Fleiri fréttir Alfreð og Aron unnu Meistaradeild Evrópu með Kiel Kiel var rétt í þessu að tryggja sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Alfreð Gíslason stýrir liðinu og var að vinna sinn fyrsta Meistaradeildartitil. Sömu sögu er að segja af Aroni Pálmarssyni. 30.5.2010 17:45 Áfrýjun Keflvíkinga um undanþágu fyrir markmann líka hafnað Það er nú orðið endanlega ljóst að Keflvíkingar fá ekki að fá Henrik Bödker lánaðan frá Þrótti, eins og félagið vildi gera. KSÍ neitaði Keflvíkingum um undanþágu, bæði framkvæmdastjórinn sem og Félagaskipta- og samninganefnd þangað sem Suðurnesjamenn áfrýjuðu. 30.5.2010 17:00 Sjálfsmörk tryggðu Englandi sigur á Japan England vann Japan 2-1 í vináttulandsleik sem fram fór í Austurríki í dag. Japanir komust yfir í leiknum en Frank Lampard misnotaði vítaspyrnu þegar hann hefði getað jafnað metin. 30.5.2010 16:16 Ronaldo: Allir sem elska fótbolta elska mig Ronaldo, Portúgalinn geðþekki, segir pressuna vera meiri þegar hann spilar fyrir landslið sitt en fyrir félagsliðið Real Madrid. Hann er þó vanur pressunni en Ronaldo verður fyrirliði á HM í sumar. 30.5.2010 16:15 Björgvin vann eftir bráðabana Björgvin Sigurbergsson úr GK vann fyrsta stigamót GSÍ-mótaraðarinnar eftir umspil við Kristján Þór Einarsson úr GKj. Þeir spiluðu báðir á 138 höggum eða á tveimur undir pari. 30.5.2010 16:15 Margrét Lára skoraði tvö í dag Kristianstad vann í dag sigur á Örebro 3-1 og er komið í þriðja sæti sænsku kvennadeildarinnar. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið en Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum. 30.5.2010 15:56 Hamilton vann í dramatískri keppni Bretinn Lewis Hamilton landaði sigri í Formúlu 1 mótinu í Tyrklandi, eftir mikla dramatík á milli Red Bull ökumannanna Mark Webber og Sebastian Vettel, sem leiddu mótið en lentu í árekstri. 30.5.2010 15:40 Leikmaður Man Utd í samlokuauglýsingu - myndband Javier Hernandez, nýr framherji Manchester United, fer á kostum í samlokuauglýsingu ásamt félögum sínum í landsliði Mexíkó. 30.5.2010 14:30 Stjóri Millwall stoltur af félaginu sem er komið aftur upp Stjóri Millwall hrósar liðinu í hástert fyrir að komast aftur upp í ensku Championship deildina, næst efstu deild, í gær. Millwall lagði Swindon 1-0 í úrslitaleiknum á Wembley. 30.5.2010 14:00 Valdís vann í Vestmannaeyjum Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni bar sigur úr býtum á Flugfélags Íslands mótinu en keppni í kvennaflokki er nýlokið. Leikið var í Vesmannaeyjum. 30.5.2010 13:21 ÍBV tekur á móti Blikum í dag ÍBV tekur á móti Blikum í eina leik dagsins í Pepsi-deild karla. Þetta er fyrsti heimaleikur ÍBV í sumar. 30.5.2010 13:00 Elton John heldur tónleika og fjármagnar leikmannakaup Watford Elton John mun halda tónleika á Vicarage Road á laugardaginn, heimavelli Watford. John er heiðursforseti félagsins og stuðningsmaður til marga ára. peningar af tónleikanum verða notaðir til að styrkja liðið. 30.5.2010 12:30 Zlatan gæti haft áhuga á Englandi Zlatan Ibrahimovic er enn orðaður við sölu til Englands þrátt fyrir tilraunir Barcelona að segja að hann verði ekki seldur. David Villa var keyptur í síðustu viku og hvernig þeir báðir eiga að vera í byrjunarliðinu er mörgum umhugsunarefni. 30.5.2010 12:00 Huddlestone byrjar hjá Englandi í dag Enska landsliðið leikur sinn síðasta æfingaleik fyrir HM í dag. Leikið er við Japan en leikurinn fer fram í Austurríki. 30.5.2010 11:30 Kobe tryggði Lakers titilinn og sæti í úrslitunum Kobe Bryant átti stórleik þegar Los Angeles Lakers tryggði sæti sitt gegn Boston í úrslitarimmunni um NBA-titilinn í nótt. Lakers lagði Phoenix Suns 111-103 og er þar með meistari í Austurdeild NBA. 30.5.2010 11:00 Titilslagurinn galopinn í Istanbúl í dag Formúlu 1 mótið í Istanbúl fer fram í dag og Martin Whitmarsh hjá McLaren segir að allt sé galopið hvað titilslaginn varðar, eftir að Lewis Hamilton stakk sér á milli Mark Webber og Sebastian Vettel á ráslínunni. 30.5.2010 10:05 West Ham vill David Beckham lánaðan Annar eigenda West Ham segist vilja fá David Beckham til félagsins að láni. Hann spurðist einnig fyrir um Joe Cole en hann hefur ekki áhuga á West Ham. 29.5.2010 23:15 Sir Alex finnur sjálfur eftirmann sinn Sir Alex Ferguson mun hjálpa til við að finna eftirmann sinn hjá Manchester United. Þetta segir stjórnarformaður félagsins, David Gill. 29.5.2010 22:30 Ísland vann Andorra örugglega - Myndasyrpa Ísland og Andorra mættust í ójöfnum æfingaleik á Laugardalsvelli í dag. Ísland fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi. 29.5.2010 21:15 Slök rásstaða Ferrari í tímamótakeppni Ferrari eru aðeins í áttunda og tólfta sæti á ráslínu í mótinu á Istanbúl brautinni á morgun, Felipe Massa á undan Fernando Alonso. Liðið hafði einfaldlega ekki hraðann sem þarf í sjálfu afmælistmóti liðsins, en Ferrari ræsir af stað í 800 skipti á sunnudag. 29.5.2010 21:12 Júlíus: Stelpurnar okkar eiga kvöldið Íslenska kvennalandsliðið er á leiðinni heim á hótel í Eurovision partý. „Þær eiga kvöldið,“ sagði þjálfarinn Júlíus Jónasson kampakátur við Vísi rétt í þessu. 29.5.2010 20:40 Kolbeinn: Leiðinlegt að horfa á þetta Kolbeinn Sigþórsson kom inn sem varamaður þegar Ísland vann Andorra 4-0. Kolbeinn skoraði fjórða og síðasta mark leiksins. 29.5.2010 20:30 Sölvi: Okkur tókst að sýna þolinmæði Sölvi Geir Ottesen átti flottan leik fyrir Ísland þegar liðið vann Andorra í vináttulandsleik sem fram fór á Laugardalsvelli 4-0. 29.5.2010 20:15 Gunnleifur: Tók vel á því í upphituninni „Er ég ekki örugglega maður leiksins?" sagði markvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson hress og kátur eftir 4-0 sigurinn gegn Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í dag. 29.5.2010 19:45 Íslenska kvennalandsliðið komst á Evrópumótið í desember Íslenska kvennalandsliðið hefur náð þeim frábæra árangri að komast á Evrópumótið í Noregi og Danmörku sem fer fram í desember á þessu ári. Ísland mátti tapa með fjórum mörkum til að komast áfram en tapaði með þremur. 29.5.2010 19:44 Ólafur Björn á fimm undir í Eyjum Íslandsmeistarinn Ólafur Björn Loftsson er á fimm höggum undir pari eftir fyrri hringinn á Flugfélags Íslands-mótinu, fyrsta mótinu í Íslandsmeistaramótaröðinni, sem fer fram í Vestmannaeyjum. 29.5.2010 19:30 Sigfús Páll Sigfússon aftur í Fram Sigfús Páll Sigfússon er genginn í raðir Fram á nýjan leik. Hann kemur til liðsins frá Val. Hann gerði tveggja ára samning við Fram en hann var samningslaus hjá Val. 29.5.2010 19:00 Webber kátur, Vettel hundfúll Mark Webber náði besta tíma í tímatökum í þriðja mótinu í röð og hefur unnið tvö síðustu mót á sannfærandi hátt. Hann er með forystu í stigamótinu ásamt Sebastian Vettel, liðsfélaga sínum sem ræsir þriðji af stað í Istanbúl kappakstrinum í Tyrklandi á morgun. 29.5.2010 18:14 Umfjöllun: Þolinmæðissigur á leiðinlegasta liði Evrópu Sigur Íslands á Andorra í dag var öruggur og aldrei í hættu. Andorra er líklega með eitt allra leiðinlegasta landslið sem undirritaður hefur séð spila á Laugardalsvelli, en strákarnir pirruðu sig ekki á því og kláruðu verkefnið vel. 4-0 sigur niðurstaðan. 29.5.2010 18:09 Kiel mætir Barcelona í úrslitum Meistaradeildarinnar Aron Pálmarsson gulltryggði Kiel sigur á Ciudad Real í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, en leiknum var að ljúka. Kiel vann 29-27. 29.5.2010 17:36 City byrjar viðræður um David Silva Manchester City hefur talað við Valencia um að kaupa af því David Silva. Forráðamenn Valencia staðfestu þetta í gærkvöldi. 29.5.2010 17:15 1. deild: Fyrsti sigur Gróttu Grótta vann sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Gróttan vann þá öruggan og góðan 4-1 sigur á Fjarðabyggð fyrir austan. 29.5.2010 16:00 Real greiddi Inter 8 milljónir Evra fyrir Mourinho Jose Mourinho er tekinn við Real Madrid eins og allir vita. Það tók sinn tíma að staðfesta það þar sem Real og Inter deildu um hversu mikið spænska félagið þyrfti að borga því ítalska. 29.5.2010 15:45 Öruggur 4-0 sigur Íslands Ísland vann Andorra 4-0 í æfingaleik sem var að ljúka á Laugardalsvelli. Heiðar Helguson skoraði tvö mörk og Veigar Páll Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sitt markið hvor. 29.5.2010 15:00 Átta marka sigur Rhein-Neckar Löwen á Düsseldorf Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fimm mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen sem vann átta marka sigur á Düsseldorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 29.5.2010 14:45 Ísland má tapa með fjórum mörkum í kvöld - Ekkert stress í þjálfaranum Júlíus Jónasson er ekki stressaður fyrir leikinn gegn Austurríki í kvöld. Íslenska kvennalandsliðið spilar gegn Austurríki hreinan úrslitaleik um laust sæti á Evrópumótinu í desember. 29.5.2010 14:30 Ólafur Loftsson byrjar vel í Eyjum Íslandsmótið í golfi hófst í morgun í Vestmannaeyjum. Fyrstu kylfingar fóru út klukkan 7.40 en blíðskaparveður er í Eyjum. 29.5.2010 14:00 Vignir og Logi Evrópumeistarar þrátt fyrir tap gegn Kadetten Vignir Svavarsson og Logi Geirsson urðu Evrópumeistarar bikarhafa í dag þegar liðið lagði Björgvin Pál Gústavsson og félaga hans í Kadetten, samtals 52 - 48. Kadetten vann leikinn í dag 30-28 en það dugði ekki til. 29.5.2010 13:30 Ísland í ágætum riðli í lokakeppni EM Dregið var í riðla í lokakeppni Evrópumóts U18 ára liða sem fer fram í Svartfjallalandi í ágúst. Ísland er í riðli með Slóveníu, Sviss og Tékklandi. 29.5.2010 13:15 Ólafur Örn: Byrja á að koma sjálfstrausti í Grindavíkurliðið Ólafur Örn Bjarnason segir að eina markmið sumarsins geti verið að halda Grindavíkurliðinu í deildinni. Hann er ánægður með að málið sé í höfn. 29.5.2010 12:30 Ólafur Örn ráðinn þjálfari Grindavíkur Ólafur Örn Bjarnason hefur verið ráðinn þjálfari Grindavíkur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Grindvíkingar sendu frá sér. 29.5.2010 12:14 Webber fremstur þriðja mótið í röð Ástralinn Mark Webber á Red Bull fljóiastur alrla í tímatökunni í Istanbúl lí dag og náði fremsta stað á ráslínu í þriðja mótinu í röð. Hann er efstur í stigamótinu ásamt Sebastian Vettel, sem varð þriðji í rímatökunni, en Lewis Hamilton stakk sér á milli þeirra. 29.5.2010 12:12 Artest yfirspenntur og svaf yfir sig Ron Artest var svo spenntur eftir sigurkörfuna sína gegn Phoenix Suns í fyrrinótt að hann svaf yfir sig daginn eftir og kom of seint á æfingu. 29.5.2010 12:00 Gylfi og Birkir í byrjunarliði Íslands Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Andorra í dag. Bæði Gylfi Sigurðsson og Birkir Bjarnason byrja leikinn. 29.5.2010 11:30 Viðræður Joe Cole og Chelsea ganga illa Samningaviðræður Joe Cole við Chelsea eru í molum, að sögn enska dagblaðsins Guardian. Cole er samningslaus í sumar og er líklegur til að fara frá Chelsea. 29.5.2010 11:13 Sjá næstu 50 fréttir
Alfreð og Aron unnu Meistaradeild Evrópu með Kiel Kiel var rétt í þessu að tryggja sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Alfreð Gíslason stýrir liðinu og var að vinna sinn fyrsta Meistaradeildartitil. Sömu sögu er að segja af Aroni Pálmarssyni. 30.5.2010 17:45
Áfrýjun Keflvíkinga um undanþágu fyrir markmann líka hafnað Það er nú orðið endanlega ljóst að Keflvíkingar fá ekki að fá Henrik Bödker lánaðan frá Þrótti, eins og félagið vildi gera. KSÍ neitaði Keflvíkingum um undanþágu, bæði framkvæmdastjórinn sem og Félagaskipta- og samninganefnd þangað sem Suðurnesjamenn áfrýjuðu. 30.5.2010 17:00
Sjálfsmörk tryggðu Englandi sigur á Japan England vann Japan 2-1 í vináttulandsleik sem fram fór í Austurríki í dag. Japanir komust yfir í leiknum en Frank Lampard misnotaði vítaspyrnu þegar hann hefði getað jafnað metin. 30.5.2010 16:16
Ronaldo: Allir sem elska fótbolta elska mig Ronaldo, Portúgalinn geðþekki, segir pressuna vera meiri þegar hann spilar fyrir landslið sitt en fyrir félagsliðið Real Madrid. Hann er þó vanur pressunni en Ronaldo verður fyrirliði á HM í sumar. 30.5.2010 16:15
Björgvin vann eftir bráðabana Björgvin Sigurbergsson úr GK vann fyrsta stigamót GSÍ-mótaraðarinnar eftir umspil við Kristján Þór Einarsson úr GKj. Þeir spiluðu báðir á 138 höggum eða á tveimur undir pari. 30.5.2010 16:15
Margrét Lára skoraði tvö í dag Kristianstad vann í dag sigur á Örebro 3-1 og er komið í þriðja sæti sænsku kvennadeildarinnar. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið en Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum. 30.5.2010 15:56
Hamilton vann í dramatískri keppni Bretinn Lewis Hamilton landaði sigri í Formúlu 1 mótinu í Tyrklandi, eftir mikla dramatík á milli Red Bull ökumannanna Mark Webber og Sebastian Vettel, sem leiddu mótið en lentu í árekstri. 30.5.2010 15:40
Leikmaður Man Utd í samlokuauglýsingu - myndband Javier Hernandez, nýr framherji Manchester United, fer á kostum í samlokuauglýsingu ásamt félögum sínum í landsliði Mexíkó. 30.5.2010 14:30
Stjóri Millwall stoltur af félaginu sem er komið aftur upp Stjóri Millwall hrósar liðinu í hástert fyrir að komast aftur upp í ensku Championship deildina, næst efstu deild, í gær. Millwall lagði Swindon 1-0 í úrslitaleiknum á Wembley. 30.5.2010 14:00
Valdís vann í Vestmannaeyjum Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni bar sigur úr býtum á Flugfélags Íslands mótinu en keppni í kvennaflokki er nýlokið. Leikið var í Vesmannaeyjum. 30.5.2010 13:21
ÍBV tekur á móti Blikum í dag ÍBV tekur á móti Blikum í eina leik dagsins í Pepsi-deild karla. Þetta er fyrsti heimaleikur ÍBV í sumar. 30.5.2010 13:00
Elton John heldur tónleika og fjármagnar leikmannakaup Watford Elton John mun halda tónleika á Vicarage Road á laugardaginn, heimavelli Watford. John er heiðursforseti félagsins og stuðningsmaður til marga ára. peningar af tónleikanum verða notaðir til að styrkja liðið. 30.5.2010 12:30
Zlatan gæti haft áhuga á Englandi Zlatan Ibrahimovic er enn orðaður við sölu til Englands þrátt fyrir tilraunir Barcelona að segja að hann verði ekki seldur. David Villa var keyptur í síðustu viku og hvernig þeir báðir eiga að vera í byrjunarliðinu er mörgum umhugsunarefni. 30.5.2010 12:00
Huddlestone byrjar hjá Englandi í dag Enska landsliðið leikur sinn síðasta æfingaleik fyrir HM í dag. Leikið er við Japan en leikurinn fer fram í Austurríki. 30.5.2010 11:30
Kobe tryggði Lakers titilinn og sæti í úrslitunum Kobe Bryant átti stórleik þegar Los Angeles Lakers tryggði sæti sitt gegn Boston í úrslitarimmunni um NBA-titilinn í nótt. Lakers lagði Phoenix Suns 111-103 og er þar með meistari í Austurdeild NBA. 30.5.2010 11:00
Titilslagurinn galopinn í Istanbúl í dag Formúlu 1 mótið í Istanbúl fer fram í dag og Martin Whitmarsh hjá McLaren segir að allt sé galopið hvað titilslaginn varðar, eftir að Lewis Hamilton stakk sér á milli Mark Webber og Sebastian Vettel á ráslínunni. 30.5.2010 10:05
West Ham vill David Beckham lánaðan Annar eigenda West Ham segist vilja fá David Beckham til félagsins að láni. Hann spurðist einnig fyrir um Joe Cole en hann hefur ekki áhuga á West Ham. 29.5.2010 23:15
Sir Alex finnur sjálfur eftirmann sinn Sir Alex Ferguson mun hjálpa til við að finna eftirmann sinn hjá Manchester United. Þetta segir stjórnarformaður félagsins, David Gill. 29.5.2010 22:30
Ísland vann Andorra örugglega - Myndasyrpa Ísland og Andorra mættust í ójöfnum æfingaleik á Laugardalsvelli í dag. Ísland fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi. 29.5.2010 21:15
Slök rásstaða Ferrari í tímamótakeppni Ferrari eru aðeins í áttunda og tólfta sæti á ráslínu í mótinu á Istanbúl brautinni á morgun, Felipe Massa á undan Fernando Alonso. Liðið hafði einfaldlega ekki hraðann sem þarf í sjálfu afmælistmóti liðsins, en Ferrari ræsir af stað í 800 skipti á sunnudag. 29.5.2010 21:12
Júlíus: Stelpurnar okkar eiga kvöldið Íslenska kvennalandsliðið er á leiðinni heim á hótel í Eurovision partý. „Þær eiga kvöldið,“ sagði þjálfarinn Júlíus Jónasson kampakátur við Vísi rétt í þessu. 29.5.2010 20:40
Kolbeinn: Leiðinlegt að horfa á þetta Kolbeinn Sigþórsson kom inn sem varamaður þegar Ísland vann Andorra 4-0. Kolbeinn skoraði fjórða og síðasta mark leiksins. 29.5.2010 20:30
Sölvi: Okkur tókst að sýna þolinmæði Sölvi Geir Ottesen átti flottan leik fyrir Ísland þegar liðið vann Andorra í vináttulandsleik sem fram fór á Laugardalsvelli 4-0. 29.5.2010 20:15
Gunnleifur: Tók vel á því í upphituninni „Er ég ekki örugglega maður leiksins?" sagði markvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson hress og kátur eftir 4-0 sigurinn gegn Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í dag. 29.5.2010 19:45
Íslenska kvennalandsliðið komst á Evrópumótið í desember Íslenska kvennalandsliðið hefur náð þeim frábæra árangri að komast á Evrópumótið í Noregi og Danmörku sem fer fram í desember á þessu ári. Ísland mátti tapa með fjórum mörkum til að komast áfram en tapaði með þremur. 29.5.2010 19:44
Ólafur Björn á fimm undir í Eyjum Íslandsmeistarinn Ólafur Björn Loftsson er á fimm höggum undir pari eftir fyrri hringinn á Flugfélags Íslands-mótinu, fyrsta mótinu í Íslandsmeistaramótaröðinni, sem fer fram í Vestmannaeyjum. 29.5.2010 19:30
Sigfús Páll Sigfússon aftur í Fram Sigfús Páll Sigfússon er genginn í raðir Fram á nýjan leik. Hann kemur til liðsins frá Val. Hann gerði tveggja ára samning við Fram en hann var samningslaus hjá Val. 29.5.2010 19:00
Webber kátur, Vettel hundfúll Mark Webber náði besta tíma í tímatökum í þriðja mótinu í röð og hefur unnið tvö síðustu mót á sannfærandi hátt. Hann er með forystu í stigamótinu ásamt Sebastian Vettel, liðsfélaga sínum sem ræsir þriðji af stað í Istanbúl kappakstrinum í Tyrklandi á morgun. 29.5.2010 18:14
Umfjöllun: Þolinmæðissigur á leiðinlegasta liði Evrópu Sigur Íslands á Andorra í dag var öruggur og aldrei í hættu. Andorra er líklega með eitt allra leiðinlegasta landslið sem undirritaður hefur séð spila á Laugardalsvelli, en strákarnir pirruðu sig ekki á því og kláruðu verkefnið vel. 4-0 sigur niðurstaðan. 29.5.2010 18:09
Kiel mætir Barcelona í úrslitum Meistaradeildarinnar Aron Pálmarsson gulltryggði Kiel sigur á Ciudad Real í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, en leiknum var að ljúka. Kiel vann 29-27. 29.5.2010 17:36
City byrjar viðræður um David Silva Manchester City hefur talað við Valencia um að kaupa af því David Silva. Forráðamenn Valencia staðfestu þetta í gærkvöldi. 29.5.2010 17:15
1. deild: Fyrsti sigur Gróttu Grótta vann sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Gróttan vann þá öruggan og góðan 4-1 sigur á Fjarðabyggð fyrir austan. 29.5.2010 16:00
Real greiddi Inter 8 milljónir Evra fyrir Mourinho Jose Mourinho er tekinn við Real Madrid eins og allir vita. Það tók sinn tíma að staðfesta það þar sem Real og Inter deildu um hversu mikið spænska félagið þyrfti að borga því ítalska. 29.5.2010 15:45
Öruggur 4-0 sigur Íslands Ísland vann Andorra 4-0 í æfingaleik sem var að ljúka á Laugardalsvelli. Heiðar Helguson skoraði tvö mörk og Veigar Páll Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sitt markið hvor. 29.5.2010 15:00
Átta marka sigur Rhein-Neckar Löwen á Düsseldorf Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fimm mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen sem vann átta marka sigur á Düsseldorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 29.5.2010 14:45
Ísland má tapa með fjórum mörkum í kvöld - Ekkert stress í þjálfaranum Júlíus Jónasson er ekki stressaður fyrir leikinn gegn Austurríki í kvöld. Íslenska kvennalandsliðið spilar gegn Austurríki hreinan úrslitaleik um laust sæti á Evrópumótinu í desember. 29.5.2010 14:30
Ólafur Loftsson byrjar vel í Eyjum Íslandsmótið í golfi hófst í morgun í Vestmannaeyjum. Fyrstu kylfingar fóru út klukkan 7.40 en blíðskaparveður er í Eyjum. 29.5.2010 14:00
Vignir og Logi Evrópumeistarar þrátt fyrir tap gegn Kadetten Vignir Svavarsson og Logi Geirsson urðu Evrópumeistarar bikarhafa í dag þegar liðið lagði Björgvin Pál Gústavsson og félaga hans í Kadetten, samtals 52 - 48. Kadetten vann leikinn í dag 30-28 en það dugði ekki til. 29.5.2010 13:30
Ísland í ágætum riðli í lokakeppni EM Dregið var í riðla í lokakeppni Evrópumóts U18 ára liða sem fer fram í Svartfjallalandi í ágúst. Ísland er í riðli með Slóveníu, Sviss og Tékklandi. 29.5.2010 13:15
Ólafur Örn: Byrja á að koma sjálfstrausti í Grindavíkurliðið Ólafur Örn Bjarnason segir að eina markmið sumarsins geti verið að halda Grindavíkurliðinu í deildinni. Hann er ánægður með að málið sé í höfn. 29.5.2010 12:30
Ólafur Örn ráðinn þjálfari Grindavíkur Ólafur Örn Bjarnason hefur verið ráðinn þjálfari Grindavíkur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Grindvíkingar sendu frá sér. 29.5.2010 12:14
Webber fremstur þriðja mótið í röð Ástralinn Mark Webber á Red Bull fljóiastur alrla í tímatökunni í Istanbúl lí dag og náði fremsta stað á ráslínu í þriðja mótinu í röð. Hann er efstur í stigamótinu ásamt Sebastian Vettel, sem varð þriðji í rímatökunni, en Lewis Hamilton stakk sér á milli þeirra. 29.5.2010 12:12
Artest yfirspenntur og svaf yfir sig Ron Artest var svo spenntur eftir sigurkörfuna sína gegn Phoenix Suns í fyrrinótt að hann svaf yfir sig daginn eftir og kom of seint á æfingu. 29.5.2010 12:00
Gylfi og Birkir í byrjunarliði Íslands Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Andorra í dag. Bæði Gylfi Sigurðsson og Birkir Bjarnason byrja leikinn. 29.5.2010 11:30
Viðræður Joe Cole og Chelsea ganga illa Samningaviðræður Joe Cole við Chelsea eru í molum, að sögn enska dagblaðsins Guardian. Cole er samningslaus í sumar og er líklegur til að fara frá Chelsea. 29.5.2010 11:13
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn