Fleiri fréttir

Páll Viðar: Það er sárt að falla

Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var að vonum niðurlútur eftir að hans lið féll í dag úr Pepsi-deild karla.Þrátt fyrir fallið er Páll klár í að þjálfa Þórsliðið áfram í 1. deild.

Bjarnólfur: Ótrúlega skemmtilegt verkefni

Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkings kvaddi lið sitt eftir tapleikinn gegn Fram. Hann hættir með liðið eins og hann hafði áður gefið út en segir nýjan mann koma að góðu búi þar sem búið sé að taka vel til í klúbbnum.

Arnar: Héldum haus

Arnari Gunnlaugssyni var létt eftir sigurinn á Víkingi í dag þar sem hann skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu í seinni hálfleik eftir að hafa klikkað úr víti áður í leiknum.

Heimir: Þýðir ekki að dveljast í fortíðinni

"Við kláruðum mótið með sæmd, við tökum þetta annað sæti úr því sem komið var eftir fyrri umferðina,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 5-3 sigur á Fylkismönnum í Árbænum í dag.

Albert: Vildum ná sigri fyrir Óla

"Við hefðum getað endað ofar en miðað við hvernig sumarið fór er þetta ásættanlegt,“ sagði Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fylkis eftir 3-5 tap gegn FH í Árbænum í dag.

Matthías: Fengum of mörg mörk á okkur

"Við enduðum mótið með reisn, við skoruðum nóg af mörkum í sumar en fengum of mörg á okkur,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður FH eftir 5-3 sigur á Fylki í Árbænum í dag.

Rúnar: Fallega gert af Valsmönnum

Rúnar Kristinsson var ánægður með baráttuna hjá leikmönnum sínum í markalausa jafnteflinu gegn Val í dag. Hann staðfesti að hann yrði áfram með lið KR.

Manchester-liðin biðu lengi eftir fyrsta markinu en unnu bæði

Manchester-liðin eru áfram jöfn á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins. Manchester City vann 4-0 útisigur á Blackburn og Manchester United vann 2-0 heimasigur á nýliðum Norwich. Newcastle heldur áfram góðu gengi og er í þriðja sætinu eftir útisigur á Úlfunum.

Umfjöllun: Markasúpa í Árbænum

FH tryggðu sér 2. sætið í Pepsi deild karla í dag með 5-3 sigri á Fylki í Árbæ. Með þessu tryggðu þeir sér 2. sætið og með því þáttökurétt í Evrópukeppninni á næsta ári. Fylkismenn hinsvegar duttu niður í 7. sæti eftir sigur Breiðabliks á Stjörnunni.

Umfjöllun: Tryggvi klúðraði 2 vítum og Grindavík bjargaði sér í Eyjum

Grindvíkingar gerðu hið ótrúlega og björguðu sér frá falli með því að vinna 2-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Bæði mörk Grindavíkur komu á síðustu tíu mínútunum en áður hafi Óskar Pétursson, markvörður liðsins haldið Grindavíkurliðinu á floti með frábærri markvörslu. Tryggvi Guðmundsson klúðraði tveimur vítum í leiknum.

Umfjöllun: Fram gerði sitt í fallbaráttunni

Fram lagði Víking 2-1 í síðustu umferð Pepsí deildarinnar og björguðu sér þar með endanlega frá falli en liðið fékk 13 stig í fimm síðustu leikjum sínum og þegar litið er til baka má segja að liðið hafi bjargað sér á ævintýralegan hátt.

Aðeins 9 mörk úr 20 vítum i ensku deildinni til þessa

Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, lét Tim Howard verja frá sér víti í fyrri hálfleik í leik Liverpool á móti Everton á Goodison Park. Þetta er fyrsta vítið sem nýtist ekki Merseyside-slag í tíu ár en alls ekki fyrsta vítið sem klúðrast í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Svona var fallbaráttan: Þór féll

Íþróttavefur Vísis fylgdist náið með lokaumferðinni í Pepsi-deild karla en að lokum voru það hlutskipti Þórs frá Akureyri að falla með Víkingum í 1. deild karla. Lokaumferð Pepsi-deildar karla var sannarlega dramatísk.

West Ham vildi fá Tevez á láni en City hafnaði því

Manchester City hafnaði í gær tilboði West Ham en enska b-deildarliðið vildi frá vandræðagemlinginn Carlos Tevez á láni út tímabilið. Carlos Tevez er sem stendur í tveggja vikna verkbanni eftir að neitað að koma inn á völlinn á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni á þriðjudaginn.

Liverpool vann 2-0 sigur á tíu mönnum Everton

Liverpool vann 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Everton í 216. Merseyside-slagnum á Goodison Park í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool fór alla leið upp í 4. sæti deildarinnar með þessum sigri en það gæti breyst þegar hinir leikirnir í umferðinni klárast.

Dalglish hefur ekki áhyggjur af varnarleik Liverpool

Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að enn sé eftir vinna með varnarleikinn hjá liðinu en Liverpool hefur aðeins náð að halda marki sínu hreinu í einum leik það sem af er tímabilinu. Liverpool sækir nágranna sína í Everton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag í 216. Merseyside-slagnum.

Umfjöllun: Blikar gerðu út um Evrópudraum Stjörnumanna

Breiðablik gerði útum Evrópudraum Stjörnunnar þegar Guðmundur Pétursson skoraði fjórða mark heimamanna í 4-3 sigri Breiðabliks. Breiðablik komst í 2-0 í leiknum, en Stjarnan gafst aldrei upp og minnkuðu muninn. Blikar komust því næst í 3-1, en þá náðu gestirnir að jafna metinn í 3-3. Þarna áttu gestirnir möguleika á því að komast í Evrópukeppnina, en Blikar náðu að innbyrða sigur 4-3 í uppbótartíma í ótrúlegum leik sem hafði allt upp á að bjóða.

Umfjöllun: Markalaust í baráttuleik á Hlíðarenda

Valur og KR gerðu markalaust jafntefli að Hlíðarenda í baráttuleik á Hlíðarenda. Valsmenn fengu betri færi í jöfnum leik. Það besta í viðbótartíma þegar Hannes Þór Halldórsson varði frá Arnari Sveini Geirssyni sem var sloppinn einn í gegnum vörn KR-inga.

Umfjöllun: Þórsarar fallnir í 1. deild

Þórsarar féllu aftur í 1. deildina í dag er þeir töpuðu, 2-1, í Keflavík. Á sama tíma vann Grindavík magnaðan sigur í Eyjum og sendu Norðanmenn niður. Þór verður því í 1. deild að ári og þess utan í Evrópukeppni. Ótrúlegt sumar hjá þeim.

Kraftaverkaklúbbarnir í hættu

Fjögur félög glíma við falldrauginn í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag og öll vilja þau forðast það að fylgja Víkingum niður í 1. deildina. Tvö af félögunum fjórum hafa stundað það undanfarna áratugi að bjarga úrvalsdeildarsæti sínu á síðustu stundu.

Pistillinn: Fullorðni óvitinn

„Fergie, semdu við hann,“ hljómaði ósjaldan á Old Trafford á árunum 2007-2009. Stuðningsmenn Manchester United skildu ekki hvers vegna Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri félagsins, vildi ekki gera langtímasamning við Carlos Tevez.

Sjá næstu 50 fréttir