Fleiri fréttir

Chelsea að nálgast Yaya Toure

Yaya Toure, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið frá Börsungum en hann hefur verið orðaður við Arsenal nýverið en nú virðist sem Chelsea ætli að krækja í leikmanninn.

Logi og félagar í St. Etienne úr leik

Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson og hans félagar í franska liðinu St. Etienne náðu ekki inn í úrslitakeppnina í C-deildinni þar í landi og eru því komnir í sumarfrí.

Forseti Inter segir Mourinho ekki hafa samið við Real Madrid

Massimo Moratti, forseti Inter, vonar að sitt lið komi heim til Ítalíu með bikarinn eftirsótta en þeir mæta FC Bayern í úrslitaleik meistaradeildar evrópu í kvöld. Moratti gat ekki gefið skýr svör um framtíð þjálfara liðsins, Jose Mourinho, en hann hefur verið sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid.

Íslendingaliðið Brann búið að reka þjálfarann

Steinar Nielsen var í morgun rekinn frá Íslendingaliðinu Brann en gengi liðsins hefur engan veginn staðist væntingar á tímabilinu. Brann er sem stendur í 13. sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 10 stig eftir tólf leiki.

West Ham reynir að fá Thierry Henry

Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur sett markið á Thierry Henry, leikmann Barcelona, en þessi 32 ára Frakki er líklegast á leið frá liðinu nú í sumar. Henry hefur verið sterklega orðaður við New York Red Bulls í Bandaríkjunum en nú virðist sem fleiri séu komnir í kapphlaupið um þennan magnaða framherja.

Steven Gerrard: Hausinn á mér er stilltur á HM

Steven Gerrard, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, ætlar ekki að láta sögusagnir um framtíð hans hjá Liverpool eyðileggja fyrir sér heimsmeistaramótið í sumar þar sem hann verður í eldlínunni með englendingum.

Ferguson hrósar gömlu köllunum

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hrósar eldri leikmönnum liðsins en hann talar um að dýrmætir leikmenn innan liðsins sem spila enn með liðinu séu dæmi um það að hægt er að slá í gegn ungur á árum hjá Rauðu djöflunu

Beckham með naglalakkaðan hund

Hjónin David og Victoria Beckham gera ýmislegt til þess að vekja á sér athygli og nýjasta útspilið er svo sannarlega í frumlegri kantinum.

Inzaghi áfram hjá Milan

Filippo Inzaghi hefur framlengt samning sinn við AC Milan og verður hjá félaginu að minnsta kosti í eitt ár til viðbótar.

Sigrar hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin Flensburg og Grosswallstadt unnu bæði leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.

Serbar skilja tvo Chelsea-leikmenn eftir heima

Radomir Antic, þjálfari serbneska landsliðsins, er búinn að tilkynna HM-hópinn sinn en Serbía verður í riðli með Þýskalandi, Gana og Ástralíu á HM í Suður-Afríku sem hefst í næsta mánuði.

Chamakh búinn að semja við Arsenal

Arsenal tilkynnti seinni partinn í dag að félagið væri búið að gera langan samning við franska framherjann Marouane Chamakh. Leikmaðurinn kemur frá Bordeaux.

Flottasta fótboltaauglýsing allra tíma - myndband

Margir af bestu og litríkustu knattspyrnumönnum heims fara á kostum í nýrri auglýsingu frá Nike sem er markaðssett í tengslum við HM í Suður-Afríku sem hefst í næstu viku. Auglýsingin ber nafnið "Nike - Write the Future".

Það verður hægt að kaupa David Villa frá Barcelona fyrir 32 milljarða

David Villa stóðst læknisskoðun í dag og Barcelona gekk í framhaldinu endanlega frá kaupunum á honum frá Valencia. Barcelona kaupir David Villa á 40 milljónir evra eða vel rúmlega sex milljarða íslenskra króna. Villa gerði fjögurra ára samning við spænsku meistarana með möguleika á fimmta árinu.

Chelsea líka á eftir Milner

Enska pressan heldur áfram að fjalla um meintan áhuga stóru liðanna í ensku úrvalsdeildinni á James Milner, leikmanni Aston Villa.

Snilli Newey gæfa Red Bull

Frank Williams, eigandi Williams liðsins telur að erfitt verði fyrir keppinauta Red Bull að skáka liðinu í ár. Adrian Newey hafi hannað afburðarbíl undir þá Mark Webber og Sebastian Vettel.

Draumur að rætast hjá Hernandez

„Allt í einu fæ ég að spila með leikmönnum sem ég þekki bara úr sjónvarpinu og Playstation-tölvuleikjum. Ég er að fá að upplifa drauminn og þakka guði fyrir það.“

Arnór: Tottenham vill halda Eiði

Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við breska fjölmiðla í dag að Tottenham vilji halda Eiði Smára fyrir næsta tímabil.

Bild: Ribery áfram hjá Bayern

Þýska götublaðið Bild hélt því fram í gær að Franck Ribery myndi á morgun skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Bayern München.

Ferguson: Berbatov ekki að fara neitt

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir það algjöra fásinnu að halda því fram að Dimitar Berbatov sé á leið frá félaginu nú í sumar.

Árangur meistarastjórans undir væntingum

Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Mercedes segir að árangur liðs síns hafi verið undir væntingum í Mónakó um síðustu helgi, en liðið undirbýr sig núna fyrir kappaksturinn í Tyrklandi um aðra helgi. Brawn varð meistari með eigið lið í fyrr og seldi það svo Mercedes, en titilvörn hefur ekki gengið sem skyldi.

Arsenal ekkert heyrt frá Barcelona

Forráðamenn Arsenal hafa ekkert heyrt frá Barcelona vegna fyrirliða félagsins, Cesc Fabregas, en hann mun vera áhugasamur um að ganga í raðir Börsunga í sumar.

Mót nærri New York enn möguleiki

Ekki er lokum fyrir það skotið að Formúlu 1 mót geti orðið í New York fylki, þó áætlun um mót við New Jersey hafi fallið um sjálft sig, en sá staður er skammt frá Manhattan í New York.

James gæti tekið við af Grant

Til greina kemur að David James taki við af Avram Grant sem knattspyrnustjóri Portsmouth. Þetta segir skiptastjóri Portsmouth, Andrew Andronikou, en félagið er nú í greiðslustöðvun.

Robinho vill vera áfram hjá Santos

Brasilíumaðurinn Robinho er ekki spenntur fyrir því að snúa aftur til Manchester City og vill vera áfram hjá Santos í heimalandinu.

Eiður orðaður við Aston Villa

Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Aston Villa hafi áhuga á að fá Eið Smára Guðohnsen í sínar raðir.

KR enn án sigurs - myndir

Íslandsmeistaraefnin í KR héldu áfram að valda vonbrigðum í gær er liðið sótti Stjörnuna heim í Garðabæinn. Lokatölur 2-2.

Fannar skrifar undir í dag

Handknattleiksmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson mun skrifa undir tveggja ára samning við þýska félagið Emsdetten í dag.

Willum Þór: Við erum mjög þéttir

Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur hrósaði mikið baráttu sinna mann eftir 2-1 sigur á Fylki í kvöld í fyrsta heimaleik Keflavíkur í sumar sem fram fór á á Njarðtaksvellinum í Njarðvík.

Andri Marteinsson: Langhlaup en ekki spretthlaup

„Við áttum meira skilið úr þessum leik. Fyrsta markið hjá þeim kemur upp úr engu og það vantaði meiri gæði í okkar leik til að skapa færi. Þetta datt ekki fyrir okkur í dag,“ sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, eftir 3-0 ósigur gegn Selfossi á útivelli í kvöld.

Bjarni: Verðum að fagna þessu stigi

Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með stigið gegn KR í kvöld. Jafntefli 2-2 var niðurstaðan þar sem Ólafur Karl FInsen jafnaði fyrir Stjörnina í lokin.

Sjá næstu 50 fréttir