Fótbolti

Eggert og félagar náðu jafntefli gegn Rangers

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts fóru góða ferð á Ibrox í gær þar sem liðið mætti Glasgow Rangers.

Lokatölur í leiknum 1-1 og spilaði Eggert allan leikinn.

Rangers þrátt fyrir jafnteflið langefst í deildinni en Hearts er í fimmta sæti skosku úrvalsdeildarinnar.

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×