Umfjöllun: Markalaust í baráttuleik á Hlíðarenda Kolbeinn Tumi Daðason á Vodafonevellinum skrifar 1. október 2011 09:52 Mynd/Stefán Valur og KR gerðu markalaust jafntefli að Hlíðarenda í baráttuleik á Hlíðarenda. Valsmenn fengu betri færi í jöfnum leik. Það besta í viðbótartíma þegar Hannes Þór Halldórsson varði frá Arnari Sveini Geirssyni sem var sloppinn einn í gegnum vörn KR-inga. Valsarar hylltu Íslandsmeistarana úr Vesturbænum fyrir leik en þar með var virðingin öll. Það var baráttan sem einkenndi viðureignina og færi voru af skornum skammti. Strax á 10. mínútu fékk Guðmundur Reynir að kenna á hörkutæklingu Atla Sveins Þórarinssonar. Bakvörðurinn fór meiddur á velli og tæklingin gaf tóninn. Umdeild atvik gerðist á 34. mínútu. Þá virtist Kjartan Henry Finnbogason stíga ofan á Jónas Tór Næs. Atvikið gerðisti fyrir framan nefið á fjórða dómara og Kjartan fékk gult spjald. Valsmenn afar ósáttir með litinn á spjaldinu. Valsarar voru sterkari aðilinn lengst af fyrri hálfleiksk en bestu færin voru KR-inga. Haraldur varði fyrst frá Guðjóni Baldvinssyni úr teignum og svo komust Valsmenn fyrir skot Viktors Bjarka á markteig. Síðari hálfleikur var frekar daufur en Valsmenn fengu bestu færin. Þau féllu í skaut miðvarðanna Atla Sveins og Halldórs Kristins. Atli skallaði framhjá úr dauðafæri eftir horn og Halldór setti boltann í slá úr svipaðri stöðu. Í viðbótartíma fengu Valsmenn besta færi leiksins. Þá slapp Arnar Sveinn einn gegn Hannesi Þór. Hann reyndi að leggja boltann framhjá Hannesi sem sá við honum. Hvorugu liðinu tókst að skora í lokaleik tímabilsins sem var einnig síðasti leikur Sigurbjörns Hreiðarssonar í Valstreyju. Hann var hylltur þegar honum var skipt af velli um miðjan síðari hálfleikinn. TölfræðiSkot (á mark): 10-12 (5-4) Varin skot: Haraldur 3 – Hannes Þór 5 Horn: 4-4 Aukaspyrnur fengnar: 12-14 Rangstöður: 1-4 Dómari: Þóroddur Hjaltalín 4 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Valur og KR gerðu markalaust jafntefli að Hlíðarenda í baráttuleik á Hlíðarenda. Valsmenn fengu betri færi í jöfnum leik. Það besta í viðbótartíma þegar Hannes Þór Halldórsson varði frá Arnari Sveini Geirssyni sem var sloppinn einn í gegnum vörn KR-inga. Valsarar hylltu Íslandsmeistarana úr Vesturbænum fyrir leik en þar með var virðingin öll. Það var baráttan sem einkenndi viðureignina og færi voru af skornum skammti. Strax á 10. mínútu fékk Guðmundur Reynir að kenna á hörkutæklingu Atla Sveins Þórarinssonar. Bakvörðurinn fór meiddur á velli og tæklingin gaf tóninn. Umdeild atvik gerðist á 34. mínútu. Þá virtist Kjartan Henry Finnbogason stíga ofan á Jónas Tór Næs. Atvikið gerðisti fyrir framan nefið á fjórða dómara og Kjartan fékk gult spjald. Valsmenn afar ósáttir með litinn á spjaldinu. Valsarar voru sterkari aðilinn lengst af fyrri hálfleiksk en bestu færin voru KR-inga. Haraldur varði fyrst frá Guðjóni Baldvinssyni úr teignum og svo komust Valsmenn fyrir skot Viktors Bjarka á markteig. Síðari hálfleikur var frekar daufur en Valsmenn fengu bestu færin. Þau féllu í skaut miðvarðanna Atla Sveins og Halldórs Kristins. Atli skallaði framhjá úr dauðafæri eftir horn og Halldór setti boltann í slá úr svipaðri stöðu. Í viðbótartíma fengu Valsmenn besta færi leiksins. Þá slapp Arnar Sveinn einn gegn Hannesi Þór. Hann reyndi að leggja boltann framhjá Hannesi sem sá við honum. Hvorugu liðinu tókst að skora í lokaleik tímabilsins sem var einnig síðasti leikur Sigurbjörns Hreiðarssonar í Valstreyju. Hann var hylltur þegar honum var skipt af velli um miðjan síðari hálfleikinn. TölfræðiSkot (á mark): 10-12 (5-4) Varin skot: Haraldur 3 – Hannes Þór 5 Horn: 4-4 Aukaspyrnur fengnar: 12-14 Rangstöður: 1-4 Dómari: Þóroddur Hjaltalín 4
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti