Fleiri fréttir

Ronaldo segir Real Madrid betra en Atletico

"Real Madrid er betra en Atletico en við verðum að sanna það á vellinum,“ sagði Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid eftir tapið gegn Atletico Madrid í gær.

Guðjón Valur með tvö í sigri Barcelona

Barcelona lagði Aragón 35-27 í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson var ekki í byrjunarliði Barcelona en hann skoraði 2 mörk í leiknum.

Grótta á toppinn á ný

Grótta tyllti sér á topp Olís deildar kvenna á ný þegar liðið lagði botnlið ÍR 34-16 á útivelli í dag.

Kongó hirti bronsið

Kongó vann leikinn við Miðbaugs-Gíneu um þriðja sætið í Afríkukeppninni í fótbolta í dag eftir vítaspyrnukeppni.

Kolding heldur sínu striki

Kolding lagði Skjern 31-30 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er þjálfari Kolding.

Jóhann Berg skoraði fyrir Charlton

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði glæsilegt mark fyrir Charlton sem tapaði 3-1 á útivelli fyrir Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Loksins sigur hjá Dortmund

Borussia Dortmund vann sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta frá 5. desember þegar liðið lagði Freiburg 3-0 á útivelli í dag.

Síðasti nágranaslagur Gerrard í Liverpool

Steven Gerrard tekur þátt í sínum síðasta nágranaslag Liverpool og Everton sem leikmaður Liverpool í dag klukkan 17:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.

Öruggt hjá Fram og ÍBV

Fram vann öruggan sigur á HK og ÍBV lagði FH í leikjunum tveimur sem hófust klukkan 14 í Olís deild kvenna í handbolta í dag.

Haukar örugglega í undanúrslit

Haukar áttu ekki í vandræðum með tryggja sér sæti í undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta í dag þegar liðið lagði ÍBV 2 á útivelli 33-21.

Alfreð kom við sögu í jafntefli Sociedad

Real Sociedad var að sætta sig við eitt stig á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Celta de Vigo.

Mourinho ósáttur við eyðslu City

Jose Mourinho segir ekkert vit í því að sekta ríkt félag á borð við Manchester City. Eina vitið sé að draga stig af liðinu.

Harris English efstur á Farmers Insurance

Er á tíu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með tveimur höggum. Margir af bestu kylfingum heims áttu erfitt uppdráttar á fyrstu tveimur hringjunum og náðu ekki niðurskurðinum.

Elahmar til Flensburg

Hinn stórkostlegi handboltamaður frá Egyptalandi, Ahmed Elahmar, er loksins á leið í þýska boltann.

Wilshere er ekki reykingamaður

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Jack Wilshere sé ekki reykingamaður þó svo hann hafi verið gripinn enn og aftur við að reykja.

Sjá næstu 50 fréttir