Fleiri fréttir Ólafur: Ætlum að vinna þá á morgun „Þetta var mjög jákvæður leikur. Það var mikilvægt að ná muninum í fimm mörk fyrir hlé. Svo héldum við áfram að mjatla í síðari hálfleik," sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði eftir jafnteflisleikinn gegn Frökkum í Höllinni í kvöld. 16.4.2010 22:26 Blikar unnu KR-inga í kuldanum í Vesturbænum - fyrsta tap KR á árinu Breiðablik vann 2-0 sigur á KR í Lengjubikar karla í kvöld en leikurinn fór fram á gervigrasvelli KR-inga í Frostaskjólinu. Blikar tóku þar með toppsætið í riðlinum af KR-liðinu en Vesturbæingar höfðu unnið fyrstu fimm leiki sína í Lengjubikarnum og ekki tapað leik á árinu 2010. 16.4.2010 22:21 Tíu menn Juventus héldu ekki út á móti Inter Inter Milan vann 2-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og komust þar með aftur á topp deildarinnar. Inter hefur nú tveimur stigum meira en Roma sem á leik inni um helgina en Roma tók toppsætið af Inter í síðustu umferð. 16.4.2010 21:06 Endurkoma Torres tefst vegna eldgossins í Eyjafjallajökli Rafael Benitez, stjóri Liverpool, ætlar ekki að nota Fernando Torres fyrr en að spænski framherjinn sé búinn að fara í gegnum frekari rannsóknir á Spáni. 16.4.2010 20:30 Rífandi gangur í miðasölu HM Það hefur verið brjálaður gangur í miðasölu heimsmeistaramótsins eftir að farið var að selja miða í kjörbúðum í Suður-Afríku. Langar biðraðir mynduðust þegar sala hófst og yfir 100 þúsund miðar rifnir úr hillunum. 16.4.2010 19:45 Helgi og félagar tryggðu sér oddaleik á móti deildarmeisturunum Helgi Már Magnússon og félagar í Solna Vikings unnu sex stiga sigur á deildarmeisturum Norrköping, 90-84, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænska körfuboltans og tryggðu sér þar með oddaleik um sæti í lokaúrslitunum. 16.4.2010 19:00 Tuttugasti leikur ríkjandi heimsmeistara í Höllinni Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu fá verðugt verkefni í kvöld þegar þeir mæta Heims- Ólympíu og Evrópumeisturum Frakka í Laugardalshöllinni. Það er uppselt á leikinn sem hefst klukkan 20.15 og verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. 16.4.2010 18:15 Ashley Cole á tréverkinu á morgun Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, verður á bekknum á morgun þegar liðið leikur gegn Tottenham. Cole hefur ekki leikið síðan hann ökklabrotnaði í 2-1 tapi gegn Everton í febrúar. 16.4.2010 17:30 Bennett dæmir ekki Manchester-slaginn vegna gossins í Eyjafjallajökli Steve Bennett mun ekki dæma leik Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun eins og áætlað var. Ástæðan er að Bennett er fastur í Rúmeníu vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. 16.4.2010 17:13 Pálmi þekkir ekkert annað en að vinna Snæfell-KR seríu Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoraði eina af stærstu körfunum á lokamínútum oddaleiks KR og Snæfells í DHL-höllinni í gær þegar hann kom sínum mönnum í 84-80. Pálmi var langhæstur í plús og mínus í einvíginu. 16.4.2010 16:45 Kranjcar kominn í sumarfrí Niko Kranjcar, miðjumaður Tottenham, er meiddur á ökkla og spilar ekki meira á tímabilinu. Kranjcar meiddist í tapi liðsins gegn Portsmouth í undanúrslitum bikarsins. 16.4.2010 16:15 Enginn skorað meira en Sigurður í svona leik í tólf ár Sigurður Þorvaldsson fór á kostum í sigri Snæfells á KR í oddaleik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deild karla í DHl-höllinni í gær. Sigurður skoraði 28 stig í leiknum sem er það mesta sem Íslendingur hefur skorað í oddaleik um sæti í lokaúrslitum síðan árið 1998. 16.4.2010 15:45 Jakob valinn leikmaður ársins á Eurobasket-síðunni Jakob Örn Sigurðarson fékk stóra viðurkenningu á Eurobasket-körfuboltasíðunni þegar hann var valinn leikmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en auk þess var Jakob valin besti Evrópuleikmaður deildarinnar og besti bakvörður ársins. 16.4.2010 15:15 Paul Ince í fimm leikja bann Paul Ince, knattspyrnustjóri MK Dons, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann. MK Dons, sem áður hét Wimbledon, er í tíunda sæti ensku C-deildarinnar. 16.4.2010 14:45 Þjálfarar í viðtölum í miðjum leik? Bandaríski íþróttarisinn ESPN mun frá og með næsta tímabili eiga sýningaréttinn á ensku FA bikarkeppninni. Fulltrúar stöðvarinnar munu funda með enska knattspyrnusambandinu í næstu viku. 16.4.2010 14:15 Bæjarar ekki sáttir við að Frakkarnir fá lengri undirbúning Louis van Gaal, þjálfari FC Bayern, vill að UEFA skipi Lyon að spila helgina fyrir seinni viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Lyon fékk í gær frestun frá franska knattspyrnusambandinu. 16.4.2010 13:45 Wenger: Skref niður að fara til Spánar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Cesc Fabregas myndi taka skref niður á við ef hann færi til Barcelona. 16.4.2010 13:15 Sir Alex: Rooney verður hér áfram „Svona sögur fara af stað um þetta leyti á hverju ári. Wayne Rooney verður hér enn á næsta tímabili," segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United. 16.4.2010 12:45 Keppni í riðli Íslands frestað um óákveðinn tíma Evrópska handknattleiksambandið hefur tekið ákvörðun um að riðill Íslands í undankeppni EM hjá u-20 ára landsliði karla er fara átti fram hér á landi um helgina verði frestað um óákveðinn tíma. 16.4.2010 12:43 Fór á stefnumót með Bridge en hittir nú Ronaldo Það hvorki gengur né rekur í kvennamálum Wayne Bridge. Þessi bakvörður Manchester City kynntist raunveruleika-sjónvarpsstjörnunni Kim Kardashian í fríi í Miami. 16.4.2010 12:03 Scholes tekur eitt ár í viðbót Miðjumaðurinn Paul Scholes hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United og tekur því eitt tímabil til viðbótar með liðinu. 16.4.2010 11:21 Bandaríkjamaður tekur við KFÍ Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar hefur samið við bandaríska þjálfarann Bob Jerome Aldridge um að taka við þjálfun liðsins. KFÍ vann sér inn sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 16.4.2010 11:11 Vermaelen ekki meira með á tímabilinu Belgíski varnarmaðurinn Thomas Vermaelen hefur heldur betur slegið í gegn hjá Arsenal í vetur. Hann hefur sýnt öflugan varnarleik ásamt því að vera iðinn við kolann upp við mark andstæðingana. 16.4.2010 10:45 Lögreglan ræðir við Neville og Tevez Lögreglan í Manchester mun gera allt sem hægt er til að grannaslagurinn í Manchester á morgun fari vel fram. Öryggisgæsla verður með mesta móti þegar City tekur á móti United. 16.4.2010 10:15 Liverpool til sölu - Martin Broughton sér um söluna Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa staðfest að félagið sé til sölu. Þeir hafa ráðið Martin Broughton sem nýjan stjórnarformann og á hann að sjá um söluna. 16.4.2010 09:41 Tímatakan lykill að sigursókn Hamiltons Lewis Hamilton var ánægður með dagsverkið eftir fyrstu tvær æfingar mótshelgarinnar í Sjanghæ í Kína. 16.4.2010 09:35 Capello og Rooney á óskalista Real Madrid The Sun þykist hafa heimildir fyrir því að spænska félagið Real Madrid vilji fá Fabio Capello til að taka við liðinu á nýjan leik. Þá sé það að undirbúa risatilboð í Wayne Rooney, sóknarmann Manchester United. 16.4.2010 09:15 Snæfellingar sendu meistarana í sumarfrí - myndasyrpa Snæfellingar unnu í gær þriðja leikinn í röð í DHL-höll þeirra KR-inga og tryggðu sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn á móti Keflavík. Snæfell var nærri búið að missa niður 20 stiga forustu í lokaleikhlutanum en hélt út og fagnaði sigri. 16.4.2010 09:00 Guðmundur: Erum að mæta einu besta liði sögunnar Ísland og Frakkland mætast í vináttulandsleik í Laugardalshöll í kvöld. Leikurinn hefst 20.15. Þetta er fyrri vináttuleikur þjóðanna því þau mætast aftur á morgun á sama stað klukkan 16.00. 16.4.2010 08:00 McLaren í forystu á æfingum McLaren liðið er til alls líklegt á Sjanghæ brautinn í Kína um helgina, en ökumenn liðsins náðu besta tíma á báðum æfingum í nótt. Lewis Hamiton náði besta tíma yfir heildina á æfingunum tveimur. 16.4.2010 07:59 Í nafnastríði við nágrannana og neituðu að spila við þá Tvö tékknesk úrvalsdeildarfélög eru í nafnstríði þessa dagana og það gekk svo langt að annað þeirra neitaði að spila þegar þau áttu að mætast í deildinni á dögunum. Tékkneska sambandið varð því að dæma leikinn tapaðan 3-0 er hálfgerður dauðadómur fyrir liðið sem er í slæmum málum í fallbaráttunni. 15.4.2010 23:30 Nýi og gamli Robinho báðir í stuði stórsigri Santos Santos er komið með níu tær í átta liða úrslit brasilísku bikarkeppninnar eftir 8-1 sigur á Guarani í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Robinho, í láni frá Manchester City og Neymar, kallaðir hinn nýi Robinho, fóru hreinlega á kostum í leiknum. 15.4.2010 23:00 Hlynur: Sólin skín ekki endalaust „Að vinna KR hérna þriðja skiptið í röð í alveg hreint fáranlegri stemningu er svo sannarlega með því sætara," sagði Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson eftir magnaðan sigur Snæfells á KR í kvöld. „Það voru forréttindi að fá að taka þátt í þessum leik því stemningin var lygileg." 15.4.2010 21:54 Pavel hefur áhuga á að vera áfram hjá KR Leikstjórnandinn Pavel Ermolinskij hefur staðið sig afar vel með KR allt frá því félagið fékk hann til liðsins er lítið var eftir af deildarkeppninni. Hann hefur nánast vaxið með hverjum leik en tilkoma hans dugði KR þó ekki til þess að fara alla leið að þessu sinni. 15.4.2010 21:46 Páll hættur að þjálfa KR Páll Kolbeinsson stýrði KR í síðasta skipti í kvöld er KR tapaði fyrir Snæfell í oddaleik liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. 15.4.2010 21:41 Spila tvo úrslitaleiki í staðinn fyrir einn vegna ótta við ólæti Hollenska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að úrslitaleikurinn í hollensku bikarkeppninni verði gerður að tveimur bikarúrslitaleikjum og að liðin spili heima og heiman líkt og gengur og gerist í Evrópukeppnunum. 15.4.2010 21:30 Umfjöllun: Úti er best Snæfell er komið í lokaúrslit Iceland Express-deildar karla eftir sigur á KR í rafmögnuðum oddaleik liðanna í DHL-höllinni í Vesturbænum. Lokatölur 83-93 fyrir Snæfell. 15.4.2010 21:00 Advocaat að stinga af til að taka við Rússum Dick Advocaat er hættur sem landsliðsþjálfari Belgíu samkvæmt fréttum þar í landi í dag. Dick Advocaat tók við liðinu í október á síðasta ári og var með samning fram yfir Evrópukeppnina 2012. 15.4.2010 19:45 Capello: Það var rétt hjá Ferguson að láta Rooney spila Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, var ekkert ósáttur við þá ákvörðun Alex Ferguson, stjóra Manchester United, að nota Wayne Rooney í seinni leiknum á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni aðeins viku eftir að hann meiddist illa á ökkla. 15.4.2010 19:00 Rífandi stemning í DHL-höllinni Þó svo það séu enn rúmar 45 mínútur í stórleik KR og Snæfells í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla er þegar komin mikil stemning í húsið. 15.4.2010 18:27 Mancini fær sekt en sleppur við bann Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur verið sektaður um 20 þúsund pund eftir að hafa verið fundinn sekur um ósæmilega hegðun í leik gegn Everton á dögunum. 15.4.2010 18:15 Martin Skrtel að snúa aftur Læknar Liverpool hafa gefið varnarmanninum Martin Skrtel grænt ljós á að hefja æfingar að nýju eftir meiðsli. Hann mun vera næstu daga á hlaupabrettinu en mun byrja í boltaæfingum í næstu viku. 15.4.2010 17:30 Valur Ingimundarson til í slaginn „Nú er í ég kominn í góðan gír og langar aftur í körfuboltaþjálfun, tilbúnari en nokkru sinni fyrr," segir Valur Ingimundarson í samtali við vef Víkurfrétta. 15.4.2010 16:45 Undankeppni EM hjá U-20 ára liðunum í uppnámi Undankeppni EM U-20 ára liða sem átti að fara fram hér á landi um helgina er í uppnámi vegna röskunar á flugsamgöngum. 15.4.2010 16:34 Raphael van der Vaart tryggði Real sigur Real Madrid minnkaði forskot Barcelona aftur í þrjú stig á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur í Almería í kvöld. 15.4.2010 16:25 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur: Ætlum að vinna þá á morgun „Þetta var mjög jákvæður leikur. Það var mikilvægt að ná muninum í fimm mörk fyrir hlé. Svo héldum við áfram að mjatla í síðari hálfleik," sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði eftir jafnteflisleikinn gegn Frökkum í Höllinni í kvöld. 16.4.2010 22:26
Blikar unnu KR-inga í kuldanum í Vesturbænum - fyrsta tap KR á árinu Breiðablik vann 2-0 sigur á KR í Lengjubikar karla í kvöld en leikurinn fór fram á gervigrasvelli KR-inga í Frostaskjólinu. Blikar tóku þar með toppsætið í riðlinum af KR-liðinu en Vesturbæingar höfðu unnið fyrstu fimm leiki sína í Lengjubikarnum og ekki tapað leik á árinu 2010. 16.4.2010 22:21
Tíu menn Juventus héldu ekki út á móti Inter Inter Milan vann 2-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og komust þar með aftur á topp deildarinnar. Inter hefur nú tveimur stigum meira en Roma sem á leik inni um helgina en Roma tók toppsætið af Inter í síðustu umferð. 16.4.2010 21:06
Endurkoma Torres tefst vegna eldgossins í Eyjafjallajökli Rafael Benitez, stjóri Liverpool, ætlar ekki að nota Fernando Torres fyrr en að spænski framherjinn sé búinn að fara í gegnum frekari rannsóknir á Spáni. 16.4.2010 20:30
Rífandi gangur í miðasölu HM Það hefur verið brjálaður gangur í miðasölu heimsmeistaramótsins eftir að farið var að selja miða í kjörbúðum í Suður-Afríku. Langar biðraðir mynduðust þegar sala hófst og yfir 100 þúsund miðar rifnir úr hillunum. 16.4.2010 19:45
Helgi og félagar tryggðu sér oddaleik á móti deildarmeisturunum Helgi Már Magnússon og félagar í Solna Vikings unnu sex stiga sigur á deildarmeisturum Norrköping, 90-84, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænska körfuboltans og tryggðu sér þar með oddaleik um sæti í lokaúrslitunum. 16.4.2010 19:00
Tuttugasti leikur ríkjandi heimsmeistara í Höllinni Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu fá verðugt verkefni í kvöld þegar þeir mæta Heims- Ólympíu og Evrópumeisturum Frakka í Laugardalshöllinni. Það er uppselt á leikinn sem hefst klukkan 20.15 og verður í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. 16.4.2010 18:15
Ashley Cole á tréverkinu á morgun Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, verður á bekknum á morgun þegar liðið leikur gegn Tottenham. Cole hefur ekki leikið síðan hann ökklabrotnaði í 2-1 tapi gegn Everton í febrúar. 16.4.2010 17:30
Bennett dæmir ekki Manchester-slaginn vegna gossins í Eyjafjallajökli Steve Bennett mun ekki dæma leik Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun eins og áætlað var. Ástæðan er að Bennett er fastur í Rúmeníu vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. 16.4.2010 17:13
Pálmi þekkir ekkert annað en að vinna Snæfell-KR seríu Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoraði eina af stærstu körfunum á lokamínútum oddaleiks KR og Snæfells í DHL-höllinni í gær þegar hann kom sínum mönnum í 84-80. Pálmi var langhæstur í plús og mínus í einvíginu. 16.4.2010 16:45
Kranjcar kominn í sumarfrí Niko Kranjcar, miðjumaður Tottenham, er meiddur á ökkla og spilar ekki meira á tímabilinu. Kranjcar meiddist í tapi liðsins gegn Portsmouth í undanúrslitum bikarsins. 16.4.2010 16:15
Enginn skorað meira en Sigurður í svona leik í tólf ár Sigurður Þorvaldsson fór á kostum í sigri Snæfells á KR í oddaleik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deild karla í DHl-höllinni í gær. Sigurður skoraði 28 stig í leiknum sem er það mesta sem Íslendingur hefur skorað í oddaleik um sæti í lokaúrslitum síðan árið 1998. 16.4.2010 15:45
Jakob valinn leikmaður ársins á Eurobasket-síðunni Jakob Örn Sigurðarson fékk stóra viðurkenningu á Eurobasket-körfuboltasíðunni þegar hann var valinn leikmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en auk þess var Jakob valin besti Evrópuleikmaður deildarinnar og besti bakvörður ársins. 16.4.2010 15:15
Paul Ince í fimm leikja bann Paul Ince, knattspyrnustjóri MK Dons, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann. MK Dons, sem áður hét Wimbledon, er í tíunda sæti ensku C-deildarinnar. 16.4.2010 14:45
Þjálfarar í viðtölum í miðjum leik? Bandaríski íþróttarisinn ESPN mun frá og með næsta tímabili eiga sýningaréttinn á ensku FA bikarkeppninni. Fulltrúar stöðvarinnar munu funda með enska knattspyrnusambandinu í næstu viku. 16.4.2010 14:15
Bæjarar ekki sáttir við að Frakkarnir fá lengri undirbúning Louis van Gaal, þjálfari FC Bayern, vill að UEFA skipi Lyon að spila helgina fyrir seinni viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Lyon fékk í gær frestun frá franska knattspyrnusambandinu. 16.4.2010 13:45
Wenger: Skref niður að fara til Spánar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Cesc Fabregas myndi taka skref niður á við ef hann færi til Barcelona. 16.4.2010 13:15
Sir Alex: Rooney verður hér áfram „Svona sögur fara af stað um þetta leyti á hverju ári. Wayne Rooney verður hér enn á næsta tímabili," segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United. 16.4.2010 12:45
Keppni í riðli Íslands frestað um óákveðinn tíma Evrópska handknattleiksambandið hefur tekið ákvörðun um að riðill Íslands í undankeppni EM hjá u-20 ára landsliði karla er fara átti fram hér á landi um helgina verði frestað um óákveðinn tíma. 16.4.2010 12:43
Fór á stefnumót með Bridge en hittir nú Ronaldo Það hvorki gengur né rekur í kvennamálum Wayne Bridge. Þessi bakvörður Manchester City kynntist raunveruleika-sjónvarpsstjörnunni Kim Kardashian í fríi í Miami. 16.4.2010 12:03
Scholes tekur eitt ár í viðbót Miðjumaðurinn Paul Scholes hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United og tekur því eitt tímabil til viðbótar með liðinu. 16.4.2010 11:21
Bandaríkjamaður tekur við KFÍ Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar hefur samið við bandaríska þjálfarann Bob Jerome Aldridge um að taka við þjálfun liðsins. KFÍ vann sér inn sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 16.4.2010 11:11
Vermaelen ekki meira með á tímabilinu Belgíski varnarmaðurinn Thomas Vermaelen hefur heldur betur slegið í gegn hjá Arsenal í vetur. Hann hefur sýnt öflugan varnarleik ásamt því að vera iðinn við kolann upp við mark andstæðingana. 16.4.2010 10:45
Lögreglan ræðir við Neville og Tevez Lögreglan í Manchester mun gera allt sem hægt er til að grannaslagurinn í Manchester á morgun fari vel fram. Öryggisgæsla verður með mesta móti þegar City tekur á móti United. 16.4.2010 10:15
Liverpool til sölu - Martin Broughton sér um söluna Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa staðfest að félagið sé til sölu. Þeir hafa ráðið Martin Broughton sem nýjan stjórnarformann og á hann að sjá um söluna. 16.4.2010 09:41
Tímatakan lykill að sigursókn Hamiltons Lewis Hamilton var ánægður með dagsverkið eftir fyrstu tvær æfingar mótshelgarinnar í Sjanghæ í Kína. 16.4.2010 09:35
Capello og Rooney á óskalista Real Madrid The Sun þykist hafa heimildir fyrir því að spænska félagið Real Madrid vilji fá Fabio Capello til að taka við liðinu á nýjan leik. Þá sé það að undirbúa risatilboð í Wayne Rooney, sóknarmann Manchester United. 16.4.2010 09:15
Snæfellingar sendu meistarana í sumarfrí - myndasyrpa Snæfellingar unnu í gær þriðja leikinn í röð í DHL-höll þeirra KR-inga og tryggðu sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn á móti Keflavík. Snæfell var nærri búið að missa niður 20 stiga forustu í lokaleikhlutanum en hélt út og fagnaði sigri. 16.4.2010 09:00
Guðmundur: Erum að mæta einu besta liði sögunnar Ísland og Frakkland mætast í vináttulandsleik í Laugardalshöll í kvöld. Leikurinn hefst 20.15. Þetta er fyrri vináttuleikur þjóðanna því þau mætast aftur á morgun á sama stað klukkan 16.00. 16.4.2010 08:00
McLaren í forystu á æfingum McLaren liðið er til alls líklegt á Sjanghæ brautinn í Kína um helgina, en ökumenn liðsins náðu besta tíma á báðum æfingum í nótt. Lewis Hamiton náði besta tíma yfir heildina á æfingunum tveimur. 16.4.2010 07:59
Í nafnastríði við nágrannana og neituðu að spila við þá Tvö tékknesk úrvalsdeildarfélög eru í nafnstríði þessa dagana og það gekk svo langt að annað þeirra neitaði að spila þegar þau áttu að mætast í deildinni á dögunum. Tékkneska sambandið varð því að dæma leikinn tapaðan 3-0 er hálfgerður dauðadómur fyrir liðið sem er í slæmum málum í fallbaráttunni. 15.4.2010 23:30
Nýi og gamli Robinho báðir í stuði stórsigri Santos Santos er komið með níu tær í átta liða úrslit brasilísku bikarkeppninnar eftir 8-1 sigur á Guarani í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Robinho, í láni frá Manchester City og Neymar, kallaðir hinn nýi Robinho, fóru hreinlega á kostum í leiknum. 15.4.2010 23:00
Hlynur: Sólin skín ekki endalaust „Að vinna KR hérna þriðja skiptið í röð í alveg hreint fáranlegri stemningu er svo sannarlega með því sætara," sagði Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson eftir magnaðan sigur Snæfells á KR í kvöld. „Það voru forréttindi að fá að taka þátt í þessum leik því stemningin var lygileg." 15.4.2010 21:54
Pavel hefur áhuga á að vera áfram hjá KR Leikstjórnandinn Pavel Ermolinskij hefur staðið sig afar vel með KR allt frá því félagið fékk hann til liðsins er lítið var eftir af deildarkeppninni. Hann hefur nánast vaxið með hverjum leik en tilkoma hans dugði KR þó ekki til þess að fara alla leið að þessu sinni. 15.4.2010 21:46
Páll hættur að þjálfa KR Páll Kolbeinsson stýrði KR í síðasta skipti í kvöld er KR tapaði fyrir Snæfell í oddaleik liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. 15.4.2010 21:41
Spila tvo úrslitaleiki í staðinn fyrir einn vegna ótta við ólæti Hollenska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að úrslitaleikurinn í hollensku bikarkeppninni verði gerður að tveimur bikarúrslitaleikjum og að liðin spili heima og heiman líkt og gengur og gerist í Evrópukeppnunum. 15.4.2010 21:30
Umfjöllun: Úti er best Snæfell er komið í lokaúrslit Iceland Express-deildar karla eftir sigur á KR í rafmögnuðum oddaleik liðanna í DHL-höllinni í Vesturbænum. Lokatölur 83-93 fyrir Snæfell. 15.4.2010 21:00
Advocaat að stinga af til að taka við Rússum Dick Advocaat er hættur sem landsliðsþjálfari Belgíu samkvæmt fréttum þar í landi í dag. Dick Advocaat tók við liðinu í október á síðasta ári og var með samning fram yfir Evrópukeppnina 2012. 15.4.2010 19:45
Capello: Það var rétt hjá Ferguson að láta Rooney spila Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, var ekkert ósáttur við þá ákvörðun Alex Ferguson, stjóra Manchester United, að nota Wayne Rooney í seinni leiknum á móti Bayern Munchen í Meistaradeildinni aðeins viku eftir að hann meiddist illa á ökkla. 15.4.2010 19:00
Rífandi stemning í DHL-höllinni Þó svo það séu enn rúmar 45 mínútur í stórleik KR og Snæfells í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla er þegar komin mikil stemning í húsið. 15.4.2010 18:27
Mancini fær sekt en sleppur við bann Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur verið sektaður um 20 þúsund pund eftir að hafa verið fundinn sekur um ósæmilega hegðun í leik gegn Everton á dögunum. 15.4.2010 18:15
Martin Skrtel að snúa aftur Læknar Liverpool hafa gefið varnarmanninum Martin Skrtel grænt ljós á að hefja æfingar að nýju eftir meiðsli. Hann mun vera næstu daga á hlaupabrettinu en mun byrja í boltaæfingum í næstu viku. 15.4.2010 17:30
Valur Ingimundarson til í slaginn „Nú er í ég kominn í góðan gír og langar aftur í körfuboltaþjálfun, tilbúnari en nokkru sinni fyrr," segir Valur Ingimundarson í samtali við vef Víkurfrétta. 15.4.2010 16:45
Undankeppni EM hjá U-20 ára liðunum í uppnámi Undankeppni EM U-20 ára liða sem átti að fara fram hér á landi um helgina er í uppnámi vegna röskunar á flugsamgöngum. 15.4.2010 16:34
Raphael van der Vaart tryggði Real sigur Real Madrid minnkaði forskot Barcelona aftur í þrjú stig á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur í Almería í kvöld. 15.4.2010 16:25