Fleiri fréttir Butler byrjar vel með Valskonum Valskonur byrja nýja árið vel í kvennakörfunni því þær sóttu tvö stig í Stykkishólm í dag í fyrsta leik fimmtándu umferðar Dominos-deildar kvenna. Snæfell var búið að vinna Val tvisvar örugglega í vetur en Valskonur unnu hinsvegar 81-64 sigur í leik liðanna í dag. 5.1.2013 16:34 Óskar Bjarni og Viborg-stelpurnar áfram á sigurbraut Óskar Bjarni Óskarsson og stelpurnar í Viborg HK náðu tveggja stiga forskoti á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-24 útisigur á FIF í dag. Þetta var annar leikur kvennaliðs Viborg undir stjórn Óskars Bjarna en sá fyrsti vannst með fjórtán mörkum. 5.1.2013 15:55 Robbie Keane spilar ekki á Englandi í "fríinu" sínu Írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane er ekki á leiðinni í enska boltann á ný og hefur skrifað undir nýjan samning við bandaríska félagið LA Galaxy. 5.1.2013 15:30 Pardew: Þetta lið er aðeins skugginn af liðinu í fyrra Alan Pardew, stjóri Newcastle, sá sitt lið, fyrst úrvalsdeildarliða, falla út úr enska bikarnum í dag þegar Newcastle tapaði 2-0 á móti b-deildarliði Brighton and Hove Albion. Pardew gerði fimm breytingar á sínu liði frá því í síðasta deildarleik en kvartaði undan skorti á gæðaleikmönnum eftir leikinn. 5.1.2013 15:05 Aron og Heiðar fengu ekki að spila þegar Cardiff datt út úr enska bikarnum Cardiff City datt óvænt úr úr ensku bikarkeppninni í dag þegar liðið tapaði 2-1 fyrir utandeildarliðinu Macclesfield Town í 64 liða úrslitum keppninnar. Malky Mackay, stjóri Cardiff, gerði ellefu breytingar á byrjunarliði sínu og telfdi fram algjöru varaliði í þessum leik. 5.1.2013 14:45 Öll úrslitin í enska bikarnum í dag 28 leikjum er lokið í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í dag en þar af fórum 27 þeirra fram klukkan þrjú. Ensku úrvalsdeildarliðin Chelsea, Aston Villa, Reading, Manchester City, Norwich City og Tottenham eru öll komin áfram í 4. umferðina en Newcastle er eina úrvalsdeildarliðið sem er fallið úr leik. 5.1.2013 14:45 Gylfi og félagar örugglega áfram í enska bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliðinu annan leikinn í röð og spilaði fyrstu 79 mínúturnar þegar Tottenham vann 3-0 sigur á C-deildarliðinu Coventry City í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Öll mörk Tottenham komu í fyrri hálfleiknum og átti Gylfi þátt í því fyrsta. 5.1.2013 14:30 17 ára strákur skoraði í sínum fyrsta leik með Man.City Manchester City er komið áfram í 4. umferð enska bikarsins eftir 3-0 sigur á enska b-deildarliðinu Watford í 64 liða úrslitum keppninnar í dag. Í lok leiksins fékk 17 ára strákur að upplifa algjöra draumabyrjun með City-liðinu. 5.1.2013 14:30 Demba Ba með tvö mörk í fyrsta leiknum með Chelsea Demba Ba var á skotskónum í sínum fyrsta leik með Chelsea en hann skoraði tvö mörk þegar Chelsea vann 5-1 sigur á Southampton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Southampton skoraði fyrsta markið en Chelsea svaraði með fimm mörkum. 5.1.2013 14:30 Mætast tvisvar sinnum með lið sín á einum sólarhring Ingi Þór Steinþórsson, þjálfar báða meistaraflokkana hjá Snæfelli í körfuboltanum og sömu sögu er að segja af Ágústi Sigurði Björgvinssyni sem þjálfar báða meistaraflokkana hjá Val. Á næsta sólarhring mætast þeir tvisvar sinnum með lið sín. 5.1.2013 14:00 Ekki mjög gott fyrir framherja að vera keyptur til Chelsea í tíð Romans Chelsea gekk í gær frá kaupunum á Demba Ba frá Newcastle fyrir sjö milljónir punda en Senegalmaðurinn verður enn ein framherjinn sem keyptur er til Chelsea á tíu ára valdatíma Romans Abramovic. Hingað til hefur ekki boðað gott að vera keyptur til Chelsea í tíð Romans. 5.1.2013 13:30 Kevin-Prince Boateng: Ég labba aftur útaf Kevin-Prince Boateng, leikmaður AC Milan, segist ekki myndi hika við að labba útaf vellinum yrði hann aftur fórnarlamb kynþáttaníðs úr stúkunni. Boateng var einn af leikmönnum AC Milan sem gengu af velli í fyrradag í miðjum æfingaleik við neðri deildarliðið Pro Patria eftir að stuðningsmenn Pro Patria gerðust sekir um kynþáttafordóma í söngvum sínum. 5.1.2013 13:00 Sneijder spenntur fyrir ensku deildinni en vill ekki sjá QPR Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder hefur lítið spilað með Internazionale í ítalska A-deildinni á þessu tímabili vegna bæði meiðsla og deilna við félag sitt um samningamál. Sneijder hefur ekki spilað með liði sínu síðan í september og er að leita sér að nýju félagi. 5.1.2013 12:30 Newcastle fyrsta úrvalsdeildarliðið til að detta út úr enska bikarnum Brighton & Hove Albion vann óvæntan 2-0 sigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta en ensku úrvalsdeildarliðin koma nú inn í 64 liða úrslit bikarkeppninnar. 5.1.2013 12:00 Sir Alex Ferguson reiður út í Tottenham Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vinnuaðferðir Tottenham eftir að Lundúnafélagið keypti varnarmanninn Zeki Fryers frá Standard Liege en strákurinn er uppalinn hjá Manchester United. 5.1.2013 11:45 NBA: Clippers vann Lakers í uppgjöri Los Angeles liðanna Fullt af leikjum fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers vann Lakers í baráttunni um LA, Chicago Bulls vann Miami Heat, Joe Johnson (Brokklyn Nets) og Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) skoruðu báðir sigurkörfur í blálokin og bæði Oklahoma City Thunder og Boston Celtics unnu örugga heimasigra eftir sár töp í leikjunum á undan. 5.1.2013 11:15 Hverjir eru nógu ruglaðir? Hryggjarsúlan úr karlaliði ÍBV í fótbolta er horfin á braut. Hermann Hreiðarsson, nýr þjálfari Eyjamanna, á strembið verkefni fyrir höndum en Eyjapeyjar hafa hafnað í þriðja sæti efstu deildar undanfarin þrjú ár. 5.1.2013 11:00 Hafa fengið 1,4 milljarð króna í arð 4.1.2013 23:54 Vill slá Zlatan utan undir á almannafæri Heitur stuðningsmaður franska liðsins PSG á lénið zlatan.fr. Hann hefur boðið Zlatan Ibrahimovic lénið ef leikmaðurinn leysir eina af tólf áskorunum sem hann hefur ákveðið. 4.1.2013 23:15 16 ára strákarnir lögðu Norðmenn Drengjalandslið Íslands í handbolta vann þriggja marka sigur á Norðmönnum í fyrsta æfingaleik þjóðanna í Austurbergi í kvöld. 4.1.2013 22:00 Ótrúlegur sigur Skallagríms | Úrslit kvöldsins Nýliðar Skallagríms unnu óvæntan útisigur á Þór í Þorlákshöfn í Domino's-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Grindavík, Keflavík og KR unnu örugga sigra í sínum leikjum. 4.1.2013 21:08 Lítið fór fyrir Jóni Arnóri í sigri Zaragoza Jón Arnór Stefánsson skoraði tvö stig fyrir CAI Zaragoza sem vann 79-74 heimasigur á Mad-Croc Fuenlabrada í spænsku úrvlasdeildinni í kvöld. 4.1.2013 20:46 Beðið eftir nothæfum klukkum í Seljaskóla Töf hefur orðið á viðureign ÍR og Keflavíkur í Domino's-deild karla í körfubolta. Leikklukkan í Hertz-hellinum í Seljaskóla í Breiðholti virkar ekki. 4.1.2013 20:20 Sigur hjá Drekum og Höfrungum | Hlynur frábær Hlynur Bæringsson átti stórleik með liði Sundsvall Dragons sem vann 91-71 sigur á Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 4.1.2013 20:09 Danir mörðu sigur á Túnis Danir unnu eins marks sigur á Túnis í æfingaleik karlalandsliða þjóðanna í handbolta í Danmörku í kvöld. Spánverjar fóru létt með Chile á heimavelli sínum. 4.1.2013 19:41 U21 strákarnir byrjuðu á sigri Íslenska U21 árs landslið karla í handbolta vann tveggja marka sigur á Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en leikið var í Hollandi. 4.1.2013 19:37 Ecclestone segist saklaus af þýskum ákærum Bernie Ecclestone segist vera saklaus af hvaða glæp sem kann að hafa fylgt sölunni á Formúlu 1 til einkahlutafélagsins CVC árið 2006. Ecclestone er sakaður um að hafa borgað þýskum bankastarfsmanni, Gerhard Gribkowsky að nafni, hátt í 3,5 milljarða í mútur svo að salan gengi í gegn. 4.1.2013 19:15 Ingimundur og Ólafur Bjarki ekki í hópnum Útlit er fyrir að Ingimundur Ingimundarson og Ólafur Bjarki Ragnarsson verði ekki með íslenska landsliðinu á HM í handbolta á Spáni sem hefst 11. janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands. 4.1.2013 18:22 Dennis: Við hefðum getað haldið Hamilton Ron Dennis, formaður stjórnar McLaren-liðsins og fyrrum liðstjóri liðsins, segir að McLaren-liðið hefði getað haldið Lewis Hamilton áfram árið 2013 en ákveðið að gera það ekki. Hamilton mun aka fyrir Mercedes næstu þrjú árin. 4.1.2013 17:45 Johan Cruyff leggur þjálfaraflautuna á hilluna Johan Cruyff er orðinn 65 ára gamall og hefur síðustu fjögur árin stýrt landsliði Katalóníumanna en ekki lengur. Cruyff tilkynnti það eftir leik Katalóníu og Nígeríu í gær að hann sé búinn að setja þjálfaraflautuna upp á hillu. 4.1.2013 17:00 Spurs búið að semja við Holtby Gylfi Þór Sigurðsson fær enn meiri samkeppni hjá Tottenham á næsta tímabili því Tottenham er búið að semja við þýska miðjumanninn Lewis Holtby. 4.1.2013 16:55 Fyrstu leikir ársins í karlakörfunni í kvöld Dominos-deild karla í körfubolta fer af stað í kvöld eftir jólafrí en þá fara fram allir sex leikirnir í elleftu umferðinni. Þetta er síðasta umferðin í fyrri hlutanum og eftir hana hafa öll liðin í deildinni mæst. 4.1.2013 16:15 Miles kominn í þriðja íslenska liðið á tímabilinu Karlalið ÍR í körfubolta hefur ekki fyllt í skarð Isaac Miles sem lék með liðinu fram að jólum en er genginn í raðir Fjölnis. Frá þessu er greint á vefmiðlinum Karfan.is. 4.1.2013 15:31 Wenger: Fólkið vill fá Lionel Messi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að það sé mikil pressa á sér að kaupa þekkta leikmenn til félagsins því stuðningsmenn telja að það sé leiðin til að enda biðina eftir titli sem telur nú meira en sjö ár. 4.1.2013 15:30 McClellan á leið til KR | Missir af leiknum gegn KFÍ Meistaraflokkur karla hjá KR í körfubolta á von á liðstyrk. Bandaríkjamaðurinn Darshawn McClellan, sem er kraftframherji, er á leið til félagsins. 4.1.2013 15:14 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 95-87 Stjörnumenn unnu í kvöld ágætan heimasigur gegn Fjölni í Dominos-deild karla, 95-87. Eftir að Fjölnir hafði byrjað leikinn betur náðu heimamenn yfirhöndinni og unnu að lokum nokkuð þægilegan sigur. 4.1.2013 14:46 Svíaleikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar síðasta undirbúningsleik sinn fyrir HM í handbolta á Spáni þegar liðið mætir Svíum í Helsingborg á þriðjudaginn kemur en heimsmeistarakeppnin hefst síðan eftir eina viku. 4.1.2013 14:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 70-104 Snæfell komst aftur á sigurbraut í Dominosdeild karla í kvöld með afar öruggum sigri á heimamönnum í Njarðvík. Lokatölur urðu 70:104 fyrir gestina úr Hólminum sem halda sér í toppbaráttunni með sigrinum. 4.1.2013 14:44 Balotelli fær hundrað tækifæri til viðbótar Framtíð Mario Balotelli hjá Manchester City er ekki í neinu uppnámi þrátt fyrir uppákomu milli hans og knattspyrnustjórans á æfingu Manchester City í gær. Roberto Mancini gerði lítið úr atvikinu á blaðamannafundi í dag. 4.1.2013 14:00 Demba Ba gerði þriggja og hálfs árs samning við Chelsea Demba Ba er orðinn leikmaður Chelsea en þessi 27 ára framherji frá Senegal hefur gert þriggja og hálfs árs samning við félagið. Chelsea kaupir hann á sjö milljónir punda frá Newcastle þar sem hann hefur raðað inn mörkum síðustu misserin. 4.1.2013 12:45 Eyjamenn missa lykilmann í norsku b-deildina Rasmus Christiansen, fyrirliði ÍBV og einn allra besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, hefur gert tveggja ára samning við norska b-deildarliðið Ull/Kisa en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 4.1.2013 12:30 Wayne Rooney missir af Liverpool-leiknum Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður frá keppni í tvær vikur til viðbótar en þetta kom fram á blaðamannafundi með knattspyrnustjóra félagsins í dag. Rooney meiddist á hné á æfingu á Jóladag og hefur misst af síðustu þremur leikjum liðsins. 4.1.2013 12:15 Verja Eyjamenn titlana sína í Futsal? Nýir Íslandsmeistarar karla og kvenna í Futsal verða krýndir um helgina en úrslitakeppnin verður leikin í Laugardalshöllinni á laugardag og sunnudag. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn en úrslitaleikirnir á sunnudaginn. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. 4.1.2013 12:00 Mancini: Þetta var ekkert merkilegt Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr meintum slagsmálum sínum við Mario Balotelli á æfingu liðsins í gær en Daily Mail birti fyrst enskra fjölmiðla dramatískar myndir af atvikinu. 4.1.2013 11:45 Landsliðsstrákar framtíðarinnar spila þrjá leiki við Norðmenn Íslenska sextán ára landslið karla í handbolta verður í sviðsljósinu um helgina þegar liðið spilar þrjá æfingaleiki við Norðmenn og fara þeir allir fram í Austurbergi í Efra-Breiðholti. 4.1.2013 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Butler byrjar vel með Valskonum Valskonur byrja nýja árið vel í kvennakörfunni því þær sóttu tvö stig í Stykkishólm í dag í fyrsta leik fimmtándu umferðar Dominos-deildar kvenna. Snæfell var búið að vinna Val tvisvar örugglega í vetur en Valskonur unnu hinsvegar 81-64 sigur í leik liðanna í dag. 5.1.2013 16:34
Óskar Bjarni og Viborg-stelpurnar áfram á sigurbraut Óskar Bjarni Óskarsson og stelpurnar í Viborg HK náðu tveggja stiga forskoti á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 29-24 útisigur á FIF í dag. Þetta var annar leikur kvennaliðs Viborg undir stjórn Óskars Bjarna en sá fyrsti vannst með fjórtán mörkum. 5.1.2013 15:55
Robbie Keane spilar ekki á Englandi í "fríinu" sínu Írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane er ekki á leiðinni í enska boltann á ný og hefur skrifað undir nýjan samning við bandaríska félagið LA Galaxy. 5.1.2013 15:30
Pardew: Þetta lið er aðeins skugginn af liðinu í fyrra Alan Pardew, stjóri Newcastle, sá sitt lið, fyrst úrvalsdeildarliða, falla út úr enska bikarnum í dag þegar Newcastle tapaði 2-0 á móti b-deildarliði Brighton and Hove Albion. Pardew gerði fimm breytingar á sínu liði frá því í síðasta deildarleik en kvartaði undan skorti á gæðaleikmönnum eftir leikinn. 5.1.2013 15:05
Aron og Heiðar fengu ekki að spila þegar Cardiff datt út úr enska bikarnum Cardiff City datt óvænt úr úr ensku bikarkeppninni í dag þegar liðið tapaði 2-1 fyrir utandeildarliðinu Macclesfield Town í 64 liða úrslitum keppninnar. Malky Mackay, stjóri Cardiff, gerði ellefu breytingar á byrjunarliði sínu og telfdi fram algjöru varaliði í þessum leik. 5.1.2013 14:45
Öll úrslitin í enska bikarnum í dag 28 leikjum er lokið í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í dag en þar af fórum 27 þeirra fram klukkan þrjú. Ensku úrvalsdeildarliðin Chelsea, Aston Villa, Reading, Manchester City, Norwich City og Tottenham eru öll komin áfram í 4. umferðina en Newcastle er eina úrvalsdeildarliðið sem er fallið úr leik. 5.1.2013 14:45
Gylfi og félagar örugglega áfram í enska bikarnum Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliðinu annan leikinn í röð og spilaði fyrstu 79 mínúturnar þegar Tottenham vann 3-0 sigur á C-deildarliðinu Coventry City í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Öll mörk Tottenham komu í fyrri hálfleiknum og átti Gylfi þátt í því fyrsta. 5.1.2013 14:30
17 ára strákur skoraði í sínum fyrsta leik með Man.City Manchester City er komið áfram í 4. umferð enska bikarsins eftir 3-0 sigur á enska b-deildarliðinu Watford í 64 liða úrslitum keppninnar í dag. Í lok leiksins fékk 17 ára strákur að upplifa algjöra draumabyrjun með City-liðinu. 5.1.2013 14:30
Demba Ba með tvö mörk í fyrsta leiknum með Chelsea Demba Ba var á skotskónum í sínum fyrsta leik með Chelsea en hann skoraði tvö mörk þegar Chelsea vann 5-1 sigur á Southampton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Southampton skoraði fyrsta markið en Chelsea svaraði með fimm mörkum. 5.1.2013 14:30
Mætast tvisvar sinnum með lið sín á einum sólarhring Ingi Þór Steinþórsson, þjálfar báða meistaraflokkana hjá Snæfelli í körfuboltanum og sömu sögu er að segja af Ágústi Sigurði Björgvinssyni sem þjálfar báða meistaraflokkana hjá Val. Á næsta sólarhring mætast þeir tvisvar sinnum með lið sín. 5.1.2013 14:00
Ekki mjög gott fyrir framherja að vera keyptur til Chelsea í tíð Romans Chelsea gekk í gær frá kaupunum á Demba Ba frá Newcastle fyrir sjö milljónir punda en Senegalmaðurinn verður enn ein framherjinn sem keyptur er til Chelsea á tíu ára valdatíma Romans Abramovic. Hingað til hefur ekki boðað gott að vera keyptur til Chelsea í tíð Romans. 5.1.2013 13:30
Kevin-Prince Boateng: Ég labba aftur útaf Kevin-Prince Boateng, leikmaður AC Milan, segist ekki myndi hika við að labba útaf vellinum yrði hann aftur fórnarlamb kynþáttaníðs úr stúkunni. Boateng var einn af leikmönnum AC Milan sem gengu af velli í fyrradag í miðjum æfingaleik við neðri deildarliðið Pro Patria eftir að stuðningsmenn Pro Patria gerðust sekir um kynþáttafordóma í söngvum sínum. 5.1.2013 13:00
Sneijder spenntur fyrir ensku deildinni en vill ekki sjá QPR Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder hefur lítið spilað með Internazionale í ítalska A-deildinni á þessu tímabili vegna bæði meiðsla og deilna við félag sitt um samningamál. Sneijder hefur ekki spilað með liði sínu síðan í september og er að leita sér að nýju félagi. 5.1.2013 12:30
Newcastle fyrsta úrvalsdeildarliðið til að detta út úr enska bikarnum Brighton & Hove Albion vann óvæntan 2-0 sigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta en ensku úrvalsdeildarliðin koma nú inn í 64 liða úrslit bikarkeppninnar. 5.1.2013 12:00
Sir Alex Ferguson reiður út í Tottenham Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er allt annað en sáttur með vinnuaðferðir Tottenham eftir að Lundúnafélagið keypti varnarmanninn Zeki Fryers frá Standard Liege en strákurinn er uppalinn hjá Manchester United. 5.1.2013 11:45
NBA: Clippers vann Lakers í uppgjöri Los Angeles liðanna Fullt af leikjum fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers vann Lakers í baráttunni um LA, Chicago Bulls vann Miami Heat, Joe Johnson (Brokklyn Nets) og Kyrie Irving (Cleveland Cavaliers) skoruðu báðir sigurkörfur í blálokin og bæði Oklahoma City Thunder og Boston Celtics unnu örugga heimasigra eftir sár töp í leikjunum á undan. 5.1.2013 11:15
Hverjir eru nógu ruglaðir? Hryggjarsúlan úr karlaliði ÍBV í fótbolta er horfin á braut. Hermann Hreiðarsson, nýr þjálfari Eyjamanna, á strembið verkefni fyrir höndum en Eyjapeyjar hafa hafnað í þriðja sæti efstu deildar undanfarin þrjú ár. 5.1.2013 11:00
Vill slá Zlatan utan undir á almannafæri Heitur stuðningsmaður franska liðsins PSG á lénið zlatan.fr. Hann hefur boðið Zlatan Ibrahimovic lénið ef leikmaðurinn leysir eina af tólf áskorunum sem hann hefur ákveðið. 4.1.2013 23:15
16 ára strákarnir lögðu Norðmenn Drengjalandslið Íslands í handbolta vann þriggja marka sigur á Norðmönnum í fyrsta æfingaleik þjóðanna í Austurbergi í kvöld. 4.1.2013 22:00
Ótrúlegur sigur Skallagríms | Úrslit kvöldsins Nýliðar Skallagríms unnu óvæntan útisigur á Þór í Þorlákshöfn í Domino's-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Grindavík, Keflavík og KR unnu örugga sigra í sínum leikjum. 4.1.2013 21:08
Lítið fór fyrir Jóni Arnóri í sigri Zaragoza Jón Arnór Stefánsson skoraði tvö stig fyrir CAI Zaragoza sem vann 79-74 heimasigur á Mad-Croc Fuenlabrada í spænsku úrvlasdeildinni í kvöld. 4.1.2013 20:46
Beðið eftir nothæfum klukkum í Seljaskóla Töf hefur orðið á viðureign ÍR og Keflavíkur í Domino's-deild karla í körfubolta. Leikklukkan í Hertz-hellinum í Seljaskóla í Breiðholti virkar ekki. 4.1.2013 20:20
Sigur hjá Drekum og Höfrungum | Hlynur frábær Hlynur Bæringsson átti stórleik með liði Sundsvall Dragons sem vann 91-71 sigur á Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 4.1.2013 20:09
Danir mörðu sigur á Túnis Danir unnu eins marks sigur á Túnis í æfingaleik karlalandsliða þjóðanna í handbolta í Danmörku í kvöld. Spánverjar fóru létt með Chile á heimavelli sínum. 4.1.2013 19:41
U21 strákarnir byrjuðu á sigri Íslenska U21 árs landslið karla í handbolta vann tveggja marka sigur á Úkraínu í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en leikið var í Hollandi. 4.1.2013 19:37
Ecclestone segist saklaus af þýskum ákærum Bernie Ecclestone segist vera saklaus af hvaða glæp sem kann að hafa fylgt sölunni á Formúlu 1 til einkahlutafélagsins CVC árið 2006. Ecclestone er sakaður um að hafa borgað þýskum bankastarfsmanni, Gerhard Gribkowsky að nafni, hátt í 3,5 milljarða í mútur svo að salan gengi í gegn. 4.1.2013 19:15
Ingimundur og Ólafur Bjarki ekki í hópnum Útlit er fyrir að Ingimundur Ingimundarson og Ólafur Bjarki Ragnarsson verði ekki með íslenska landsliðinu á HM í handbolta á Spáni sem hefst 11. janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands. 4.1.2013 18:22
Dennis: Við hefðum getað haldið Hamilton Ron Dennis, formaður stjórnar McLaren-liðsins og fyrrum liðstjóri liðsins, segir að McLaren-liðið hefði getað haldið Lewis Hamilton áfram árið 2013 en ákveðið að gera það ekki. Hamilton mun aka fyrir Mercedes næstu þrjú árin. 4.1.2013 17:45
Johan Cruyff leggur þjálfaraflautuna á hilluna Johan Cruyff er orðinn 65 ára gamall og hefur síðustu fjögur árin stýrt landsliði Katalóníumanna en ekki lengur. Cruyff tilkynnti það eftir leik Katalóníu og Nígeríu í gær að hann sé búinn að setja þjálfaraflautuna upp á hillu. 4.1.2013 17:00
Spurs búið að semja við Holtby Gylfi Þór Sigurðsson fær enn meiri samkeppni hjá Tottenham á næsta tímabili því Tottenham er búið að semja við þýska miðjumanninn Lewis Holtby. 4.1.2013 16:55
Fyrstu leikir ársins í karlakörfunni í kvöld Dominos-deild karla í körfubolta fer af stað í kvöld eftir jólafrí en þá fara fram allir sex leikirnir í elleftu umferðinni. Þetta er síðasta umferðin í fyrri hlutanum og eftir hana hafa öll liðin í deildinni mæst. 4.1.2013 16:15
Miles kominn í þriðja íslenska liðið á tímabilinu Karlalið ÍR í körfubolta hefur ekki fyllt í skarð Isaac Miles sem lék með liðinu fram að jólum en er genginn í raðir Fjölnis. Frá þessu er greint á vefmiðlinum Karfan.is. 4.1.2013 15:31
Wenger: Fólkið vill fá Lionel Messi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að það sé mikil pressa á sér að kaupa þekkta leikmenn til félagsins því stuðningsmenn telja að það sé leiðin til að enda biðina eftir titli sem telur nú meira en sjö ár. 4.1.2013 15:30
McClellan á leið til KR | Missir af leiknum gegn KFÍ Meistaraflokkur karla hjá KR í körfubolta á von á liðstyrk. Bandaríkjamaðurinn Darshawn McClellan, sem er kraftframherji, er á leið til félagsins. 4.1.2013 15:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 95-87 Stjörnumenn unnu í kvöld ágætan heimasigur gegn Fjölni í Dominos-deild karla, 95-87. Eftir að Fjölnir hafði byrjað leikinn betur náðu heimamenn yfirhöndinni og unnu að lokum nokkuð þægilegan sigur. 4.1.2013 14:46
Svíaleikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar síðasta undirbúningsleik sinn fyrir HM í handbolta á Spáni þegar liðið mætir Svíum í Helsingborg á þriðjudaginn kemur en heimsmeistarakeppnin hefst síðan eftir eina viku. 4.1.2013 14:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 70-104 Snæfell komst aftur á sigurbraut í Dominosdeild karla í kvöld með afar öruggum sigri á heimamönnum í Njarðvík. Lokatölur urðu 70:104 fyrir gestina úr Hólminum sem halda sér í toppbaráttunni með sigrinum. 4.1.2013 14:44
Balotelli fær hundrað tækifæri til viðbótar Framtíð Mario Balotelli hjá Manchester City er ekki í neinu uppnámi þrátt fyrir uppákomu milli hans og knattspyrnustjórans á æfingu Manchester City í gær. Roberto Mancini gerði lítið úr atvikinu á blaðamannafundi í dag. 4.1.2013 14:00
Demba Ba gerði þriggja og hálfs árs samning við Chelsea Demba Ba er orðinn leikmaður Chelsea en þessi 27 ára framherji frá Senegal hefur gert þriggja og hálfs árs samning við félagið. Chelsea kaupir hann á sjö milljónir punda frá Newcastle þar sem hann hefur raðað inn mörkum síðustu misserin. 4.1.2013 12:45
Eyjamenn missa lykilmann í norsku b-deildina Rasmus Christiansen, fyrirliði ÍBV og einn allra besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, hefur gert tveggja ára samning við norska b-deildarliðið Ull/Kisa en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 4.1.2013 12:30
Wayne Rooney missir af Liverpool-leiknum Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður frá keppni í tvær vikur til viðbótar en þetta kom fram á blaðamannafundi með knattspyrnustjóra félagsins í dag. Rooney meiddist á hné á æfingu á Jóladag og hefur misst af síðustu þremur leikjum liðsins. 4.1.2013 12:15
Verja Eyjamenn titlana sína í Futsal? Nýir Íslandsmeistarar karla og kvenna í Futsal verða krýndir um helgina en úrslitakeppnin verður leikin í Laugardalshöllinni á laugardag og sunnudag. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn en úrslitaleikirnir á sunnudaginn. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. 4.1.2013 12:00
Mancini: Þetta var ekkert merkilegt Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr meintum slagsmálum sínum við Mario Balotelli á æfingu liðsins í gær en Daily Mail birti fyrst enskra fjölmiðla dramatískar myndir af atvikinu. 4.1.2013 11:45
Landsliðsstrákar framtíðarinnar spila þrjá leiki við Norðmenn Íslenska sextán ára landslið karla í handbolta verður í sviðsljósinu um helgina þegar liðið spilar þrjá æfingaleiki við Norðmenn og fara þeir allir fram í Austurbergi í Efra-Breiðholti. 4.1.2013 11:30