Fleiri fréttir Wenger með allt á hornum sér Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var allt annað en sáttur með leikmenn Blackburn sem og Martin Atkinson dómara eftir að Blackburn lagði Arsenal í gær. 4.5.2010 10:00 Vieira: Ég hef brugðist City Frakkinn Patrick Vieira segist hafa brugðist knattspyrnustjóra og eigendum Man. City. Þessi 33 ára miðjumaður hefur ekki sýnt neina snilldartakta í búningi félagsins en ætlar að bæta úr því á morgun er City mætir Spurs í nánast hreinum úrslitaleik um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni. 4.5.2010 09:30 NBA: Boston jafnaði og Suns vann fyrsta leikinn Leikmenn Boston Celtics eru ekki dauðir úr öllum æðum en Celtics gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur á Cleveland, 86-104, og það á heimavelli Cleveland. 4.5.2010 09:00 Martinez: Munum gera okkar besta gegn Chelsea Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, segir að hans menn munu gefa allt sitt í leikinn gegn Chelsea í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 3.5.2010 23:30 Benedikt á leið til Þorlákshafnar Körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson hefur tekið við þjálfun 1. deildarliðs Þórs frá Þorlákshöfn. 3.5.2010 22:51 Blanc boðið að taka við franska landsliðinu Laurent Blanc stendur til boða að taka við stöðu landsliðsþjálfara í Frakklandi eftir að HM í Suður-Afríku lýkur í sumar. 3.5.2010 22:45 Gunnar Andrésson: Menn hafa unnið fyrir þessu Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum hæstánægður eftir sigurinn gegn Gróttu í kvöld 33-25. Eftir sigurinn er ljóst að Afturelding spilar í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. 3.5.2010 21:51 Jón Andri: Allt gekk upp „Við vorum vel stemmdir frá fyrstu mínútu. Þetta var það sem við ætluðum okkur að gera, klára þetta strax og ekkert bull," sagði Jón Andri Helgason, markahæsti leikmaður Aftureldingar í kvöld. 3.5.2010 21:43 Umfjöllun: Afturelding og Grótta hafa deildaskipti Afturelding er aftur komið í efstu deild karla í handbolta eftir tveggja ára fjarveru. Mosfellingar unnu verðskuldaðan sigur á Gróttu 33-25 í kvöld og unnu einvígi liðanna í umspili N1-deildarinnar samtals 2-0. 3.5.2010 21:00 Dowie óviss um framtíðina Iain Dowie er ekki viss um hvort hann fái tækifæri til að stýra Hull í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. 3.5.2010 21:00 Van Nistelrooy fer ekki á HM Ruud van Nistelrooy var ekki valinn í æfingahóp hollenska landsliðsins fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. 3.5.2010 20:15 GAIS hélt jöfnu gegn toppliðinu GAIS og Helsingborg gerðu markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeldinni í knattspyrnu í kvöld. 3.5.2010 19:27 Sölvi skoraði í Íslendingaslag Sölvi Geir Ottesen skoraði fyrra markið í 2-0 sigri SönderjyskE á OB í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 3.5.2010 19:20 Íris framlengir við Fram Landsliðsmarkvörðurinn Íris Björk Símonardóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Fram. Nýi samningurinn er til tveggja ára. 3.5.2010 19:15 Robinho vill ekki fara aftur til Man. City Brasilíumaðurinn Robinho er yfir sig ánægður hjá Santos í heimalandinu og hann hefur lýst yfir áhuga á að vera þar áfram. Hann hefur lítinn áhuga á því að koma aftur til Man. City. 3.5.2010 18:30 Samba tryggði Blackburn sigur á Arsenal Christopher Samba var hetja Blackburn er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Arsenal á heimavelli í kvöld. 3.5.2010 17:59 Ghana hafði áhuga á Mourinho Forráðamenn knattspyrnusambands Ghana hafa staðfest að sambandið skoðaði það alvarlega að fá José Mourinho, þjálfara Inter, með á HM sem tæknilegan ráðgjafa. 3.5.2010 16:45 Arsenal ætlar að bjóða í Simon Kjær Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun líklega bjóða ítalska liðinu Palermo 10 milljónir punda fyrir danska varnarmanninn Simon Kjær. 3.5.2010 16:00 Berlusconi vill fá Van Basten La Gazzetta dello Sport heldur því fram í dag að Hollendingurinn Marco Van Basten sé efstur á óskalista Silvio Berlusconi, eiganda AC Milan, sem næsti þjálfari liðsins. 3.5.2010 15:30 Fellur Grótta í kvöld? Afturelding og Grótta mætast í Mosfellsbæ í kvöld í umspili liðanna um sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð. 3.5.2010 15:00 Dramatískt jafntefli hjá Wigan og Hull Wigan og Hull City skildu jöfn, 2-2, er liðin mættust á heimavelli Wigan í dag. Jöfnunarmarkið Wigan kom á síðustu sekúndum uppbótartíma leiksins. 3.5.2010 14:24 FH fær Dana til reynslu Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu eiga von á Dananum Jacob Neestrup en hann mun verða til reynslu hjá félaginu í nokkra daga. Þetta kemur fram á fhingar.net. 3.5.2010 14:00 Alonso heillaður af Ferrari og spáir titli Fernando Alonso telur að brotthvarf Michael Schumachers frá Ferrari til Mercedes bjóði honum upp á meira frjálsræði í herbúðum Ferrari. Allt snerist um Schumacher þegar hann var hjá liðinu. 3.5.2010 13:50 James valinn bestur með yfirburðum LeBron James var um helgina valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. James hlaut yfirburðakosningu. 3.5.2010 13:30 Tveir leikir í enska boltanum í dag Aðdáendur enska boltans fá eitthvað fyrir sinn snúð í dag því þá fara fram tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni og það snemma. 3.5.2010 13:00 Arshavin segist vera á leið til Barcelona í sumar Rússinn Andrei Arshavin segir í samtali við The People í dag að hann sé á förum til Evrópumeistara Barcelona í sumar. Arshavin sagði á dögunum að það væri draumur allra leikmanna að spila með Barcelona og fékk bágt fyrir hjá Arsene Wenger, stjóra Arsenal. 3.5.2010 12:54 Kitson brjálaður út í Pulis Dave Kitson, leikmaður Stoke, segir að stjóri liðsins, Tony Pulis, sé lygari og hræsnari af verstu gerð. 3.5.2010 12:30 Rooney elskar matreiðsluþætti Matreiðsluþættir eru það heitasta hjá knattspyrnumönnum á Englandi í dag en margar af helstu stjörnum enska boltans sitja stjarfar fyrir framan skjáinn þegar slíkir þættir eru í sjónvarpinu. 3.5.2010 11:45 Mourinho er ekki á förum frá Inter Marco Branca hjá Inter segir að það sé eingöngu draumur blaðamanna að José Mourinho fari frá Inter. Hann segir að Portúgalinn sé alls ekki á förum frá félaginu. 3.5.2010 11:15 Buffon ýjar að brottför frá Juve Gianluigi Buffon ýjaði í gær að því að hann gæti verið á förum frá Juventus en hann hefur í margar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu. 3.5.2010 10:30 Ferðalögin fóru illa með Beckham David Beckham segir að öll ferðalögin sem hann hefur þurft að fara í síðustu ár eigi sinn þátt í því að hann meiddist illa og missir því af HM í sumar. 3.5.2010 10:00 Hodgson orðaður við stjórastöðuna hjá Liverpool Roy Hodgson, stjóri Fulham, segist vera hamingjusamur í herbúðum Fulham en breskir fjölmiðlar eru nú farnir að orða hann við stjórastöðuna hjá Liverpool sem og landsliðsþjálfarastarfið hjá Englandi. 3.5.2010 09:30 Kobe kláraði Jazz Kobe Bryant sá um að klára Utah Jazz í fyrsta leik LA Lakers og Jazz í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í gærkvöld. Lokatölur 104-99. 3.5.2010 09:00 Valsmenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum - myndasyrpa Valsmenn jöfnuðu metin á móti Haukum í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta eftir 22-20 sigur á Haukum í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í gær. 3.5.2010 08:30 Enskur þjálfari vinnur loks stóran titil eftir 14 ára bið Twente vann hollensku deildina en liðið lagði NAC Breda 2-0 í lokaumferðinni. Twente endaði með 86 stig, stigi á undan Ajax. 2.5.2010 23:30 Kristján og lærisveinar á toppinn Kristján Guðmundsson og hans menn í HB komust í dag á topp færeysku deildarinnar þegar liðið vann EB/Streymi 1-0 á útivelli. HB er við hlið B36 á toppnum, bæði lið með 11 stig. 2.5.2010 22:45 Alex var erfiður en það þarf fleiri en einn mann til þess að klára okkur Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á lokakaflanum þegar Kadetten vann 24-21 sigur á Alexander Petersson og félögum Flensburg í seinni leik liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins í gær. Alexander náði að skora fimm sinnum hjá Björgvini en íslenski landsliðsmarkvörðurinn fékk aðeins þrjú mörk á síg á síðustu tuttugu mínútum leiksins. 2.5.2010 22:00 Elvar Friðriksson: Hef mjög góða tilfinningu fyrir þessum leikjum Elvar Friðriksson spilaði á ný með Valsmönnum í öðrum úrslitaleiknum á móti Haukum í dag eftir að hafa misst af þeim fyrsta vegna meiðsla. Elvar átti fína innkomu í leikinn og var með 2 mörk og 4 stoðsendingar. 2.5.2010 21:48 Aðstoðarþjálfari Lazio: Hafði áhrif á leikmenn Giovanni Lopez, aðstoðarþjálfari Lazio, segir að hvatning stuðningsmanna liðsins í garð Inter í kvöld hafi haft áhrif á leikmenn Lazio. 2.5.2010 21:43 Íslendingaslagur í úrslitum EHF-bikarsins Logi Geirsson og Vignir Svavarsson eru komnir í úrslitaleik EHF-bikarsins eftir að lið þeirra, Lemgo, vann Naturhouse La Rioja 34-26 í dag. 2.5.2010 20:51 Stuðningsmenn Lazio fögnuðu sigri Inter gegn sínum mönnum Inter er með tveggja stiga forystu á Roma í ítalska boltanum þegar tvær umferðir eru eftir. Inter vann 2-0 útisigur gegn Lazio í kvöld. 2.5.2010 20:31 Sigurmark Nani og gjafamarkið frá Gerrard - myndband „Þetta mark var mikil gjöf," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, um fyrra mark Chelsea gegn Liverpool í dag. „Það er þó ekkert sem við getum gert í þessu. Við þurfum að horfa fram veginn." 2.5.2010 20:02 Ronaldo tryggði Real Madrid sigur Real Madrid heldur áfram að elta Barcelona en liðin berjast um spænska meistaratitilinn. Real er stigi á eftir Börsungum þegar þrjár umferðir eru eftir. 2.5.2010 19:03 Aron Kristjánsson: Hlynur er að verja alltof mikið frá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, þarf að reyna að fá sína menn til þess að mæta af meiri krafti í leikina því annan leikinn í röð misstu þeir Valsmenn langt fram úr sér í úrslitaeinvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukaliðið bjargaði sér í fyrsta leiknum en varð að sætta sig við tap í dag. 2.5.2010 19:00 Arnór Þór Gunnarsson: Við erum með betra lið en þeir Arnór Þór Gunnarsson innsiglaði 22-20 sigur Valsmanna á Haukum í dag í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn og staðan í einvíginu er því 1-1. Markið hans Arnórs var hans sjötta í leiknum en líka fyrsta mark liðsins í rúmar ellefu mínútur og kom í veg fyrir að haukarnir næðu aftur að vinna upp vænlegt forskot Valsliðsins. 2.5.2010 18:35 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger með allt á hornum sér Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var allt annað en sáttur með leikmenn Blackburn sem og Martin Atkinson dómara eftir að Blackburn lagði Arsenal í gær. 4.5.2010 10:00
Vieira: Ég hef brugðist City Frakkinn Patrick Vieira segist hafa brugðist knattspyrnustjóra og eigendum Man. City. Þessi 33 ára miðjumaður hefur ekki sýnt neina snilldartakta í búningi félagsins en ætlar að bæta úr því á morgun er City mætir Spurs í nánast hreinum úrslitaleik um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni. 4.5.2010 09:30
NBA: Boston jafnaði og Suns vann fyrsta leikinn Leikmenn Boston Celtics eru ekki dauðir úr öllum æðum en Celtics gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur á Cleveland, 86-104, og það á heimavelli Cleveland. 4.5.2010 09:00
Martinez: Munum gera okkar besta gegn Chelsea Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, segir að hans menn munu gefa allt sitt í leikinn gegn Chelsea í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 3.5.2010 23:30
Benedikt á leið til Þorlákshafnar Körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson hefur tekið við þjálfun 1. deildarliðs Þórs frá Þorlákshöfn. 3.5.2010 22:51
Blanc boðið að taka við franska landsliðinu Laurent Blanc stendur til boða að taka við stöðu landsliðsþjálfara í Frakklandi eftir að HM í Suður-Afríku lýkur í sumar. 3.5.2010 22:45
Gunnar Andrésson: Menn hafa unnið fyrir þessu Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum hæstánægður eftir sigurinn gegn Gróttu í kvöld 33-25. Eftir sigurinn er ljóst að Afturelding spilar í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. 3.5.2010 21:51
Jón Andri: Allt gekk upp „Við vorum vel stemmdir frá fyrstu mínútu. Þetta var það sem við ætluðum okkur að gera, klára þetta strax og ekkert bull," sagði Jón Andri Helgason, markahæsti leikmaður Aftureldingar í kvöld. 3.5.2010 21:43
Umfjöllun: Afturelding og Grótta hafa deildaskipti Afturelding er aftur komið í efstu deild karla í handbolta eftir tveggja ára fjarveru. Mosfellingar unnu verðskuldaðan sigur á Gróttu 33-25 í kvöld og unnu einvígi liðanna í umspili N1-deildarinnar samtals 2-0. 3.5.2010 21:00
Dowie óviss um framtíðina Iain Dowie er ekki viss um hvort hann fái tækifæri til að stýra Hull í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. 3.5.2010 21:00
Van Nistelrooy fer ekki á HM Ruud van Nistelrooy var ekki valinn í æfingahóp hollenska landsliðsins fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. 3.5.2010 20:15
GAIS hélt jöfnu gegn toppliðinu GAIS og Helsingborg gerðu markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeldinni í knattspyrnu í kvöld. 3.5.2010 19:27
Sölvi skoraði í Íslendingaslag Sölvi Geir Ottesen skoraði fyrra markið í 2-0 sigri SönderjyskE á OB í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 3.5.2010 19:20
Íris framlengir við Fram Landsliðsmarkvörðurinn Íris Björk Símonardóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Fram. Nýi samningurinn er til tveggja ára. 3.5.2010 19:15
Robinho vill ekki fara aftur til Man. City Brasilíumaðurinn Robinho er yfir sig ánægður hjá Santos í heimalandinu og hann hefur lýst yfir áhuga á að vera þar áfram. Hann hefur lítinn áhuga á því að koma aftur til Man. City. 3.5.2010 18:30
Samba tryggði Blackburn sigur á Arsenal Christopher Samba var hetja Blackburn er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Arsenal á heimavelli í kvöld. 3.5.2010 17:59
Ghana hafði áhuga á Mourinho Forráðamenn knattspyrnusambands Ghana hafa staðfest að sambandið skoðaði það alvarlega að fá José Mourinho, þjálfara Inter, með á HM sem tæknilegan ráðgjafa. 3.5.2010 16:45
Arsenal ætlar að bjóða í Simon Kjær Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun líklega bjóða ítalska liðinu Palermo 10 milljónir punda fyrir danska varnarmanninn Simon Kjær. 3.5.2010 16:00
Berlusconi vill fá Van Basten La Gazzetta dello Sport heldur því fram í dag að Hollendingurinn Marco Van Basten sé efstur á óskalista Silvio Berlusconi, eiganda AC Milan, sem næsti þjálfari liðsins. 3.5.2010 15:30
Fellur Grótta í kvöld? Afturelding og Grótta mætast í Mosfellsbæ í kvöld í umspili liðanna um sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð. 3.5.2010 15:00
Dramatískt jafntefli hjá Wigan og Hull Wigan og Hull City skildu jöfn, 2-2, er liðin mættust á heimavelli Wigan í dag. Jöfnunarmarkið Wigan kom á síðustu sekúndum uppbótartíma leiksins. 3.5.2010 14:24
FH fær Dana til reynslu Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu eiga von á Dananum Jacob Neestrup en hann mun verða til reynslu hjá félaginu í nokkra daga. Þetta kemur fram á fhingar.net. 3.5.2010 14:00
Alonso heillaður af Ferrari og spáir titli Fernando Alonso telur að brotthvarf Michael Schumachers frá Ferrari til Mercedes bjóði honum upp á meira frjálsræði í herbúðum Ferrari. Allt snerist um Schumacher þegar hann var hjá liðinu. 3.5.2010 13:50
James valinn bestur með yfirburðum LeBron James var um helgina valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. James hlaut yfirburðakosningu. 3.5.2010 13:30
Tveir leikir í enska boltanum í dag Aðdáendur enska boltans fá eitthvað fyrir sinn snúð í dag því þá fara fram tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni og það snemma. 3.5.2010 13:00
Arshavin segist vera á leið til Barcelona í sumar Rússinn Andrei Arshavin segir í samtali við The People í dag að hann sé á förum til Evrópumeistara Barcelona í sumar. Arshavin sagði á dögunum að það væri draumur allra leikmanna að spila með Barcelona og fékk bágt fyrir hjá Arsene Wenger, stjóra Arsenal. 3.5.2010 12:54
Kitson brjálaður út í Pulis Dave Kitson, leikmaður Stoke, segir að stjóri liðsins, Tony Pulis, sé lygari og hræsnari af verstu gerð. 3.5.2010 12:30
Rooney elskar matreiðsluþætti Matreiðsluþættir eru það heitasta hjá knattspyrnumönnum á Englandi í dag en margar af helstu stjörnum enska boltans sitja stjarfar fyrir framan skjáinn þegar slíkir þættir eru í sjónvarpinu. 3.5.2010 11:45
Mourinho er ekki á förum frá Inter Marco Branca hjá Inter segir að það sé eingöngu draumur blaðamanna að José Mourinho fari frá Inter. Hann segir að Portúgalinn sé alls ekki á förum frá félaginu. 3.5.2010 11:15
Buffon ýjar að brottför frá Juve Gianluigi Buffon ýjaði í gær að því að hann gæti verið á förum frá Juventus en hann hefur í margar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu. 3.5.2010 10:30
Ferðalögin fóru illa með Beckham David Beckham segir að öll ferðalögin sem hann hefur þurft að fara í síðustu ár eigi sinn þátt í því að hann meiddist illa og missir því af HM í sumar. 3.5.2010 10:00
Hodgson orðaður við stjórastöðuna hjá Liverpool Roy Hodgson, stjóri Fulham, segist vera hamingjusamur í herbúðum Fulham en breskir fjölmiðlar eru nú farnir að orða hann við stjórastöðuna hjá Liverpool sem og landsliðsþjálfarastarfið hjá Englandi. 3.5.2010 09:30
Kobe kláraði Jazz Kobe Bryant sá um að klára Utah Jazz í fyrsta leik LA Lakers og Jazz í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í gærkvöld. Lokatölur 104-99. 3.5.2010 09:00
Valsmenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum - myndasyrpa Valsmenn jöfnuðu metin á móti Haukum í úrslitaeinvígi N1 deildar karla í handbolta eftir 22-20 sigur á Haukum í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í gær. 3.5.2010 08:30
Enskur þjálfari vinnur loks stóran titil eftir 14 ára bið Twente vann hollensku deildina en liðið lagði NAC Breda 2-0 í lokaumferðinni. Twente endaði með 86 stig, stigi á undan Ajax. 2.5.2010 23:30
Kristján og lærisveinar á toppinn Kristján Guðmundsson og hans menn í HB komust í dag á topp færeysku deildarinnar þegar liðið vann EB/Streymi 1-0 á útivelli. HB er við hlið B36 á toppnum, bæði lið með 11 stig. 2.5.2010 22:45
Alex var erfiður en það þarf fleiri en einn mann til þess að klára okkur Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á lokakaflanum þegar Kadetten vann 24-21 sigur á Alexander Petersson og félögum Flensburg í seinni leik liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins í gær. Alexander náði að skora fimm sinnum hjá Björgvini en íslenski landsliðsmarkvörðurinn fékk aðeins þrjú mörk á síg á síðustu tuttugu mínútum leiksins. 2.5.2010 22:00
Elvar Friðriksson: Hef mjög góða tilfinningu fyrir þessum leikjum Elvar Friðriksson spilaði á ný með Valsmönnum í öðrum úrslitaleiknum á móti Haukum í dag eftir að hafa misst af þeim fyrsta vegna meiðsla. Elvar átti fína innkomu í leikinn og var með 2 mörk og 4 stoðsendingar. 2.5.2010 21:48
Aðstoðarþjálfari Lazio: Hafði áhrif á leikmenn Giovanni Lopez, aðstoðarþjálfari Lazio, segir að hvatning stuðningsmanna liðsins í garð Inter í kvöld hafi haft áhrif á leikmenn Lazio. 2.5.2010 21:43
Íslendingaslagur í úrslitum EHF-bikarsins Logi Geirsson og Vignir Svavarsson eru komnir í úrslitaleik EHF-bikarsins eftir að lið þeirra, Lemgo, vann Naturhouse La Rioja 34-26 í dag. 2.5.2010 20:51
Stuðningsmenn Lazio fögnuðu sigri Inter gegn sínum mönnum Inter er með tveggja stiga forystu á Roma í ítalska boltanum þegar tvær umferðir eru eftir. Inter vann 2-0 útisigur gegn Lazio í kvöld. 2.5.2010 20:31
Sigurmark Nani og gjafamarkið frá Gerrard - myndband „Þetta mark var mikil gjöf," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, um fyrra mark Chelsea gegn Liverpool í dag. „Það er þó ekkert sem við getum gert í þessu. Við þurfum að horfa fram veginn." 2.5.2010 20:02
Ronaldo tryggði Real Madrid sigur Real Madrid heldur áfram að elta Barcelona en liðin berjast um spænska meistaratitilinn. Real er stigi á eftir Börsungum þegar þrjár umferðir eru eftir. 2.5.2010 19:03
Aron Kristjánsson: Hlynur er að verja alltof mikið frá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, þarf að reyna að fá sína menn til þess að mæta af meiri krafti í leikina því annan leikinn í röð misstu þeir Valsmenn langt fram úr sér í úrslitaeinvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Haukaliðið bjargaði sér í fyrsta leiknum en varð að sætta sig við tap í dag. 2.5.2010 19:00
Arnór Þór Gunnarsson: Við erum með betra lið en þeir Arnór Þór Gunnarsson innsiglaði 22-20 sigur Valsmanna á Haukum í dag í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn og staðan í einvíginu er því 1-1. Markið hans Arnórs var hans sjötta í leiknum en líka fyrsta mark liðsins í rúmar ellefu mínútur og kom í veg fyrir að haukarnir næðu aftur að vinna upp vænlegt forskot Valsliðsins. 2.5.2010 18:35