Bætti upp fyrir skemmdarverkin með fimm skoppa flautukörfu | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2015 12:30 DeMarcus Cousins, miðherji Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, tryggði liðinu sigur gegn Phoenix Suns, 85-83, með flautukörfu í nótt. Cousins tók skot í litlu jafnvægi rétt áður en flautan gall og skoppaði boltinn fimm sinnum á öllum hringnum áður en hann datt ofan í. Þessi hæfileikaríki leikmaður er því hetjan í Sacramento í dag, en innan við vika er liðin síðan hann var skúrkurinn eftir ömurlegan varnarleik gegn Golden State á dögunum. Það er í rauninni ekki hægt að kalla það sem Cousins bauð upp á þar varnarleik eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Hann leyfði leikmanni Golden State að hlaupa einum að körfunni og skora með hollí hú-troðslu. Spekingar í Bandaríkjunum vilja sumir meina að Cousins hafi sagt mótherjanum að hann ætlaði ekki einu sinni að elta hann að körfunni. Í raun ekkert annað en skemmdarverk fyrir sitt lið. Hvort sem það er satt eða ekki má Cousins skammast sín fyrir þessa tilburði, en hann bætti að einhverju leyti upp fyrir „varnarleikinn“ um daginn með flautukörfunni í nótt. Flautukörfuna í nótt má sjá í spilaranum hér að ofan en varnartilburðina ömurlegu gegn Golden State hér að neðan. NBA Tengdar fréttir Memphis stöðvaði Atlanta - Ást í loftinu hjá Cleveland | Myndband Grizzlies tók ekki í mál að toppliðið í austrinu myndi vinna tvö efstu lið vesturins með tveggja daga millibili. 9. febrúar 2015 07:30 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjá meira
DeMarcus Cousins, miðherji Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta, tryggði liðinu sigur gegn Phoenix Suns, 85-83, með flautukörfu í nótt. Cousins tók skot í litlu jafnvægi rétt áður en flautan gall og skoppaði boltinn fimm sinnum á öllum hringnum áður en hann datt ofan í. Þessi hæfileikaríki leikmaður er því hetjan í Sacramento í dag, en innan við vika er liðin síðan hann var skúrkurinn eftir ömurlegan varnarleik gegn Golden State á dögunum. Það er í rauninni ekki hægt að kalla það sem Cousins bauð upp á þar varnarleik eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Hann leyfði leikmanni Golden State að hlaupa einum að körfunni og skora með hollí hú-troðslu. Spekingar í Bandaríkjunum vilja sumir meina að Cousins hafi sagt mótherjanum að hann ætlaði ekki einu sinni að elta hann að körfunni. Í raun ekkert annað en skemmdarverk fyrir sitt lið. Hvort sem það er satt eða ekki má Cousins skammast sín fyrir þessa tilburði, en hann bætti að einhverju leyti upp fyrir „varnarleikinn“ um daginn með flautukörfunni í nótt. Flautukörfuna í nótt má sjá í spilaranum hér að ofan en varnartilburðina ömurlegu gegn Golden State hér að neðan.
NBA Tengdar fréttir Memphis stöðvaði Atlanta - Ást í loftinu hjá Cleveland | Myndband Grizzlies tók ekki í mál að toppliðið í austrinu myndi vinna tvö efstu lið vesturins með tveggja daga millibili. 9. febrúar 2015 07:30 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjá meira
Memphis stöðvaði Atlanta - Ást í loftinu hjá Cleveland | Myndband Grizzlies tók ekki í mál að toppliðið í austrinu myndi vinna tvö efstu lið vesturins með tveggja daga millibili. 9. febrúar 2015 07:30