Sex þjóðir komnar áfram í milliriðla á EM í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2011 10:15 Pau Gasol hefur leikið vel með Spánverjum til þess á EM. Mynd/AP Evrópumeistarar Spánar eru eitt af sex liðum sem eru komin áfram í milliriðla á Evrópumótinu í körfubolta sem nú stendur yfir í Litháen. Hinar þjóðirnar sem eru komnar áfram eru Frakkland, Serbía, Þýskaland, Rússland og Slóvenía en allar þessar sex þjóðir nema Þýskaland hafa unnið alla fjóra leiki sína í keppninni til þessa. Juan Carlos Navarro skoraði 22 stig fyrir Spán í 91-79 sigri á heimamönnum í Litháen en spænska liðið varð komið með 26 stiga forystu í hálfleik og er greinilega enn í meistaragírnum. Pau Gasol skoraði 17 stig og Serge Ibaka var með 15 stig fyrir spænska landsliðið. Pólland vann óvæntan 84-83 sigur á Tyrkjum í sama riðli og Tyrkir eiga það því á hættu á að vera úr leik vinni þeir ekki Spán í lokaleiknum. Derdan Berisha var hetja Pólverja skoraði 21 stig og þar á meðal var sigurkarfan. Frakkar unnu 91-84 sigur á Ítölum í B-riðli þökk sé frábærum fjórða leikhluta sem þeir unnu 31-17 og það án Tony Parker sem meiddist í leiknum. Þessi sigur Frakka tryggði jafnframt Serbíu og Þýskalandi sæti í næstu umferð. Serbar unnu seinna 75-64 sigur á Þjóðverjum þrátt fyrir að Dirk Nowitzki hafi skorað 25 stig fyrir þýska liðið. Rússar og Slóvenar eru með fullt hús í D-riðli. Rússar unnu Búlgaru 89-77 og Slóvenía vann Belgíu 70-61. Georgía, Búlgaría og Úkraína berjast um þriðja og síðasta sætið inn í milliriðil Það er mesta spennan í C-riðlinum þar sem Makedónía marði Finnland 72-70, Grikkir unnu Svartfellinga 71-55 og Bosníumenn unnu óvænt nágranna sína í Króatíu 92-90. Allar sex þjóðirnar í riðlinum nema Svartfjallaland eiga enn möguleika á því að komast áfram. Körfubolti Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira
Evrópumeistarar Spánar eru eitt af sex liðum sem eru komin áfram í milliriðla á Evrópumótinu í körfubolta sem nú stendur yfir í Litháen. Hinar þjóðirnar sem eru komnar áfram eru Frakkland, Serbía, Þýskaland, Rússland og Slóvenía en allar þessar sex þjóðir nema Þýskaland hafa unnið alla fjóra leiki sína í keppninni til þessa. Juan Carlos Navarro skoraði 22 stig fyrir Spán í 91-79 sigri á heimamönnum í Litháen en spænska liðið varð komið með 26 stiga forystu í hálfleik og er greinilega enn í meistaragírnum. Pau Gasol skoraði 17 stig og Serge Ibaka var með 15 stig fyrir spænska landsliðið. Pólland vann óvæntan 84-83 sigur á Tyrkjum í sama riðli og Tyrkir eiga það því á hættu á að vera úr leik vinni þeir ekki Spán í lokaleiknum. Derdan Berisha var hetja Pólverja skoraði 21 stig og þar á meðal var sigurkarfan. Frakkar unnu 91-84 sigur á Ítölum í B-riðli þökk sé frábærum fjórða leikhluta sem þeir unnu 31-17 og það án Tony Parker sem meiddist í leiknum. Þessi sigur Frakka tryggði jafnframt Serbíu og Þýskalandi sæti í næstu umferð. Serbar unnu seinna 75-64 sigur á Þjóðverjum þrátt fyrir að Dirk Nowitzki hafi skorað 25 stig fyrir þýska liðið. Rússar og Slóvenar eru með fullt hús í D-riðli. Rússar unnu Búlgaru 89-77 og Slóvenía vann Belgíu 70-61. Georgía, Búlgaría og Úkraína berjast um þriðja og síðasta sætið inn í milliriðil Það er mesta spennan í C-riðlinum þar sem Makedónía marði Finnland 72-70, Grikkir unnu Svartfellinga 71-55 og Bosníumenn unnu óvænt nágranna sína í Króatíu 92-90. Allar sex þjóðirnar í riðlinum nema Svartfjallaland eiga enn möguleika á því að komast áfram.
Körfubolti Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Sjá meira