fæddist 29. maí 2007 og var gefið nafnið Zion Malachi Airamis Wade. Wade á hana með fyrri eiginkonu sinni, Siohvaughn Funches. Wade á alls fjögur börn.
Bandaríkin Hinsegin NBA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Sjá meira