Fleiri fréttir Söfnum fyrir stúkunni ef þess þarf Aðeins þrír mánuðir eru í að keppni í Pepsi-deild karla hefjist á ný og enn sem komið er eru stúkumál Fylkis enn óleyst. Félagið þarf að hefja framkvæmdir við byggingar á nýrri stúku til þess að fá keppnisleyfi á heimavelli sínum í Árbænum. 9.2.2012 08:00 Bíð ekki í vöggunni eftir snuddunni Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson ætlaði að vera búinn að ganga frá sínum framtíðarmálum fyrir EM í janúar. Það gekk ekki eftir og er alls óvíst hvar Kári leikur handbolta næsta vetur. 9.2.2012 07:15 Ágúst útilokar ekki að koma heim „Ég er með tilboð frá Odense í Danmörku að þjálfa kvennaliðið þar og verð að svara því fljótlega. Það er ágætlega spennandi og svo hafa verið fyrirspurnir frá karla og kvennaliðum í Skandinavíu. Það er samt ekkert sem ég er hoppandi spenntur fyrir," sagði Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna og þjálfari norska liðsins Levanger. 9.2.2012 06:30 Eru engir hommar í enska boltanum? Nýlega var frumsýnd heimildarmyndin "Britain's gay footballers" á BBC 3 sjónvarpstöðinni á Bretlandseyjum. Í myndinni leitar hin 23 ára Amal Fashanu að samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu en það reynist henni þrautinni þyngri. 8.2.2012 23:30 Capello neitar að tjá sig | Ummælin á ítalskri vefsíðu lygar Fabio Capello segir að ummæli sem voru höfð eftir honum í kvöld á italpress séu röng. Hann hafi ekki tjáð sig um ástæður þess að hann hætti með enska landsliðið í kvöld og muni ekki gera það á næstunni. 8.2.2012 22:18 Rooney vill fá Redknapp í stað Capello Knattspyrnuheimurinn í Englandi er í uppnámi eftir að Fabio Capello sagði af sér sem landsliðsþjálfari Englands fyrr í kvöld. 8.2.2012 21:57 Umfjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 35-28 Valskonur eru komnar í úrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á Stjörnunni, 35-28. Valskonur höfðu töluverða yfirburði í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. Liðið mætir ÍBV í úrslitum þann 25. febrúar næstkomandi. 8.2.2012 14:53 Barcelona í úrslit bikarkeppninnar Barcelona komst í kvöld í úrslit spænska konungsbikarsins eftir 2-0 sigur á Valencia á heimavelli. 8.2.2012 22:00 Caceres afgreiddi AC Milan Juventus er í góðri stöðu að loknum 2-1 útisigri á AC Milan í fyrri viðureign félaganna í undanúrslitum ítalska bikarsins í kvöld. 8.2.2012 21:47 Gervinho skaut Fílabeinsströndinni í úrslit | Mæta Sambíu Það verða Fílabeinsströndin og Sambía sem leika til úrslita í Afríkukeppninni en undanúrslitin fóru fram í dag. 8.2.2012 21:44 Capello: Enska knattspyrnusambandið móðgaði mig Ítalinn Fabio Capello er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið en hann sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Englands lausu eftir hitafund í kvöld. 8.2.2012 21:25 Capello hættur sem landsliðsþjálfari Englands Enska knattspyrnusambandið staðfesti í kvöld í Fabio Capello væri hættur sem landsliðsþjálfari Englands. Capello sagði af sér eftir fund með forráðamönnum enska sambandsins áðan. 8.2.2012 19:38 Sunderland lagði Boro í bikarnum Sunderland komst í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni er það lagði Middlesbrough, 1-2, eftir framlengdan leik. 8.2.2012 14:50 Keflavík skellti KR | Öll úrslit kvöldsins Keflavík gefur ekkert eftir í Iceland Express-deild kvenna en liðið skellti KR-stúlkum í kvöld. 8.2.2012 21:15 Eyjastúlkur á leið í Höllina eftir auðveldan sigur á FH ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna er liðið vann afar öruggan sigur, 24-13, á FH í Vestmannaeyjum. 8.2.2012 21:02 Hamburg lagði Berlin | Kári skoraði sigurmark Wetzlar Þýskalandsmeistarar Hamburg unnu afar mikilvægan heimasigur, 24-23, á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin í kvöld. Hamburg enn í þriðja sæti en aðeins stigi á eftir Berlin. 8.2.2012 20:53 AZ Alkmaar upp í annað sætið Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar unnu í kvöld öruggan 0-6 sigur á Den Haag. 8.2.2012 19:55 Álaborg lagði AG öðru sinni í vetur Álaborg hefndi fyrir tapið gegn AG í úrslitum bikarkeppninnar um helgina með því að skella ofurliðinu í kvöld, 26-24. 8.2.2012 19:48 Krasic orðaður við Chelsea Umbooðsmaður Tékkans Milos Krasic segir að Chelsea hafi áhuga á að kaupa kappann í sumar frá Juventus á Ítalíu. 8.2.2012 19:45 Shaq óskaði Kobe til hamingju Kobe Bryant varð á dögunum fimmti stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi og tók þar með fram úr Shaquille O'Neal. Þeir voru lengi samherjar hjá LA Lakers. 8.2.2012 18:15 Anelka: Ég var gerður útlægur síðustu dagana hjá Chelsea Nicolas Anelka segir að knattspyrnumenn eigi enga vini í fótboltanum og að hann hafi fengið að kenna á því síðustu daga sína hjá Chelsea í Englandi. 8.2.2012 17:30 Senegal rak landsliðsþjálfarann Amara Traore hefur verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Senegal en liðið þótti valda miklum vonbrigðum á Afríkukeppninni í knattspyrnu sem nú stendur yfir. 8.2.2012 16:45 Schumacher fljótastur á æfingum dagsins Michael Schumacher, á 2011 árgerð Mercedes bílsins, var fljótastur á æfingum F1 liða á Jerez brautinni á Spáni í morgun. Æfingatímabil keppnisliða hófst í gær þegar Kimi Raikkönen var fljótastur á 2012 árgerð Lotus liðsins. Kimi varð síðan fimmti á æfingum dagsins. 8.2.2012 16:39 Morrison í vandræðum vegna skrifa á Twitter Táningurinn Ravel Morrison er aftur búinn að koma sér í klípu vegna færslu sem hann skrifaði á Twitter-síðuna sína. Þar gerir hann lítið úr samkynhneigðum. 8.2.2012 16:00 Suarez segir að mótlætið muni efla sig Luis Suarez verður í eldlínunni um helgina þegar að Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Það má búast fastlega við því að hann fái heldur óblíðar mótttökur hjá stuðningsmönnum United. 8.2.2012 15:30 Capello kallaður á teppið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun í dag fara á fund forráðamanna enska knattspyrnusambandsins vegna deilunnar um John Terry og fyrirliðastöðu enska landsliðsins. 8.2.2012 14:45 Guðjón Valur: Vildi alltaf spila með Kiel Guðjón Valur Sigurðsson segir að draumur hafi ræst með því að skrifa undir tveggja ára samning við Kiel. Félagið tilkynnti um samninginn í morgun. 8.2.2012 14:15 Hamburg - Füchse Berlin í beinni í kvöld Þýska úrvalsdeildin er komin aftur af stað en í kvöld verður viðureign Hamburg og Füchse Berlin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 8.2.2012 13:30 Anzhi á höttunum eftir Sneijder Hinir moldríkur eigendur Anzhi Makhachkala í Rússlandi munu nú vera á höttunum eftir Wesley Sneijder, leikmanni Inter á Ítalíu. 8.2.2012 13:00 Liverpool með Keita í sigtinu Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi áhuga á að fá miðjumanninn Seydou Keita hjá Barcelona í sínar raðir í sumar. 8.2.2012 12:15 Redknapp og Mandaric lýstir saklausir Niðurstaða er komin í réttarhöldum þeirra Harry Redknapp og Milan Mandaric. Kviðdómur komst að þeirri niðurstöður að þeir væru saklausir af ákærum um skattsvik. 8.2.2012 11:44 Wenger vill halda Thierry Henry lengur hjá Arsenal Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hug á að framlengja lánssamning Thierry Henry við félagið. Lánssamningurinn rennur út í næstu viku. 8.2.2012 11:30 Kiel staðfestir komu Guðjóns Vals Guðjón Valur Sigurðsson hefur gert tveggja ára samning við þýska stórliðið Kiel en Klaus Elwardt, framkvæmdarstjóri félagsins, hefur staðfest komu hans. 8.2.2012 10:48 Veðmál og svindl til umfjöllunnar í boltaþættinum á X-inu 977 í dag Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórna boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins er Magnús Sigurbjörnsson veðmálasérfræðingur Þeir munu ræða um skýrslu sem fjallar um veðmálasvind í íþróttum og hversu mikið veðmálaheimurinn er farinn að sækja í íslenska boltann. 8.2.2012 10:30 Villas-Boas búinn að gefast upp á Neymar Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir útilokað að brasilíski framherjinn Neymar sé á leið til félagsins. 8.2.2012 10:15 Cleverley spilar mögulega gegn Liverpool um helgina Líkur eru á því að miðjumaðurinn Tom Cleverley spili með Manchester United gegn Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2012 09:30 Brynjar Björn spilar með KR í sumar Brynjar Björn Gunnarsson, atvinnumaður í knattspyrnu hjá Reading í Englandi, hefur ákveðið að leika með Íslands- og bikarmeisturum KR í sumar. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Samningur Brynjars Björns við Reading rennur út í vor. 8.2.2012 09:09 NBA í nótt: Pierce tók fram úr Bird Paul Pierce er orðinn næst stigahæsti leikmaður Boston Celtics frá upphafi en hann skoraði fimmtán stig þegar að liðið vann Charlotte Bobcats, 94-84, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8.2.2012 09:00 Spennandi verkefni í Austurríki Patrekur Jóhannesson tók í haust við starfi landsliðsþjálfara Austurríkis og kom liðinu yfir sína fyrstu hindrun á leið á HM í handbolta sem fer fram á Spáni á næsta ári. Hann segir starfið gott og metnaðinn mikinn hjá austurríska landsliðinu. 8.2.2012 07:00 Svíinn Du Rietz á leið til Löwen Þýska liðið Rhein Neckar-Löwen tilkynnti í gær um enn frekari breytingar sem verða á liðinu í sumar. Pólverjarnir Karol Bielecki og Krzysztof Lijewski hverfa á braut til félags Þóris Ólafssonar í Póllandi, Kielce, en sænska skyttan Kim Ekdahl Du Rietz kemur til Löwen frá franska félaginu Nantes. 8.2.2012 06:00 Bróðir Stoudemire lést í bílslysi Amar'e Stoudemire, leikmaður NY Knicks, missti bróður sinn í gær er hann lést í bílslysi í Flórída. 7.2.2012 22:45 Tímabilið mögulega búið hjá Billups Sigur LA Clippers gegn Orlando í NBA-deildinni í nótt mun reynast fyrrnefnda liðinu mögulega afar dýrkeyptur því líkur eru á að Chauncey Billups verði frá út tímabilið vegna meiðsla. 7.2.2012 21:15 Huth þarf að taka út þriggja leikja bann Áfrýjun Stoke City vegna rauða spjaldsins sem Robert Huth fékk í leik liðsins gegn Sunderland um helgina hefur verið tekin fyrir af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Var henni hafnað og þarf því Huth að taka út hefðbundið þriggja leikja bann. 7.2.2012 20:30 Taylor vill að Evra og Suarez heilsist fyrir leik Sviðsljósið næsta laugardag verður á þeim Patrice Evra, leikmanni Man. Utd, og Luis Suarez, leikmanni Liverpool. Þá tekur Man. Utd á móti Liverpool á Old Trafford. 7.2.2012 20:06 Sjóðheitur Jakob Örn sá um að afgreiða ecoÖrebro Jakob Örn Sigurðarson fór á kostum í liði Sundsvall Dragons í kvöld er liðið lagði ecoÖrebro af velli, 80-92. Jakob Örn skoraði 30 stig í leiknum og gaf þrjár stoðsendingar. 7.2.2012 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Söfnum fyrir stúkunni ef þess þarf Aðeins þrír mánuðir eru í að keppni í Pepsi-deild karla hefjist á ný og enn sem komið er eru stúkumál Fylkis enn óleyst. Félagið þarf að hefja framkvæmdir við byggingar á nýrri stúku til þess að fá keppnisleyfi á heimavelli sínum í Árbænum. 9.2.2012 08:00
Bíð ekki í vöggunni eftir snuddunni Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson ætlaði að vera búinn að ganga frá sínum framtíðarmálum fyrir EM í janúar. Það gekk ekki eftir og er alls óvíst hvar Kári leikur handbolta næsta vetur. 9.2.2012 07:15
Ágúst útilokar ekki að koma heim „Ég er með tilboð frá Odense í Danmörku að þjálfa kvennaliðið þar og verð að svara því fljótlega. Það er ágætlega spennandi og svo hafa verið fyrirspurnir frá karla og kvennaliðum í Skandinavíu. Það er samt ekkert sem ég er hoppandi spenntur fyrir," sagði Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna og þjálfari norska liðsins Levanger. 9.2.2012 06:30
Eru engir hommar í enska boltanum? Nýlega var frumsýnd heimildarmyndin "Britain's gay footballers" á BBC 3 sjónvarpstöðinni á Bretlandseyjum. Í myndinni leitar hin 23 ára Amal Fashanu að samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu en það reynist henni þrautinni þyngri. 8.2.2012 23:30
Capello neitar að tjá sig | Ummælin á ítalskri vefsíðu lygar Fabio Capello segir að ummæli sem voru höfð eftir honum í kvöld á italpress séu röng. Hann hafi ekki tjáð sig um ástæður þess að hann hætti með enska landsliðið í kvöld og muni ekki gera það á næstunni. 8.2.2012 22:18
Rooney vill fá Redknapp í stað Capello Knattspyrnuheimurinn í Englandi er í uppnámi eftir að Fabio Capello sagði af sér sem landsliðsþjálfari Englands fyrr í kvöld. 8.2.2012 21:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 35-28 Valskonur eru komnar í úrslit Eimskipsbikars kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á Stjörnunni, 35-28. Valskonur höfðu töluverða yfirburði í leiknum og var sigurinn aldrei í hættu. Liðið mætir ÍBV í úrslitum þann 25. febrúar næstkomandi. 8.2.2012 14:53
Barcelona í úrslit bikarkeppninnar Barcelona komst í kvöld í úrslit spænska konungsbikarsins eftir 2-0 sigur á Valencia á heimavelli. 8.2.2012 22:00
Caceres afgreiddi AC Milan Juventus er í góðri stöðu að loknum 2-1 útisigri á AC Milan í fyrri viðureign félaganna í undanúrslitum ítalska bikarsins í kvöld. 8.2.2012 21:47
Gervinho skaut Fílabeinsströndinni í úrslit | Mæta Sambíu Það verða Fílabeinsströndin og Sambía sem leika til úrslita í Afríkukeppninni en undanúrslitin fóru fram í dag. 8.2.2012 21:44
Capello: Enska knattspyrnusambandið móðgaði mig Ítalinn Fabio Capello er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið en hann sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Englands lausu eftir hitafund í kvöld. 8.2.2012 21:25
Capello hættur sem landsliðsþjálfari Englands Enska knattspyrnusambandið staðfesti í kvöld í Fabio Capello væri hættur sem landsliðsþjálfari Englands. Capello sagði af sér eftir fund með forráðamönnum enska sambandsins áðan. 8.2.2012 19:38
Sunderland lagði Boro í bikarnum Sunderland komst í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni er það lagði Middlesbrough, 1-2, eftir framlengdan leik. 8.2.2012 14:50
Keflavík skellti KR | Öll úrslit kvöldsins Keflavík gefur ekkert eftir í Iceland Express-deild kvenna en liðið skellti KR-stúlkum í kvöld. 8.2.2012 21:15
Eyjastúlkur á leið í Höllina eftir auðveldan sigur á FH ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna er liðið vann afar öruggan sigur, 24-13, á FH í Vestmannaeyjum. 8.2.2012 21:02
Hamburg lagði Berlin | Kári skoraði sigurmark Wetzlar Þýskalandsmeistarar Hamburg unnu afar mikilvægan heimasigur, 24-23, á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin í kvöld. Hamburg enn í þriðja sæti en aðeins stigi á eftir Berlin. 8.2.2012 20:53
AZ Alkmaar upp í annað sætið Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar unnu í kvöld öruggan 0-6 sigur á Den Haag. 8.2.2012 19:55
Álaborg lagði AG öðru sinni í vetur Álaborg hefndi fyrir tapið gegn AG í úrslitum bikarkeppninnar um helgina með því að skella ofurliðinu í kvöld, 26-24. 8.2.2012 19:48
Krasic orðaður við Chelsea Umbooðsmaður Tékkans Milos Krasic segir að Chelsea hafi áhuga á að kaupa kappann í sumar frá Juventus á Ítalíu. 8.2.2012 19:45
Shaq óskaði Kobe til hamingju Kobe Bryant varð á dögunum fimmti stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi og tók þar með fram úr Shaquille O'Neal. Þeir voru lengi samherjar hjá LA Lakers. 8.2.2012 18:15
Anelka: Ég var gerður útlægur síðustu dagana hjá Chelsea Nicolas Anelka segir að knattspyrnumenn eigi enga vini í fótboltanum og að hann hafi fengið að kenna á því síðustu daga sína hjá Chelsea í Englandi. 8.2.2012 17:30
Senegal rak landsliðsþjálfarann Amara Traore hefur verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Senegal en liðið þótti valda miklum vonbrigðum á Afríkukeppninni í knattspyrnu sem nú stendur yfir. 8.2.2012 16:45
Schumacher fljótastur á æfingum dagsins Michael Schumacher, á 2011 árgerð Mercedes bílsins, var fljótastur á æfingum F1 liða á Jerez brautinni á Spáni í morgun. Æfingatímabil keppnisliða hófst í gær þegar Kimi Raikkönen var fljótastur á 2012 árgerð Lotus liðsins. Kimi varð síðan fimmti á æfingum dagsins. 8.2.2012 16:39
Morrison í vandræðum vegna skrifa á Twitter Táningurinn Ravel Morrison er aftur búinn að koma sér í klípu vegna færslu sem hann skrifaði á Twitter-síðuna sína. Þar gerir hann lítið úr samkynhneigðum. 8.2.2012 16:00
Suarez segir að mótlætið muni efla sig Luis Suarez verður í eldlínunni um helgina þegar að Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Það má búast fastlega við því að hann fái heldur óblíðar mótttökur hjá stuðningsmönnum United. 8.2.2012 15:30
Capello kallaður á teppið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun í dag fara á fund forráðamanna enska knattspyrnusambandsins vegna deilunnar um John Terry og fyrirliðastöðu enska landsliðsins. 8.2.2012 14:45
Guðjón Valur: Vildi alltaf spila með Kiel Guðjón Valur Sigurðsson segir að draumur hafi ræst með því að skrifa undir tveggja ára samning við Kiel. Félagið tilkynnti um samninginn í morgun. 8.2.2012 14:15
Hamburg - Füchse Berlin í beinni í kvöld Þýska úrvalsdeildin er komin aftur af stað en í kvöld verður viðureign Hamburg og Füchse Berlin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 8.2.2012 13:30
Anzhi á höttunum eftir Sneijder Hinir moldríkur eigendur Anzhi Makhachkala í Rússlandi munu nú vera á höttunum eftir Wesley Sneijder, leikmanni Inter á Ítalíu. 8.2.2012 13:00
Liverpool með Keita í sigtinu Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi áhuga á að fá miðjumanninn Seydou Keita hjá Barcelona í sínar raðir í sumar. 8.2.2012 12:15
Redknapp og Mandaric lýstir saklausir Niðurstaða er komin í réttarhöldum þeirra Harry Redknapp og Milan Mandaric. Kviðdómur komst að þeirri niðurstöður að þeir væru saklausir af ákærum um skattsvik. 8.2.2012 11:44
Wenger vill halda Thierry Henry lengur hjá Arsenal Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hug á að framlengja lánssamning Thierry Henry við félagið. Lánssamningurinn rennur út í næstu viku. 8.2.2012 11:30
Kiel staðfestir komu Guðjóns Vals Guðjón Valur Sigurðsson hefur gert tveggja ára samning við þýska stórliðið Kiel en Klaus Elwardt, framkvæmdarstjóri félagsins, hefur staðfest komu hans. 8.2.2012 10:48
Veðmál og svindl til umfjöllunnar í boltaþættinum á X-inu 977 í dag Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórna boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins er Magnús Sigurbjörnsson veðmálasérfræðingur Þeir munu ræða um skýrslu sem fjallar um veðmálasvind í íþróttum og hversu mikið veðmálaheimurinn er farinn að sækja í íslenska boltann. 8.2.2012 10:30
Villas-Boas búinn að gefast upp á Neymar Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir útilokað að brasilíski framherjinn Neymar sé á leið til félagsins. 8.2.2012 10:15
Cleverley spilar mögulega gegn Liverpool um helgina Líkur eru á því að miðjumaðurinn Tom Cleverley spili með Manchester United gegn Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2012 09:30
Brynjar Björn spilar með KR í sumar Brynjar Björn Gunnarsson, atvinnumaður í knattspyrnu hjá Reading í Englandi, hefur ákveðið að leika með Íslands- og bikarmeisturum KR í sumar. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Samningur Brynjars Björns við Reading rennur út í vor. 8.2.2012 09:09
NBA í nótt: Pierce tók fram úr Bird Paul Pierce er orðinn næst stigahæsti leikmaður Boston Celtics frá upphafi en hann skoraði fimmtán stig þegar að liðið vann Charlotte Bobcats, 94-84, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8.2.2012 09:00
Spennandi verkefni í Austurríki Patrekur Jóhannesson tók í haust við starfi landsliðsþjálfara Austurríkis og kom liðinu yfir sína fyrstu hindrun á leið á HM í handbolta sem fer fram á Spáni á næsta ári. Hann segir starfið gott og metnaðinn mikinn hjá austurríska landsliðinu. 8.2.2012 07:00
Svíinn Du Rietz á leið til Löwen Þýska liðið Rhein Neckar-Löwen tilkynnti í gær um enn frekari breytingar sem verða á liðinu í sumar. Pólverjarnir Karol Bielecki og Krzysztof Lijewski hverfa á braut til félags Þóris Ólafssonar í Póllandi, Kielce, en sænska skyttan Kim Ekdahl Du Rietz kemur til Löwen frá franska félaginu Nantes. 8.2.2012 06:00
Bróðir Stoudemire lést í bílslysi Amar'e Stoudemire, leikmaður NY Knicks, missti bróður sinn í gær er hann lést í bílslysi í Flórída. 7.2.2012 22:45
Tímabilið mögulega búið hjá Billups Sigur LA Clippers gegn Orlando í NBA-deildinni í nótt mun reynast fyrrnefnda liðinu mögulega afar dýrkeyptur því líkur eru á að Chauncey Billups verði frá út tímabilið vegna meiðsla. 7.2.2012 21:15
Huth þarf að taka út þriggja leikja bann Áfrýjun Stoke City vegna rauða spjaldsins sem Robert Huth fékk í leik liðsins gegn Sunderland um helgina hefur verið tekin fyrir af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Var henni hafnað og þarf því Huth að taka út hefðbundið þriggja leikja bann. 7.2.2012 20:30
Taylor vill að Evra og Suarez heilsist fyrir leik Sviðsljósið næsta laugardag verður á þeim Patrice Evra, leikmanni Man. Utd, og Luis Suarez, leikmanni Liverpool. Þá tekur Man. Utd á móti Liverpool á Old Trafford. 7.2.2012 20:06
Sjóðheitur Jakob Örn sá um að afgreiða ecoÖrebro Jakob Örn Sigurðarson fór á kostum í liði Sundsvall Dragons í kvöld er liðið lagði ecoÖrebro af velli, 80-92. Jakob Örn skoraði 30 stig í leiknum og gaf þrjár stoðsendingar. 7.2.2012 19:45