Fleiri fréttir

Erfitt kvöld fyrir Tandra í tapleik

Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh HK urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á útivelli á móti Sävehof, 28-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sættir sig ekki við að KSÍ kalli hann ofbeldismann

Ásgeir Magnús Ólafsson hefur sent formanni og framkvæmdastjóra KSÍ bréf þar sem hann lýsir yfir óánægju sinni með störf og framkomu Sigurðar Óla Þorleifssonar, starfsmanns Knattspyrnusambands Íslands, í hans garð.

Jason Day fagnaði sigri eftir bráðabana

Lokahringurinn á Torrey Pines var hörkuspennandi en margir kylfingar gerðu atlögu að titlinum og skiptust á að taka forystuna. Það var þó Jason Day sem sigraði eftir bráðabanda við þrjá aðra kylfinga en þetta er hans þriðji sigur á PGA-mótaröðinni.

Plumlee hellir bakka af bjór yfir áhorfendur | Myndband

Mason Plumlee leikmaður Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum lenti á þjónustustúlku og hellti niður heilum bakka af bjór þegar hann reyndi að halda boltanum inn á þegar Nets sótti Washington Wizards heim í gær.

Davis meiddist á öxl

Aðeins sólarhring eftir að Anthony Davis tryggði New Orleans Pelicans sigurinn á Oklahoma City Thunder með flautukörfu meiddist hann á öxl.

Haukar kláruðu Breiðablik

Haukar lögðu Breiðablik að velli 86-63 í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld á heimavelli.

Hjálpaði liði sínu með sjálfsmarki

Markvörðurinn Mickey van der Hart gerði sig sekan um ótrúleg mistök þegar Ajax vann Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Bjarki Már markahæstur í tapleik

Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Eisenach sem tapaði 32-31 fyrir Essen í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Mourinho: Sjö stig eru ekkert

Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea er ekki byrjaður að fagna þó lið hans sé með sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Hann þekkir enska boltann.

Napólí og Roma halda sínu striki

Fimm leikjum er lokið í ítölsku knattspyrnunni í dag. Napólí vann fjórða sigur sinn í röð og Roma eltir topplið Juventus.

Sjá næstu 50 fréttir