Fleiri fréttir

West Ham fyrir áfrýjunardómstól

West Ham hefur ekki gefist upp í baráttunni við þriggja leikja bannið sem Andy Carroll, leikmaður liðsins, fékk á dögunum.

Nauðsynlegt að fækka álftinni

Álftarstofninn á íslandi hefur fjölgað sér gífurlega á síðustu árum enda fuglinn alfriðaður bæði hér á landi sem og í Bretlandi þar sem stærsti hluti stofnsins hefur vetrarsetu.

Ákvað að aðstoða mitt lið

Berglind Íris Hansdóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður, var heldur óvænt í marki Vals þegar að liðið vann sigur á ÍBV í bikarleik liðanna í fyrrakvöld. Hún lagði skóna á hilluna í mars árið 2011 en þá var hún á mála hjá Fredrikstad í Noregi. Hér á landi spilaði hún alla tíð með Val, síðast vorið 2010.

Vidic staðfestir brottför frá United

"Það kemur ekki til greina að vera áfram á Englandi þar sem eina félagið sem ég væri til í að spila með hér er Manchester United.“

Newcastle tók ársmiðann af fatlaðri ömmu

Það er talsverð reiði út í stjórnarmenn Newcastle eftir að félagið hirti ársmiða af 65 ára gamalli, fatlaðri ömmu sem hafði átt ársmiða í 13 ár. Hún missti aðeins af einum leik á þessum tíma og það reyndist dýrkeypt.

Jón Arnór og félagar í undanúrslit

Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska liðinu CAI Zaragoza eru komnir í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir glæstan útisigur, 74-79, á Unicaja í átta liða úrslitunum í kvöld.

Kolbeinn hetja Ajax

Kolbeinn Sigþórsson kom af bekknum í liði Ajax og tryggði liðinu 2-1 sigur á Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Auðvelt hjá Njarðvík í Borgarnesi

Einn leikur fór fram í Dominos-deild karla í kvöld. Njarðvík heimsótti þá Skallagrím í Borgarnes og vann frekar auðveldan sigur.

Ecclestone trúir á Mercedes-vélina

Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg.

Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 29-30 | ÍR enn með í baráttunni

ÍR-ingar unnu FH í kvöld öðru sinni í Olís-deild karla í handknattleik og komust með sigrinum örlítið nær sæti í úrslitakeppni í vor. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslit hans ekki fyrr en í blálokin þegar FH-ingar köstuðu í rauninni frá sér boltanum á lokasekúndunum.

Laudrup íhugar að fara í mál við Swansea

Daninn Michael Laudrup er allt annað en sáttur við að hafa verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Swansea og segist í raun ekki hafa hugmynd um af hverju hann hafi verið rekinn.

Fletcher: United endar í efstu sætunum

Darren Fletcher, leikmaður Manchester United, telur að liðið sé nægilega sterkt til að hafna í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar en Englandsmeistararnir eru í sjöunda sæti deildarinnar sem stendur.

56 ár frá slysinu í Munchen

Í dag eru 56 ár síðan að flugvél með leikmönnum og starfsmönnum Manchester United fórst í Munchen á leið sinni til Englands eftir leik gegn Rauðu stjörnunni frá Belgrad í Evrópukeppninni. 23 fórust í slysinu árið 1958.

Stórleikur Griffin dugði ekki til gegn Heat

Miami Heat vann góðan sigur á LA Clippers, 116-112, í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að Blake Griffin, leikmaður Clippers, hafi skorað 43 stig í leiknum. Criffin átti magnaðan leik og tók að auki 15 fráköst og gaf sex stoðsendingar.

Sextán ára gamalt markamet fallið

Alfreð Finnbogason skoraði um helgina 43. markið sem Íslendingar hafa skorað í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en með því hafa íslensku strákarnir í Hollandi bætt sextán ára gamalt markamet sem var sett í norsku úrvalsdeildinni sumarið 1998.

Messan kvaddi Cabaye með "Miss you like crazy“

Til stóð að birta myndband í Messunni á sunnudag til þess að kveðja Yohan Cabay, fyrrum leikmaður Newcastle, á skemmtilegan hátt. Newcastle seldi Cabay til PSG í síðasta mánuði.

Grótta skellti Fram í bikarnum

Gróttustúlkur eru komnar í undanúrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, eftir magnaðan sigur, 23-19, á Fram í kvöld.

Stórsigur hjá Real á nágrönnum sínum

Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir stórsigur, 3-0, á nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitunum.

Svavar: Þær voru lélegar

Svavar Vignisson, annar þjálfara ÍBV, átti ekki til orð yfir frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Val í kvöld.

Stefán: Fengum lánaðan Austin Mini

Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, var hæstánægður með öruggan sigur síns liðs á ÍBV í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikar kvenna i kvöld, 27-20.

Messan: Umræðan um slæmt gengi United

Manchester United tapaði sínum áttunda leik í ensku úrvalsdeildinni um helgina gegn Stoke og situr liðið nú í sjöunda sæti deildarinnar með 40 stig, fimmtán stigum á eftir Arsenal sem er í efsta sætinu.

FH-ingar steinlágu gegn Örebro

FH fékk skell, 4-1, gegn Örebro í Atlantic-bikarnum sem fram fer á Algarve í Portúgal. Tapið var reyndar of stórt miðað við gang mála í leiknum.

Hazard: Ætlum að vinna deildina

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að liðið geti vel hampað Englandsmeistaratitlinum í vor en liðið vann magnaðan sigur á Manchester City á mánudagskvöld, 1-0.

Ronaldo í þriggja leikja bann

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í spænsku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir