Fleiri fréttir

Torres ekki meira með á tímabilinu

Ljóst er að Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, þarf að fara í aðgerð á hné. Hann mun því ekki leika meira með liðinu á tímabilinu.

Karen: Köstuðum þessu frá okkur

„Við vorum að elta þær nánast allan leikinn og vorum undir mest allan leikinn. Þetta jafnaðist undir lokin og síðustu tíu mínúturnar vorum við komnar með þetta svolítið í okkar hendur en við köstuðum þessu alveg frá okkur,” sagði Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, eftir tap gegn Val í fyrstu viðureign liðanna í úrslitaeinvígi N1-deild kvenna í handbolta.

Vucinic skaut Roma aftur á toppinn

Roma endurheimti toppsætið í ítalska boltanum í dag þegar að liðið sigraði granna sína í Lazio 2-1. Mirko Vucinic skoraði bæði mörk Roma.

Redknapp með augun á Pienaar

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ætlar sér að krækja í leikmann Everton, Steven Pienaar, en samningur hans við Everton rennur út í sumar.

Button: Besti sigurinn frá upphafi

Bretinn Jenson Button var kampakátur sigurvegari Formúlu 1 mótsins í Kína í dag, en var taugaspenntur um tíma þegar öryggisbíll var kallaður inn á brautina vegna óhapps. Hafði áhyggjur af stöðu sinni eftir að hafa náð forystu.

Fara Kuyt og Benitez saman til Juventus?

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur verið orðaður sterklega við stjórastöðuna hjá Juventus og samkvæmt News of the world vill Juventus að Hollendingurinn Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, fylgi með honum til Ítalíu.

Umfjöllun: Valsstúlkur með nauman sigur gegn Fram

Valsstúlkur sigruðu Fram, 20-19, í fyrsta slag Reykjavíkurliðanna í úrslitaviðureign N1-deild kvenna í handbolta. Leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni og náðu Valsstúlkur að klára leikinn undir lokin en þær voru ávalt skrefinu á undan Fram í leiknum.

Xavi ósáttur við dómgæsluna

Spænski landsliðsmaðurinn og leikmaður Barcelona, Xavi, hefur gagnrýnt dómarann Undiano Mallecano eftir markalaust jafntefli Barcelona og Espanyol um helgina.

Aston Villa vann Portsmouth á útivelli

Aston Villa vann útisigur á föllnu liði Portsmouth í dag 2-1. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Nathan Delfouneso átta mínútum fyrir leikslok.

Ronaldo: Rooney er ánægður hjá United

Stórstjarna Real Madrid, Cristiano Ronaldo, hefur látið hafa eftir sér að hann myndi elska að sjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englendinga, aftur í Spænska boltanum.

United býður Rooney nýjan samning

Samkvæmt News of the world eru forráðamenn Manchester United að undirbúa nýjan samning sem þeir ætla að bjóða framherja liðsins Wayne Rooney.

Eggert fékk rautt gegn Rangers

Eggert Gunnþór Jónsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Hearts tapaði 2-0 fyrir Glasgow Rangers í skoska boltanum. Eggert var rekinn í bað þegar sex mínútur voru eftir af leiknum.

Sol Campbell boðinn nýr samningur

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hyggst nota þær 30 milljónir punda sem hann fær til leikmannakaupa í sumar. Þá mun félagið fara í viðræður við varnarmanninn Sol Campbell um framlengingu á samningi hans.

Úrvalsdeildarleikmaður borgar glæpaklíku

Ónafngreindur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni borgar glæpaklíku í London 15 þúsund pund á þriggja mánaða fresti. Það eru um 3 milljónir íslenskra króna miðað við núverandi gengi.

Úrslitaeinvígi kvenna hefst í dag

Valur og Fram mætast í dag í Vodafone-höllinni í fyrsta leik sínum í einvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna. Þrjá sigra þarf til að verða meistari.

Barcelona til Ítalíu með rútu vegna eldgossins?

Stjórn spænska knattspyrnufélagsins Barcelona hélt í kvöld neyðarfund vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Flugsamgöngur liggja víða niðri vegna gossins en Börsungar eiga leik á Ítalíu á þriðjudaginn.

Robben: Ég er enginn Messi

„Auðvitað er Messi betri. Hann er í sérflokki," sagði Arjen Robben í sjónvarpsviðtali eftir að hafa skorað þrennu í 7-0 slátrun FC Bayern gegn Hannover.

Gunnar áfram þjálfari ÍR

Gunnar Sverrisson mun halda áfram þjálfun meistaraflokks ÍR í körfubolta á næsta tímabili. Þetta kemur fram á vefsíðunni karfan.is.

Ancelotti: Þetta er enn í okkar höndum - myndband

„Titillinn er enn í okkar höndum, við þurfum ekkert að vera hræddir. Við þurfum bara að einbeita okkur að næsta leik sem er gegn Stoke," sagði Carlo Ancelotti, þjálfari Chelsea, eftir tapið gegn Tottenham.

Leikmenn Tottenham fögnuðu marki Scholes

Eftir að hafa tapað fyrir Portsmouth í bikarnum hefur Tottenham náð tveimur sterkum sigurleikjum í vikunni. Liðið hefur svo sannarlega haft áhrif á titilbaráttu deildarinnar með því að vinna bæði Arsenal og Chelsea.

Arnór: Við erum komnir nær þeim

„Þetta eru helvíti góðir handboltamenn en það þarf ekki töfrabrögð til að stöðva þá," sagði Arnór Atlason eftir tapleikinn gegn Frökkum í dag. Arnór átti fínan leik og skoraði sex mörk í dag.

Björgvin: Seinni bylgja Frakka skar á milli liðanna

„Markmið okkar í þessum leikjum var að komast aðeins nær franska liðinu. Ég held að okkur hafi tekist það að vissu leyti," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í dag.

Gylfi með tvö í 6-0 sigri Reading

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö af mörkum Reading sem vann 6-0 stórsigur gegn Peterbrough í ensku 1. deildinni. Mörk Gylfa komu í sitthvorum hálfleiknum en það fyrra var úr vítaspyrnu.

Alfreð fótboltafróðastur í Pepsi-deildinni

Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki bar sigurorð af Daða Guðmundssyni úr Fram í úrslitaviðureigninni í spurningakeppni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7.

Sjáðu markið hjá Scholes - myndband

Eftir alla leiki í ensku úrvalsdeildinni er að hægt að sjá það helsta hér á Vísi. Komnar eru inn svipmyndir úr grannaslag Manchester City og Manchester United.

Sir Alex: Scholes var maður leiksins

Sir Alex Ferguson hrósar Paul Scholes fyrir að halda titilvonum Manchester United á lífi. Scholes tryggði United sigur gegn grönnum sínum í City með marki í uppbótartíma.

Grétar í kapphlaup við tímann

Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, verður frá í þrjár til fjórar vikur. Grétar sleit liðbönd í hné í tapi KR gegn Breiðabliki í Lengjabikarnum í gær.

Fer Buffon frá Juve í sumar?

Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gæti verið á förum frá liðinu í sumar. Juventus tapaði fyrir Inter í gær og gæti misst af sæti í Meistaradeild Evrópu.

Rooney í byrjunarliði United

Klukkan 11:45 verður flautað til leiks í Manchester í grannaslag City og United. Byrjunarliðin hafa verið opinberuð.

Vettel hræðist ekki veðurspánna

Sebasstian Vettel var að vonum sáttur við að ná besta tíma í tímatökum í þriðja mótinu af fjórum í Formúlu 1 í Sjanghæ í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir