Fleiri fréttir

Helgi Björn austur á hérað

Helgi Björn Einarsson hefur gert samning við Hött um að leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili.

Rithöfundar á Rangárbökkum

Vísir fór í veiðiferð með það fyrir augum að finna samhengið milli veiðimennsku og ritstarfa? Leitin að Hemingway. Og fór langt með að finna svar, svei mér þá, eftir að laxinn var á.

Leitar tækifæra í Úsbekistan

Grétar Rafn Steinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, hefur haft nóg að gera á fyrstu mánuðunum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Fleetwood Town.

Birkir orðinn leikmaður Basel

Birkir Bjarnason er genginn í raðir svissneska liðsins Basel frá Pescara á Ítalíu. Frá þessu var greint á Facebook-síðu Basel í morgun.

David Lee skipt til Boston

Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar hafa NBA-meistarar Golden State Warriors sent David Lee til Boston Celtics í skiptum fyrir Gerald Wallace.

Grótta missir Karólínu í sænsku B-deildina

Íslands- og bikarmeistarar Gróttu þurfa að finna sér nýjan hægri hornamann í stað Karólínu Bæhrenz Lárudóttur sem er genginn í raðir sænska liðsins Boden Handboll.

Fyrsti laxinn kominn á Tannastaðatanga

Litlu tveggja stanga veiðisvæðin njóta sífellt meiri vinsælda og eitt af þeim sem hefur átt sinn fasta hóp ár eftir ár er loksins dottið inn.

Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi

Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól.

Sjá næstu 50 fréttir