Fleiri fréttir

Sterkur sigur hjá Nimes

Íslendingaliðið Nimes styrkti stöðu sína í sjötta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum sigri.

Vignir í banastuði

Vignir Svavarsson fór hamförum og skoraði sex mörk úr átta skotum í sigri síns liðs, Team Tvis Holstebro, á Tönder. Lokatölur 23-28 fyrir Holstebro sem er í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar.

Lið Söru stökk í annað sætið

Wolfsburg er komið í annað sætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir flottan útisigur, 0-2, á SGS Essen í kvöld.

Hammarby komst upp úr botnsætinu

Örn Ingi Bjarkason og félagar í sænska liðinu Hammarby unnu sjaldséðan sigur í kvöld er þeir skelltu Guf, 30-28.

Kiel komið í undanúrslit

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel komust auðveldlega í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í kvöld.

Danir flugu inn í undanúrslit

Danmörk og Rúmenía spiluðu hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum á EM kvenna í handbolta í kvöld.

Holland í undanúrslit

Holland varð í dag annað liðið sem tryggir sig inn í undanúrslitin á EM kvenna í handbolta.

Hazard ekki með í kvöld

Eden Hazard verður ekki með Chelsea í leiknum gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ísmaðurinn Gylfi stendur undir nafni

Eins og nánast allir Íslendingar sem hafa spilað á Englandi hefur Gylfi Þór Sigurðsson fengið viðurnefnið The Ice-man, eða Ísmaðurinn.

Gömlu landsliðsfélagarnir endurráðnir

Eyjólfur Sverrisson hefur verið endurráðinn þjálfari íslenska U-21 árs landsliðs karla í fótbolta. Sömu sögu er að segja af Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara U-19 ára landsliðs karla.

Ekki hægt að fá mikið betri viðurkenningu

Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells og íslenska landsliðsins, var valin Körfuknattleikskona ársins 2016 af KKÍ. Hún rauf þar með 11 ára einokun Helenu Sverrisdóttur á þessum titli. Hún vill sjá Snæfell spila betur á næsta ári

Hólmar sagður vera á leið til Ísraels

Vefsíða VG greinir frá því í kvöld að landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson sé líklega á förum frá meistaraliði Rosenborg í Noregi.

Mikilvægur sigur hjá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson var að venju í liði Cardiff en Jón Daði Böðvarsson var á bekknum hjá Wolves er liðin mættust í kvöld í ensku B-deildinni.

Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda

Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes.

Stenson kylfingur ársins í Evrópu

Svíinn Henrik Stenson var í dag útnefndur kylfingur ársins í Evrópu en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessa útnefningu.

Neagu skaut Tékka í kaf

Rúmenía á ansi góða möguleika á því að komast í undanúrslit á EM kvenna í handbolta eftir góðan sigur, 30-28, á Tékkum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir