Fleiri fréttir

Þórir getur jafnað gullmetið hennar Marit

Þórir Hergeirsson mætir í kvöld með norska kvennalandsliðið í níunda undanúrslitaleikinn á síðustu tíu stórmótum. Sex sinnum hafa stelpurnar hans komist í úrslitaleikinn og fimm sinnum hefur liðið orðið meistari.

Appelsínugula handboltabyltingin

Holland hefur í gegnum tíðina ekki verið þekkt fyrir afrek sín á handboltavellinum. Þangað til nú. Appelsínugula handboltabyltingin er hafin.

Daníel: Auðvitað óttast ég um mína stöðu

Daníel Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur var þungur á brún þegar Vísir hitti hann eftir leik í kvöld enda Njarðvík að tapa sínum þriðja leik í röð í Dominos-deildinni.

Þórir lætur EHF heyra það

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs, nýtti blaðamannafund sinn á EM í gær til þess að gagnrýna Handknattleikssamband Evrópu, EHF.

Hörður Axel: ÍR hefur verið svona lið sem brotnar

"Við mættum mjög aggressívir í þennan leik ásamt því að sýna góða vörn og baráttu í þessum leik, það skilaði okkur sigrinum," sagði Keflvíkingurinn Hörur Axel Vilhjálmsson eftir sigurinn á ÍR í kvöld.

Craig Sager látinn

Íþróttafréttamaðurinn skrautlegi og skemmtilegi, Craig Sager, lést í dag 65 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.

Hewson farinn til Grindavíkur

Pepsi-deildarlið Grindavíkur tilkynnti nú undir kvöld að félagið hefði verið að semja við nýjan leikmann.

Sú markahæsta framlengir við Val

Diana Satkauskaite hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Vals. Samningurinn gildir til loka næsta tímabils.

Chris Caird: „Ég elska íslenska lífstílinn“

Christopher Caird hefur farið á kostum með Tindastóli í vetur en þessi 27 ára gamli strákur kom hingað fyrst til lands sem unglingur þegar hann fann sig knúinn til að yfirgefa heimabæ sinn á Englandi.

Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka

Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að

Sjá næstu 50 fréttir