Fleiri fréttir

Gylfi frá vegna meiðsla

Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Tottenham þegar liðið mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Fulham náði jafntefli á Old Trafford

Manchester United náði aðeins 2-2 jafntefli gegn Fulham heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fulham jafnaði metin á 95. mínútu en liðið var lengi yfir í leiknum.

Messi skaut Barcelona á toppinn á ný

Barcelona lagði Sevilla 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Gæði Lionel Messi skildi liðin að í kvöld en Messi skoraði tvö mörk og lagði upp eitt.

Vettel list vel á Ricciardo

Sebastian Vettel er viss um að nýji liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo geti lært ýmislegt af honum. Vettel segir Ricciardo vera öðruvísi ökumann og hafa aðra sýn á aksturinn en margir.

Higuain tryggði Napoli sigur

Adel Taarabt skoraði í sínum fyrsta leik með AC Milan á Ítalíu en það dugði skammt í leik liðsins gegn Napoli í kvöld.

Jón Arnór fór ekki í úrslitin

Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænsku konungsbikarkeppninnar með sigri á CAI Zaragoza í undanúsrlitum í dag, 98-66.

Systur á verðlaunapalli í Sotsjí

Kanadísku systurnar Justine og Chloe Dufour-Lapointe fengu gull og silfur í hólasvigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí.

Bjarki Már með átta mörk í sigurleik

Bjarki Már Elísson var í stóru hlutverki þegar að lið hans, Eisenach, vann mikilvægan sigur á Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 30-25.

Valur varði fjórða sætið

Valur vann stórsigur á KR, 71-48, þrátt fyrir að hafa verið þremur stigum undir að loknum fyrri hálfleik liðanna.

Enn einn sigurinn hjá Bayern

Bayern München vann sinn tólfta sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni er liðið vann Nürnberg á útivelli í dag, 2-0.

Aron með tilboð frá Kiel

Þýsku meistararnir í Kiel hafa gert Aroni Pálmarssyni nýtt samningstilboð en núverandi samningur hans rennur út í lok næsta tímabils.

Sjáðu ótrúlega sigurtroðslu Orlando

Tobias Harris sá fyrir mögnuðum sigri Orlando á besta liði NBA-deildarinnar, Oklahoma City, með troðslu á lokasekúndu leik liðanna í nótt.

Mistök Aranzubia reyndust dýrkeypt

Atletico Madrid tapaði afar dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá fyrir Almeria, 2-0. Úrslitin þýða að Real Madrid er komið á topp deildarinnar.

Hef aldrei á ævinni verið svona veikur

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza komust í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í körfubolta með sigri á heimamönnum í Málaga fyrir framan 15.000 áhorfendur. Jón fékk næringu í æð degi fyrir leik vegna magavíruss.

Benzema með tvö í sigri Real

Real Madrid komst upp fyrir Barcelona, um stundarsakir að minnsta kosti, er liðið vann 4-2 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

City fékk bara eitt stig í Norwich

Manchester City mistókst að endurheimta efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Norwich á útivelli.

Hazard með þrennu og Chelsea á toppinn

Eden Hazard skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Með sigrinum komst Chelsea á topp deildarinnar.

Liverpool fór illa með toppliðið

Liverpool gerði út af við Arsenal með því að skora fjögur mörk á fyrstu 20 mínútum í leik liðanna í dag en honum lauk með 5-1 sigri heimamanna á Anfield.

Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri

Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið.

Wenger: Ekkert lið er ósigrandi

Fyrsti leikur helgarinnar í enska boltanum er af stærri gerðinni. Þá tekur Liverpool á móti toppliði Arsenal í sannkölluðum stórslag.

Upptökudagur hjá Lotus

Nýi bíll Lotus-liðsins ók um brautina í Jerez í dag. Tímasetningin vekur athygli vegna þess að æfingar hefjast ekki aftur fyrr en 19. febrúar og þá í Bahrein.

KR og Keflavík haldast í hendur

Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Keflavík unnu bæði sína leiki og eru jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar.

Wicks á leiðinni til Svíþjóðar

Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks, sem varði mark Þórs frá Akureyri síðasta sumar, verður ekki áfram á Íslandi því hann er búinn að finna sér nýtt félag.

Sætur sigur hjá Arnóri og félögum

Arnór Atlason og félagar í franska félaginu St. Raphael komust upp í fjórða sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir dramatískan sigur, 26-25, á Cesson Rennes.

Moyes hefur engar áhyggjur af framlagi Vidic

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að tilkynningin um brotthvarf Nemanja Vidic frá liðinu í sumar komi sér ekki illa fyrir Englandsmeistarana á þessum tímapunkti.

Messi vonast til að toppa á réttum tíma

Lionel Messi er sannfærður um að hann verði kominn í sitt allra besta form undir lok leiktíðar og vonast til að toppa á réttum tíma enda HM í Brasilíu í sumar.

Breyta veiðireglum vegna urriðadráps

Uppi eru hugmyndir um að leyfa einungis fluguveiði á stórurriða í Þingvallavatni í maímánuði og veiddum urriða sé sleppt. Þjóðgarðsvörður segir að hegðun "veiðisóða“ verði kveðin niður. Hleypt verður lífi í Veiðifélag Þingvallavatns.

Mercedes-menn halda sér á jörðinni

Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili.

Eliasson samdi við Þrótt

Knattspyrnulið Þróttar sem leikur í 1. deild karla hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Matt Eliasson um að leika með liðinu næstu tvö árin.

Sjá næstu 50 fréttir