Fleiri fréttir Breiðdalsá yfir 1000 laxa og Jökla í metveiði Í dag fór Breiðdalsá yfir 1000 laxa múrinn og veiðin verið góð þrátt fyrir mikil flóð undanfarna daga í kjölfar rigninga. Þegar sjatnar enn meira í ánni má búast við á bilinu 25-40 laxa veiði á dag og þá verða tölur fljótar að breytast. Ef aðstæður verða góða í september má búast við að vel á annað þúsund laxar veiðist í heildina í sumar, en við sjáum til. 6.9.2011 09:16 Ólafur: Aðsókn að minnka á fótboltaleiki Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, er viss um að íslenska landsliðið í knattspyrnu fái góðan stuðning þegar liðið mætir Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2012 í kvöld. 6.9.2011 09:00 Endar 1.056 daga bið í kvöld? Íslenska landsliðið spilar í kvöld síðasta heimaleik sinn í undankeppni EM 2012 þegar Kýpur kemur í heimsókn á Laugardalsvöllinn. Þetta er um leið hálfgerður úrslitaleikur um að sleppa við júmbósætið í riðlinum því Kýpverjar eru með einu stigi meira en Ísland þökk sé stigi sem þeir náðu í á útivelli á móti Portúgal. 6.9.2011 07:30 Keane enn sterklega orðaður við landsliðið Ekkert varð að því að Roy Keane kæmi til Íslands í gær eins og greint var frá snemma dags. Eggert Magnússon, fyrrum formaður KSÍ, kom til landsins ásamt eiginkonu sinni en þau höfðu boðið Keane og eiginkonu hans til Íslands. 6.9.2011 06:00 Afturelding vann nauman sigur á Víkingi Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti karla í kvöld. Afturelding vann nauman sigur á Víkingum en Framarar lentu ekki í teljandi vandræðum með ÍR. 5.9.2011 22:54 Sigrar hjá Fram og Stjörnunni Stjarnan og Fram eru enn með fullt hús stiga í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta en tveir leikir fóru fram í kvöld. 5.9.2011 22:53 Ungir Englendingar í banastuði Enska U-21 landsliðið vann í kvöld 4-1 sigur á Ísrael í vináttulandsleik í Englandi. Enska liðið er með Íslandi í riðli í undankeppni EM og kemur hingað til lands í næsta mánuði. 5.9.2011 22:31 Brassar unnu 1-0 sigur á Gana Ronaldinho var í byrjunarliði brasilíska landsliðsins sem vann í kvöld 1-0 sigur á Gana í vináttulandsleik á Craven Cottage-vellinum í Lundúnum. 5.9.2011 22:21 Lagerbäck jákvæður gagnvart landsliðsþjálfarastarfinu Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari sænska landsliðsins, sagði í viðtali við vefsíðuna Sammarinn.com í fyrra að til greina kæmi hjá honum að þjálfa íslenska landsliðið einn daginn. 5.9.2011 21:18 Ljósaskiptin gefa best í Kleifarvatni Ljósaskiptin eru oft mjög skemmtilegur tími í veiði, en þá er eins og eitthvað spennuþrungið andrúmsloft taki völdin því mjög algent er að þá komi urriðinn að landi í ætisleit. 5.9.2011 20:34 Tveir risar úr Vatnsdalsá Vatnsdalsá heldur áfram að gefa risalaxa og nú nýverið voru tveir dregnir á land sem mældust 100 sm og 103 sm. Annar laxinn var tekinn í Hnausastreng en hinn í Hlíðarfljóti. Þess má geta að 100 sm laxinn sem var tekinn í Hnausastreng var maríulax. Ekki amalegt að byrja veiðiferilinn á svona flottum lax. 5.9.2011 20:29 Finnland í milliriðla á EM Finnska landsliðið gerði sér lítið fyrir og tryggði sér í dag sæti í milliriðlakeppninni á EM í körfubolta sem fer nú fram í Litháen. 5.9.2011 20:05 Fabregas: Hef á tilfinningunni að ég sé enn svolítið fyrir hjá Barca Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, hefur verið duglegur að skora í fyrstu leikjum sínum með Barcelona og flestir geta verið sammála um það að hann hafi smollið vel inn í leik besta félagsliðs í heimi. Fabregas segist sjálfur hinsvegar eiga mikið eftir ólært. 5.9.2011 19:45 Malbranque á ekki son - hvað þá fársjúkan son Steed Malbranque hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann furðar sig á þeim fréttum að hann hafi lagt knattspyrnuskóna á hilluna til að hugsa um krabbameinssjúkan son sinn. 5.9.2011 19:26 Ronaldinho inn í framtíðarplönum brasilíska landsliðþjálfarans Mano Menezes, landliðsþjálfari Brasilíu, er nú tilbúinn að veðja á Ronaldinho fyrir HM í Brasilíu árið 2014 en þjálfarinn kallaði nýverið á hinn 31 árs gamla Ronaldinho aftur inn í landsliðshópinn sinn. 5.9.2011 19:00 Þjálfari Wolfsburg sektar leikmenn fyrir að hlýða sér ekki inn á vellinum Felix Magath, þjálfari þýska liðsins Wolfsburg, kallar ekki allt ömmu sína og þegar hann skipar fyrir þá eiga leikmenn hans að hlýða. Magath hefur nú sektað tvo leikmenn Wolfsburg um tíu þúsund evrur hvorn til að klikka á því að fylgja leikskipulagi hans inn á vellinum en það er sekt upp á 1,6 milljónir íslenskra króna. 5.9.2011 18:15 Tyrkir fyrstir til að vinna Spánverja á EM Tyrkir rifu sig upp eftir óvænt tap á móti Póllandi í gær og unnu 65-57 sigur á Evrópumeisturum Spánverja í lokaleik sínum í riðlinum á EM í Litháen í körfubolta. 5.9.2011 17:55 Capello: Enska landsliðið hræðist það ekki að spila á Wembley Enska landsliðið hefur ekki gengið vel í síðustu heimaleikjum sínum á Wembley-leikvanginum og nú er svo komið að liðið hefur ekki unnið í fjórum síðustu heimaleikjum sínum. England fær Wales í heimsókn á morgun í undankeppni EM og landsliðsþjálfarinn Fabio Capello var að sjálfsögðu spurður út í slakt gengi á Wembley á blaðamannafundi fyrir leikinn. 5.9.2011 17:30 Ekki vinsælt að vera með iPad-inn sinn á varamannabekknum Það líður varla vika á milli þess Mario Balotelli komi sér í vandræði innan sem utan vallar. Nú síðast eru ítalskir fjölmiðlar uppfullir af fréttum af því að Balotelli sé komin í ónáðina hjá Cesare Prandelli, landsliðsþjálfara Ítala, eftir hegðun sína út í Færeyjum. 5.9.2011 16:45 Stuttur samningur í höfn - verkfallinu á Ítalíu lokið Ítalska A-deildin getur loksins farið af stað eftir landsleikjahléið eftir að deiluaðilar skrifuðu undir nýjan samning í dag. Leikmannasamtökin og ítalska deildin komu sér saman um að skrifa undir stuttan samning sem rennur út strax í júní. 5.9.2011 16:00 Arsene Wenger sleppur ekki við bannið - UEFA vísaði áfrýjunni frá Arsene Wenger, stjóri Arsenal, verður í leikbanni í fyrstu tveimur leikjum Arsenal í Meistaradeildinni en UEFA vísaði áfrýjun hans í dag frá. Wenger missir því að útileik við Borussia Dortmund og heimaleik við Olympiacos sem fara fram 13. og 28. september. 5.9.2011 15:15 Ólafur Jóhannesson: Íslendingur á að þjálfa íslenska landsliðið Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, vill gera sem fæstar breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn á móti Kýpur á morgun en hann ræddi í dag við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann á Stöð 2. Ísland mætir Kýpur á morgun í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM 2012 sem er einnig síðasti leikurinn sem Ólafur stýrir á Laugardalsvellinum þar sem að hann hættir með landsliðið eftir þessa undankeppni. 5.9.2011 14:45 Keane komst ekki til landsins Ekkert varð að því að Roy Keane kæmi til landsins en Eggert Magnússon lenti á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis. Til stóð að Keane myndi koma með honum til landsins. 5.9.2011 14:34 Ferrari stefnir á sigur á heimavelli Ferrari Formúlu 1 ökumaðurinn Fernando Alonso verður við stjórnvölinn á Ferrari bíl um næstu helgi á heimavelli Ferrari liðsins, í Formúlu 1 kappakstrinum á Monza brautinni á Ítalíu. Rétt eins og Felipe Massa á samskonar bíl. Alonso vann mótið á Monza í fyrra. 5.9.2011 14:28 Hamilton býst við spennu á Ítalíu Lewis Hamilton féll úr leik í síðustu Formúlu 1 keppni, á Spa brautinni í Belgíu. Hann viðurkenndi eftir keppnina að hafa gert mistök í akstri, sem orsakaði árekstur hans og Kamui Kobayashi. Hamilton varð að hætta keppni eftir atvikið, en hann keppir í þrettánda Formúlu 1 móti ársins á Monza brautinni á Ítalíu um næstu helgi. 5.9.2011 13:53 Eiður Smári: Koma betri tímar aftur Eiður Smári Guðjohnsen vonast til þess að íslenska landsliðið í knattspyrnu hafi tekið út sinn skammt af erfiðleikum og að bjartir tímar séu fram undan. Ísland mætir Kýpur annað kvöld. 5.9.2011 13:43 Raul Meireles: Fólkið kallar mig Júdas Raul Meireles, nýr leikmaður Chelsea og fyrrum leikmaður Liverpool, heldur því fram að peningar hafi engu máli skipt þegar hann óskaði eftir því að vera seldur til Lundúna í síðustu viku. Stuðningsmenn Liverpool hafa margir brugðist illa við þessum fréttum og kallað leikmanninn Júdas. 5.9.2011 13:30 Vettel gleymdir aldrei fyrsta sigrinum Heimsmeistarinn Sebastian Vettel keppir á Monza brautinni á Ítalíu um næstu helgi í þrettándu umferð meistaramótsins í Formúlu 1. Vettel vann sinn fyrsta sigur á brautinni árið 2008 með Torro Rosso, en hann ekur núna með meistaraliði Red Bull og er með gott forskot í stigamóti ökumanna í ár. 5.9.2011 13:26 Sölvi tæpur og Indriði veikur Svo gæti farið að Kristján Örn Sigurðsson komi beint aftur inn í byrjunarlið Íslands þar sem að þeir Sölvi Geir Ottesen og Indriði Sigurðsson eru báðir tæpir fyrir leikinn gegn Kýpur á morgun. 5.9.2011 13:16 Litríkur ferill Roy Keane hjá Manchester United - myndir Roy Keane er á leiðinni til Íslands þar sem hann mun fara í viðræður við íslenska knattspyrnusambandið um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla eins og fram kom á Vísi í morgun. 5.9.2011 13:00 Ægir Þór og Jón Ólafur fara með landsliðinu til Kína Peter Öqvist, landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur valið tólf manna landslið sem er á leiðinni til Kína í fyrramálið til þess að spila tvo leiki við heimamenn. Kínverska körfuknattleikssambandið greiðir allan kostnað vegna fararinnar, þ.e. öll flug + gistingu og fæði. Þetta er í annað sinn á 6 árum sem kínverska körfuknattleikssambandið býður því íslenska til Kína. Kína bar sigur á Íslandi í báðum leikjunum í ágúst 2005. 5.9.2011 12:47 Áfrýjun leikbanns Arsene Wenger tekin fyrir hjá UEFA í dag Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fær að vita það í dag hvort að UEFA taki til greina áfrýjun hans vegna tveggja leikja banns sem hann á yfir höfði sér. Wenger virti ekki leikbann sitt á dögunum og reyndi að stýra liði sínu úr stúkunni. 5.9.2011 12:15 Veigar dró sig úr landsliðinu vegna ágreinings við Ólaf Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, staðfesti á æfingu liðsins í morgun að Veigar Páll Gunnarsson hafi dregið sig úr liðinu vegna ágreinings þeirra á milli. 5.9.2011 11:44 Stefán Már og Signý stigameistarar á Eimskipsmótaröðinni í ár Að loknu lokastigamótinu á Eimskipsmótaröðinni, Chervolet mótinu á Urriðavelli, kom í ljós hvaða kylfingar eru stigameistarar í islenska golfinu í ár. Stigameistararnir eru krýndir þegar er búið að taka saman öll sex mótin sem voru á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 5.9.2011 10:45 Sex þjóðir komnar áfram í milliriðla á EM í körfu Evrópumeistarar Spánar eru eitt af sex liðum sem eru komin áfram í milliriðla á Evrópumótinu í körfubolta sem nú stendur yfir í Litháen. Hinar þjóðirnar sem eru komnar áfram eru Frakkland, Serbía, Þýskaland, Rússland og Slóvenía en allar þessar sex þjóðir nema Þýskaland hafa unnið alla fjóra leiki sína í keppninni til þessa. 5.9.2011 10:15 Alltof dýrt að sjá Lionel Messi spila Bangladess er eitt af fátækustu löndum í heimi og fótboltaáhugamenn í landinu hafa brugðist illa við rándýrum miðum inn á vináttulandsleik Argentínu og Nígeríu sem fer fram í Bangladess á morgun. 5.9.2011 09:45 Roy Keane á leið til landsins Roy Keane er á leiðinni til landsins til að skoða aðstæður hjá KSÍ og fylgjast með leik íslenska landsliðsins gegn Kýpur annað kvöld. Hann mun væntanlega svo halda viðræður við íslenska knattspyrnusambandið um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla. 5.9.2011 09:29 Gerrard: Ætlum að vera enn með í titilbaráttunni þegar tíu leikir eru eftir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, gerir kröfur um það að Liverpool-liðið komst í Meistaradeildina og að liðið verði enn með í titilbaráttunni þegar tíu leikir eru eftir af tímabilinu. Fyrirliði Liverpool vonast til að snúa til baka í liðið um miðjan september en liðið hefur unnið þrjá af fjórum fyrstu leikjum tímabilsins án hans. 5.9.2011 09:15 Sir Alex: Ekki segjum við að Carrick og Rio Ferdinand séu búnir að vera Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki búinn að afskrifa Chelsea í baráttunni um enska meistaratitilinn. Chelsea hefur verið höfuðandstæðingur United undanfarin ár en lykilmenn liðsins eru nú farnir að eldast. 5.9.2011 09:00 Veigar Páll ekki með gegn Kýpur - uppfært Veigar Páll Gunnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Kýpur á morgun. Það hefur KSÍ staðfest við Vísi í morgun. 5.9.2011 08:41 Engar skyndilausnir í boði Hvorki gengur né rekur hjá íslenska knattspyrnulandsliðinu. Enn eitt tapið leit dagsins ljós á föstudaginn, í þetta sinn í Noregi þar sem heimamenn skoruðu eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Ísland hefur ekki unnið keppnisleik í tæp þrjú ár og aldrei verið neðar á styrkleikalista FIFA. 5.9.2011 08:00 Félögin vilja sjá erlendan þjálfara Ólafur Jóhannesson á aðeins eftir að stýra íslenska karlalandsliðinu í tveimur leikjum í viðbót. Gefið hefur verið út að hann fái ekki nýjan samning að lokinni núverandi undankeppni. 5.9.2011 07:00 Arnór: Það bíða allir eftir því að við töpum leik Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason spilaði í fimm mínútur um helgina í öruggum sigri Danmerkurmeistara AGK á Skjern. Þetta var fyrsti leikur Arnórs með liðinu á þessari leiktíð en hann hefur ekkert spilað síðan hann lék með landsliðinu í sumar. Arnór tognaði illa á læri í upphafi æfingatímabilsins og hefur verið talsvert lengi frá síðan. 5.9.2011 06:00 Geir: Fjölmargir aðilar hafa haft samband við KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld að fjölmargir aðilar hefðu haft samband við KSÍ vegna stöðu landsliðsþjálfara Íslands. 4.9.2011 17:13 Ronaldinho skorar beint úr hornspyrnu Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldinho skoraði magnað mark beint úr hornspyrnu þegar lið hans Flamengo tapaði fyrir Avai 3-2 í brasilísku úrvalsdeildinni rétt fyrir helgi. 4.9.2011 23:45 Sjá næstu 50 fréttir
Breiðdalsá yfir 1000 laxa og Jökla í metveiði Í dag fór Breiðdalsá yfir 1000 laxa múrinn og veiðin verið góð þrátt fyrir mikil flóð undanfarna daga í kjölfar rigninga. Þegar sjatnar enn meira í ánni má búast við á bilinu 25-40 laxa veiði á dag og þá verða tölur fljótar að breytast. Ef aðstæður verða góða í september má búast við að vel á annað þúsund laxar veiðist í heildina í sumar, en við sjáum til. 6.9.2011 09:16
Ólafur: Aðsókn að minnka á fótboltaleiki Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, er viss um að íslenska landsliðið í knattspyrnu fái góðan stuðning þegar liðið mætir Kýpur á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2012 í kvöld. 6.9.2011 09:00
Endar 1.056 daga bið í kvöld? Íslenska landsliðið spilar í kvöld síðasta heimaleik sinn í undankeppni EM 2012 þegar Kýpur kemur í heimsókn á Laugardalsvöllinn. Þetta er um leið hálfgerður úrslitaleikur um að sleppa við júmbósætið í riðlinum því Kýpverjar eru með einu stigi meira en Ísland þökk sé stigi sem þeir náðu í á útivelli á móti Portúgal. 6.9.2011 07:30
Keane enn sterklega orðaður við landsliðið Ekkert varð að því að Roy Keane kæmi til Íslands í gær eins og greint var frá snemma dags. Eggert Magnússon, fyrrum formaður KSÍ, kom til landsins ásamt eiginkonu sinni en þau höfðu boðið Keane og eiginkonu hans til Íslands. 6.9.2011 06:00
Afturelding vann nauman sigur á Víkingi Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti karla í kvöld. Afturelding vann nauman sigur á Víkingum en Framarar lentu ekki í teljandi vandræðum með ÍR. 5.9.2011 22:54
Sigrar hjá Fram og Stjörnunni Stjarnan og Fram eru enn með fullt hús stiga í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta en tveir leikir fóru fram í kvöld. 5.9.2011 22:53
Ungir Englendingar í banastuði Enska U-21 landsliðið vann í kvöld 4-1 sigur á Ísrael í vináttulandsleik í Englandi. Enska liðið er með Íslandi í riðli í undankeppni EM og kemur hingað til lands í næsta mánuði. 5.9.2011 22:31
Brassar unnu 1-0 sigur á Gana Ronaldinho var í byrjunarliði brasilíska landsliðsins sem vann í kvöld 1-0 sigur á Gana í vináttulandsleik á Craven Cottage-vellinum í Lundúnum. 5.9.2011 22:21
Lagerbäck jákvæður gagnvart landsliðsþjálfarastarfinu Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari sænska landsliðsins, sagði í viðtali við vefsíðuna Sammarinn.com í fyrra að til greina kæmi hjá honum að þjálfa íslenska landsliðið einn daginn. 5.9.2011 21:18
Ljósaskiptin gefa best í Kleifarvatni Ljósaskiptin eru oft mjög skemmtilegur tími í veiði, en þá er eins og eitthvað spennuþrungið andrúmsloft taki völdin því mjög algent er að þá komi urriðinn að landi í ætisleit. 5.9.2011 20:34
Tveir risar úr Vatnsdalsá Vatnsdalsá heldur áfram að gefa risalaxa og nú nýverið voru tveir dregnir á land sem mældust 100 sm og 103 sm. Annar laxinn var tekinn í Hnausastreng en hinn í Hlíðarfljóti. Þess má geta að 100 sm laxinn sem var tekinn í Hnausastreng var maríulax. Ekki amalegt að byrja veiðiferilinn á svona flottum lax. 5.9.2011 20:29
Finnland í milliriðla á EM Finnska landsliðið gerði sér lítið fyrir og tryggði sér í dag sæti í milliriðlakeppninni á EM í körfubolta sem fer nú fram í Litháen. 5.9.2011 20:05
Fabregas: Hef á tilfinningunni að ég sé enn svolítið fyrir hjá Barca Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, hefur verið duglegur að skora í fyrstu leikjum sínum með Barcelona og flestir geta verið sammála um það að hann hafi smollið vel inn í leik besta félagsliðs í heimi. Fabregas segist sjálfur hinsvegar eiga mikið eftir ólært. 5.9.2011 19:45
Malbranque á ekki son - hvað þá fársjúkan son Steed Malbranque hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann furðar sig á þeim fréttum að hann hafi lagt knattspyrnuskóna á hilluna til að hugsa um krabbameinssjúkan son sinn. 5.9.2011 19:26
Ronaldinho inn í framtíðarplönum brasilíska landsliðþjálfarans Mano Menezes, landliðsþjálfari Brasilíu, er nú tilbúinn að veðja á Ronaldinho fyrir HM í Brasilíu árið 2014 en þjálfarinn kallaði nýverið á hinn 31 árs gamla Ronaldinho aftur inn í landsliðshópinn sinn. 5.9.2011 19:00
Þjálfari Wolfsburg sektar leikmenn fyrir að hlýða sér ekki inn á vellinum Felix Magath, þjálfari þýska liðsins Wolfsburg, kallar ekki allt ömmu sína og þegar hann skipar fyrir þá eiga leikmenn hans að hlýða. Magath hefur nú sektað tvo leikmenn Wolfsburg um tíu þúsund evrur hvorn til að klikka á því að fylgja leikskipulagi hans inn á vellinum en það er sekt upp á 1,6 milljónir íslenskra króna. 5.9.2011 18:15
Tyrkir fyrstir til að vinna Spánverja á EM Tyrkir rifu sig upp eftir óvænt tap á móti Póllandi í gær og unnu 65-57 sigur á Evrópumeisturum Spánverja í lokaleik sínum í riðlinum á EM í Litháen í körfubolta. 5.9.2011 17:55
Capello: Enska landsliðið hræðist það ekki að spila á Wembley Enska landsliðið hefur ekki gengið vel í síðustu heimaleikjum sínum á Wembley-leikvanginum og nú er svo komið að liðið hefur ekki unnið í fjórum síðustu heimaleikjum sínum. England fær Wales í heimsókn á morgun í undankeppni EM og landsliðsþjálfarinn Fabio Capello var að sjálfsögðu spurður út í slakt gengi á Wembley á blaðamannafundi fyrir leikinn. 5.9.2011 17:30
Ekki vinsælt að vera með iPad-inn sinn á varamannabekknum Það líður varla vika á milli þess Mario Balotelli komi sér í vandræði innan sem utan vallar. Nú síðast eru ítalskir fjölmiðlar uppfullir af fréttum af því að Balotelli sé komin í ónáðina hjá Cesare Prandelli, landsliðsþjálfara Ítala, eftir hegðun sína út í Færeyjum. 5.9.2011 16:45
Stuttur samningur í höfn - verkfallinu á Ítalíu lokið Ítalska A-deildin getur loksins farið af stað eftir landsleikjahléið eftir að deiluaðilar skrifuðu undir nýjan samning í dag. Leikmannasamtökin og ítalska deildin komu sér saman um að skrifa undir stuttan samning sem rennur út strax í júní. 5.9.2011 16:00
Arsene Wenger sleppur ekki við bannið - UEFA vísaði áfrýjunni frá Arsene Wenger, stjóri Arsenal, verður í leikbanni í fyrstu tveimur leikjum Arsenal í Meistaradeildinni en UEFA vísaði áfrýjun hans í dag frá. Wenger missir því að útileik við Borussia Dortmund og heimaleik við Olympiacos sem fara fram 13. og 28. september. 5.9.2011 15:15
Ólafur Jóhannesson: Íslendingur á að þjálfa íslenska landsliðið Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, vill gera sem fæstar breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn á móti Kýpur á morgun en hann ræddi í dag við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann á Stöð 2. Ísland mætir Kýpur á morgun í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM 2012 sem er einnig síðasti leikurinn sem Ólafur stýrir á Laugardalsvellinum þar sem að hann hættir með landsliðið eftir þessa undankeppni. 5.9.2011 14:45
Keane komst ekki til landsins Ekkert varð að því að Roy Keane kæmi til landsins en Eggert Magnússon lenti á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis. Til stóð að Keane myndi koma með honum til landsins. 5.9.2011 14:34
Ferrari stefnir á sigur á heimavelli Ferrari Formúlu 1 ökumaðurinn Fernando Alonso verður við stjórnvölinn á Ferrari bíl um næstu helgi á heimavelli Ferrari liðsins, í Formúlu 1 kappakstrinum á Monza brautinni á Ítalíu. Rétt eins og Felipe Massa á samskonar bíl. Alonso vann mótið á Monza í fyrra. 5.9.2011 14:28
Hamilton býst við spennu á Ítalíu Lewis Hamilton féll úr leik í síðustu Formúlu 1 keppni, á Spa brautinni í Belgíu. Hann viðurkenndi eftir keppnina að hafa gert mistök í akstri, sem orsakaði árekstur hans og Kamui Kobayashi. Hamilton varð að hætta keppni eftir atvikið, en hann keppir í þrettánda Formúlu 1 móti ársins á Monza brautinni á Ítalíu um næstu helgi. 5.9.2011 13:53
Eiður Smári: Koma betri tímar aftur Eiður Smári Guðjohnsen vonast til þess að íslenska landsliðið í knattspyrnu hafi tekið út sinn skammt af erfiðleikum og að bjartir tímar séu fram undan. Ísland mætir Kýpur annað kvöld. 5.9.2011 13:43
Raul Meireles: Fólkið kallar mig Júdas Raul Meireles, nýr leikmaður Chelsea og fyrrum leikmaður Liverpool, heldur því fram að peningar hafi engu máli skipt þegar hann óskaði eftir því að vera seldur til Lundúna í síðustu viku. Stuðningsmenn Liverpool hafa margir brugðist illa við þessum fréttum og kallað leikmanninn Júdas. 5.9.2011 13:30
Vettel gleymdir aldrei fyrsta sigrinum Heimsmeistarinn Sebastian Vettel keppir á Monza brautinni á Ítalíu um næstu helgi í þrettándu umferð meistaramótsins í Formúlu 1. Vettel vann sinn fyrsta sigur á brautinni árið 2008 með Torro Rosso, en hann ekur núna með meistaraliði Red Bull og er með gott forskot í stigamóti ökumanna í ár. 5.9.2011 13:26
Sölvi tæpur og Indriði veikur Svo gæti farið að Kristján Örn Sigurðsson komi beint aftur inn í byrjunarlið Íslands þar sem að þeir Sölvi Geir Ottesen og Indriði Sigurðsson eru báðir tæpir fyrir leikinn gegn Kýpur á morgun. 5.9.2011 13:16
Litríkur ferill Roy Keane hjá Manchester United - myndir Roy Keane er á leiðinni til Íslands þar sem hann mun fara í viðræður við íslenska knattspyrnusambandið um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla eins og fram kom á Vísi í morgun. 5.9.2011 13:00
Ægir Þór og Jón Ólafur fara með landsliðinu til Kína Peter Öqvist, landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur valið tólf manna landslið sem er á leiðinni til Kína í fyrramálið til þess að spila tvo leiki við heimamenn. Kínverska körfuknattleikssambandið greiðir allan kostnað vegna fararinnar, þ.e. öll flug + gistingu og fæði. Þetta er í annað sinn á 6 árum sem kínverska körfuknattleikssambandið býður því íslenska til Kína. Kína bar sigur á Íslandi í báðum leikjunum í ágúst 2005. 5.9.2011 12:47
Áfrýjun leikbanns Arsene Wenger tekin fyrir hjá UEFA í dag Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fær að vita það í dag hvort að UEFA taki til greina áfrýjun hans vegna tveggja leikja banns sem hann á yfir höfði sér. Wenger virti ekki leikbann sitt á dögunum og reyndi að stýra liði sínu úr stúkunni. 5.9.2011 12:15
Veigar dró sig úr landsliðinu vegna ágreinings við Ólaf Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, staðfesti á æfingu liðsins í morgun að Veigar Páll Gunnarsson hafi dregið sig úr liðinu vegna ágreinings þeirra á milli. 5.9.2011 11:44
Stefán Már og Signý stigameistarar á Eimskipsmótaröðinni í ár Að loknu lokastigamótinu á Eimskipsmótaröðinni, Chervolet mótinu á Urriðavelli, kom í ljós hvaða kylfingar eru stigameistarar í islenska golfinu í ár. Stigameistararnir eru krýndir þegar er búið að taka saman öll sex mótin sem voru á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 5.9.2011 10:45
Sex þjóðir komnar áfram í milliriðla á EM í körfu Evrópumeistarar Spánar eru eitt af sex liðum sem eru komin áfram í milliriðla á Evrópumótinu í körfubolta sem nú stendur yfir í Litháen. Hinar þjóðirnar sem eru komnar áfram eru Frakkland, Serbía, Þýskaland, Rússland og Slóvenía en allar þessar sex þjóðir nema Þýskaland hafa unnið alla fjóra leiki sína í keppninni til þessa. 5.9.2011 10:15
Alltof dýrt að sjá Lionel Messi spila Bangladess er eitt af fátækustu löndum í heimi og fótboltaáhugamenn í landinu hafa brugðist illa við rándýrum miðum inn á vináttulandsleik Argentínu og Nígeríu sem fer fram í Bangladess á morgun. 5.9.2011 09:45
Roy Keane á leið til landsins Roy Keane er á leiðinni til landsins til að skoða aðstæður hjá KSÍ og fylgjast með leik íslenska landsliðsins gegn Kýpur annað kvöld. Hann mun væntanlega svo halda viðræður við íslenska knattspyrnusambandið um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla. 5.9.2011 09:29
Gerrard: Ætlum að vera enn með í titilbaráttunni þegar tíu leikir eru eftir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, gerir kröfur um það að Liverpool-liðið komst í Meistaradeildina og að liðið verði enn með í titilbaráttunni þegar tíu leikir eru eftir af tímabilinu. Fyrirliði Liverpool vonast til að snúa til baka í liðið um miðjan september en liðið hefur unnið þrjá af fjórum fyrstu leikjum tímabilsins án hans. 5.9.2011 09:15
Sir Alex: Ekki segjum við að Carrick og Rio Ferdinand séu búnir að vera Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki búinn að afskrifa Chelsea í baráttunni um enska meistaratitilinn. Chelsea hefur verið höfuðandstæðingur United undanfarin ár en lykilmenn liðsins eru nú farnir að eldast. 5.9.2011 09:00
Veigar Páll ekki með gegn Kýpur - uppfært Veigar Páll Gunnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Kýpur á morgun. Það hefur KSÍ staðfest við Vísi í morgun. 5.9.2011 08:41
Engar skyndilausnir í boði Hvorki gengur né rekur hjá íslenska knattspyrnulandsliðinu. Enn eitt tapið leit dagsins ljós á föstudaginn, í þetta sinn í Noregi þar sem heimamenn skoruðu eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Ísland hefur ekki unnið keppnisleik í tæp þrjú ár og aldrei verið neðar á styrkleikalista FIFA. 5.9.2011 08:00
Félögin vilja sjá erlendan þjálfara Ólafur Jóhannesson á aðeins eftir að stýra íslenska karlalandsliðinu í tveimur leikjum í viðbót. Gefið hefur verið út að hann fái ekki nýjan samning að lokinni núverandi undankeppni. 5.9.2011 07:00
Arnór: Það bíða allir eftir því að við töpum leik Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason spilaði í fimm mínútur um helgina í öruggum sigri Danmerkurmeistara AGK á Skjern. Þetta var fyrsti leikur Arnórs með liðinu á þessari leiktíð en hann hefur ekkert spilað síðan hann lék með landsliðinu í sumar. Arnór tognaði illa á læri í upphafi æfingatímabilsins og hefur verið talsvert lengi frá síðan. 5.9.2011 06:00
Geir: Fjölmargir aðilar hafa haft samband við KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld að fjölmargir aðilar hefðu haft samband við KSÍ vegna stöðu landsliðsþjálfara Íslands. 4.9.2011 17:13
Ronaldinho skorar beint úr hornspyrnu Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldinho skoraði magnað mark beint úr hornspyrnu þegar lið hans Flamengo tapaði fyrir Avai 3-2 í brasilísku úrvalsdeildinni rétt fyrir helgi. 4.9.2011 23:45