Fleiri fréttir Enska bikarkeppnin: Úrslit og markaskorarar dagsins Ellefu leikir voru nú að klárast í enska bikarnum og aðeins á einn leikur eftir að fara fram í dag. Það er leikur Tottenham og Leeds. 23.1.2010 17:05 Ferna frá Rooney og United á toppinn Wayne Rooney fór hamförum á Old Trafford í dag og skoraði fjögur mörk er Man. Utd valtaði yfir gestina frá Hull, 4-0. 23.1.2010 16:50 Leikir dagsins á EM Riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik klárast í dag með fjórum leikjum í A og B-riðli. 23.1.2010 16:45 Markvörður Austurríkis: Mikil óánægja í Serbíu Markvörður austurríska landsliðsins, Nikola Marinovic, segir að serbneska landsliðið sé undir mikilli pressu fyrir leik kvöldsins gegn Austurríki á EM í handbolta. 23.1.2010 16:30 Svíar dæma leikinn í kvöld Það verður sænskt dómarapar sem mun dæma leik Íslands og Danmerkur á EM í handbolta í kvöld. 23.1.2010 16:15 Ásgeir Örn: Treysti Gumma Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur ekki fengið að spila eins mikið og hann vonaðist til í fyrstu tveimur leikjum Íslands á EM í handbolta. 23.1.2010 16:00 Sigurmark Gylfa - Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er að fara á kostum með Reading þessa dagana og hann var hetja liðsins í dag er það lagði Burnley í enska bikarnum. 23.1.2010 15:52 Leikur aldarinnar í Austurríki Austurríkismenn mæta í dag Serbíu í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í handbolta og eiga góðan möguleika á að komast áfram í milliriðlakeppnina. 23.1.2010 15:45 Þrjú jafntefli við Dani í röð Óhætt er að segja að leikir Íslands og Evrópumeistara Danmerkur hafa verið spennandi á undanförnum stórmótum. 23.1.2010 15:30 Oleg Velyky látinn Þýski handknattleiksmaðurinn Oleg Velyky er látinn, aðeins 32 ára gamall. Hann fæddist í Úkraínu en lék með Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni og með þýska landsliðinu. 23.1.2010 15:15 Stórkostlegur sigur Íslands á Danmörku Þrátt fyrir mikil áföll í fyrstu tveim leikjum sínum á EM mættu strákarnir okkar heldur betur tilbúnir til leiks gegn Dönum í kvöld. Þeir kjöldrógu Danina og unnu stórsigur, 27-22. 23.1.2010 15:08 Guðmundur: Hver leikmaður verður að bæta sig Guðmundur Guðmundsson sagði það algerlega óásættanlegt að íslenska landsliðið hafi fengið á sig sig fimmtán hraðaupphlaupsmörk í leik liðsins gegn Austurríki á fimmtudagskvöldið. 23.1.2010 15:00 Gylfi skaut Reading áfram - Chelsea lagði Preston Fyrstu tveim leikjunum í enska bikarnum í dag er lokið. Bikarævintýri Reading hélt áfram er liðið lagði úrvalsdeildarlið Burnley að velli, 1-0, og á sama tíma vann Chelsea lið Preston, 2-0. 23.1.2010 14:39 Kasper Hvidt: Erum í góðri stöðu Kasper Hvidt segir að minni pressa sé á danska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi í kvöld en í hinum leikjum liðsins í riðlinum. 23.1.2010 14:30 Lögleg en gamaldags vinnubrögð Forráðamenn Handknattleikssambands Íslands funduðu með starfsmönnum á leik Íslands og Austurríkis á EM í handbolta nú í hádeginu. 23.1.2010 14:24 Arnór: Danir munu ekki slaka á Arnór Atlason hlakkar til að mæta Dönum í kvöld en hann spilar með FCK í dönsku úrvalsdeildinni. 23.1.2010 14:00 Snorri: Hef góða tilfinningu fyrir leiknum Snorri Steinn Guðjónsson segir að það sé margt jákvætt í stöðunni fyrir leik Íslands og Danmerkur á EM í handbolta í kvöld. 23.1.2010 13:30 Möguleikar Íslands í riðlinum Ísland á enn möguleika á því að falla úr leik í riðlakeppninni eða þá að fara áfram í milliriðlakeppnina með þrjú stig - flest allra liða í riðlinum. 23.1.2010 13:00 Þorbjörn Jensson: Staða liðsins er ekki slæm Þorbjörn Jensson, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska handboltalandsliðsins, var í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í hádegisfréttum Bylgjunnar þar sem hann fór yfir möguleika Íslands í leiknum á móti Dönum í kvöld. 23.1.2010 12:30 Finnland og Georgía mætast í Linz í dag Í dag fer fram úrslitaleikur hinnar svokölluðu Áskorendakeppni IHF og EHF í handbolta en þar mætast landslið Finnlands og Georgíu. Leikurinn fer fram í Linz þar sem íslenska liðið leikur sína leiki. 23.1.2010 12:00 Ólafur Guðmundsson á skýrslu í kvöld FH-ingurinn Ólafur Guðmundsson hefur verið settur inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins fyrir leik liðsins gegn Danmörku í kvöld. 23.1.2010 11:30 Alguersuari áfram hjá Torro Rosso Spánverjinn Jamie Alguersuari verður áfram ökumaður Torro Rosso samkvæmt fregnum frá liðinu. Hann byrjaði að keyra með liðinu ítalska í fyrra og var þá nýliði í Formúlu 1. 23.1.2010 11:15 NBA: Kobe kláraði Knicks Fyrir nákvæmlega fjórum árum skoraði Kobe Bryant 81 stig gegn Toronto. Hann jafnaði ekki þann árangur gegn Knicks í nótt en tók engu að síður yfir leikinn og sá til þess að Lakers ynni með því að skora 22 stig í síðari hálfleik en hann var alls með 27 stig í leiknum. 23.1.2010 11:00 Góður útisigur hjá Barcelona Leikmenn Barcelona sýndu allar sínar bestu hliðar er liðið sótti Valladolid heim í gærkvöldi og landaði flottum 0-3 sigri. 23.1.2010 10:00 Troðfull höll í Linz í kvöld Uppselt er á leiki kvöldsins í B-riðli EM í handbolta og má því búast við mikilli stemningu í Tips-Arena-höllinni í Linz. Hún tekur sex þúsund manns í sæti. 23.1.2010 07:00 Steve Bruce: Algjört virðingaleysi hjá Liverpool Steve Bruce, stjóri Sunderland, er allt annað en sáttur við tilraunir Liverpool til að krækja í Kenwyne Jones, framherja Sunderland. Liverpool er samkvæmt breskum fjölmiðlum að reyna að fá Jones á láni út tímabilið en stjórinn hefur sjaldan heyrt annað eins bull. 22.1.2010 23:30 Sverre: Handboltinn getur verið grimmur Sverre Jakobsson sagði að það hefði verið mikið áfall að missa leikinn gegn Austurríki í gær niður í jafntefli eftir að hafa verið með þriggja marka forystu þegar mínúta var til leiksloka. 22.1.2010 22:45 Rio Ferdinand með Manchester United um helgina Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, mun spila sinn fyrsta leik í þrjá mánuði þegar United mætir Hull í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Ferdinand var síðast með Manchester á móti Liverpool í október. 22.1.2010 22:00 Björgvin Páll: Samheldnin mikil í hópnum Björgvin Páll Gústavsson segir samheldnin sem ríkir í íslenska landsliðinu muni fleyta því langt. Hann segir enn fremur að liðið sé vel í stakk búið til að takast á við persónuleg áföll sem koma upp í leikjum liðsins. 22.1.2010 21:15 Pólverjar tryggðu sér sigur í C-riðli með ótrúlegum endaspretti Pólverjar náðu að tryggja sér 30-30 jafntefli á móti Slóveníu og þar með sigurinn í C-riðli með þvi að skora fjögur síðustu mörk leiksins. Pólverjar fara því með þrjú stig inn í milliriðilinn en Slóvenar taka tvö stig með sér. Þýskaland hafði fyrr í dag tryggt sér þriðja sætið með sigri á Svíum. 22.1.2010 21:10 Tékkar gerðu sér og Frökkum greiða en Ungverjar sitja eftir Tékkar tryggðu sér sæti í milliriðli með sjö marka sigri á Ungverjum, 33-26, í lokaleik liðanna í D-riðli Evrópumótsins í handbolta í Austurríki í kvöld. 22.1.2010 20:43 Thierry Henry gefur tíu milljónir til hjálpar Haíti Thierry Henry, framherji Barcelona og franska landsliðsins, var mjög rausnarlegur þegar hann gaf 56 þúsund evrur, eða tíu milljónir íslenskra króna, til hjálparstarfs á Haíti í kjölfar jarðskjálftans hræðilega á dögunum. 22.1.2010 20:30 Róbert: Vona að mótlætið styrki okkur Róbert Gunnarsson segir að það hafi verið erfitt að horfa á upptökur úr leik Íslands og Austurríkis á fundi landsliðsins í dag. 22.1.2010 20:00 Dagur: Áttum stigið skilið Dagur Sigurðsson sagði á blaðamannafundi austurríska landsliðsins í handbolta í gær að liðið hefði átt skilið að fá eitt stig úr leiknum við Ísland í gær. 22.1.2010 19:30 Þorbjörn Jensson: Eins og þeir væru að spila í fjórða flokki Þorbjörn Jensson, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska handboltalandsliðsins, var í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann fór yfir jafnteflisleikinn á móti Austurríki. 22.1.2010 19:00 Svíarnir úr leik á Evrópumótinu í Austurríki Svíar eru úr leik á Evrópumótinu í Austurríki eftir eins marks tap fyrir Þjóðverjum, 29-30, í lokaleik sínum í riðlakeppninni. Þjóðverjar eru hinsvegar komnir í milliriðil ásamt Pólverjum og Slóvenum sem spila um sigurinn í C-riðlinum seinna í kvöld. 22.1.2010 18:41 Roberto Mancini segir Tevez að hætta tala um Gary Neville Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur líkt og kollegi hans hjá Manchester United, Alex Ferguson, reynt að eyða deilunum á milli þeirra Carlos Tevez og Gary Neville sem hafa fyllt síður ensku blaðanna með hverri yfirlýsingunni á fætur annarri. 22.1.2010 18:30 Fótboltastrákarnir eiga flottar konur Þeir sem ná langt í boltanum verða ekki bara moldríkir, eiga flott hús og glæsilega bíla. Þeir eiga líka afar huggulegar konur sem oftar en ekki eru kallaðar WAGs í Bretlandi. 22.1.2010 18:00 Wilbek trúði ekki eigin augum „Ég sá lokamínútur leiksins og ég átti alls ekki von á þessu,“ sagði Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Danmerkur, eftir að hafa séð Austurríkismenn ná ótrúlegu jafntefli gegn Íslandi á EM í handbolta í gær. 22.1.2010 17:30 Leikir dagsins á EM Svíar og Þjóðverjar mætast í hreinum úrslitaleik í dag um það hvort liðið kemst áfram í milliriðil á EM í Austurríki. Þjóðverjar hafa eitt stig en Svíar ekkert. 22.1.2010 16:45 Faxi heldur í vonina Svíar hafa ekki náð sér á strik á Evrópumeistaramótinu í handbolta og tapað báðum sínum leikjum til þessa - fyrir Slóveníu og Póllandi. 22.1.2010 16:00 Landsliðið horfði ekki aftur á lokamínútuna Guðmundur Guðmundsson ákvað að horfa ekki á upptöku af lokamínútu leiks Íslands og Austurríkis þegar landsliðið fundaði á hóteli sínu í morgun. 22.1.2010 15:30 United lánar Tosic til Köln Flest bendir til þess að Serbinn Zoran Tosic verði lánaður til þýska úrvalsdeildarliðsins Köln frá Man. Utd út þessa leiktíð. 22.1.2010 15:00 Kraftaverkið í Linz Austurrískir fjölmiðlar spara ekki lýsingarorðin í umfjöllun sinni um leik Austurríkis og Íslands á EM í handbolta í gær. 22.1.2010 14:15 Essien frá í sex vikur Ghanamaðurinn Michael Essien getur ekki spilað fótbolta næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í Afríkukeppninni. 22.1.2010 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Enska bikarkeppnin: Úrslit og markaskorarar dagsins Ellefu leikir voru nú að klárast í enska bikarnum og aðeins á einn leikur eftir að fara fram í dag. Það er leikur Tottenham og Leeds. 23.1.2010 17:05
Ferna frá Rooney og United á toppinn Wayne Rooney fór hamförum á Old Trafford í dag og skoraði fjögur mörk er Man. Utd valtaði yfir gestina frá Hull, 4-0. 23.1.2010 16:50
Leikir dagsins á EM Riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik klárast í dag með fjórum leikjum í A og B-riðli. 23.1.2010 16:45
Markvörður Austurríkis: Mikil óánægja í Serbíu Markvörður austurríska landsliðsins, Nikola Marinovic, segir að serbneska landsliðið sé undir mikilli pressu fyrir leik kvöldsins gegn Austurríki á EM í handbolta. 23.1.2010 16:30
Svíar dæma leikinn í kvöld Það verður sænskt dómarapar sem mun dæma leik Íslands og Danmerkur á EM í handbolta í kvöld. 23.1.2010 16:15
Ásgeir Örn: Treysti Gumma Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur ekki fengið að spila eins mikið og hann vonaðist til í fyrstu tveimur leikjum Íslands á EM í handbolta. 23.1.2010 16:00
Sigurmark Gylfa - Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er að fara á kostum með Reading þessa dagana og hann var hetja liðsins í dag er það lagði Burnley í enska bikarnum. 23.1.2010 15:52
Leikur aldarinnar í Austurríki Austurríkismenn mæta í dag Serbíu í lokaumferð riðlakeppninnar á EM í handbolta og eiga góðan möguleika á að komast áfram í milliriðlakeppnina. 23.1.2010 15:45
Þrjú jafntefli við Dani í röð Óhætt er að segja að leikir Íslands og Evrópumeistara Danmerkur hafa verið spennandi á undanförnum stórmótum. 23.1.2010 15:30
Oleg Velyky látinn Þýski handknattleiksmaðurinn Oleg Velyky er látinn, aðeins 32 ára gamall. Hann fæddist í Úkraínu en lék með Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni og með þýska landsliðinu. 23.1.2010 15:15
Stórkostlegur sigur Íslands á Danmörku Þrátt fyrir mikil áföll í fyrstu tveim leikjum sínum á EM mættu strákarnir okkar heldur betur tilbúnir til leiks gegn Dönum í kvöld. Þeir kjöldrógu Danina og unnu stórsigur, 27-22. 23.1.2010 15:08
Guðmundur: Hver leikmaður verður að bæta sig Guðmundur Guðmundsson sagði það algerlega óásættanlegt að íslenska landsliðið hafi fengið á sig sig fimmtán hraðaupphlaupsmörk í leik liðsins gegn Austurríki á fimmtudagskvöldið. 23.1.2010 15:00
Gylfi skaut Reading áfram - Chelsea lagði Preston Fyrstu tveim leikjunum í enska bikarnum í dag er lokið. Bikarævintýri Reading hélt áfram er liðið lagði úrvalsdeildarlið Burnley að velli, 1-0, og á sama tíma vann Chelsea lið Preston, 2-0. 23.1.2010 14:39
Kasper Hvidt: Erum í góðri stöðu Kasper Hvidt segir að minni pressa sé á danska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi í kvöld en í hinum leikjum liðsins í riðlinum. 23.1.2010 14:30
Lögleg en gamaldags vinnubrögð Forráðamenn Handknattleikssambands Íslands funduðu með starfsmönnum á leik Íslands og Austurríkis á EM í handbolta nú í hádeginu. 23.1.2010 14:24
Arnór: Danir munu ekki slaka á Arnór Atlason hlakkar til að mæta Dönum í kvöld en hann spilar með FCK í dönsku úrvalsdeildinni. 23.1.2010 14:00
Snorri: Hef góða tilfinningu fyrir leiknum Snorri Steinn Guðjónsson segir að það sé margt jákvætt í stöðunni fyrir leik Íslands og Danmerkur á EM í handbolta í kvöld. 23.1.2010 13:30
Möguleikar Íslands í riðlinum Ísland á enn möguleika á því að falla úr leik í riðlakeppninni eða þá að fara áfram í milliriðlakeppnina með þrjú stig - flest allra liða í riðlinum. 23.1.2010 13:00
Þorbjörn Jensson: Staða liðsins er ekki slæm Þorbjörn Jensson, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska handboltalandsliðsins, var í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í hádegisfréttum Bylgjunnar þar sem hann fór yfir möguleika Íslands í leiknum á móti Dönum í kvöld. 23.1.2010 12:30
Finnland og Georgía mætast í Linz í dag Í dag fer fram úrslitaleikur hinnar svokölluðu Áskorendakeppni IHF og EHF í handbolta en þar mætast landslið Finnlands og Georgíu. Leikurinn fer fram í Linz þar sem íslenska liðið leikur sína leiki. 23.1.2010 12:00
Ólafur Guðmundsson á skýrslu í kvöld FH-ingurinn Ólafur Guðmundsson hefur verið settur inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins fyrir leik liðsins gegn Danmörku í kvöld. 23.1.2010 11:30
Alguersuari áfram hjá Torro Rosso Spánverjinn Jamie Alguersuari verður áfram ökumaður Torro Rosso samkvæmt fregnum frá liðinu. Hann byrjaði að keyra með liðinu ítalska í fyrra og var þá nýliði í Formúlu 1. 23.1.2010 11:15
NBA: Kobe kláraði Knicks Fyrir nákvæmlega fjórum árum skoraði Kobe Bryant 81 stig gegn Toronto. Hann jafnaði ekki þann árangur gegn Knicks í nótt en tók engu að síður yfir leikinn og sá til þess að Lakers ynni með því að skora 22 stig í síðari hálfleik en hann var alls með 27 stig í leiknum. 23.1.2010 11:00
Góður útisigur hjá Barcelona Leikmenn Barcelona sýndu allar sínar bestu hliðar er liðið sótti Valladolid heim í gærkvöldi og landaði flottum 0-3 sigri. 23.1.2010 10:00
Troðfull höll í Linz í kvöld Uppselt er á leiki kvöldsins í B-riðli EM í handbolta og má því búast við mikilli stemningu í Tips-Arena-höllinni í Linz. Hún tekur sex þúsund manns í sæti. 23.1.2010 07:00
Steve Bruce: Algjört virðingaleysi hjá Liverpool Steve Bruce, stjóri Sunderland, er allt annað en sáttur við tilraunir Liverpool til að krækja í Kenwyne Jones, framherja Sunderland. Liverpool er samkvæmt breskum fjölmiðlum að reyna að fá Jones á láni út tímabilið en stjórinn hefur sjaldan heyrt annað eins bull. 22.1.2010 23:30
Sverre: Handboltinn getur verið grimmur Sverre Jakobsson sagði að það hefði verið mikið áfall að missa leikinn gegn Austurríki í gær niður í jafntefli eftir að hafa verið með þriggja marka forystu þegar mínúta var til leiksloka. 22.1.2010 22:45
Rio Ferdinand með Manchester United um helgina Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, mun spila sinn fyrsta leik í þrjá mánuði þegar United mætir Hull í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Ferdinand var síðast með Manchester á móti Liverpool í október. 22.1.2010 22:00
Björgvin Páll: Samheldnin mikil í hópnum Björgvin Páll Gústavsson segir samheldnin sem ríkir í íslenska landsliðinu muni fleyta því langt. Hann segir enn fremur að liðið sé vel í stakk búið til að takast á við persónuleg áföll sem koma upp í leikjum liðsins. 22.1.2010 21:15
Pólverjar tryggðu sér sigur í C-riðli með ótrúlegum endaspretti Pólverjar náðu að tryggja sér 30-30 jafntefli á móti Slóveníu og þar með sigurinn í C-riðli með þvi að skora fjögur síðustu mörk leiksins. Pólverjar fara því með þrjú stig inn í milliriðilinn en Slóvenar taka tvö stig með sér. Þýskaland hafði fyrr í dag tryggt sér þriðja sætið með sigri á Svíum. 22.1.2010 21:10
Tékkar gerðu sér og Frökkum greiða en Ungverjar sitja eftir Tékkar tryggðu sér sæti í milliriðli með sjö marka sigri á Ungverjum, 33-26, í lokaleik liðanna í D-riðli Evrópumótsins í handbolta í Austurríki í kvöld. 22.1.2010 20:43
Thierry Henry gefur tíu milljónir til hjálpar Haíti Thierry Henry, framherji Barcelona og franska landsliðsins, var mjög rausnarlegur þegar hann gaf 56 þúsund evrur, eða tíu milljónir íslenskra króna, til hjálparstarfs á Haíti í kjölfar jarðskjálftans hræðilega á dögunum. 22.1.2010 20:30
Róbert: Vona að mótlætið styrki okkur Róbert Gunnarsson segir að það hafi verið erfitt að horfa á upptökur úr leik Íslands og Austurríkis á fundi landsliðsins í dag. 22.1.2010 20:00
Dagur: Áttum stigið skilið Dagur Sigurðsson sagði á blaðamannafundi austurríska landsliðsins í handbolta í gær að liðið hefði átt skilið að fá eitt stig úr leiknum við Ísland í gær. 22.1.2010 19:30
Þorbjörn Jensson: Eins og þeir væru að spila í fjórða flokki Þorbjörn Jensson, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska handboltalandsliðsins, var í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann fór yfir jafnteflisleikinn á móti Austurríki. 22.1.2010 19:00
Svíarnir úr leik á Evrópumótinu í Austurríki Svíar eru úr leik á Evrópumótinu í Austurríki eftir eins marks tap fyrir Þjóðverjum, 29-30, í lokaleik sínum í riðlakeppninni. Þjóðverjar eru hinsvegar komnir í milliriðil ásamt Pólverjum og Slóvenum sem spila um sigurinn í C-riðlinum seinna í kvöld. 22.1.2010 18:41
Roberto Mancini segir Tevez að hætta tala um Gary Neville Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur líkt og kollegi hans hjá Manchester United, Alex Ferguson, reynt að eyða deilunum á milli þeirra Carlos Tevez og Gary Neville sem hafa fyllt síður ensku blaðanna með hverri yfirlýsingunni á fætur annarri. 22.1.2010 18:30
Fótboltastrákarnir eiga flottar konur Þeir sem ná langt í boltanum verða ekki bara moldríkir, eiga flott hús og glæsilega bíla. Þeir eiga líka afar huggulegar konur sem oftar en ekki eru kallaðar WAGs í Bretlandi. 22.1.2010 18:00
Wilbek trúði ekki eigin augum „Ég sá lokamínútur leiksins og ég átti alls ekki von á þessu,“ sagði Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Danmerkur, eftir að hafa séð Austurríkismenn ná ótrúlegu jafntefli gegn Íslandi á EM í handbolta í gær. 22.1.2010 17:30
Leikir dagsins á EM Svíar og Þjóðverjar mætast í hreinum úrslitaleik í dag um það hvort liðið kemst áfram í milliriðil á EM í Austurríki. Þjóðverjar hafa eitt stig en Svíar ekkert. 22.1.2010 16:45
Faxi heldur í vonina Svíar hafa ekki náð sér á strik á Evrópumeistaramótinu í handbolta og tapað báðum sínum leikjum til þessa - fyrir Slóveníu og Póllandi. 22.1.2010 16:00
Landsliðið horfði ekki aftur á lokamínútuna Guðmundur Guðmundsson ákvað að horfa ekki á upptöku af lokamínútu leiks Íslands og Austurríkis þegar landsliðið fundaði á hóteli sínu í morgun. 22.1.2010 15:30
United lánar Tosic til Köln Flest bendir til þess að Serbinn Zoran Tosic verði lánaður til þýska úrvalsdeildarliðsins Köln frá Man. Utd út þessa leiktíð. 22.1.2010 15:00
Kraftaverkið í Linz Austurrískir fjölmiðlar spara ekki lýsingarorðin í umfjöllun sinni um leik Austurríkis og Íslands á EM í handbolta í gær. 22.1.2010 14:15
Essien frá í sex vikur Ghanamaðurinn Michael Essien getur ekki spilað fótbolta næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í Afríkukeppninni. 22.1.2010 13:30